Þjóðviljinn - 15.04.1969, Síða 6

Þjóðviljinn - 15.04.1969, Síða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Mðjudagur 15. lapríll 1989. ÍSLENZK „UPPÁKOMA " VIÐ VA TNSSTÍGINN Síðastliðmai laugardag fór fram í Gallerí SÚM við Vaitns- stxginn það siern á þeirri út- lenzku, sem íslenzkir skilja eina, hefur verið nefn.t „happ- ening“, en Kiljan hefur víst kallað „uppákomu". Verður þvi nafni haldið hér. Þegar fréttamaður „Þjóð- viljans" kom í salinn, blasti við „hringur“, eins og sá, sem hnefaleikameen nota til þess að lúberja hvorir aðra, þ.e. ferhyrnin.gur afigirtar köðlum. Inni í hringnum var margt góðra muna: íslandskort á spjaldi, þrír þorskar, dúsín eða svo af smásíld eða loðnu, plastfötur, gólftuska. Utan við bringinn glymsknatti nútím- ans, þ.e. segulbandstæki, illa stjórnað af tiltölulega norm- alt útlítandi unglinigi,- sem ber- symilega á enga framtið fyrir sér í þessium samtökum; hann var klipptar, hvað þá annað, gott ef ekki þvegino lika. Yfirþyrmandi hávaði. Þórður bítill væflast um hringinn, em inn í hann vindur sér ung sitúlka. Næsta stamd- airfjórðuniginm dumdar hún sér við það að siaumia samiam rauð- um hnöppum einm þorskinn, sem bersýnileva befur verið slægður áður. Áhorfendur, sem eru aðskilj amlegir menmimigar- frömuðir bæjarims, bíða öþol- inmóðir eftir því, að eitthvað „gerist“ á samikumdunmi; eitt- hvað í .,bosisamóva-stílnum“ margfræga. Þórður bítill smiarast imm í hrimginm. Nú kemur það upp, að vatn er í eimmd plasitdoll- unmi, Þórður bætir „Lux“ í vataið. mundar gólftuskuma, tekur spjaldið með fslamds- kortimu og hamast sem djöful- óður við að afmá ísafold af spjaldimu. Tuskam bregður ekiki svip, aftur á móti sér í hvíta strigiaskó Þórðar við að- gerðimtar Þeir, sem vomiazt höfðu etft- ir simá'mellumelktardamsi með tilheyramdi „machspieT‘, verða enm fyrir vonibriigðum; það er leikinm þjóðsömigurimm. Samiam- saiumuðu þorskgreyinu vafið imm í fsJamdskortsspjaldið, hvort tveggjia sett í plastföta og skreytt með rauðri rós, sem Þórður bítill tekur úr þræl- borgaralegu hmappaigati sínu. Þögm. Upp tekið smálíkmeski, að mér sýndist af Maríu mey, Bítillinn og ungpían innan um „verkfærin" Ungpían að sauma saman þorskinn. makað á það nútímavaralit og alþekktri getaaðarvöm smeygt yfir þessa glammiafemgnu kvem- rmammsmynid. Hamri lamið í sára&aklaust trégólfið. Hávað- inm yfirþyrmamdi. Breyt,t yfir í sálmalag á glymskrattanum. Inmpökkuðum þorskinum troðið úr plastfötu í plastpoka. og er niú heldur siginm larður íslenzkrair framleiðslu; Þórður bítill fer með böggulimm út úr hrimigmum. guð má vita hvert, kammski á klósettið. Ungpíam dumdar við að krota einhverja álet.rum á litla töflu af skóla- töfluigerð. Snýr þvi miður 'framúrstefniurassi í frétta- mamninn, svo hamm sér ekki á- letrumima. Leikið „íslamd. far- sælda frón“. Samdi stráð yfir „sviðið“, spegill látinm á íslenzka fán- amn og ammar þorskurimn af þedm tveim, sem eftir eiru, á h'amm ofam. Kveikt á kertum á þorskinum. Memming'arfröm- uðirmir bregða e-kki svip, vott- ar ekki fyrir svo rndkið sem vipru i munmvikinu, hvað þá brosi. emda kammski ekki við að búast. Masmiaravörður missir stjóm á tæki sínu. og þjóðsömigurinn ætlar allt að æra; Þórður bítill reymir að hasta á undirtýllu sína. Uppákomu lýkur. Memm beðnir að koma að borði og skrifa þar „tilfinm- ingar“ símar, en þær skulu sfðam huldar plastpokum. (umdarlegt. bvað „nútímaaesk- am“ virðist