Þjóðviljinn - 15.04.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.04.1969, Qupperneq 1
Þriðjudagur 15. apríl 1969 — 34. árgangur — 82. tölublað. Kaupmenn fresta Jokuninni' óákveðinn tíma • í gær banst Þjóðviljanum írébtatilkynining frá Kaiup- mannasamitökum Islands þar sem segir, að stjórn samtak- anna hafi ákveðið að fres-ta um óákveðinn tíma almeninri lokun sölubúða er ákveðin hafði verið 16. þm. „í því sikyni að árétta á opihberum vettvangi andstööu verzlunar- inmar við það háskalega og óé- byrga verðmyndunarkerfi, sem 1«,--:--------------------------- almenningur í landinu og verzl- undn á við að búa“, eins og það er orðað í fréttinni. • Um orsök frestunarinnar segja ka/uipmenn m.a. svo: • Prá því þessi átovörðun var tekin hafa aðstæður breytzt verulega og með tilliti til þeirr- ar ringulreiðar sem rikjandi er á vinnumarkaðinum og lýsdr sér m.a. í þvi, að margar verzl- anir voru lokaðar 2 daga í síð- ustu viku og fyrir liggrar, að verkalýðsifélögin munu beita sór fyrir áframhaldandi keðjuverk- fölium, sem einnig munu ná til starfandi sölubúða, telur stjóiTi samtakanna að vart sé bætandi á þetta ástand og hefur þvi á- kveðið að fresta áðurnefndum lokunardegi og firra almenning þannig meiri óþægindum en þegar er orðið og getur ábt efit- ir að verða- Verkfall ISju hjá KassagerSinni, Isaga og UmbúSamiSsföSinni hafiS Fyrsfu verkföllin i röSinni voru boSuS sl. laugardag □ Einstök verklýðsfélög eru um þessar mundir að búa sig undir verkföll á ýmsum vinnustöðum og heilum starfsgreinum og er mynztur að þessum verkföllum að fæðast þessa daga. □ Á laugardag boðuðu nokkur verklýðsfélög tak- markaðar vinnustöðvanir frá og með 21. apríl næst- komandi. I»á hefur verkfall á 3 vinnustöðum þegar komið til framkvæmda í Reykjavík. apríl til 27. apríl tál Félags lög- giltra rafverktaka og Vinnuveit- endasaimbandsins og er það mið- að við landið al'ltt. Meðal annars lamast raí'vi rkjavinna í Straiums- vfk og við Búrfelll. Þar er nú múkið um rafvirkjavinnu um þessar miundir. Olíumóttaka stöðvuð Verkamannaíéilagið Dagsbrún hefur boðað verkfall stanfsmainina við olíumóttöku og olíudreifingu i með skipum inman lands frá birgðasitöðvum hér í Beykjavik. Var þessi verkiBailsboðuin til- j kynni Vinnu'veitendasambandinu og Vinnumálasamlbandi san vinnufélaganina á iauigardag og hefst verkfalllið 21. apríl, en a£- boðun er ódaigsett. Tankskip í apríllok Árni Þorsteinsson hjá Olíufé- laginu h.efur skýrt Þjóðviljanum svo firá, að rússneskt tanks'kip sé væntanlegt með 11 þúsund tonn af oiíu og henzíni aðkvöldi 16. april og taki losun 3 sólar- hringa. l>á er um þessar mundir verið að leata tankskip í Batumi með gasolíu og áttt að afgireiða þetta skip 2. apríl, en vegna .saimgöng'uerfiðlei fcg heifur farm- urinn ekki náð til haifnar með járnbrautarvögnum allt til þessa. Ef þetta tankskip verður lest- ■að í dag eða á morgun, þá er ]>að væntanlegt hingaö til ‘iands í apríllok. í gær var tilkynnt um farrn til losunar í júní og er það gert með 45 daga fyrirvara. Litlafell fer í dag með olíu til Vestmannaeyja og er ætlunin að koma olíu til Keflavíkur og Akra- ness áður en verkifailllið hefst. en þá eiuim við stöðvaðir í bili, sagði Ámi. Hafnarvinna lömuð Á laugardag boðaði Dagsbrún verkfall hjá hafnarverkamönnum og hiefst það 21. april og stend- ur til 27. apríl. Ennfremur hefur Illif tilkynnt verkfall á sama tírna í Hafnarfirði við höfnina þar. Þetta er þó aðeins miðað við afgreiðslu vöiufiutningaski pa — fiskimióttaka er undanþegin. Þá hyggst Vaka á Sigfufirði og Eining á Akureyri boða verk- faill hjá hafnarvei'kamönnum. 