Þjóðviljinn - 06.03.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1969, Blaðsíða 10
Loksins fœr Lidó nýft nofn í dag verður lögð fram í borgarstjóm greinargerð frá Æskulýðsráði um at- kvæðagreiðslu sem fram hefur farið um nafnigift skemmti staðar uniga fólks- ins. Við atkvæðagreiðsiliuina fékk nafnið Tónabær flest atkvæði, þá nafnið Hreiðrið, þá Verið og Kot. Samtals var valið um 21 nafn. Væ-ntanlega mun borgar- stjóm Reykjavíkur taika endanlega afstöðu til máls- ins á fundi í diag. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ MikiÍ tjón af völdum of- viiris á Akureyri í gærdag Fimimtudag'ur 6. mairz 1969 — 34. árgangur — 54. töHulbiLaö. KI. 12 í gærdag brast á ofsa- vcður af vestan á Akureyri og stóð til kl. 13,10 og linnti þá eins skyndilega og það hófst um 12 leytið. Um allan bæ urðu skemmd- ir á húsþökum, bilum og rúðum og hafði það ekkiver- ið kannað allt saman í gær- kvöld. Húsþakið af súkkulaðiverk- smiðjunni Lindu fauk af í heilu Iagi í einni ofsahrin- unni og lenti á 7 bilum og skemmdi þá verulega. í þessari veðuithrinu fór raf- maignið allilt í einu af bænum. Var þannig ekki hægt að fyligij- ast með vindhraðanium á vind- mæli. Þegar rafmagnið fór sýndi vindmælirinn 12 vindstig. Það varð mun hvaxsava eftir það, sagði lögreiglain í viðtaili við Þjóð- viljann í gær. Um kl. 18 sýndi vindiinælir- irnn 30 hnúta — 5 til 6 vindstig — og var hann þó enn.þá vest- anstæður. Það dró þegar úr veðrinu kil. 13,10 og hefur verið að lægja síðan hér á Akiureyri, saigði lögreglan.. Atvinnuleysisskráningin í febrúarlok: 2854 skráðir atvinnuiausir í kaupstöðum og 9 kauptúnum • 1 gær fékk Þjóðviljinn skýrslu fclagsmálaráðuneytisins um skráða at\innuleysingja í lok febrúar 1969 í kaupstöðumog kauptúnum með þúsund íbúa. Reyndust þeir vera 2854 á þessum stöðum. Á þremur stöðum hefur atvinnuleysingj- um fjölgaö síðan í janúarlok — á Akureyri, Hafnarfiröi og Borgarnesi. Á tveimur stöð- um hafa atvinnuleysingjar horfið af skrá — í Vest- mannaeyjum og í Sandgerði. • Á sömu stöðum voru 4260 menn skráðir atvinnulausir i janúarlok og á öllu landinu voru þá skráðir 5475 at- vinnuleysingjar. Þessi tala varð mun hærri í febrúar fyrir Iok sjómannaverkfalls- ins. Mor.gunblaðið naut þeiirar fyr- irgreiðslu fram yfir ömnur blöð í fymadag að fó þessa skýrstu semda frá ráðuneytinu eitt bLaða og birti flrétt í gær bygigða á henni um atvinnuleysið í land- inu. Samkvæmt fnrétt Morgunblaðs- ins eir hœgit að álíta það, að skráð- ir atvinnuleysingjar í landinu hafi verið saimtals 426(> í janúar- lok. Þettia eru rangfærsJiur í frétita- flutningi þvi samkvæmt skýrslu félagsmálairáðuneytisins í janú- arlok voru þá skráðir 5368 at- vinnuleysingj ar. — Vegna síma- bilan.a úti á landi áttu þó eftir að bætast við þá tölu 107 skráðir atvinnuleysin.gj'ar, svo að heilda.r- talan varð samtals 5475 á öllu landinu. Skýrslur um atvinnuleysi i kauptúnum undir þúsumd íbúum eru aðeins gerðar á vegum ráðu- neytisins 1. febrúar, 1. maí. I. ág- úst og 1. nóvember. Vegnia lausnar sjómannaverk- fallsins um 20. febrúar hefði þó átt að bregða út af þessari venju og safna saman atvinnuleysistöl- um úr kauptúnum landsins og fá þanni'g heildarmynd af atvinnu- leysiniu í dag. Skýrsla ráðuneytisins nú nær því aðeins til 14 kiaupstaða og 9 kiauptú,n,a með 1000 ibúa eða fleiri. í kaupstöðunum 14 voru 2100 ^Þingflokkur' klofinn í tvennt? Björn Jónsson gegn aðiidinni að Nató Á fundi saimeinaðs þinigs í gær þsgar rætt var um aðild ísJands að A tlam zh a.fe banda- laginu spurði Jónas Árnason uim afstöðu „.