Þjóðviljinn - 06.03.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimimituiclagur 6. marz 1989. SJÖTUGUR í DAG RAFNSSON i Sú mynd af Jóni Rafnssytni, sem mér er huigstæðust, ermaið- ur í kuldaúlpu, sem snarast út af skrifstoÆu verkfajllsmanna. Hann er í fylgd með vöskum drengjum, sem láf' ekki ís- lenzkt vetra-rveður hindra sig hiið minnsta að standa vörð um rétt stéttarinnar. Þessu lík hefur barátta Jóns verið adla tíð. Að vísu hafa eikiki alltaf verið verkföll, og að vísiu hefur veðrið stundum ver- ið gott þau 70 ár sem hann hefur verið að vasast á þessu kalda lamdi. En jafnvei í góðu veðri getur á rnóti blásið í ó- eiginiegum skilningi, og oftar þarf að siveifLa sverði en rétt í verkföllum. Ungiur kynntdst Jón harðri lífsbaráttu langreyndrar þjóðar. Þjóðfélagsranglæti, sikortur og sjúkdómar herjuðu, og sneiddu ekki hjá ættgarði Jóms. Ðn í öllum þeim mannraiunum átti Jóm „bölvabætur”, ekki síður en Eigill. Hugsjónin mikia um riki verkamannsins hitaði hjartarótum hans því betur sem kuildinm næddi medna hið ytra, hvort sem var á Hala- miðum eða i Eyrarvinmu. Sá eldur logar enn gHatt í brjósti þessa ósérhlífna og snjaiHabar- áttumanns, og þrátt fyrir það, að ekki hafi aJit gemgið svo til í heiminum sem skyldi, hef- ur hann ríka ásitæðu að gleðj- ast yfir sigurvinningum hinna snauðu í sjö tuigi ára. Víst hefiur huigsjón sósíal- ismans veitt Jóni mikiar bölva- bætur. En jafnframt aiþjóðlegri stefnu hetfur hann þroskað með sér fágætlega rammísilenzkan hugsumarhátt og lagt milda rækt við þjióðlegar erfðir. — Tungutak hans er snjáilt og myndríkt svo af ber, og mín skoðun er sú, að fáir hafi verið medri medsitarar íslenzku fer- skeytkmnar en hann: Njóla hnuggin fetar frá, flýja skuggar voga, skúta ruggar ósl á, austurgluggar loga. Þessi vísa úr Rósarímum Jóns er gott dæmi am þau stíifögru málverk, sem hamn getur brugðið upp í skyndi í kveðskap sínum. Og þótt kenn- ingar Marx og Eingeils séu hon- um hugstæðar, hefur hann ekki siðurvald á „kenningum römm- uim og fomuirn”, en á þær bregður hann aft nýjum og glettnum svip, eins og þetta mansönigsupphaf sýnir: Niðri í boðnar Nausti enn á næturþeli hampa ég Óðins hanastéli. Þessi fátæklega kveðja verð- ur ekki öfllu lengri. En óg vil þó nota tækifærið að þakka Jóni langt samsitarf er hann var starfsmaður Sósíaflistafélags Rieykjavíkur. Allt hans verk einkenmdist af „fomum dyggð- um”, beiðarleik og einstakri ó- sérhlífni. Og uim ledð og ég færi honum hflýjar afmæiis- óskir, tek ég traustataki og sný upp á hann mannlýsingunni úr Rósarímum: Leikur mund af Iífi og sál, iagið grundað, forðast tál, hamin lund sem laufans stál, Iogar undir hjartans bál. Páll Bergþórsson. Félagi Jón. Þrátt fyrir þjak- anidi penmaleti kemsrt ég ekki hjá því að hiripa þér örfáar líniur í tilefni af sjötuigsafmæl- inu, fyrst ég á þess ekki kost að taka í höndina á þér. Það hefur margt bmeytzt á þeim rúmiega 40 árum síðan fumdum okkar bar fyrst sam- an og ekkd allt til batoiaðar, en minnst held ég að þú hafir breytzt sjáífur. Enmþá átt þú sama eldbuigann, glaðværðina og fómfýsdna fyrir ábuigamál- um þínum, þessa mest áberandi þætti í fairi þínu. Þegar fund- um okkar bar fyrst saman var ég nýliði í baráttunni, en þú hafðir þá þegar unnið þér orðstír sem brautryðjandi og banáttumaður. Ég leit því upp til þín frá því fvrsta og svo hefur j'afúam verið síðan, þrátt fyrir að stundum hafi sýnzt sitt hvorum og stóru orðim ekki verið skorin