Þjóðviljinn - 06.03.1969, Blaðsíða 9
Fimnutudagur 6. imarz 1969 — íxJÓÐVILJINN — SlÐA 0
[frá morgni |
• Tekið er á móti til-
kynninguim í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
til minnis
• I dag er fiimitrutudagur 6.
miairz. Gottfired. Sóilainupprás
M. 8,22 — sóHaxlag k’l. 18,53.
Árdegisiháflæði kl. 7,45.
• Kvöldvarzla f apótekum
Reykjavíkur vikuna 1. til 8.
marz er í Garðsapóteki og
Lyfjabúðinmd Iðunni. Kvöld-
varzla er til klukkan 21-00,
sunnudaga- og helgidags-
varzla klukkan 10 til 21.00-
• Næturvarzla í Hafnarfirði:
Jósef Ódafsson læknir, Kví-
holti 8, sími 51820.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allain sól-
arhringinin. Aðeinis móttaka
slasaðra — sími 81212. Næt-
ur og helgidagalæknir í sima
21230.
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknaíélags Reykja-
vikur. — Sími 18888.
• Kópavogsapótek. Opið virka
daga frá kl. 9-7. Laugandaga
frá kl. 9-14. — Heligidaga kl.
13-15.
skipin
• Eimskip: Bakkafóss fór firá
Vestmjainnaeyjum í gœr, til
Portúgal. Brúarfoss fier frá
Norfoilik í dag til N.Y. og R-
viíikur. Dettifoss fer firá Ha£n-
arfirði í dag til Akraness, Hull
og Hamlborgar. FjaMfoss fór
frá Akranesi í gær til Rivikur.
GuRfloss var vaanitanlegur til
Reykjavíkur í giær frá Kristi-
ansand, Þórsihöfm í Færeyjum
og Kaupmannahöfn. Laigar-
fess fór fró Húsaivík 4.þ.im.
til Reykjavíkur. Laxfoss kotm
til Reykjavíkiur 4. þ.m,. frá
Hafnarfirði og Hamiborg.
Mánafoss fór frá Gibraltar2/3
til Piraeus. Reykjaifcss fór frá
Henöya í gaar til Rotterdam,
Antwerpen og Hamborgar.
Seltfoss för frá Grundarfirði
4. þ.m. til KeHiavíkur, Súg-
andatfjarðar, Flaiteyrar og Isa-
fjarðar. Skógatfoss fiór fira
Lonidon 28. þ.m. til Finnlands.
Tungutfoss fór fra Heröya i
ga»r til Gautaborgar, Kaup-
mannaihafnar og Kristiansand.
Askja fór frá Leitih 3. þm.
til Reykj&víkur. Hofsjökull fór
firá Akureyri 2. þ.m. til Mur-
rnansk.
• Skipadeild SÍS. Amartfell
fer væmtanlega í dag fráRott-
erdam til Hulll og Heröya.
Jökulfell er í Aberdieen, fer
þaðan til Honniafjarðar. Dís-
arfeM fiór í gaar flrá Vest-
mannaevjum til Norðurlands-
hafna. Litlafell er væmitanilegt
til Reykjavfkur á morgun.
Helgafell er í Valencia. Stapa-
feQl fór 4. þ.m. frá Reykjaivík
til Norðuriandslhatfna. Mælifiéll
er í Gufiunesd. Grjótey er
væutamleg til Dakar, Logjos,
fcringum 11. þ.m.
farsóttir
• Farsóttir í Reykjarvík vd'k-
una 16.-22. febr. 1969, sarnikv.
skýrstam 19 (20) lækna.
Hálsbólga 53 (80). Kvefsótt
72 (92), Lumgmakvetf 11 (25),
Heimakoma 1 (0). Iðrakivef
18 (22). Ristill 1 (1). Infitú-
enza 54 (81). Hvotsótt 3 (1).
Mislingar 1 (0). Hettusótt 4
(5). Kveflunignabótlga 4 (4).
Hlaupabóla 2 (1).
minningarspjöld
• Minningarspjöld Geðvernd-
arfélags íslands eru seld í
verzlun Magnúsar Bemjamíns-
sonar, Veltusundi og í Mark-
aðinum á Laugavegi og Hafn-
arstræti.
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar eru afhemt á
eftirtöldum stöðum: f Bóka-
verzlu-n Braga Brynjólfssonar
Hafn/arstræti, hjá Sigurði M.
Þorsteinssyni, sími 32060,
Magmúsi Þórarimssymi sími
37407 og Sigurði Waaige.
söfnin
Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29a.
sími 12308. — Ötlánadeild og
lestrarsalur: Opið klukkan 9
til 12 og 13-22. Á laugardögum
klukkan 9-12 og 13-19. — Á
sunmudögum klukkan 14-19.
• titibúið Hólmgarði 34. Út-
lánadeild fyrir fullorðna: —
Opið mámudaga kl. 16-21,
aðra virka daga, nema laug-
ardaga kl. 16-19. Lesstofa og
útlánadeild fyrir börn: Opið
alla virka daga, nenria laugar-
daga. kl. 16-19.
• Útibúið Hofsvallagötu 16.
titlámadeild fyrir böm og full-
orðna: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 14-21.
• Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl. 1.30-4. — Gengið
inn firá Eiríksgötu.
félagslíf
• Kvenfélagið Bylgjan. Fund_
ur verður fimmtudaiginm 6.
marz kl. 20.30. að Bárugötu
11. Benný Sigurðardóttir hús-
mæðrakenniari hefur sýni-
kenmsilu í síldarréttum.
