Þjóðviljinn - 15.04.1969, Qupperneq 3
Þriðjudaguc 15. april 1969 — ÞJÓÐVXLJXNN — SÍÐA 3
Lin Piao formiega kjörinn
eftirmaður Mao Tsetungs
Vuxandi ótti Saigonstjórnar
við friðarvijja iandsmanná
Ráðstefna andstöðunnar i
i
Kommúnistaflokki Finniands
mmf:
að skoða aðalvinning næsta happdrættisáirs, einbýlis-
hús að Garðaflöt 25, Garðahreppi, sem verður til sýnis
frá og með laugardeginum 12. apríl næstkomandi.
.
.
<$00
Húsgögn
Svefnherbergissett
Gólfteppi
Ljós
Gluggatj aldabrautir
Gluggatjöld
Heimilistæ'ki
Uppþvottavél
B&O stereótæki
Mýndir
Blóm
Garðhúsgögn
Höggmynd
Blómaker
Valbjörk hf.
Skeifan, Kjörgarði
Vefarinn h.f.
Ljós og Orka, Suðurlandsbraut 12
Zeta s.f.
Gluggar h.f.
Véla- og raftækjaverzlunin, Borgartúni 33
Véladeild S.Í.S.
Viðtækjavinnustofan, Laugavegi 178
Atli Már
Blómahöllin, Kópavogi
Geysir h.f.
Jóhann Eyfells
Þorvaldur Steingrímsson
iHI
Skipulag: Gunnar Magnússon, húsgagmaarkitekt
Byggt af: Breiðholt h.f.
Teiknað af Bimi Emilssyni og Hrafnkeli
Thorlacius.
Ilúsið verður til sýnis virka daga kl. 6-10 og laug-
ardaga og sunnudaga kl. 2-10 frarn til 2. maí
-ý' .n\::
fagJp
PBKING 14/4 — Kínverska
fréttastofan „Nýja Kína“ brá út
a£ venju sinni í dag og flutti frétt-
ir af 9- þingi KommúnistaflOkíks
ICína, en engar frébtir Iiafa borizt
af störfum þingsins síðan það
hófst 1. apríl.
Fréttastofan sagði að þingið
hefði samiþykkt ný flokkslög og
kjörið Lin, Piao landvarnaráð-
herra sem eftirmann Mao Tse-
bungs, formanns flokksins. Allt
frá þvi að men'ningarbyltingin
hófst hefur Lin Piao jafnan verið
lýst sem arftaka Maos, svo að
kosning hams er aðeins staðfest-
PRAG 14/4 — Mikil óvissa ríkir I
í stjómimálum i Pra,g, saimtíim.is
því að í annað skipti á skömm-
uim tíma hófust heraefingar
Varsjárbandalaigsríkja sem fla,ra
að nokkru leyti fraim í Tókkó-
slóvakíu, segir fréttairitari Reut-
ers
Menn bíða í eftirvæntingu eft-
ir fundi miðstjórnar Kommún-
istaflokks Tékkósnióvakiíu siem á
að hefjast á fimimitudaginn og
sumir viija setja heræfingarnar
í samband við hann, en þeim á
að ljúka á miðvikudagiintn. Ein-
kennileg tilkynning sem birt
var í Pragútvarpinu á laúgar-
daginn, en síðan borin tiE baka
hefur aukið á óvissuna. 1 til-
kymninigunni vair frá því sfcýrt að
fjölgað myndi í sovéaka herlið-
inu í Tékkósilóvakíu. Skömimu
siíðar var þetta borið til baka og
sagt að ekkert yrði úr þessiari
fiölgun „vegna breyttra að-
stæðna”. Bngin nánairi skýring
hefur verið gefin á þesisum gaigin-
stæðu tilkynningum, en á það er
bent að óhugsandi sé að nokkur
tilkynning sé birt um sovézka
hernámsliðið meima með saim-
þyklki yfiirmanna þess.
I dag snemma barst sú ósta'ð-
festa frétt frá Moskivu að Alex-
ander Duboek fllokksritari væri
væntanllegur þa.n,gað til 1 viðræðna
við sovézka leiðtoga fyrir mið-
stjómarfundinn á fiirr;*ntudaginn.