við nögl, að minnsta kosti af minni hálfu, en það voru dásamlegar brýnur. Ég þakka þér félagi fyrir ára- tuga samstairf og vináttu og væmti þess að þó að stairfsdegi okkar sé tekið að balla, eigum við þó eftir að verða að eim- hverju liði. Þó okkur sé farið að förla eirum við þó enn ekki farnir að berja í nestið og á meðain aétt- um við því að geta skemmt okk- ur saman nœst þegar við hitt- umst. Lifðu heill gamlí vinur. Bjöm Bjarnason. Fimmtugur í dag ÓLAFUR JÓNSSON bæjarfulltrúi í Kópavogi staðarins Hðlega. þrjú þús., en Islenákir hafa verið forvitnir usn hagi ainmarra þjóða frá fyrstu tíð, svo sem háttar um eyjaskeggja. Það teflst því vart til tíðinda, þótt svo vilji tR, að landar tveir hittist fyrst og kynnist víðs- fjarri fósturjörðinni. Það var ögn utan sjónmáls Miklagarðs, sem ég varð fyrst málvmur Ólafs Jónssonar, bæj- airráðsmanns í Kópavogi, og forstjóra strætisivagnu héðra fyrir rúmium háflfum öðrum áratug. Ég minnist hans frá þedm tíma — eins og hann hef- ur reynzt undirteiknuðum hug- stæður síðan — fyrir sakir ljúf- mennsku fyrst og fremst — þokkans, sem prýðir aflfla þá beztu menn, sem vaflizt hafa til þjónusitustarfa. Líður áratugur svo hvorugur veát af öðrum utan af afspum. Þá liggja leiðir saman að nýju. Síðan hefur afmæflisbamið ver- ið mér til trausts og liaflds, ná- inn vinur og umburðarlyndur lærifaðir um sjö ára skeið. Ólafur Jónsson hefur átt sæli í sveitarstjóm í Kópavogi í háflf- an. annan áratug. Sýnir það eátt Jiæfileika hans, lipurð og dugn- að. Þegar fliann tekur sæti í lireppsnefind érið 1954 eru íbúar nú í dag um eJJefu þusund. Vöxturinn er mildli, en mest um vert, að þessi forustumað- ur kaupstaðarins heflur átt þann sveigjanleik og viðsýni að hafa vaxið með bænum síraum. Ólafur Jónsson er sá maður, sem hezt fefllur að mírau vitd að vitnisburði Stepliians G., þar sem hann segir: „Þitt er menntað afl og önd, edgárðu fram að bjóða hvassan skilning, haga hönd, hjartað sanna og góða.“ Hér er ekki staður til að rekja æivisögu Ólafs, enda íiá- degi stairfsævimnar sízt heppileg stund til þeirra hluta. Nægir aðeins að fulflyrða, að fáir sveit- arstjómarnxenn muni liafa meiri þekldngu á þeim máflefn- um eftir gifturík störf uim fiimmtán ára sflseið. Hlédrægni Ólafs hefur veirið mér í senn undrunarefni og að- dáunar og um leið hef ég skynj- að sterklega, hve hofllra áhrifa hans fliefur æitíð giætt. Það er sem metnaði hans sé bezt borg- ið í málefnunum, sem hann fl>erst fyrir. I löngu samstarfi vieikur það aðdáun, hve slsýr hamn er í á- lyiflctunuim, og hafa stönf txæjar- yfirvaflda í Kópavogi mótazt af því undanfarin . ár. Skiflningur ha/ns á viðbrögðum manna er svo aflhHða og eðHsávísaður að blöskrun sætir á stundium — áhugaefnum flians enu Htál tak- mörk sett, svo sem hæfir sveit- arstjómarmanni af beztu gerð. Hu.g manns sigrar hann með góðvilja, sem er grunntónninn í skaphöfn lians, að mér finnst. Jafnan á rraaður fflest ótalað við hann að slldflnaði. Varfæmin, sem maður sikynjar í samræð- unni er sem blásin burt, þegar liann sitendur upp og fflytur mál sdtt óg fram kemiur sá sterki á- hugasami raunsæismaður. Rök- vísi hans, máilfar og sannfær- ingarkraftur, en uimfram afllt sanngimi í málfllutningi og heilög vandflæting, þegar því er að skipta — sker ótvírætt úr um forustuhæfnimia. Ólafur minnir mig að því leyti á Stein Steinarr, að hann er mikilsvirtur og dáður mest fyrir það, að hann gerir enga kröfu'til forustuihlutverksinsi, en