• Kvennadeild Slysavarnafé-
lags Reykjavíkur heldur fumd
fimmtudagimn 6. marz kl. 8.30
í Tjamarbúð. Til skemmtum-
ar: Karlakór SBR syngur og
sýndir verða þjóðdamsiar.
— Stjórnin.
• Verkakvennafélagið Fram-
sókn heldur félagsfund 6. marz
(fimmtudag) kl. 20.30 í Al-
þýðuhúsinu. Á dagskrá eru
kjaramál og félagsmál. Félags-
konur mætið vel og stumdvís-
lega.
• Taflfélag Reykjavíkur. —
Skákæfingar fyrir umglimga
verða framvegis á fimmtudög-
um kl. 5-7 í viku hverri og á
laugardögum kl. 2-5 í Skák-
heimili Taflfélags Reykjavík-
ur.
gengið
1 Bandarik j adollar Sölug. 88,10
1 Steriingspund 210 85
Kanadadollar 81.80
100 Danskar krónur 1.173,26
100 Norskar krónur 1.231.75
100 Sænskar krónur 1.704,24
100 Finnsk mörfí 2.106,65
100 Franskir frankar 1.779,02
100 Belg. frankar 175-46
Svissneskir frankar 2.038,46
100 Gyllini 2.432,85
100 Tékfcn. krónur 1.223.70
100 Vestarþýzk mörk 2.190.75
100 Lírur 14,09
100 Austur. sdh. 340,48
100 Pesetar 126,55
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 100,14
1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalömd 88,10
1 Reikningspumd-
Vöruskipitalönd 211.45
« 1 kvöl Id s
í
■1»
iti
l
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Candida í kvöld kl. 20.
Deleríum Búbónis föstud. ki. 20.
Púntila og Matti laugard. kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasaian opin frá kl.
13,15 — 20,00. — Súni 1-1200.
ÁUSTURBÆIAI
SIMI 11-3-84.
Bonnie og Clyde
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
SÍMI: 11-4-75.
25. stundin
(The 25th Hour)
Anthony Quinn.
Virna Lisi.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
í lífsháska
Mjög skemmtileg amerísk mynd
i litum og Cinema-Scope, um
alþjóðlegar njósnir og dem-
antasmygl.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
SÍMI: 18-9-36.
Falskur heimilis-
vinur
(Life at the Top)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Frábær ný ensk-amerisk kvik-
mynd með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.10.
Allra síðasta sinn.
SÍMI: 16-4-44.
Helga
Áhrifamikil, ný, þýsk fræðslu-
mymd um kymlíf, tekin í litum.
Sömm og feimnislaus túlkun á
efmi, sem allir þurfa að vita
deili á. Myndin er sýnd við met-
aðsókn víða um heim.
— lslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI: 50-2-49.
Hvað er að fretta
kisulóra?
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Peter Sellers
Peter O’Toole.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 31-1-82.
- ISLENZKUR TEXTI —
Eltu refinn
(After the Fox)
Ný amerísk gamanmymd í litum.
Peter Sellers.
Sýnd kl. 5 og 9-
Allra síðasta sinn.
jtEYKJAVtKUR*
YFIRMÁTA OFURHEITT
2. sýmimg í kvöild.
MAÐUR OG KONA föstud.
ORFEUS OG EVRVDÍS summud.
Aukasýnimg.
Aðgöngumiðasala i Iðnó opim
frá kl. 14. — Sími: 13191.
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
LÖK
KODDAVER
DRALONSÆNGUR
ÆÐ ARDÚN SSÆN GUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
' — ★ —
SIMI: 22-1-40.
Greifinn af
Monte Cristo
Frömsk stórmynd í Utum og
DyaUscope. Eftir sammefndri
sö'gu Alexamders Dumas.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan.
Yvonne Furneaux.
Sýnd kl. 5.
Danskur textL
Tónleikar kl. 8,30.
SÍMI: 11-5-44.
Saga Borgar-
ættarinnar
1919 — 1969
Kvikmynd eftir söigu Gumnars
Gunnarssonar, tekin á Islamdi
árið 1919. — Aðalhlutverkin
leika íslenzkir og damskir leik-
arar.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram að myndin
ér óbreytt að lemgd og algjör-
lega eins og hún var, er hún var
frumsýnd í Nýja Bíói.
SÍMI: 50-1-84.
Aldrei of seint
BráðskemmtUeg bamdarísk
gamammynd í Utum.
Poul Foru
Maureen 0‘Sullivan
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
a % T i á
Lestin til vítis
(„Train D‘Enfer)
Höirkiuspeniniamdi og mjöig vel
gerð, ný, öönsk sakjamáia-
mynd i Utum.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14. ára.
ÍNNHSiMTA
töoMvsm&röHF
jU íÍawó^ öommr
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
*-elfur
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
☆ ☆ ☆
tTTSÖLUNNI
lýkur í þessari
viku.
☆ ☆ ☆
Það eru því síðustu
forvöð að eignast
vandaðan fatnað
við hálfvirði.
☆ ☆ ☆
GERIÐ
KJARAKAUP
HARÐVIÐAR
UTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SK0LASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Smurt brauð
snittur
VIÐ ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð.
Símar 21520 og 21620.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
tUHðlGCÚJS
aenRtuGiRraRöon
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
Auglýsingasími
ÞJÓÐVILJANS
er 17-500