1 málltmiðnaðinum dregur senn til tíðinda um 25. apríl. Fylkingin I kvöld heldur Einar Olgeirsson áfram erindaflokki sínum Sósial- ísk verkalýðsbarátta 1930—46. Er- indið flytur hann í Tjarnargötu 20 og hefst flutningurinn kl. 9. Öllum opið. ÆFE. í gærdag héÆst verkfáll hjé Iðjuflóiki í Kassagerðinni, ísaiga og Umfoúðamiðsitöðinni. Eru af- boðanir á verkfalli þessu ódag- settar óg er óráðið hve verkflalll- ið á þessum vinnustöðum stend- ur lengi. Ljóst er þó að ösfcju- glerð fyrir hraðfrystiiðnaðinn lamast innan tíðar og gas og súrefnisframleiðsla táil logsiuðu í járniðnaðinum. Á liaugardag boðaði Félag ís- lenzkra rafvirkja verkfall frá 21. Verð á saltsíld í Noregi hækkar um kr. 3 ísl. hvert kg. Verð á saltsíld í Noregi hefiur nú verið ákveðið með samning- um miild fuiltrúa Síidarsamlags Noregs og síldaikaupenda. Þann- ig hefur verið ákveðið í samn- inguim aö sailtsíldarverð til sjó- manna hækki um 3 krónur ísfl. kílóið í maí og júní, en um ísi. kr. 2.40 miðað við 1. júlí. Fundur Kvenfélags sósíalista í kvöld Kvenf élag sósíalista. heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Tjaiu- argötu 20 kl. 8.30- Rædd verða íélagsmál og Margrét Auðuns- dóttir, formaður Starfsstúlkna- félagsins Sóknar, mætir á fundin- um og ræðir um kjaradeiluna. —Kaffiveitingar. Greiðslufrestur á skuldum vegna heimila Magnús Kjartansson minnti á fiumvarp sitt um greiðslufrest á skuldum vegna heimila, utan dagskrár á fundi neðri deildar Alþingis í gær. Málinu var vísað til fjárhags- nelfndar 3. desemher í vetur og átaldi flutningsmaður að svo lengi hefði dregizt að afgreiða það úr nefndinni. Bað hann for- seta að minna nefndina á að af- greiða mólið, því hér væri um mikið mál og brýnt að ræða fyr- ir alþýðuiheimilin. Forseti, Sigurður Bjarnason, kvaðst ítreka fyrri áskorun til nefnda um að afgreiða mál sem hjá þeim lægju. fsinn lónar enn úti fyrir Norð- urlandinu öllu / * n fú rv -<S> 16 MANNA NEFND ASI GEKK ÚT AF SÁTTAFUNDI f FYRRAKVÖLD — í mótmælaskyni við verkbann Félags ísl. iðnrekenda □ Klukkan 23 í fyrrakvöld reis 16 manna nefndin úr sætum sínum á sáttafundi og gekk á dyr og sleit þannig sóttavið- ræðum. Er þetta 22. sáttafundurinn síðan 26. febrúar og stendur bókstaflega allt við sama 1 samningaviðræðum við atvinnurekendur eins og í upphafi. □ Tilefnið var afhending verkbannstilkynningar iðnrek- enda til formanns Iðju sem eins þeirra aðila, er iðnrek- endur tilkynna formlega verkbann í Reykjavík 21. apríl næstkomandi. Þjóðviljinn hafði samband við Snorra Jónsson, framkvæmda- stjóra A.S.Í. í tilefni útgön.gu 16 rmanna nefndarin.nar af sátta- fundi. Snorri kvað 16 manna nefndina hafa tilkynnt á fimmtu- daig í síðustu viku. að hún myndi ekki sætta sig við framkvæmd á verkbanni iðnrekenda gegn verk- fallsboðun Iðju, en verkbannið væri árás á verklýðssamtökin. Fyrst er framkvasmd kaup- lækkun á launþegum með því að svipta þá vísátÖtuuppbóit sam- kvæmt gildandi kjarasamningi. Hér eiga hlut til dæmis launþeg- ar í Iðju með þetta ,1() til 12 þús>- und krón.a mánaðairlaun. Þegar þetta láglauniafólk svar- ar þessari kauplækkun með tak- markaðri vinnustöðvun, þá boða iðnrekendur verkbann. Þegar iðnrekendur