Þjóðviljinn - 15.04.1969, Síða 12
Ver&ur prófessorsembættinu í ætt-
fræði holað niður hjá lagadeildinni?
Ráðherra víttur fyrir ósæmileg ummæli um háskólakennara
□ Hvassar umræður urðu á Alþingi í gær uim emb-
! aö heiðra. Hitt væri miiklox n«er
... ,,r rr -rjr , ,, + að tieingja þetta starf mieö ein-
ætti ættfræðiprofessors við Haskola Islands. Kom; hverjuirn hætti erföafr.æöinefnd
fram að heimspekideildin hefur afþakkað þetta háskólans-
embætti ’sem ríkisstjórnin hefur flutt frumvarp
um. Leggur stjórnin og meirihluti imenn'tamála-
nefndar nú til að embættinu verði holað niður hjá
lagadeild háskólans.
□
Magnús Kjartansson taldi að
hér væri illa komið þeirri góðu
hugmynd sem legið hefði að
baki þessu máli, að teng.ja
saman íslenzkar ættfræðirann-
sóknir og erfðafræðinefnd há-
skólans. Málið væri orðið að
hneyksli vegna meðferðar
í l.jós að fjórir kennarar heim-
spekideildar væru algerlega and-
vígir því að prófessionsemibætti
þetta yrði stofnað. en, hinir fjlór-
ir kennarar dleiiildarinnar teldu
önnur verkefini brýnni. Þegar
ríkisstjórnin og m.eirihiluiti miennta-
málanefndar legði tíl að prófess-
þess og að næsta skoplegu j oirsemfoættiö yrði stofnað við
máli. sem hvorki væri samboð- j laigadeild, væri málið orðið að
ið Alþingi né háskólanum. ! skopleigu vandræðamáli, sem
Magnús og tveir aðrir þing- ; enguim væri tiil sóma, hvorki Al-
menn víttu harðlega ummæli þingi, háskólanum, né þeim á-
menntamálaráðherra um fjóra gæta manni sem ætiunin væri
háskólakennara, Hrein Bene-
diktsson, Matthías Jónasson,
Helga Guðmundsson oð Svein
S. Höskuldsson, en ráðherra
sakaði þá um að fara með ó-
satt mál í umsögn til þing-
nefndar og óvirða þannig Al-
þingi og þingnefndina.
Benedikt Griindal hafði orð
fyrir meirihliuta stjómarflokik-
anna í meftotamálanefnd neðri
deildar er mállið kom til annarr-
ar umræðu í gær. Vilja sitjómar-
þingmenn láta staimþykfcja stjlóm-
arfrumivarpið nrn ætfcfræðipróf-
essor mieð þeirri breiytingu að
emibættið sé stofnað viö lagadeild
hásikólans.
Magruis Kjartansson taldi mál-
ið ei'ga góðar rætur. Mönnium
hefði orðið ljóst að hinn óvenju-
legi áhugi íslendinga á ættfræði
gæti baf't gildi fyirir aðrar
fræðigreinar svo sem erfðaifiræði
og rannsókeir á arflgengium
sjúkdómium.. Vegma fámenni gæti
ísltenzka þjóðin aiuðvieldlega orð-
ið eins konar tilraiunastöð fyrir
erfðafræðirannsófendr. Hér hefðd
fyrir nokfcnum ánuim verið stoifin-
uð erfð afræ ðin efn d við Háskófa
Islands en sú stotfnun mundi
ekiki hatfa haft önnur fjárráð en
styrk írá Kjarnorkustotfnun
Bandaríkj anna! Fram hefðd
komið sú skemmtilega hugsun
að sameina störtf sérflróðs manns
í íslenzkri ættfræði stairfi erfða-
fræðinefndar, og koimia upp
Brð'a- og ættfræðistofnun háskól-
Ráðherrann lýsir gangi
málsins.
Gylfi Þ. Gíslason kvaöst sam-
mála Magnúsi að því leyti að
málið hefði ekki telkið æsikiilega
stefnu, og hefði hann og rákis-
stjórn.in heldur kosdð að upphaf-
lega firuimvarpið heföd veriðsam-
þykkt. Vék ráðherrann því næst
að erfðafræöinietfnd háskólans
sem próf. Níels Dumigial hefði
komið á fót og telja mættl einka-
fyrirtæki pröfessora í læknadeild
háskólans! Nefndin hetfði starfaö
fyrir styrk firá Kjarnorkus'totfnun
Bandaríkjanna og hefðu íslenzlt
stjórnarvöld komið þar hvergi
nærri og á engan hátt fylgzt
með þeirri fjáröflunarstarfsemi.