situr í öndvegd fyrir sakir vits- muna sinna og lítiflflætis flidart- ans. Hann hefur verið í fluópi þeirra fruimbyggia og síðbyggja hér í Kópavogi, sem djarfast og bjartast hafa hugsað og fram- lcvaemt og fámazt vel. Það hefur verið blessun þessa unga sveitarfélaigs með flcrón- iska vaxtarverki að hafa átt marga frábæra starísimienn. Ólafiur Jónsson er þeirra fremstur, jafnt í frarakvæmd- arstjóm tiæijartféflaigsdns sem einstakri Iiandfleiðsllu á strætis- vögmum Kópavogs, þar sem hann giengur í verkin öfll, ekur vögnunum að staðafldri og gríp- ur í viðgerðir, ef við þarx, þeilckir hvem hjartsflátt fyxir- tældsins. Það varpar elcki skuiggia á neinn af öðmum starfsmönnum bæjarins að viðurkenna yfdr- twrrði flrans. Þess vegrta er okkur Kópa- vogsbúum í dag efst í liuga þalcíkilæti til hans og'sú ósk að mega njóta starfsfcrafta hans sem lengst uim leið og við sam- gleðjumsf honum og fjölskyldu lians og mdnnuimst með þökk- um ótal ánægjustunda á heim- ili þeirra hjónanna. Ólatfur er einn þeirra mannia, sem elcild eru að spyrja hvert þeir séu að fara, sem haldið er við fstaðið hjá, þégar þeir fara á bailí, en eánflivem- veginn fara þeir margir hverj- ir þá leið, sem hann helzt kýs. Til hamingju, þinn Hjálmar Ólafsson. Kópavogskaupstaður er yngsta bæjarfélag á flandimu, stofnsett árið 1955. Aðeins rúmlega tutt_ ugu ár eru liðin síðan Kópavog- ur varð sj álfstætt hreppsfélag. Þá voru íbúamir nálægt sjö hundruðum. Nú búa í Kópavogi um efllefu þúsundir maœia. Hór hefur átt sér stað land- nám og uppbyggiing með byflt- ingarkenndum hraða. Risaskref hafa verið stágdn og möngu marki náð, sem fjarlægt vixtist í fyrstra. Ein elcki fljer því að raeita, að stimdum þjáðist þessi hraðvaxandi unglingur af vaxt- arverlcjum. Slík þró'Un byggðar gerir strangar kröf ur til aflflra, sem að starfinu standa. Þar sem afllt er byggt frá grunni þarf miflda fyrirhyggju. Ekkert er samfé- lagi landnema jafn Mfsnauðsyn- flegt og öruigg, framsýn og dug- mifldl félagismálafoirusta. Að vaxtarsögu Kópavogs liggja margar rætur út í þjóð- lífið til marrna og málefna, og sumar langt að. Fyrir fimmtu árum. eða nán- ar til tekið liinn 6. marz 1919, fæddist drenghinokki aiustnr á Síðu. Foreldrarnix voru flátækt en dugmikið bændafólk, hjónin Anna Rristófersdóttir og Jón Bjarniason, búendur í Hörgsdial þegar sveinninn fæddist. Hinn unigi lx>rgairi var vatni ausinn, svo sem tíðlcað er, og nefndnr Óflafur. Eins og algengast var um snauðra mararaa börn á þeim ár- um, vandist Ólafur því snemma, að vinna hörðum höndum jafn- skjótt og orka leyfði og jafn- vel fyrr, en neita sér jafnframt um flest, serai huguiriran girnt- ist. Skólamenntun af því taigi sem nú þykir sjálfsögð og er enda lögboðin, taldist til mun- aðar, sem fáum einum úr al- Með betlistaf í ræðu sem Bjarni Berae- diktsson, forsætisráðherra, flutti á fundi Norðurlandia- ráðs komst hann svo að orði að sögn Morgunblaðs- ins: „í þessu sambandi vil ég minnast á hvort ekki væri rétt að við sameinuðumst um að veita ungu námsfólfld frá öðrum Norðurlöradum sama fjárhagsstuðning sem hvert einstakt land veitir sínu náms- fólki í formi lána eða með öðr- um hætti“. Það vandamál sem hér er vikið að var ekki til fyrir tveimur árum. Þá var stuðn- ingur allra Norðurlandaríkja við námsmenn mjög hliðstæð- ur; íslenzlcur námsmaður sem stundaði framhaldsmenntun t. d. í Danmörlcu félck mjög svip. aða fyrirgreiðslu héðan og fé- lagar hans dansldr