Þjóðviljinn - 15.04.1969, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — ÞriSjudiagur 15. apríll 196».
Guðmunda Guðmundsdóttir settí nýtt
ísiandsmet í 1500 metra skriðsundi
A fyrri hluta sundmóts Æg-
sem fram fór s.I. föstudag,
setti hin kornunga sundkona
frá Selfossi Guðmunda Guð-
mundsdóttir nýtt Islandsmet
í 1500 m. skriðsundi, synti hún
vegalengdina á 21.08_,1 mínútu,
eldra metið var 22.22,0 mín.
og átti Hrafnhildur Kristjáns-
dóttir það. Guðmunda er án
efa einhver allra efnilegasta
sundkona okkar um þessar
mundir og sýnir þetta nýja
met hennar að hún er til
stórra afreka vis á hinum
fjölmörgu sundmótum sem
framundan eru í vor og sum-
ar.
í 1500 m skriðsundi karla
sigraði Guðmundur Gíslason á
19.49,0 mín. 2. Gunnar Kristj-
ánsson Armanni 20.09,3 mín.
3. Magnús Jakobsson Selfossi
20.11,6 mfn. 4. Ólafur Þ.
Gunnlaugsson KR 20.37,9 mín.
(nýtt sveinamet).
Ólafur Þ. Gunnlaugsson er
aðeins 14 ára gamall og milli-
t.'mar í þessu 1500 m. sundi
sýndu að hann setti hvorki
meira né minna en fjögur ný
sveinamet. 1 1500 m. skrið-
sundi á tímanum 6-46,8 mín. í
800 m. á 11.03,1 og í 1000 m.
á 13.49,1 min.
Fyrri metin öll átti Magnús
Jakobsson frá Selfossi sem
var 3. í 1500 m. skriðsundinu,
en hann er orðinn 15 ára og
því kominn yfir sveinaaldur-
inn. Þessir tveir afreksmenn
sanna okkur að við þurfum
ekki að örvænta um góða
sundmenn, þegar hinir eldri,
sem haldið hafa merkinu hátt
á lofti undanfarin ár, hætta
keppni.
í 200 m. flugsundi kvenna
sigraði Ingibjörg Haraldsdótt-
ir Ægi á nýju íslandsmeti
miðað við 50 metra laug á
3.00,0 mínútum. Ingibjörg er
aðeins 15 ára gömul og er í
hópi þeirra ungmenna sem
hvað mestar vonir cru bundn-
ar við í framtíðinni.
Ekki var kcppt í fleiri
greinum á fyrri hluta þessa
sundmóts Ægis, en n.k.
fimmtudagskvöld fer aðal-
hluti mótsins fram í SundhöII
Reykjavíkur og þar verður
meðal keppenda allt bezta
sundfólk okkar. — S.dór.
Landsliðið og Fram áttust
vii í leijupoili í fyrradag
Framvöllurinn var vægast
sagt eins og Ieðjupottur s. I.
sunnudag, þegar landsliðið og
Fram áttust við þar, svo að
varla var hægt að ætlast til
að Ieikmennimir sýndu knatt-
spyrnu. Enda var meira um erf-
iði leikmanna en árangur í
þessari viðureign sem lauk með
sigri landsliðsins 2:0.
Það er raunar varla hægt að
kalla úrvalslið KSÍ landslið að
þessu sinni, réttara væri að
kalla það úrvall úr Val og KR.
styrkt með þeim Guðna Kjart-
anssyni og Páli Pálmasyni úr
Vestmannaeyjum. Þetta stafar
ekki af þvi að leáikinienn ann-
arra fétaga séu eikki valdir í
liðið, heldur er svo koimið að
þau lið sem leikið er við hiverju
sinni ljá ekki máils á því að
þeirra eigin leikmenn leáki mjsð
landsliðánu; svona var það mneð
Fratm að þessu sinni. I>etta
þröngsýnissjónarmið esr mjög
Vaída-
streitumenn
1 fyrradag fengu óbreyttir
Framsóknarmenn loksins vitn-
eskju «m það í blaði sínu að
viðræður hafa að undanfömu
staðið yfir milli Fraimsóknar-
forsp rakkanna, Hannibals
Valdimarssonar og Bjöms
Jónssonar um pólitískan sam-
runa. Gaf Ólafur Jóhannesson
skýrslu um málið á aðalfundi
miðstjómar Framsóknar-
flokksins og hefur Tíminn eft-
ir honum að á þessu stigi sé
„ekki hægt að segja neitt um
það, hvort hægt er að korna
á nánara samstarfi við hreyf-
ingu þeirra Bjöms og Hanni-
bals.“ Ásitæðumar fyrir þess-
um viðræðum segir blaðið hins
vegar vera tvær:
„1. Sá möguileiki væri auk-
inn að koma upp sterku pól-
itísku afli, ef til vill þvi sterk-
asta í þinginu.