Það væri akki fyrr en árið 1968
að formiaður nefndarinnar kom á
fiund menntamáíiaráðherra og fór
jþess á leit að neíndin yrði fiorm-
leg háskólastofnun. eða sikiipaður
yrði prófessor sem vfsdr aðstoifin-
un í þessum fræðum, því annars
væri óvíst að Kjamorfeustofnun-
in bandairísika hóldi áfram að
kosta sitarf nefnda.rinnar! Frum-
varpið um ættfræðiprófessorinn
hefði verið samið af háskóllaráði
eftir þeirri hugmynd ráöherrans
að breyta ævisfeirárembættinu í
slfkt. prófessorsembætti í ætt-
fræði við háskólann., og tryiggja
þangað starfskrafta hins hæfasta
imanns á þessu sviði, Eimars
Bjarnasonar ríkisendurskoðanda.
En þá hefði heimspekideildin
gert málið að furðulegasta kapí-
tula í sögu þeirrar deilda'r, sem
fram hefði 'komið, og hafði ráð-
herrann sem fyrr segir þung orð
um fjóra kennara heimspeki-
deildar veg'na ummæla uim ætt-
fræðina
uimsögn til mennta-
Framhald á 9. síðu.
□ Meðferðin slæm.
Þessi hugmynd hefði hins veg-
ar í meðförum orðjð að því
hneykslisimáli sem málið væri
nú orðið. Fram hefði verið borið
fruimvarp um prófessorsembætti
við heimspekideild, án þess að
deildin væri spurð ráða, og án
þess að embættið væni mleð lög-
um sett í noklkuirt samíband við
e'rfðafræðinefndina. Komið hefði
Fundur í fulltrúuráSi Sum-
bunds ísi sveiturfélugu
Árlegur fundur í fufltrúaráði
Sambands íslenzkra sveitarfélaga
verður haldinn í fundarsal borg-
arstjórnar Keykjavíkur að Skúla-
túni I dag og á morgun.
Páll Mndial, fonmaður sam-
bandsins setur fundinn kl. 10 ffo.
og síðan fer fram kjör fiundar-
stjóra, ritara oig nefnda. Þá
flytur félaigsmáilaráðherra. Eggert
G. Þorstein.sson ávarp og dr. Jó-
hannes Nordal seðlalbankastjlóri
filytur erindi uim fjánmólamairk-
adinn og s.veitari'élögin.
Að loknu hódegisveröanhiléi
verður lesjn sfcýrsfia stjórnar
samibandsins og reikningar sam-
bandsins og Sveitarstjórnarmól
fyrir árið 1968. Þá verður flutt
skýrsla um starfsemi Lánasjóðs
sveitartféla.gia og skýrsla uim
verkietfnasikiptingu milli ríkisins
og srvedtarfélaiganna og síðast á
dagsikránni fyrri daiginn eru önn-
ur mál.
Á miorguin verða uimræður um
skýrslu urn verkefnaskiptingu
ríkis og sveitarfólaga og eftir
hádeg'i filutt nefndairélit og tiJ-
lögur.
Námskeið Biaðamannafélagsins:
Blaöamennskukennari frá
Árósum hóf kennslu í gær
Námskeið Blaðamannafélags
l.slands, hið fyrsta sinnar tcg-
nndar hér á landi, hefur nú stað-
ið í rúma tvo mánuði, og I gær-
kvöld hófst í Norræna húsinu
lokaáfangi þess, er Tliorskild
Behrens dósent við Blaðamanna-
skóla Danmerkur í Árósum hóf
kennslu sína í blaðamennsku-
fræðum.
Ræddi hann í fyirsitu kennslu-
skandunum um fréfctir og frétta-
klausur, í Iwöld fcekur hann til
medferðai' í'yrirsagnir bg á imiorg-
un frétbatfrásiaigni'r, „reporfcaige”.
Síðan keninir hann átfram á
fimmifcudags- og föstudagsfevöld,
en á lau'gardag kl. 3 síðdegis
heldur hann íýrirlesitur í Nor-
ræna húsinu um sjónvarpið og
daglblöðin. Fyrirlesburinn verður
opinn ölium áhugamönnum, en
kennslusitundirniar á tovöldin að
sjálfisögðu aötednis þátttakendum í
námskeiðinu og tfólaigsmönnum
Blaðamannafélags Islands.
Um næsfcu helgi toemur svo
annar danstour kennari Ihlingað,
Bernhard Nielsen lefctor við
Blaðamannaskólann í Árósum.
Flytur hann fyriiilesfcra í Nor-
ræna Ihúsinu á sunnudoginn kem-
ur kl. 2 síðdegis og gagnrýnir þá
íslenzku dagblööin á faglegan
hátt, Nielsen kennir siíðan á
námiskeiðinu næstu fjögur kvöld-
B1 aö am an nafól a g Islands heflur
notið ómetanlegs stuðniings Nor-
ræna hússins i samibaindi við
komu <iönsku kennaranna Ihirn'gað
og fyrirgreiðslu forstjöra þiess á
ýimsan annan háitt.
Borgarspítalan- j
um gefið mynd- j
segulbandstæki j
1 síðustu viku aflientd
Kiwanisklúbburi'nn Katla
Borgiars.iúkrahúsinu að gjöf
nýjustu gerð af myndseigul-
bandi, og erþettahið fyrsta
sinnar tegundar hér á landi.