vera með plast á þessu heilagreyi síwu) — og skulu þær ,itilfimmim@ar“ síð- am huslaðar sem bvurt ammað hræ í garðinum fyrir utam. ..fslamds þxísumd ár“ hljóm- ar um salimm. Af áskrifemdum voru fyrstir tveir strákar. á að gizka tíu ára. Ég stalst í að lesa ,,tilfimmingu“ beirra. sá fyrri skrifaði: ..Mér fimnst þetta aismialegt“. Hinn sagðí stutt og laggott méð premtletri og hástöfum: APT J. Th. H. Bítillinn orgar framan í áhorfendur með klút í munni, sem á er festnr rauði krossinn. — Ljósmyndirnar tók Sig. Richardsson. Ungir frammúrssfefnumenn lýsa fyrirlitningu sinni á þorski og þjóásöng, þjóSfélaginu og loSnunni Á TÍMAMÓTUM Sjósókn okkar hefur dregizt saman í einni allra þýðingarmestu grein sjávarútvegsins, togaraútgerðinni. Við Islemdingar stöndum nrú í atvinnulegu tilliti á algjörum tímamótam. Sjósókn okkar hletf- ur dregizá saiman í einni allra þýðingarmesta grein sjávarút- vegsins, togaraútgerðimmi. Sömu sögu er að segja af útgerð vól- báta, sem aifila hráefnis fyrir hraðtfrystihúsim, þar er líka um verulegan samdrátt að ræða. 1 þessum greinum er eikiki aðeins um kyrrstoðu að ræða, heldur markvissa atftarför. Aðeins ein grein útgerðar hefur haldið velli, hvað skipa- stól áhrærir s.l. tíu árin, og aukning þar orðið nokkur í samræmi við þörf, en það eru síldveiðamar. Hins vegar er sá galli á nýbyggimgu þessa skipastóls, að sum þessara skipa eru einungis smíðuð til nóta- veiða og erfitt að breyta um veiðiaðferð nema með því að gera áður kostnaðarsamar breytingar á skipunum. Þetta eru mistök sem edga upptök sín í opinberu stjómleysi, á þessu tímábili. Norðmenn voru vitrari í uppbyggingu síns skipafilota. þeir bönnuðu smíði skipa hjá sér, sem uppfylltu ekiki þær kröfur. að hægt væri að breyta um veiðiaðferð án breytimga á síkipi. Það er staðreynd sem íslemzK þjóð verður að horfást í augu við í dag að veiðifloti okkar til bolfískveiða er í aHla sitaði ótfullnægjamdi. Þetta á við jafnt um togaraílotann sem og vél- bétafilotamn, sem afilar hráetfnis fyrir fiskvinmsfl'Ustöðvarnar. Sá skipastóll sem til er til að sdnna þessu hlutverki, hann fiullnægir á engan hátt þeim kröfium sem gera verður til sflíks fflota, ef hann á að geta gegmt hlutverki siínu. Nútíma hraðfrystihús verður að vera rekið þammdg að það hafi nægjanlegt vinmsluhráefni allt árið, við það verður að miða rekstar þess. Siióru hrað- frystihúsin sem keppinavtar okkar á mörkuðumumi reka, þau eru rekin mieð fösta þjálfuðu starfsliði. Þar er efcki hægt að segja fólki að fana heim vegna þess að vinmsiluihráefni sé ekki fyrir hendi, nema þá að greiða þessu fólki kaup á mieðan það bíður. Þetta hefur knúið á um miklar framfiarir í fiskvinnslu keppinauta okkar, þar sem fiull- komnasta geymslutækni hefur verið tekin i þjónusta vinnsíl- unnar, svo að hægt sé að skipufleggja vinnuna líkt og í öðrum iðnaöi. Á þessu sviði hefiur íslenzkiur hraðfirystihúsa- iðnaður ekfei ennþá slitið barns- slkónum hvað þá meira. ☆ Það sem miest háir okkar hraðfrystihúsaiðnaði er vöntan á nægilegu vinnsilu'hráefind, sivo að húsin geti starfað allt árið eða megin'hiluta ársdns. svo og fuilkomnar hráefnisgeymslur, þar sem fiskurinn er geymdur slægður niðurfcæildur í kössum. Á meðam þessum tveimur þýð- ingarmdklu atriðum hefiur ekíkd verið fiullnaegt í firystihúsum okkar þá eru þau í naun og veru ekfci samkeppnishæf við keppinauta ofcfcar. Fleira kemur og til sem þarf að lagfiæra, svo sem vexti