höfðu i heimalandi sínu. En tvær geng- isflækkanir hafa gert>reytt þessu ástandi. Þær bafa meira en tvöfaldað tilkostnað þeiirra íslenzkra námsmanna sem dveljast erlendis, og afleið- iragin hefur orðið sú að fjár- hagsstuðningur við íslenzka námsmenn er nú um það bil helmingur þess sem tíðkast anniairstaðar á Norðurlöndum. Með ræðu sinni á fundá Norð- urlandaráðs er Bjami Bene- diktsson að fara fram á það að ríkisstjómir annairra Norð- urlanda brúi þetta bil. að rík- isstjóm Svíþjóðar aðstoði ís- lenzba námsmenn í Svíþjóð með fjárhaigsstuðnimgi og rík- isstjómir Dana, Norðmanna og Finnia vinni hliðstæð Hkn- arstörf. Oft hafa íslenzkir ráðamenn gengið með betli- staf á fund útiendiraga en sjáldan á aumlcuraairverðari hátt en Bjami Benedilctsson að þessu sinni. Er það ef til viH ætlun rík- isstjómar íslands að fara fram á hliðstæða aðstoð á fleixi sviðum? Má til dæmis vænta þess að Bjamd Benediktsson fari fram á það að önnur Norð- urlandaríki leggi fram fé tifl þess að íslenzkir verkamenn fái sömu laun og stéttarbræð- ur þeirra í Noregi. Danmörku og Svíþjóð, en þeir eru nú að- eins bálfdrættinigar? Eða að viðskiptavinir almannatrygg- inga hér fái hliðstæðar bætur og annarstaðar tíðkiast, en eiranig á þvfl sviði er helmings munur? Ræða hiras íslenzka nauð- leitarmanns Mýtur að líaifa vafldð þeim mun meiri athygli hjá stjómmálamönnum ann- arstaðar á Norðurlöndum sem þeir hafa nýlega fengið í hendur sflcýrslu frá Efnahags- og framfanastafnuninni í Par- ís um efnahag aðildairrílcjanna. Þar getur að líta að árið 1967 haifi þjóðarframleiðsla á mann á íslamdi verið hin þriðja hæsta í hópi aðildonríkjamna, ögn lægri en í Svíþjóð en snöggtum hænri en þjóðiar- framfleiðsla á mann í Dam- mörku, Noregi og Finnlandi. Kann að vera hætta á því, að ekki verði litið á Bjama Bene- diilctsson sem raunverulegan þurfamann heldur sem ó- prúttinn pflötusflagara? — Austri. þýðuistéttunum auðnaðist að veita sér. Það átti þó fyrir hanium að liggja, þesum skaftfellska pilti, að verða félaigsmáliaforinigi í fremstu röð og móta, meira en nokflcnr annar maður, þá upp_ byggingu bæjarfélags í Kópa- vogi, sem lítiUega er lýst hér að framan Ólafur Jónsson ffluttist í Kópa- vog litlu áður en byggðin gerð- ist sérstakrt hreppsfélag. Hann hóf fljótlega þátttöku í félags- málum og var kosinn í hrepps- nefnd árið 1954. Sú hreppsnefnd átti skamrna setu. Kópavogur Maut kaup- staðairréttindi árið 1955, edns og áður segir, og var Ólafur þá kjörinn í bæjarsfjóm. Hef- ur hann veirið bæjairfulltrúi og bæjarráðsmaður alla stund síð- an. Auk þesis hefur hann, á þessu tímabili, gegnt fjöldia amnarra trúnaðarstairfa, setið í flestum meiribáttar nefndum bæj ar- stjomar, lenigur eða skemur, veirið stjómarfarmaður Bygg- ingafélags verkamanna um ára- bil, í stjóm KRON frá 1960 og driffjöður í ýmsum félögum og samtö'Icum, pólitískum og ópóli- tískum, sem hér verða ekld talin. Þegar Kópavogskaupstaður hóf relcstur strætisvaigna sinna við lítil efini, en mdkinn and- byr, valdist Ólafur til að veita því fyrirtæki forystu. Því starfi liefur hann gegnt síðan með slíkum ágætum, að ég fullyrði, og tel á engan haUað, að Stræt- isvagmar Kópavogs séu l>ezt reknir af stofnunum bæjarins, bæði hvað snertir fjárhaigsaf- komu og þjónustu við almenn- irag. Ég hef um langt skeið, eða frá árirau 1953, haft mlfcil kynni af störfum Ólafs Jónssonar í í’ramlhsM á 3. eíðtL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.