höfðu af- hent formanni Iðju — Guðjóni Sigurðs'syni tilkynningu um verkbann frá og með 21. april. hefðu samningair ekki tekizt, þá sendi 16 manima nefndin fulltrúa frá sér á fund sáttanefndar til að tilkynna henni, að 16 manna nefndinni þætti þetta svo grófar aðfarir af hendi i ðnrekend.a, að hún myndi ekki halda áiBram samningaviðræðum að sinni, sagði Snorri að lokum. Á miðnætti síðasitliðna nótt kom til íramkvæmda verkfall í 3 fyrirtækjum hér í Reykjavík. Það er hjá Kássagerðinni og Isaga sem eru í F.Í.I. og Umbúða- miðstöðinni, öskjugerð Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna. Ingimundur Erlendsson hjá Iðju tjáði Þjóðviljanum sáðdegis í gaer að verkfallið hefði eðlilegan framgang og væri afboðun verk- fallsins hjá þessum 3 fyrirtækj- ■um ódiagsett. í gærdag sendi Félag íslenzkra iðmrekenda út fréttatilkynningu og kvað fyrirhuigað verkbamn hjá 150 íyriirtækjum hér í Reykja- vík afnumið um leið og Iðja af- lýsti verkíalli hjá Kassagerðinni og ísaga. Þorvaldur Alfonsson, fram- kvæmdastjóri F.Í.I. kvað engan stjómiaxfund hafa verið baldinn í samtökunum síðan fyrir helgi og kvaðst ekki vita betiir en verkbannið kæmi til fram- kvæmda. SL.LAUGARDAG fór flugvél Landihelgisgæzlunnar í ískönn- uniarflug og fer hér á eftir frétt um legu íssins fyrír Norðurlandi ásamt. korti er sýndr han a nániar. ÍS 1-3/10 er á siglinigaleið undan Homi og grunnt inn með Hornströndum. ís 4-6/10 er á siglkigaleið fyrir utarn Óðdns- boða og er sú leið erfið eins og er. SIGLINGALEIÐIN frá Selskerí fyrir Kálfshamiar og Skaga er vel greiðfær og að mestu ís- laus. 5 sjómílur undan Skaga og 15 sjómílur undan Siglunesd er þéttur ís. ' MYNNI EYJAFJARÐAR eru stakir jakar. Á Grímseyjar- sundi eru ísjakar og spangir að þéttleika 1-3/10. SIGLINGALEIÐIN frá Eyjafirði að Rauðanúp er vel greiðfær. aðeins nokkrir stakir jakar. Á SIGLINGALEIÐ frá Rauðanúp fyrir Sléttu. austur á miðjan Þistilfjörð er ís 1-3/10 að þétt- leika vel greiðfær í björtu. ENGINN ÍS er á sdglingaleið und- an Svínalækjartanga og Laniganesi. VEÐUR TIL, ÍSKÖNNUNAR var gott, nema fyrír NA landi, þar va-r talsverð snjókoma. Kópavogur Félag óháðra kjósenda held- ur rabbfund í Þinghól n.fc fimmtudagskvöld kl. 8.30. Tii umræðu verður skipulag bæj- arins og fleiri mál. Stjórnin. SSOmílj. kr. lání V-Þýzkalandi 10. apríl, var í Dússeldorf und- irritaður samningur um lánsút- boð milli fjártmálaráðherra f.h. is- lenzka ríkisins annarsvegar og eftirfarandi þriggja banka hins vegar, Westdeutsche Landesbank Girozentrale, Dússeldorf, Banque Lambert, Bruxelles, og First Boston Corporation í New York. Var samningurinn undiiTitaður a£ Magnúsi V. Magnússyni, am- bassador í Bonn, f.h. fjármála- raðherra og fulltrúum fyrmefndra þriggja banka. Lánið er að fjár- hæð 25 milj. þýzkra marka, eða jafngildi 550 milj. íslenzkra kr. Verður það boðið út á almenn- um lánamarkaði í Þýzkalandi og verða bréfin skrásett í kauphöll- inni í Dússeldorf. Skuldatoréíin eru til 15 ára og etu vextir 7V4 prósenit og útgáiíugengi 98% pró- sent, og eru raunverulegir vextir tæp 7V2 prósent, en við það bæt- ist lántökukostnaður. Undirbúningur að lántöku þess- ari heí'ur verið í höndum Seðla- banka Islands fyrir íjánmálaráðu- neytisins hönd, og hefur dr- Jó- hannes Nordal, seðlabankastjóri, annazt samninga við hina erlendu banka. Framhaid á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.