þimigflloJdks” þeirna Hannibals Vafldiimairs- sonar og Bjöms Jónssonar til þess xnáls. Birzt hefðu af þrví fréttir í blöðuim að á stúd- NORDEK STOKKHÖLMI 5/3 — Þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi samþykkti í dag einróma mcð 60 atkvæðum tillögu efnahags- málanefndar þingsins um að lokið verði við drög að samn- ingi um efnahagssamvinnu Norð- urlandanna fyrir 15. júlí og þau Iögð fyrir forsætisráðherra, for- seta Norðurlandaráðs og efna- hagsmálanefnd. Er gert ráð fyrir að með haust- inu verði kaflflaður saman flund- ttr þessara aðila til að ræða samn- ingsuppkastið. Lögð vatr á það áherzla Qf hálfu Dana að saimninigsuppkBst- ið fjallaði urn alllla þætti sem snert gætu norræna eiflnahags- samvinnu og menntamálaráð- herra Finna, Johainnes Viroiain- en sagði, að Finnar vildu að ljióst yrði, hvort þessi fyririhug- aða samvinna ætti að standa á- flraim eða aðeins vera spor í átt- ina til þátttöku í EDniahagsbanda- lagi Evrópu. entaflundi heiíði heflmingur flloíklksins, Hanmibal, lýst sig fyiigjaindi framlhall'dsaðild Is- lands að bandailaginu. Taldi Jónas ekiki óeðldlegt að hinn nýi „þingflloikfcur” skýrði íódki sem studdi að kosndngiu þdng- manna hans frá afstöðu í þessu máli. Björn Jónsson svaraði því til, að hann hiefði verið, væri oig muindi verða andvígur aðild ísfliamds að Atlanzihafsbainda- laginu, og mundi beita stou atfyilgi til þess að Island segði sig úr því edns fljótt og verða mæbti. Hann vildi hins veg- ar eiklkert flulllyrða um hvort rétt væii skýirt frá yfirlýsin.gu Hannibafls um afstöðu til málsi- ins. Hafi Hannibal geEið yf- irHýsingu um málið, væri það aligeriega án vitundar Bjöms. (Hannibal var ekki ó flund- inumn). Jónias minnti á að fréttirnar uim aflstööu Hannibafls á stódentaíumdiruuim hefðu verið birtar í blöðum án þess að Hanmibail hafi leiðrétt þær flregmir. Kvað hanin það gleð'ja sig, að jafnmætur maður og Björn Jlónsson héldi enn við afstöðu Aflþýðuibamdalagsins í málimu. En „þdnigfloflílkurinn” nýi virtist vera bliofinn í þessu stórmáli í edns smóar eining- er og fliægt væri. verkamenn og sjómenm skráðir atvinnulau'sir í jamúairiok, en í febrúarlok eru 1267 verkamenm og sjómenn skráðir atvimmulaus. ir á samu stöðum. f himum 9 kauptúnum með yfir þúsumd í- búa voru verkamenm og sjómenm sloráðir 247 í jamúarlok en núng í febrúarlok 1,38. f Reykjavík voru 214 iðnaðar- menn skróðir atvinnufliausir j janúairlok, en í febrúairlok 189 Á SiglUifirði, Aloureyri og Kópa- vogi hefur atvinnulau'sum iðmiað- armönnum fiölgað síðan í j>amú- arlok og víðast stendur tatan í stað. í Stykkishólmi hefur iðn- aðairmönnum fækfcað úr 11 í 6 atvinnulausa. Hér fer á eftir skráð atvimmu- leysi eftir stöðum í