Þjóðviljinn - 15.04.1969, Blaðsíða 5
▼
Þriðjudagur 15. april 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J
Myndir frá Norður- Víetnam
I Hanoi, höfuðborg Norður-Víetnam, er tjörn eða vatn sem kennt er við sverðið endurheimta. Opnn
svæðin umhverfis vatnið hafa löngum verið eftirlætisstaðir borgarbúa í góðviðri á tylli- ogr helgridöc-
um. Á síðustu misserum hafa fjöldamörg loftvarnaskýli verið reist þarna.
Hamzhongr-brúin í Thanh-hoahéraði hefur orðið fyrir mörgum og hörðum árásum bandarískra flug-
véla. Þúsundir sprengna hafa fallið á hana.
hafi nú orðið á loftárásum Bandaríkjamanna á helztu borgir Norður-Víetnam um nokk-
urra mánaða skeið, liður varla sá dagur, að bandarískar njósnaflugr\élar geri sig ekki heimakomnar i
loftthelgi Norður-Víetnama. Ag þessum sökum eru íbúarnir í Hanoi, eins og öðrum borgum norður þar,
við öllu búnir og hjálparstöðvar eru mýmargar á götum höfuðborgarinnar. — Merki Rauða kropsins
sést langt að.