Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 11

Þjóðviljinn - 15.04.1969, Side 11
Þriðjudagur 15. aipril 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J |«rá morgnll • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h i! minnis • I das er þriðjudagur 15. april. Olympiades. Sólarupp- rás kl. 6.18 sólairlag klukkan 2043. Árdegisháflæði kl. 5.38. • Næíurvarzla í Hafnarfirði: Kris-tjáu Jóhannesson, lasknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — símj 81212. Næt- ur oH helgidagalæknir í síma 21230 • Dpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélag? Reykja- víkur — Sími 18888 • Kópavogsapótek. Opið vlrka daga frá kl 9-7 Laugardaga frá kl. 9-14 — Helgidaga kl ! skipin • Eimskipafétag Isl. Bakka- foss fór frá Reykjavík 9. þm til Wisrnar og Heröya. Brúar- : foss fór frá Akranesi 8. þm ] til New Bedfbrd, Cambridge, : Norfolk og NY. Fjallfoss fór frá Aarhus í gær til Turku og ! Kotlka. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 13- þm frá Þórs- höfn í Færeyjum og Reykja- vík. Lagarfoss fór frá NY 8. þm til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Heröya í gær til Dram- men, Gdansk Gdynia og Gauta- horgar. Mánalfoss fer frá Rott- erdam 15. þm til íslands. Reykjaiftoss kom til Reykja- víkur- 12. þfn firá Hamborg. Selfoss fór frá NY 12. þm til Reykjavíkur. Skógafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld 15. þm frá Hamborg. Tungufoss fór frá Kristiansand 13. þm til Þórshafnar í Fær- eyjum og Reykjavíkur. Askja fór frá Vesitmannaeyjum 12, þm til Ipswich, London, Hull og Leith. Hofsjökull fór frá Reykjavík f gærkvöld til Mur- mamsk. Isborg lesitar í Ham- borg 17. þm til Rvíkur.. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. o Skipadcild SlS. Amarfell fer væntanlega í dag frá Rotter- dam til Islands. JökiuIIfiell fer í dag frá Reykjavík til Homa- f jarðar, Austtfjarða og Norður- landshafna. Dísarfell fer á morgun frá Akureyri til Siglu- fjarðar. LitlaifeiU fier í dag frá Vestmannaeyjum til Reykja- víkur- Helgafell fer í dag fírá Gufunesi til Vestfjarða og Norðurlandshafha. Stapafell er væntarilegt til Rotterdam 17. þm. Mælifell er væntamlegt til Rostock 16. þm, fer þaðan. til Heröya. Grjótey er væntanleg til Bellfast 19. þm. Tnamsit kemur til Saiuðárkróks í dag. félagslíf • Reykvikingafélagið heldiur afmaelis- og skerrnmitifund i Tjamarhúð fimmtudaginn 17- apríl kL 8.30. Til skemmtunar verður söngur karfakórsims Fóstbræðra. Dr. Guðrún Helgadóttir, skólasitj. Kvernna- skólans les kvæði, sýnd verðiur i falleg kvilcmynd. Að venju ; verður happdrætti og siðan dans með Mjómsveitarundir- leik. Félagsmenn eru hvaittir til að fjölmenna og taka með sér gesti- Stjóm Reykvíkingafélagsins. • Prentarakonur. Kvenfélagið Edda hefldur fund kluk'kan 8.30 að Hverfisgötu 21. Spiluðverð- ur félagsvist. Mætið vel og takið með ykkiur gesti. — Stjómin. • Kvenfélag Langholtssafnað- ar. Pfaffsníðanámskeið hefst um miðjan næsta mánuð ef næg þétttaka fæst. Upplýsing- ar í síma 32228 og 38011- • Kvenfélag Kópavogs. Skó- gerðamámskeið hefst fimmtu- daginn 17- apríl kl. 8.30. — Tveggja kvölda námskeið. — Upplýsingar í síma 40172. • Mæðrafélagskonur. Fundur verður á Hverfisg. 21 fimmtu- daginn 17. apríl kl. 8.30. Fé- laigsmál- Myndasýning. — Stjórnin. cöfnin • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum. miðvikud.. fímmtud og föstud. — Fyrir böm kl. 4.30-6. Fvrir fullorðna kl. 8.15 til 10. — Bamabókaútlán í Kár<;nesskóJa og Digranes- skóla. minninaarspiöld • Minningarspjöld Mennlng- ar- og minnlngarsjóðs kvenna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar í Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56. Valgerði Gfsladóttur. Rauðalæk 24. Guðnýju Helga- dóttur, Sanrtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöð- um. • Minningarspjðtd Dýra- vemdunarfélags Islands fást f Bókabúð /Eskunnar. Kirkju- torgi 4. Kirkjuhvoli. • Minningarspjöld. — Minn- ingarspjöld Hrafnkelssjóðs fást í Bókabúð Braga Brynj- ólfssonar • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást i Hallgrmskirkju CGuðbrandsstofuJ onið kl. 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 CDornus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- sfræti 22 VeTzl. Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Haldóru Ólafsdóttur Grett- isgötu 20 gengið 1 Bandaríkjadollar Sölug. 