2. Ef ekkert slíkt samstarf
tekst og hreyfing þeirra Bjöms
og Hannibals stendur að sér-
stökum framboðum, berst hún
og Framsóknarflokkurinn að
verulegu leyti um sama fólk-
ið.“
Hvergi kemur það fram í
Timanum að nokkuð hafi ver-
ið minnzt á málefni í viðræð-
um Framsóknar við Hannibal
og Bjöm. Viðræðumar hafa
eingöngu snúizt um völd, og
forsprakkamir hafa talið sig
eiga kjósendur þá sem fleytfcu
þeim á þing í síðustu kosning-
um- Hamnibál og Bjöm segja
sig hafa á hendinni atkvæði
I-listans í Reykjavík í síðustu
kosningam, ásamit kjósendum
Alþýðubamdalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra, og
spyrja hvað Framsókn vilji
borga fyrir þann vaming. Á
sarna hátt hafa leiðtogar
Framsóknaxtflokksins talað um
kjósendur sina eins og hvem
annan búpening. Síðan er
reiknað út hvað muni gerast
ef aðilar rugli reytum sínum
saman og hagnýti þá eims og
unnt er veilumar í kjördæma-
skipaninni. Hér er semsé ver-
ið að endurtaka gamla
hræðslubandalagsœvintýrið, en
Ólafur Jóhannesson var sem
kummugt er einn af helztu
hvatamönnum þess og hefur
síðan mikla æfingu í því að
fara með kjósendur eins og
tölur á blaði.
Lengi hefur verið Ijósit að
það voru ein saman vallda-
streitusjónarmið sem réðu því
að Hannibal Valdimarsson og
Bjöm Jónsson sögðu skilið við
Alþýðubandalagið. Það er
þvi sannarlega ekiki að undra
þófct þeir skjóti nú upp koll-
inum hjá þeim málefnalausu
heri'tistefmumönnum sem
stjóma Framsóknarflokkmum;
þar sækjast sér um lfkir.
Sammingamemnimir virðast
hins vegar ekki hafa gert sér
grein fyrir þeirri staðreynd að
það er liðin tið að unnt sé að
ráðstafa kjósendum eins og
hverju öðra hlutafé þegar fyr-
irtækjum er steypt saman.
Hefðu þó úrslit forsetakosn-
inganna í fyrra átt að færa
pólitíkusum heim sanninn um
það að islenzkir kjósendur eru
sem betur fer orðnir næsta
sjállffetæðir f mati sfnu á
mönnum og málefnum; þeir
líta hvorki á sig sem sauði f
Selárdal né Fljófcum. — Austri-
bagallegt fyrir KSÍ, því að svo
nærri „alvöra”-leikjunum er
komið að nauðsynlegt er fýrir
KSl að fara að velja það lið
sem leika á gégn Arsenal eft-
ir hálfan miáinuð rúman og láta
það leika samian þá æfingaleiki
sem eftir era til þess tíma.
Eins og áður segir voru að-
stæður til kinattspymulleiks
eins slæmar að þessu sinni og
hugsazt gefcur og knafctspyman
í leiknum eftir því. Það var
hinn mairkheppni mdðherji KR-
inga. Ólafur Lárasson, sem
skcraði fyrra mark landsliðsins
eftir um það bil 10 mámútur af
leik. Bæði liðán átfcu sín miark-
tækifæri í fyrri háiltfHeik, Fram-
arar þó öllu meiri, enda iéku
þeir undan sterkum vindi. —
Þrátt fyrir það urðu mörkin
ekki fileiri í þessum háHflleik.
í síðari hálfleik má segja að
landsliðið haifi verið í Hátlausri
sókn allan tímianm og rnark-
tækifæri þeirra vomu mýmörg,
þó þeim tækist ekki að nýta
þau fyrr en Eyleifur Hafsteins-
son skoraði laglegt mark, þeg-
ar um það bil 10 mtínútur voru
eftir af leiknum.
Eftir að hafa horfit á leik-
ina úr ensku deildarkeppmánni
í sjónvarpimu, tekur maður eft-
ir því með íslenzku lleákmenn-
ina hvað fótastyrklleika þedrra
er ábótavamt. Aðedns um það
bil einn af hverjum 10 hefur
nægillegan kraft í fótunum til
að Qedka við aðstæður eins og
þær voru að þessu sdnni. öll
spörk hinna eru svo máttlítál að
þau ná varla til næsta mianms
hvað þá ef spyrnumni er ætlað
eitthvað liemigra. Þetta er at-
riði sem þjálfarar félaiganna
verða að laga með sérsitökum
iyftinga-æfingum til styrkitair
ílótunum.
1 landsliðimu famnst mér Ey-
leifruir, Guðni Kjartansson og
Bjöm Árnason komast bezt frá
leiknum, en hjá Fram Ásgeir
Blíasson.
— S.dór.
KRsigraði í æfinga-
leik við landsliðið
Á fimmtudaginn var lék
landsliðið í knattspymu sinn
19. æfingaleik og andstæðing-
amir voru sjálfir Islandsmeist-
aranir KR, scm sigruðu 3:1.