febrúarlok Tölumar i sviigum ervi frá 31. jam 1969. Reykjavík 1059 (1295) — komst upp í 141o atvinmutausa 5. febrúar. Akranes 5 (225). fsa- fjörður 14 (19). Sauðárkrókur 159 (161). Si'gilufjörður 180 (348) —- 70 mammis misstu aitvinnu 4. miarz við lokum Siglóverksmiði- unniar vegna dó'siaskorts, Ólafs- fjörður 2o (149). Akureyri 468 (453). Húsavik 89 (164) Seyðis- fjörður 78 (96), Neskaupstaður 98 (129), Vestmanmaeyjár 0 (273), Keftaví'k 41 (157), Hafnarf jörður 275 (248). Kópavoeur 137 (145). Kauptún með þúsund íbúa eða fleiiri: Seltjamames 13 (25), B'orgames 32 (30), Stykkishóflm- uir 59 (119), Patrelcsfjörður 3 (49). Dalvík 88 (102), Selfoss 14 (16), Sandgerði 0 (18), Njarðvik 10 (27). Garðahreppnr 12 (12). Víða fiuku þalcihluitar af hús- um og lenti þetta bralk niður á bílum og hefur sikemmt þá mik- ið. Við höfum orðið að kaflla út megnið af lögregluiliðinu til þess að gera lögregluskýrslur fyriir bdfleigendur og hafa 12 lögregflu- þjlónar verið önnum kafnir við slíkar skýrsflngei-ðir í dag. Fjór- ir 1 ögi'egluþjónar eru venjulega á vakt hér. Úr flestuim bæjai’hflutum eru að berast kvai'tanir yfirskemmd- um, einna mest hefur tjónið þó orðið á Brek'kuínni og í Glerár- hverfimu — ennflremur mdkid á Oddeyrinni, þar er verksmdðju- hús Lindu. Eirma sízt flieflur þessa gætt í inntoœnum. Þar standa húsin undir brekkunini og hafa Skjól þar fyrir vestan áttinni. Þó liaifa þaikihfluitar foikið þar af ihús- um eins og annairs sitaðar Um kl. 18 í gær tafldi lög- regflam um. 20 bíla skemimdia. En þeir eru mikilu fleiri, sagði flög- reglan. Miikdll fjöldi af rútjum brotnaði í þessu óveðri og haf a innansitoklksimunir viöa orðið fyrir skemimduim í húsum. Þá tók vörubQ á loflt í einni rok- Umræðufundur í kvöld kL 20,30 □ í kvöld verður flundur ungna Alþý ðuban dalaigsiman na uim efnið — anarkismi — sósíal- ismi. □ Fumdurinn hefst kfl. 20,30 og verður í Lindartoæ, uppi. □ Málsihefjendur á flundinum verða Gísfli Gunnarss., Kristj- án Guðdaugssan. og Jón. Sig- urðsson. □ ÖHuim er heiimdli aðgariigur að fundinum. Peinemann og Walter. (Ljósm. Þjóðv. K.H.). Sinfóníuhljómsveit Islands: 2 þýzkir iistamenn á tónleikum í kvóld Á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Háskólabiói í kvöld verður stjórnandi Alfred Walter og einleikari Edith Pcinemann, bæði frá Þýzkalandi. Á tónleikunum verður fluttur Lconoruforlcikurinn nr. 3 eftir Beethoven, fiðlukonsert eftir Bartok og sinfónía nr. 1 eftir Brahms. Aflfred Waíliter er ráðinn aðai- hljómsveitarstjóri sinfláruíuhiljám- sveitarinnar til loka þessa tón- leikatímatoils. Hann er fæddur í Baaheimi árið 1929. Með háskóda- námi gegndi hann stöðu aðsitoð- arhflj'óimsveitarstjóra við óper- una í Reginstourg. 