88,10 1 Sterlingspund 210.85 Kanadadollar 81.80 100 dansikar knónur 1.175,15 100 Norskar krónur 1.231.75 100 sænskar krónur 1.707,20 100 Finnsk möric 2.106,65 100 EYanskir frankar 1.779,02 100 Belg. frahkar 175-46 Svissneskir frankar 2.038,40 100 Gyllinl 2.432,85 100 Tékkn. krónur 1.223.70 100 v.-þýzk mörk 2.193,04 100 Lírur 14,04 100 Austur. sch. 340,48 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikmingsdollar- Vöruskiptalönd 88,10 1 Reiknlngispiund- Vöruskiptalönd 211.45 til kvölds OK ÞJOÐLEIKHUSID DELERÍUM búbónis í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Trfélúmti ól>afeinci miðvikud. ki. 20, fimmtud. kl. 20 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20- Sími: 1-1200. HÁSKÓLA8ÍÓ ^ SÍMI: 22-1-40. Gullránið (Waterhole 3) Litmjmd úr villta vesitriniu. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: James Cobum, Carroll O’Connor. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. MAÐUR OG KONA miðvikudaig og fimmtudiag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Smi: 13191. SÍMI: 16-4-44. 5. vika Helga Áhrifamikil, ný, þýzk fræðslu- mynd um kynlíf, tekin í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni. sem allir þurfa að vita deilj á. Myndin er sýnd við met- aðsókn víða um heim. — tslenzkur textl — Sýnd kl 5. 7 og 9. SÍMI 11-3-84. Hótel Múög spennandi og áhirifaimikil ný amerísk stórmynd í litum. íslenzkur texti. Rod Taylor Catarine Spaak Karl MaJden. Sýnd kl. 5 og 9. SIMl: 50-1-84. ENGIN SÝNING í DAG. SÍMI: 18-9-36 Stígamaðurinn frá Kandahar (The Brigand of Kandahiar). — íslenzkur texti — Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum og CinemaSocpe. Ronald Lewis Oliver Reed Yvonne Romain. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SÍMI: 31-1-82. Hvernig komast má áfram án þess að gera handarvik — íslenzkur texti — Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Robert Morse Rody Vallee. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl: 11-4-75 Trúðarnir (The Comedians) MGM stórmynd gerð eftir sögu Grahams Greene, sem Magnús Kjartansson ritstjóri þýddi og las upp í útvairpinu. — íslenzkur texti —. Richard Burton Elizabeth Taylor Sýnd kl. 5 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Mayerling Ensk- amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. með íslenzkum texta. Omar Sharif, Caterine Deneuve, Ava Gardner, James Mason. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 11-5-44 Hetja á hættuslóðum (I Deal in Danger) — ÍSLENZKUR TEXTl — Æsispennandi og atburðahröð amerísk litmynd gerð eftir mjög vinsælum sjónvarpsleikritum sem heita ..Blue Light“. Robert Goulet Christine Carere. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vestmannabraut 33, V estmannaey jum. - □ - Vestmannaeyingar Höfum opnað nýja verzl- un á Vestmannabraut 33. FaJlegur og vandaður kvenfatnaður og bamafatnaður. - □ - ModeJskartgripir — gull og silfur — íslenzk handsmið. -□- Kápur og kjólar £rá Verðlistanum í Reykjavik í nokkra daga. - □ - Kjörorð okkar eru: Vandaðar vörur og gó o þjónusta. -□- Leiksmiðjan Lindarbæ FRtSIR KALLA Sýning fimmtudag kl. 8.30, Siðasta sýning. Aðgönigumiðasala í Lindarbæ kl. 5—7 nérna sýningardaginn kl. 5—8.30. — Sími: 21971. Á yztu mörkum Einstæð, snilldar vel gerð og speranandi. ný. amerísk stór- mynd. Sidney Poitier Bobby Darin.. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. SÍMIt 50-2-49. Nótt eðlunnar Úrvalsmynd méð íslénzkum texta. Richard Burton, Ava Gardner. Sýnd kl. 9. Cgitlineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 CÚMMÍV1NNUST0FAN HF. Skipholti 35, Reykiavlk SKRIFSTOFAN: slmi 3 06 88 VERKSDEÐIÐ: slmi310 55 MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. PRENTUN Á SERVÍETTUR Sími 23-7-62 Smurt brauð snittur VTD ÓÐENSTORG Sími 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. gGULLSM!^ STEINMImESs HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VTDGERDTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 Cbakhús) Sími 12656. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands tratJðiGcus szmiRmaimiR$on Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar í\ * ^Bl)NAÐARBANKJNNf- er lianlii fólkisins Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17-500 WmmHHHSmSðHBm ■éÉÍÉéÉ * 1 ? 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.