Orðrómur um slíka Moskvuför
Du'bceks gökfc í Prag í dag, en
Happdrættið
Framihald a£ 1- síðu.
miða númer 5048. Voru báðir
heilmiðamir seldir í umboðinu í
Vestmaon>aeyjum, og átti sami
maðurinn sams'tæða heilmiða í
báðum flokikum og fær því 200.000
krónur.
10.000 krónur:
419 1320 1515 3452 4775 5163 6060
6062 7349 7392 7785 8855 9289
9655 12558 12986 13350 17536
20491 201873 21019 22224 22843
26875 27930 30357 31279 31929
34288 36651 37718 38118 40553
40972 41054 41130 42707 43249
45663 ;46613 46824 47057 47603
48757 48995 49158 50339 51440.
51663 52947 53871 59312.
ing á orðnum hlut.
Þá var frá því skýrt að flokks-
þingið hefði samíþykkt þá skýrslu
sem Lin Piao hafði flutt þinginu
uim „ástand rífcisins" og einnig
stjórnmálayfirlýsingu þar sem
„hugjsanir Maos“ eru gerðar að
hugmyndafræðilegri undirstöðu
flokksins og leiðarvísi hans í dag-
legu starfi.
Þinginu mun vera u.þ.b. að
Ijúka og er búizt við að kosning
til nýrrar miðstjóroar muni fara
fram á morgun, þriðjudag, en
það er eini veigamikli dagsikrár-
liðurinn sem enn er efltir-
fékfcst heldur ekki staðíestur.
Stúdentar við Karlsháslkóla í
Prag komu ekfci til fyrirlestra f
dag. en stóðu í sitaðinn fyrir
fundahöldum þa,r sem fjallað var
um stjórnimélaþróunina í land-
inu frá því enduirnýjunarstefnan
var tekiin upp í janúar í fyrra.
Umræður eiru sagðar hafa verið
heitar á þesisum flundum. Dreift
var bréfum frá vei-kamönnum í
verfcsmiiðjum í Prag. í bréfunum
var vísað á bug þeirri ga,gnrýni
sem forsæti miðstjórnar komim-
únistaillókíksins lýsti á blöð og
útvarp og á Smdkovsky þing-
deildarforseta eftir hinar and-
sovézku óeirðir í Prag og öðrum
borjnim í lok síðasta mánaðar.
í bréfunuim er saigt að ásakanir
forsætisins í ga.rð blaðanma og
kröfu þess um hertan aga megi
líta á sem fyrsta Skref aftur til
ástandsins sem rítoti í landinu
á sjötta áratuign.um,
550 milj. kr. lán
Framhald af 1. síðu-
Vaxandi fjöldi erlendra lána
hefur verið boðinn út á hinum
þýzka lánamarkaði að undan-
fömu, og veldUr því m.a. hinn
hagstæði viðskiptajölfnuður V-
Þýzkalands, er jafnaður hefur
verið með útlflutningi fjármagns.
Br áætlað, að erlendar lántökur i
Þýz'kalandi hafi á fyrstu þremur
mánuðum þessa árs nurnið um
2.500 milj. marka. Hafa Norð-
urlandaþjóðirnar boðið út lán á
þessum markaði að undanfömu.
Endanlegar ákvarðanir hafa
enn ekiki verið tefcnar um skipt-
ingu þessa lánsf.iár á eimstakar
þarfir, en því mun verða ráðstaf-
að eftir lántökuheimildum, er
samþykktar hafa verið af Alþingi-
Mun meginhluti fjárins notaður
til útlána á vegum Fram-
kvæmdasjóðs og Atvinnumála-
nefndar ríkisins.
Hinn 9. apríl undirritaði Magn-
ús V. Magnúisson, ambassador,
einnig f.h. fjármálaráðherra 3
miljón þýzkra marka lánssamn-
ing við Kreditamstalt fiirWieder-
aufbau í Franfcfurt um lán til
byggingar hafrannsóknarskipsins
Bjarna Sæmundssonar.
