Þjóðviljinn - 15.04.1969, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagiur 15. apríl 196ð.
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00.
AB éta aí sér skottiB
JJanski teiknarinn Storm Petersen gerði eitt sinn
fraega pólitíska myndasögu. Stríðalinn maður
situr við matarborð og býr sig undir góða máltíð.
Þá kemur horaður rakki, dillar rófunni og flaðrar
upp um manninn í von um að fá sinn skerf. Viðbrögð
matmannsins eru hins vegar þau að hann grípur
hníf, sníður skottið af hundinum og stingur því
upp í hann. Á síðustu myndinni étur rakkinn rófu
sína og dillar stúfinum af mikilli ánægju. Mynda-
söguna kallaði Storm P. „Félagsmálalöggjöf“.
gvo er að sjá sem sáttanefnd ríkisstjórnarinnar í
vinnudeilunum hagi störfum sínum í saimræmi
við þessa myndasögu. Blöðin skýra svo frá að hún
hafi lagt fram tillögur í átta liðum, en meginhug-
myndin virðist vera sú að verkafólk borgi sjálfu sér
svokallaðar kjarabætur. Þannig er talað um að
lægsta kaup eigi að hækka um 8% í tveimur áföng-
um, en fjármuna til þeirrar grunnkaupshækkunar
skal m.a. afla með því að lækka kaup fyrir eftir-
vinnu og næturvinnu til mikilla muna. Þeir sem
vinna mikla eftirvinnu og næturvinnu, eins og til
að imynda tíðkast í fiskiðnaðinum þegar mikill afli
berst á land, eiga sem sé að greiða kauphækkun til
þeirra sem aðeins vinna dagvinnu. 8% hækkun á
lægsta kaupi í dagvinnu er hins vegar aðeins lítið
brot af þeirri allsherjar kjaraskerðingu sem verið
er að framkvæma með verðbólgu sem nema mun
allt að 20%. Sáttanefndin er þeim mun aðsjálli en
maðurinn í myndasögunni að hún réttir aðeins
einn rófulið. Af sama tagi eru hugmyndir nefnd-
arinnar um breytingu á greiðslufyrirkomulasi
fjölskyldubóta. Sumir verkamenn eiga að fá aukn-
ar bætur á kostnað annarra sem eiga að hreppa
minni bætur eða öldungis engar. í tillögunni um
fjölskyldubætumar er ekki gert ráð fyrir neinu
nýju framlagi frá atvinnurekendum eða ríkissjóði;
hugmyndinni um rakkann sem étur rófu sína er
fylgt út í yztu æsar,
jyjyndasaga Storms Petersens er um það bil hálfr-
ar aldar gömul. Hún er frá þeim tíma þegar
verklýðshreyfing var veik í Danmörku og kröf-
um um aukið félagslegt réttlæti var mætt imeð fyr-
irlitningu og sýndarráðstöfunum. Þeir tímar eru
löngu liðnir að verkafólk láti leika sig á slíkan hátt,
einnig hér á íslandi. Hafi sáttanefndin ekki annað
til málanna að leggja en hugmyndir af slíku tagi
ætti hún sem fyrst að segja af sér.
Hvað dvelur þau?
J^aupfélög á Suðumesjum greiða nú kaup í sam-
ræmi við samninga þá sem gerðir voru í marz í
fyrra, og slíkt hið sama gerir Kron í Reykjavík.
Sú afstaða vekur ánægju allra samvinnumanna
og ýtir undir þær kröfur að öll samvinnufyrirtæki
taki upp sama hátt. Ef saimvinnuhreyfingin semur
við alþýðusamtökin getur ekkert komið í veg fyrir
fullan sigur verkafólks. Hvað dvelur samvinnnu-
samtökin; hvers végna beita leiðtogar Framsókn-
arflokksins ekki áhrifavaldi sínu innan þeirra?
— m.
,,Kannski Kiljan sendi
manni nú liöksins tannbuirst-
amn“ — sagði einn af ágast-
ustu baðföntum borgarinnar,
og tók töm á efri gómmum í
SundJhöllinni fyrir helgina með
fomum storúbb og hálf-skölí-
óttum. „mig mimmir hiann ætl-
aðd að gefia Islendingum eitt
styklki per kjaft ef hann ftengi
Nöbelsverðlaumin, — ég er nú
eklki farinn að sjá minn enn-
þá, en Sonningprísin astti að
nsegja þeim sem enn eru á Hfi
og ímina loforðið." — Hafi
skáldið einhvem tíma heitið
þjóð sinni þessum lífsnauð-
synjum hefur það vaflalaust
verið um það leyti er hann
kom heim frá Amerfku um
árið, — „á grárri draigt", eins
og hitt sikáldið sagði, — og
ætlaði að ferðast um landið
með tannbursta í hmappaigat-
inu í staðinn fyrir blóm. Svo
kom hann við í salarkynnum
Aflþingis og leit upp í lögflega
kjörna leiðtoga þjóðarinnar,
— þar var ástandið heildur
bágborið eins og fyrri daiginn,
en mátti þó kallast viðunan-
legt í taeplega þremur.
