Þjóðviljinn - 15.04.1969, Blaðsíða 10
J0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 15. apttfl 1969.
Martin hafði íjögra iherbergja
íbúð við Skeppargötu, vel búna
húsgögnum og nýtízkulega. Stoí-
umar voru rúmgóðar og smekk-
legar- Listaverk ó veggjum og
bækur í bókaskápum og lýsingin
í barskápnum dauf og óbein.
— Ég erfði staðinn eftir Lann-
wood lækni þegar hann flutti út
í einbýlisihúsið hjá stofnuninni,
sagði hann og gladdist sýnilega
yfir hrifningu Toms. — Drottinn
minn góður, hiVílíkt fyrirtseki að
koma smikk á óskapnaóinn. Hér
var allt aftan úr grárri fomeskju.
Veggfóðrið var ólýsaníegt. Gap-
andi smáfuiglar og berjakilasar.
í miljónatalli. Um alla veggi.
Tom sat með vel útilátinn
drykk í hendinmi og tottaði pípu
sína og velti fyrir sér hvað laskn-
irimm miyndi segja umn veggfóðráð
sem prýddi nú stofuveggina. Það
var vínrautt mieð lóðréttu mynstri
úr mjóum hvítum línum. sumum
beinum, öðrum brotnum og á
stöteu stað hringir eða bríhym-
ingar. En það fór sérlega vel við
húsgögnin og eirðarlausan gest-
gjafann.
Gestahópurinn hafði þynnzt og
nokkrar breytingar orðið. Mona
Nystedt var meðaíl þeirra sem
farnir voru. En flestir þeirra sem
upphaflega höfðu setið við kafí'i-
borðið á árshátíðinni voruennþá
eftir og Martin var að sjálfsögðu
miðdepillinn. Prisciillla sat hólf-
sofandi í hnipri í sófaihorni;
ödru hverju tók hún viðbragð,
lagði eitthvað til mólanna, fékk
sér sígarettu eða dreypti á glasi
sínu. Hjá henni sat „Fja,ndakom“
háifflertuigur náungi, skeggjaður,
stuttur og digur en liðilegur og
léttur í hreyfingum, sem gaf til
kynna að hann iðkaði tennis-
ieik á morgnana. Nú hélt hanin
athygli manna með mieistaralagri
frásögn a£ aeðislegri svailllveizlu
EFNI
SMÁvom
M TIZKUHNflPPflR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31, Simi 42240
Hárgireiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivöirur.
Fegrurarsérfraeðingur é
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofs
Steinu og Dódó
Laugav. 18. XII. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
sem harm hafði eitt sin.n tekið
þátt í; drykkjugildi sem lauik
með þvi að á morgni þriðja dags
sat gestgjafinn í ísská,pnum óg
tíndi vandlega bein úr kaldri
ponnuköku í þeirri trú að hún
væri steiktur skarkoli.
Annar í hópnuim fetaði í fót-
spor sögumanns með annarri
sögu, en ekki eins vel, sagðri, um
náunga sem hafði í veizlu hellt
svörtu vínarberjarbrennivíni á
rauðvínsífilösikur og narrað ailia
veizlugesti til að drekka — með
miklum árangri. Marlin sat einn
í sófa oig hann veifaði tánum
upp í lloftið og sagði léttum
rómi.
— Stolið, bræður. Allt saman
stólið. Þið hafið báðir sitoiliið
þessum sögum ykkar. Hefur ekk-
ert komið fyrir ykfcur sjálfa?
Heyrðu, öster, spilaðirðu etoki
eiruu sinni á orgel?
— Er kannski eitthvert orgel
hér . . . ?
— Nei, til allrar guðslukku.
Martin sveiflaði fótunum yfir
sofabrúnina og settist upp. En
nú skal ég segja ykkur eitt. >©g-
ar ég vair í Argentínu í fyrri
viku, þá hitti ég SS-majór sieim
hafði átt fótum f jör að Jaiuna 1945.
j onda hafði hann verið ósvikin
nazistablók sem hafði verið með
í öllu svínaríinu, þótt hann sé
víst orðinn saúðmeinlaus núna.
Jæja, hvað sem þvf Mður, þá
j var þessi náumgi einhiver al-
slyngasta eftirherma, sem ég,hef
heyrt í, hann haf'ði mieira að
segja allar ræður Hitlers á tak-
teinum. Að vísu hef ég ekki
séð Adolf nema á kvikmynd, svo
að ég hafði ekki góðan saiman-
burð, en það dugði. Ég hef sjald-
an skemmt mér betur en þegar
náunginn lét gamimiinn geysa.