SAIGON 14/4 — Helzta og elzta
dagblaðið sem geifið er út á enstou
í Saigon, „Saigpn Daily News“
(stofflnað 1963), hefur verið bann-
að og ritstjóri þess, Nguyen Lau,
sem af flestium hefur vei-ið tal-
inn dyggur stuðningsmaður Sai-
gonstjórnarinnar og Bandaríkja-
nianna, handtekinn, sakaður um
að hafa unnið í þágu „komrnún-
ista“. Það er talið að hin beina
ástæða til þess að Nguyen Lau
hafur verið handtekinn sé sú að
hann birti í blaði sínu í síðustu
viku greinar undir nafnd þar sem
hano vítti Saigonstjómina fyrir
að láta handtaika fjölda manna
sem hún grunar um að vilja
vinna að friði í landinu. I síð-
ustu viku var eina dagblaöið sem
loomið hefur út í Saigon á frönsku
uindanlfiarið bannað og ritstjóri
þess handtekinn, satoaður um sam-
starf við „kommúnista“, þ.e. Þjóð-
frelsiisfylkingu Suður-Vietnams.
Þessar bandtöiku'r eru glögg
dæmi um vaxandi ótta Sai-
gonst.jórnarinnar við eindreginn
friðai-vilja alís þoira mainma á yf-
irráðasvæði hennar, en æ fleiri
áhrifamenn sem áður hafa sbutt
hana, a.m.k. í orði, hafa upp á
síðkastið snúið við henni batoi.
Enn er ekkert lát á árásum
þjóðfrelsishersims á herstöðvar
Bandarfkjamanna og bæi á valdi
Saigonstjórnariminar. Á hverjum
sólarhring að undaniflörnu halfa
verið gerðar 25—35 slíkar árásir.
Bandaríska herstjómin skýrði
frá því í dag að hermenn henn-
air hefðu ráðizt á og lagt undir
sig virki þjóðfredsisheiisi,ns í
næsta nágrenni við Saigon.
Fimmtán Bandaríkjamenn hefðu
fallið, en elleflu lik þjóðfrelsis-
hermanna legið eftir í vailnum.
Það er óvenjulegt, að jétað sé að
mannfallið hafi orðið mest í liði
B andarík j amanna.
HELSINRI 14/4 — Andstæðingar
forystumnar í Kommúnistaflokki
Finnlands sem urðu í miomilhluta
á flokkslþinginu um páskana og
gjaman eru fcenndir við „stalín-
isma“ hafa ákveðið að efna til
ráðstelfnu í Helsinki xyg hefst hún
annan laugardag, 26. apríl, í
húsakynnum bindindissamtaka í
höfiuðborginni en verður ’haldið á-
fram í Helsinge, skammt fyrir
norðan hana.
Til hafði staðið að í dag hæf-
ust viðræður milli fllokksforys't-
unnar og andstæðimga hennar, en
e'kkert varð úr því. Fulltrúar
beggja fullvissuðu samt frétta-
mann norsku fréttastofunnar NTB
um að þeir væm fúsir til samn-
iuigaviðræðna. — Við emm reiðu-
búnir að héfja viðræður, en fram
að þesisu höfum við ekki fengið
neitt boð um þær, sagði Marfcus
Kainulainen, einn af leiðtogum
andstöðunnar, við fréttamanninn.
Aarne Saarinen, formaður flokks-
ins, sagði að flokksforustain væri
fús til viðræðna elf andstæðingar
hennar væru það-
Það er gert ráð fyrir að þröngt
verði á þingi á ráðstelfnunni, en
fundarsalurin-n tefcur um 2.000
manns. (Frásögn a£ deilunum í
Kommúni,staflokki Finlands er á
7. síðu biaðsins).
Fyrsta skákin í
jafnteflisleg
MOSKVU 14/4 — Fyrsta skókin
í einvígi Petrosjans og Spasskis
um heimsmeistaratitilinn í stoák
fór í bið og er hún talin mjög
jalfnteflisieg. Petrosjan átti í eng-
um örðuigleikum með að verjast
sókn Spasskís og hefur komið sér
upp sterkri varoarstöðu.
Óvissn i Prag fyrir fund
miðstjórnar á fimmtudag
HEFI OPNAÐ
LÖGMANNS-
SKRIFSTOFU AÐ
AUSTURSTRÆTI 18
IV. HÆÐ
Annas’f hvers konar lögfræðiþjónustu svo
og eignaumsýslu. t
STEFÁN HIRST
héraðsdómslögmaður,
Austurstræti 18 — Síimi 22320.