Þegar þetta gerðist var Am-
aldur ednmitt að kienna Sölku
Völtou að bursta f sér tenn-
umar.
Síðan hafa margir íslending-
ar komið sér upp tannbursta,
— Alþingismenn lílka,, — og
þó noktorir náð töluverðri
leikni í' meðferð þeirra. Þessi
norræna tannpínulþjóð hiefur
heldur aldrei fyrr átt öðru
eins tannkrems-úrvali að
fagna, — það sannar sjón-
varpið á hinn dásaimllégasita
hátt, — og þar skella einnig
yfir oktour ólgandi og vellandi
alilar fínustu sápur heims, svo
kerlingarnar standa upp í klof
í flroðunni við maskínumair,
en lúvílpakikamir eins og
klettar úr hafinu. Og núna með
vorinu hafa hin vinsæiiu þjóð-
þrifa-fyrirtæiki Náttúrufræða-
félagið og Æsikuflýðssambandið
eran á ný stigið á stokfc og
strengt þess heit að landið
skuli verða fiaigurt og hreint.
Hreint land, — fagurt land.
Einn er þó staður á hinu
fagra lanidi sem „almennilegt"
fólk forðast að nefna í þessu
sambandi —, af velsœmisá-
stæðum, — eins og Sitælgæi
sem ' ræðir uppstrílaður og
gljáandi frá hvirfHi til illja
um nýjustu Karnabæjar-tízk-
una, með slieigið hár á heirðar
niður, en minnist að sjálfsögðu
ekki á támeyru og ilmandi
sokk á eigin fæti. Meðan hann
lætur þar við sitja heldur
hann áfram að vera sama
subban, þrátt fyrir alllt ftfni-
ríið, — nákvæmlaga edns og
við öJl á landinu fagra, svo
fremi við byrjum ekki á byrj-
uninni og geirum hreint á þeim
stað sem fyrst cg fremst þarfin-
ast þess, og heitir Kefflavíkur-
flugvöllur. Qg þar duigair ekk-
ert hálfkáik, þar þarf að moka
út, og sé fyrmefndu sambandi
þeirra sem eiga að erfa landið
ein.hver alvara með vígorðinu:
Hreint land — faigurt land,
gefst því hér tilefnið að sýna
það í verki. og feta í fótspor
Herkúlesar í Aegeusarfjósinu
um árið. Þegar sú stund kemi-
ur að Æskuflýðssaimbandið
manmar sig upp í að léta pöl-
itísikt velsæmi lönd og leið,
og hefst handa við þessa
hreingerningu íslands númier
1, má það reiða sig á dygigan
stuðning ffleiri lamdsmianna, —
etoki aðeins uppvaxandi kyn-
slóðar og Náttúruflræðafélags-
ins, heldur einnig karla og
kvenna úr öllum öðrum sam-
böndurn, félögum og flokkum,
— og kannski líka þeirra sem
em að skila af sér landinu
með þessum áþrifium.
Hreint land — fáigurt lamd.
Þau orð geta afldrei orðið
annað en naprasta héð meðam
þeir sem landið byggja þegja
afiskipta- og kærullausdr um
hemámáð, — hvort sem það
er af veilsæmiséstæðum eða
ednhverju öðru. Það er ná-
kvæmflega sama þótt Æslku-
lýðsambandið og Náttúru-
íræðafélagið og aðstoðartfólk
þeirra ólmist í borg og bæ og
upp um fjöll og fimdndi og
uppltedti hveirt snifsi og burt-
mói afllt sarp, og landsmenn
allflir ösli sápufroðu og „sjálfa
blettaeyða náttúrunnar“ upp í
mitti kemibdir og stroknir yzt
sem innst, — við höldum á-
fram að vera sömu silepjugu
subburnar og sóðamir trneðan
hemémið varir. Og upp í þeim
sem mæla því bót, hvort
heldur er á Alþingi eða öðr-
um vettvangi, verður ástand-
ið áflram jafp bágborið, þó
svo þar finnist ekki hola í
tönn og Halldór Kiljan Lax-
ness haldi áfram að slkrifa
beztu bætour heims og hfljóti
öll verðlaun veraldar og kaiupi
handa ok'kur tannbursta fyrir
álflt saman.
Kolbeinn svarti.
Ljósmyndusýning í Hliðskjálf
„Fákar og form“ nefnist ljósmyndasýning sem Malthías Gestsson heldur í Hliðskjálf þessa dagana.