af rekstrarfé, rafmagnsverð til rekstursdns o.fl. Það er þýðing- arlaust að tala uim erfiðleika fiskiðnaðar okkar í sambandi við hátt kaupgjald við vinnsl- uria, á meðan keppinautar ofek- ar á mörkuðunum gieta greitt 50—100% hænra kaupgjald og hærra hráefinisverð og þó keppt við okfeur. En þannig hefur þetta verið að undanfiömu. Greindarvísitalan hlýtar að vera fyrir neðan meðallag hjá þeim. siern halda að fisíkiðnaður ofcikair gieti efclki fcleppit við aöra um 'kaupgjaild, e£ fiorsvairanllega er að honum búið. Þessi sami fiskiðnaður hefiur staðið og stendur umdir meginhluta afi þjóðarbúskap okkar og ca. 850/„ aif öfllum innfilutningi til lands- ins. Það eru fyrst og fremst þeir sem vinna í þjónustu sjáv- anitvegsins sem eiga að njóta ávaxtanma afi geta hans, og þá getar hann Ialka keppt við hvaða atvinmuveg sem eir um kaup- gjald til þeirra siem að honum vinna. En þannig hefiur það ekki gengdð til að undanfömu, heldur hetfur ríkisvaíLdið vafið þennan undirstöðuatvinnuveg j allskoniar viðjar, og látið merg- sjúga hann með margvíslegmm álögium og ofcurvöxtam af refcstrarlánum. Rikið sjálfit og verzlunarstéttin bafia svo í fé- laigi skipt með sér ágóðanum af þeim .gjaldeyri sem þessi at- vinnuvegur aflaði. Á þennam hátt er hægt að gera hvaða at- vinmuveg sem er arðlítinn. Við stöndum nú á tímamót- um og krossgötum á þessu sviði. Annaðhvort verður að gera mjög stórt átak í sjávarútvegs- málum okkar, bæði á sviði út- gerðar og fiskvinnslu, svo og markaðsöflunar, cða að við dæmum sjálfa okkur úr leik, sem er óhæfa í samkeppni viö aðrar fiskveiðiþjóðir. Fyrrí Ieiðin á að geta veitt okkur sambærileg lífskjör og þau sem hezt eru í nágrannalöndum okk- ar. En síðari Ieiðin, er leið hnignunar og vcrsnandi lífs- kjara, sú leið blasir við nú. vegna þeirrar neikvæðu þróun- ar sem átt hefur sér stað í út- gerðarmálum okkar þar sem býðingarmesti fiskveiðiflotinn. sem þarf að annast bolfiskveið- arnar, hefiur sifellt verið að ganga saman og minnka. Setja þarf skynsamlegar reglur um þorskanetaveiðar Það er alveg sjáanlegt að undan því verður etoki kamizt öllu lengur, að settar verði sér- statoar reglur um veiðar með þorsikanetuim innan lamdhelginn- ar. 1 fyrsta lagi þarf að ákveða með reglugerð hvenær hef.ia mieigi veiðar með þorskanetam innain landhelginnar á vetrar- vertíð hér við suður- og suð- vesturlandið. Ákveðin tfma- setning um það hvenær megi byrja að veiða í net er nauð- synfleg. í öðru Iagi ætti sliík reglu- gerð að inni'haflda lagafyririmiæli sem skyldaði menn til þess að taka í land netin fyrir stór- helgidaiga eins og uim pásika- helgi. Náttúrlega er rétt að hafa sjómnenn með í ráðuim þegar s'líto reiglugerð væri sett, því að margir þeirra sjá, að í ófæru er oft stefnt vegna þess að engar reglur eru í gildd á þessu sviði. Ár eftir ár verður miljóna tjón á netum í ýmsum verstöðvum yfir páskahelgina. Og sá fisfour sem þá kemiur á land, hann væri i mörgum til- felluim betur óveiddur sökum bess hve sfcemmdur hann er. Or svona löguðum sikaða er hægt að draga með sikynsam- legri reglugerð og gæti hún orð- ið til þess, að menn hdkuðu við að kasta netum sínum í sjó undir boðað vonzkuveður og helgidag að morgni. En það er einmitt þetta sem hefur oft valdið hér miklu tjóni og nú síðast um bænadagana og pástoahelgina sdðusta. Hér eiga íslen^kir sjómenn og útvegs- Fraimhald á 9. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.