Hann hafði hellt í gflasið sitt
meðan hann sagði þetta, og nú
reis hann á fætur og setti sig
í ræðumannsstellingar með glas-
ið í brjósthæð. Hann heilsaði
ekki með Hitlerskveðju, nei,
heldur faerðist værðarlegur á-
nægjusvipur yfir endlitið á hon-
um; hann ræslkti sig og tók til
máls:
— Samstarfsmenn —! Herrar
miínir og frúr . . . hm . . .
Þetta var stórkostlegt Hlátur-
inn kom eins og fossaföll. Hann
náði til fullnustu hátíðilegu hljóð-
fallinu hjá Lannwood forstjóra.
Og áfraim hélt hann:
— ... það verður að vera
lágmarksikraifa til hvers og eins
— til okkar aMra — þegar syrtir
í álinn — að legigja sig allla
fram — innan marka sanngim-
innar — til að reyna að koma
öllu í rétt horf á ný — sivo að
aiftur þirti . . .
Enn kváðu við fagnaðariæti og
hann hélt áfiram;
— Ég "tala ekki aðeins sem
húsbóndi . . . nei, alls ekki sem
forstjóri, heldur sem einn af
yk'kur . . .
Fyrst tók hann ekki eftir því,
að áheyrenduma haíði fæfckað uim
einn. Tom teigði varlega frá sér
glasið og starði á hurðina sem lá
fram að ganginum. Hann gat
ekiki betur séð en þar hefði birzt
andilit, stórsikorið andlit undir
þykkum, svörtum háirlluibba . . .
Hann stóð upp.
— Hvað er að. Benny? spurði
Martin sem hafðd þagnað til að
fá sér sopa.
— Einhver við dymar sýndiist
mér.
— Ef hann á erindi hingað, þá
hleyptu honuim inia. Og ef það
er kvenmaður, þá haltu í hana,
svo að hún stoilji að hún er á
réttum stað. Sem sé — Á þess-
um síðustu og verstu tímum —
ég endurtek: á þessuim síðustu og
verstu timium v . . Bn þó má ekki
gleyma . . .
Tom var koaninn fraan i íor-
stofuna Eins og hann hafði haild-
ið var það hái, dökkihærði ná-
unginn sem hafðti stairað sivo
agndofa á hann við dymair að
matsaflnum í kjallaranum hjá
Lcik-læs. Nú starði hann áiveg
eins og þá.
— Fjandinn hafi það, Benny
— hvað á það að þýða að heilsa
ekki upp á gamlan fólaga?
— Ég sá þig ekki í veizlunni,
laug Tom vandræðailega. —
Hvemig vissirðu að ég var hér?
Og hvemig gaztu komiizt inn?
— Einhver — já, — einhver
sagði að þú hletfðir sllegizt í för
með Mairtin. Og svo — og svo
stóðu dymar opnar — einhver
hefur sko gleymt að loka . . .
Nú tólk Tom eftir þvx að náung-
inn var kófdrufckinn. Hann þreif
í handlegiginn á honum.
— Við getum ekki staðið hér
og þú getur ekki farið þarna inn.
Komdu, við skuluim setjastþarna
inn og spjalila saiman . . .
Hann var búinn að uppgötva
að aðrar dyr úr forstoáúnni lágu
að „bókastofu", eða þar var að
að minnsta kosti nóg af bókum
til að réttlæta þá nafmigift. Harnn
leiddi „fólaga“ sinn þangað inn
oig lét hann setjast í leðursófa
fyrir framan breiða skrifborðið.
Fyrir utan gluggann skein föll
morgunskímami yfiir grátt port og
gegnum hélfopnar stofudyrnar
heyrðist Martin halda áfiram að
apa etftir Lannwood forstjóra:
— Nú má vera að einhver
spyrjí sjálfan sig: kerniur mér
þetta við? Ég svara: atf hverju
kemiur það ekki mér við . . .?
Tom dró upp sígarettupakka
sem enn voru fáeinir tittir í og
bauð fólaganum. Hann sogaði að
sér reykimm.
— Notalegt. ha. Heyrðu, glet-
urðu kansiki útvegað mér eitt-
hvað að drekka líka . . . ?