Matthías er Akureyringur og hefur fengizt við að ljósmynda frá því 1956. Hann sýnir 50 ljósmyndir
í Hliðskjálf og eru allar til sölu. Sýningin er opin til 24. apríl (Mynd A.K.).
Nýtt Tímarit Máls og menningar:
Halldór, Þórbergur,
Guðbergur og Svava
Svava Jakobsdóttir á smásögu í
ritinu.
Út er komið Tímarit Máls og
Menningar 3-4 hefti fyrra ár-
gangs, í því eiga efni margir af
þekktustu rithöfundum þjóðarinn-
ar, eldri og yngri.
Halldór Laxniass á grein í heft-
inu sem nefnist „Hið glul’lna tóm
og arfur þess” og fjallar um
ýrnsa annmarka á elztiu heimilld-
um um upplhaf íslandsbyggðar.
Þórbergur Þórðarson á frásögu-
þátt úr Suðursvedt sem nefnist
Gamli-Bjöim. Tvær smásögur eru
í heftinu — þær skrifa tveir
verðlaunahaifar fyrra árs, Svava
Jakobsdlóttir og Guðbergur Bergs-
son. Sjö íslenzk skáíld yrkja í
heftið: Hanwes Sigfússon, Bafltí-
ur Öskarsson, Dagur Sigurðarson,
Baldur Ragnarsson, Unnur Eiríks-
dóttir, Hjörfcur Páflsson, Birgir
Stefánssan.
Guðbergur
Kristinn E. Amdréssoin storiflar
grein um ævisögu Jóns Stedn-
grímssonar. Haraldur Jó'hanns-
son um stöðu giulís í fjármóla-
kerfinu. Njörður P. Njarðvíkum
Aflsírferð. Ennflremur er í befit-
inu löng ritgerð efitir þekktan
höfund um alþjóðastjórnmái. K.
S. Karol — fjallar hún um
menniragarbyflitinguna kínverstou,
og er ekki annað þýtt efnd í
haftinu en sú grein og svo ljóð
efltir García Lorca.
Af, öðru efni má nefna tvö
bréf frá Konráði Gísflasyni til
foreldra sinna, eru þau firá 1839
og 1844.
Rætt um viðskipti
fslands og Tékkó-
slévakíu
Dagana 24.-29. marz s.1. fóru
fram viðræður í Reytojavík urn
viðsikipti Isilands og Tékfcósltóv-
afcíu samtovæmt áikvæðum 4 ára
viðskiptasamnings, sem í gildi
er frá 1, október 1966—30. sept.
1970. Rætt var um framlkvæmd
viðsfciptasamningsdns og fram-
tíðairhorfur í viðsikiptum land-
anna. Komu nefndimar sér
samian um sameiginlega fund-
argierð, sem undirrituð var af
formönnum nefndanna, Josef
Kieller, skrifistofustjóra í tékton-
eska utanrítoisviðsikiptaráðu-
neytinu, og Þórhalli Ásgeirs-
syni, ráðuneytisstjóra, í télkton-
esku viðskiptasendinefndinni
voru 7 menn og ræddu þeií
einnig við útflytjendur og inn-
fflytjendur till að kanna mögu-
leika á auknum viðslkiptura
milfli landanna. I íslenztou
nefndinnd voru: Þóriiallur Ás-
geirsson, ráðuneytisstjóri, Dav-
íð Ólafsson, banikastjóri Ssðla-
bantoa Mands, Pétur Péfcurs-
son, forstjóri, Ámi Finnlbjöms-
Framhald á 9. siðu.
Áskorun hafn-
firzkra kennara
Þjóðviljanum hefur borizteft-
irfarandi ályktun kennara við
Lækjarskóla í Hafnarfirði um
íþróttahúsmálið í Hafnarfirði:
„Almennur fundur kennara
Lækjarskóla í Hafnarifirði, hald-
inn 29 marz 1969, átelur harð-
lega þann drátt, sem orðið hef-
ur á byggingu íþróttalhússdns
í Hafnarfirði.
Algert ófremdarástand ríkir
nú þegar í öllum þeim málum,
sem snerta aðsföðu nemenda
til iðkunar fimleika og íþrótta.
Einnig er fyrirsjáanlegt, að á-
standið fer ört versnandi með
sívaxandi nemendaffjölda.
Af þessum sökum skorar
kennarafundurinn á bæjaryfir-
völd að hraða fraimfcvæmdum
sem mest, svo að srniíði hússins
verði lokið hið fyrsta. Fundur-
inn telur rétt, að leitað verði
lántötou til þess að fflýta frarn-
kvæmdum.
Fundurinn bendir á, að fyrir-
sjáanlegt atvinnuleysi er hjá
þorra iðnaðarmanna bæjarins".