23 ára gam- aflJ var hann réðinn sitjórnandi ópei'unnar í Gnaz og sitarfaði að því tifl 1965. Hann lieflur verið æfingasitjámandi Bayreuth há- tíðarinnar og Rómaróperunnar og verið gestur hljómsveita frá It- alíu um Suður-Afiíku til Tók- fó. Fiðluleikarinn Edith Peine- mann er fædd 1937 ‘ í Mainz í Þýzkaiandi. Hún nam fiðiuieik { Þýzfloalandi og hjá Max Rostal í London. Árið 1956, þá aðeins 19 ána að aidri voru Peinemann veitt fyrstu verðlaun í aiiþijóða- keppni þýzkra útvarpsstöðva. — Hún heflur leikið með mörgum helztu hijómsveitum Evrópu og farið í tónleikaferðir uim Suð- ur- og Noirður Ameirikiu, Loks birtir kauplagsnefnd vísitöluna, 123,3: 0g þar með er eina viðbára margra atvinnurekenda fallin Blaðinu lieiúr nú borizt frétta- I var 1- febrúar síðastliðinn, en tilkymning frá Kauplagisneflnd samlcvæmt henni eiga laun að sem loksins heflur sent flrá verðbætast 1. marz með 123,3 sér vísdtöluna edns og hún I vísitölustiguim. Aukið lýðræði í ís- lenzkum atvinnuvegum Tiliaga Ragnars Arnalds um aitvinnulýðnæði kom á dagskrá sameinaðs þings í gær og fllutti Lúðví'k Jóseps- son framsöigiuræðu, því Raign- ar á ekki lengux- sæti á þingi en kom inm sem vamaimaður fyrr á þinginu og flhitti þá tillögu sína. Rakti Lúðvík efni tillögunn- ar, sem fjaUar um skipun 11 manna nefndar . til að undir- búa löggjöf um aukin áhrif verkamanna og annarra laun- þega á stjórn þeirra fyrir- tækja sem þoir starfa lijá. Skal löggjöf þessi vera fyrs'ti áfamgimn í áætlun til næstu tveggja áratuga um aukið lýðræði í íslenzkum atvinnu- vegum, og ber sórstakleiga að stefna að því í fyrstu lotu að veita launþegum ríkisfyr- irtækja og þá einkum iðn- fyrirtækja veruleg bein áhrif á stjórn þeirra, en starfs- mönnum í einkarekstri víð- tæk ráðgefandi áhrif. 1 tifllögunni er ætflazt tilað nefndin sé skipuð af ráð- herra, og tilnefni launþega- samitökin þrjá menn, samtök vinnuvei'tenda þrjá, þing- flokkaimir fjórir tiJnefni hver einn mann, en ráðherra skipi íormann nefndarinnar án tilneflningar. Lúðvík vitnaði til ýtarlegr- ar greinargerðar sem tillög- unni fyflgir, og sagði að hér væri hreyft miikilvægu máli, sem nauðsyn væri að vinna að. Hór væru gerðar undir- stöðuráðstafanir til að auka atvinnulýðræði á íslandi en þess væri hin fyllsta þörf. Umræðu lauk en atkvæða- gi’eiðslu var frestað. Kauplagsnefnd bar þvi við fyr- ir mánaðamótin að hún gæti ekki birt vísitöluna þar sem enn væri óafgreitt á alþingi firumvarp um hækfcun almannatrytgginga. Nú var þetta frumvarp afgneitt frá alþingi sem lög 1 fyrradag, og i gær birti kauplagsnefnd visitöl- una. Allmargir aðilar, einkum sveitanfélög, tilkynntu starfs- mönnum sínum um 1. marz, að vísitöMhækkunin yrði ekki greidd á þeim forsendum einum að kauplagsnefndin hefði ekiki birt vísitöluna. Nú er sú for- senda fallin og ber að vænta þess að sveitarfélögin og þeir aðilar aðrir sem höfðu þessa viðbáru eina ákveði þegar að greiða víisi- töluhælckunina á kaup- Hér fer á eftir tilkynning kauplagsneflndar um vísitöluna: „Kauplagsnefnd lieifur, sam- Framháld á 3. síðu. VESTUR-BERLÍN 5/3 — Fram- bjóðandi sósíaldemókrata, dr. Gustav Heinemann dómsmálaráð- herra var í dag kosinn forseti Vestur-Þýzkalands eftir níu tíma kosningar á fundi v-þýzka þings- ins í Vestur-Barlín. Náði hann kosnin.gu í þriðju atkvæð-a greiðslu, er aðeins burfti einfald- an meirihluta til að ná kjöri og sigiraði frambjóðanda kristilegra demókrata, Gerhard Schröder landvama.ráðherra, með sex at- kvæða mun: 512 aikvæðum gegm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.