— Þú hetfur ekki gott af
meinj, sagði Tom einbeittur. Var
það nokikuð sérstaikt sem þú
vildir?
Það leið nokkur stund áður
en drukkni maðuiriim áttaði sig
á orðum hans, en svo fóm illsku-
vipnur um stórgert andlitið og
hainm hallaði sér áfram eins og
honum yrði ógflatt og sló ösk-
una af sigarettunni í látúnsbakka
mieð svo mikllum ofsa að glóðin
fylgdi með.
— Nokfcuð sérstakt! Fjandinn
sjálfur, skilurðu ekki neitt?
Lásinn, fari það í helvíti, hef-
urðu gert eitthvað?
Tom tók ósjálfrátt andann á
lofti. Lásinn, lásinn . . . Sponge
hötfuðsimaður hatfði minnzt edtt-
hvað á lás þegar hann heilsaði
Tom í húsinu í Eplavík . . .
— Lásinn . . . taiutaði hann til
að tefja tímann
Maðurinn renndi auigunum. yfir
andilit hans með öryggisleysi hins
ölvaða og síöain laut hann atftur
átfram og rótaði í glóðinni í
öskubakikanum.
— Ojá, sagði hann biturlega.
Það em víst liðin fimm ár síð-
a.n síðast, er það ekki? Þú ert
svo fjandi breyttur. Nú um-
gengstu stórlaxana — eins og
þennan skarf jxarna inni, Jia?
Nú getfurðu skit í gamla félaga,
ha?
Til allrar ha/mingju var hann
ekki mjög hávær. Rödd hans
kafmaði i þykika gólfteppin.u og
| bókunum á veggjunum. Tom
sagði:
— Sjáðu til — Ástrailía er tais-
vert öðm vísi en ég hélt. Ég hetf
í rauninmi ekki gletað gert mik-
ið . . .
Mikið fyrir lásinn? Eða af
lásnum eða úr lásnum? Það var
eins og hann væri að þreifa siig
áfram í koldimimum, óþekktum
herbergjum; hann hafði eniga
hugmynd um hvað þeiir vom að
tala um.
— Áttu við að enginn skratta-
kollur hatfi hatft áhugia?
— Áhuga kannski, en . . .
— Þú — þú hafðir kannsiki
heldur átt að fara með hann með
þér — eins og ég sagði . . .
Uppúr vasa sínuim dró hann
hlut vafinn i vasaklút. Hann
vafði utan af honum oig Tom
horfði forvitnilega á liítimn málm-
kassa með málimlkirans utanum
skamimihlið. Hinum megin var
slétt. ávöl uppfaaakkun.
Nafnlausi félaiginn tók málim-
plötuna uppúr öðmm vasa, á
stærð við fimmeyring og bar
hana að ávölu hliðinni. Þegar
hann sneri þlötunni fjórðung úr
Sumardvöl fyrír börn
Sumardvalarheimili Kópavogskaupstaðar í landi
Lækjarbotna, tekur til starfa í júnímánuði n.k..
Frekari upplýsingar gefur Ólafur Guðmundsson,
barnavemdarfulltrúi, viðtalstími kl. 10 -12 alla
virka daga nema laugardaga.
Leikvallanefnd Kópavogs.
íslenzk frímerki
ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL
Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin).
SKOTTA
— Við skulum voma að þau séu ekki banihunigmð. Við töpum stór-
fé á hverri pylsu sem þau borða, þau hrúga svo á þær tómatsósu
og sinnepi . ..
MIKIfl URVAL GBirnPPA
l'nimlciðcudiir:
Vcfarinn lif.
Últíina hf.
Alafoss
Teppi hf.
Htighvirm og góð þjómtsta
Kunfremur niclontcpi>i og
iinnur crlend tcppi I
úrvali
S
npnisn
.Sttð'tirlamlsliraul 10
Sími'tiSri/O
Tilkynning til
bifreiðastjóra
Þeir viðskiptamenn, sem enn eiga ósótta
sólaða hjólbarða frá árinu 1968, vinsamleg-
ast vitji þeirra sem fyrst, annars verða þeir
seldir fyrir kostnaði.
BARÐINN h.f. Ármúla 7.
Sími: 30501.
Auglýsingasíminn er 17500
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi.
sumarbústaði og báta.
V arahlutaþ jónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa elda-
véla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 — Simi 33069