Þcir Baldvin Baldvinsson og
Ólafur Lárusson skoruðu sitt
markið hvor fyrir KR í fyrri
hálfleik, en Ingvar Elísson
eina mark landsliðsins. I síðari
hálfleik skoraði Ellert Schram
3ja mark KR-inga úr vítaspyrnu
og fleiri urðu mörkin ekki þótt
bæði liðin ættu nokkur mark-
tækifæri, þó einkiun landsliðið,
sem „átti” leikinn eins og sagt
er í síðari hálflcik og sótti nær
látlaust.
Þessi „verkfallslcikur” eins
og grínistar kalla hann, þar
sem hann var leikinn fyrri dag
verkfatlsins í síðustu viku, var
að mörgu leyti vel Ieikinn af
bcggja hálfu en þó getur mað-^
ur ekki verið ánægður með
frammistöðu landsliðsins, jafn-
vel þótt andstæðingarnir séu
sjálfir Islandsmeistarar KR. Það
verður úr þessu að gera þá
kröfu til landsliðsins að það
sigri félagsliðin eftir allan
þann undirbúning sem liðið
hefur fengið í vetur.
Það er ekki hægt að segja
lengur að lamdsliðirru sé hóað
saiman æfingalaiusu til leiksþar
sem sami 5-7 manna kjamd hief-
ut myndað liðið í öllllum æif-
ingaieákjum þess í vetur. og
einmitt þess vegna á það að
vera orðið svo samaaft að það
sigri hvaða félagslið okikar sem
er. Að vísu er hið klassíska að
„allt giebur slkeð í knaittspymu”
alltaf fyrir hendi, en þar sem
bæðd ÍBV og KR hafa ságrað
liðið nú með skömmu mdlilibHi
er þessi aifsökun varla lengur
fyrir hendi.
Þar sem nú er aðeins hélf-
ur mánuður þar til ílBindsliðið
lendir í sínum fyrsfcu stórátök-
um á þessu keppnistímabili, þ.
e.a.s. leikur þess við Arsenal,
þá verður- liðið að fiara að talka
á honum stóra sínum, seinna
er ekfci vænna.
— S.dór.
Valur - KR 20-20
KR-ingar loksins
komnir af botni
□ Með þessu jafntefli hafa KR-
ingar loks lyft sér af botninum
og eru nú í 5. sæti með jafn
mörg stig og IR, en hagstæð-
ari markatölu. Úrslit leiksins
verða að teljast sanngjörn mið-
að við gang hans, þó að scgja
megi ef til vill að Valsmenn
hafi vcrið nær sigri. Þeir höfðu
yfirhöndina lengst af, þó mun-
urinn yrði sjaldan mcira en 1
mark. Þar með er útséð að
leikur ÍR og KR næsta sunnu-
dag verður hreiun úrslitaleik-
ur um fallið niður í 2. deild og
það eitt er víst að í þeim lejk
verður barizt til ,sðasta manns*.
eins og þar stcndur.
Válsmenn tófcu forustuna
strax á fyrstu miínútu og héldu
henni nær allan fýrri hállffleik
— þó komust KR-ingar yfir
um miðbik hans, 7:5, en Vals-
menn jöfnuðu og í leikhlé íhöfðu
þeir aiftur náð forustuinni, 13:11.
Þetta er noktouð há miairkatala
í ledkhléi, enda var varnar-
leikurinn ekki sem bieztur hjá
liðunum og meiri áherzQa lögð
á söknina.
1 siðari hálfleik jafnaðisit
leifcurinn mikið og mieð góðum
leikkafla náðu KR-ingamir að
jafna 14:14, og eftir það skildu
aldrei meir en 1-2 mörk ímilli.
Þegar tæpar tvær manútiur voru
til Xeifcsilóka höfðu Valsmenn
tveggja marka floirskot 20:18 og
ef til viil má segja að þeir hefðu
átt að geta hallldið þvi. En
heppnin var efcki með þeám að
þessu sinni og á þeim tima sem
eftir var tóksit KR-ingum að
jafna 20:20 og neela sér í diýr-
mætt stig.
í Valsliðinu bar Hewmainn
Gunnarsson af og sýrucK aHveg
Framhald 4 9. síðu.
Sveinafélag
pípulagningamanna
Pundur verður haldinn að Skipholti 70
fimmtud. 17. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni:
Samningamir og verkfallsboðun.
STJÓRNIN.
AÖalfundur
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands vérður
haldinn í fundarsalnuTn í húsi félagsins í ReykíJa-
vík, föstudaginn 30. maí 1969 kl. 13.30.
Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félags-
ins.
Tillögur til breytinga á samþykktum félags-
ins samfcvœmt niðurlagi ákvæða 15. grein-
ar samþykktanna (ef tillögur koma fram)'.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu
félagsins, Reykjavík 27. - 28. mat
Reykjavík, 14. apríl 1969.
STJÓRNIN.
Gaiiabuxur,
molskinnsbuxur
skyrtur — blússur — peysur — sokfcar — regn-
fatnaður o.m.fl.
Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM.
Ó.L. Laugavegi 71
Sími 20141.