Kostar tækið um 400 þús-
und krónur og hafa klúbb-
félaigar aifilað fjárins til
kaupana að mesfcu leyti með
sölLu sælgætispoka, er þeir
buðu borgartbúum til sölu
um s.l. jól. Er tæfei þetta
til mikils haigræðis fjtrir
lækna í samibandi við ýmis
konar rannsóknir sjúkdóma
sem röntgleinm,yndatökur eru
notaðar við, því nú gela
þeir fest miyndimar á filmu
og skoðað þeer síðan á
miyndseguOfoandi eins oft og
þörf kreifiur. Geta þeir
þanniig fylgzt með sbarf-
semi inniri líífæra miklu
nánar en áður var unnt.
Kiwanisklúfotourinn Hekla
var stotfnaður 1965 og var
Páilll H. Pálsson fyrsti fior-
sieti klúfobsins, en forseti
hans í ár er Haraldur G.
Dungal. Eru 44 virkir fé-
lagair í klúbfonum. Sbarf-
semi klúfobsins hefur eink-
um bednzt að því að styrkja
ýmsar mamn.úðarstotfnanir
og sjúkrahús mieð fjórfram-
lö'gum og tækjakaupum. —
Var myndsegulfoaindið keypt
í saimráði við lælkna rönt-
gendeildar Borgarsjúkra-
hússins og ó myndinni sést
yfiiilæknir deildarinnar, Ás-
munduir Brelkkan', við tæk-
ið. — (fcjúsim, Þjöðv. A.K.).
Þriðjudagur 15. april 1969 — 34. ángangur — 82. töiufolað.
Hundbók fyrir ulmenning um
lögfræðileg efnikomin út
Bókaútgáfan Örn og Örlygur
hefur gefið út handbók um lög-
eftir Gunnar G. Schram og fjall-
ar bókin einkum um persónu-
rétt, fjölskyldumál og erfðamál.
Á folaðamannatfundi í gær
sagði hötfundur m..a. að hann
hefði reynt að skrifa foókina
þanmig að allir fen.gju skilið, en
það væri mjög unddr hælinn Qagf
hvað ólögvanir menn hefðu upp
úr því að filetta upp á lagia.grein-
um því kollegar sínir væru mik-
ið hneigðir fyrir að skrifia og
tala þannig að erfitt væri að
sikilja. Leitazt hefði verið að hafa
efnisskipan foókarinnar og ytri
búnað með hætti handfoóka, þann-
ig að lesendur gætu tiltölulega
auðveldlega glöggvað sig á efn-
inu og fiundið þá kafila sem leit-
að væri að. Þá foefði verið höifö
hlliðsjón af hliðstæðum bókum
eem út hafa komið á Norður-
löndum.
Itarlegt efnisval gefur góða
hugmýmd um þær spurningar
sam reynt er að svara * í stuttu
máli í þessari bók: þair er fjall-
að um sjólfræði og fjái'ræöi,
mannanöfn, hjúsikapairtmál og
sfciilnaðarmél, foreldravald, fjár-
mól hjóna, réttindi baima, skiil-
getin og ósikilgetin börn, ættleið-
im.gu, erfðarétt o.g sfciptingu dón-
arbúa, svo nakikuð sé nefnt.
Höfundur bókarinnar, Gunnar
G. Scforam. lauk dcktorsprófi í
þjóðréttarfræði frá Cambridge
1961 og starfar nú í utamríkis-
ráðuneytinu. Hann va,r tílaða-
maður og ritstjóri um nokkurra
ára skeið.
Guðm. Sigur-
jjónsson varð hrað-
skákmeistari
Hraðskákmót íslamds var hóð
sl. sunnudag í sfcáta'heimilinu og
tóku þáfct í því 64 menn. Hrað-
skákmeistari Islands 1969 varð
Guðmundur Sigurjómsson með
lðVs vinning úr 18 skákum. Ann-
ar í röðinni varð Haukur Ang-
antýsson með 14 V2 vi'nnin.g og
Björn Þorsteinsson þriðji með
I3V2 vinning.
Hæstu vinningar í
Happdrætti Hf
Fimmtudagimi 10. apríl var
dregið í 4. flokki Happdrættis
Háskóla íwtands. Dregnir voru
2.100 vinningar að fjárhæð 7.100.
000 krónur.
Hæsti vinndmgurinn, 500.000
krónur, komu á hálfmiða númer
6061. Þrír hálfmiðiar voru seld-
ir í umboði Frímanns Frímanns-
son.ar í Hafmarhúsimu, en sá
fjórði í umboðinu í Sandgerði.
löO.OOO krómur komu ó heil-
Framhald á 3. síðu.
Fjórveldufundur í New York
og hurðnundi átök við Súez
NEW YORK o.g KAÍRÓ 14/4 —
Bardiagi stórskobaliða Egypta og
ísraelsmianina við Súezskurð sem
staðið hefur með nokkrum hlóum
frá því fyrir helgj magnaðist svo
í da.g að hann er talinn vera sá
hairðasti sem þar hefiur verið háð-
ur síðan vopn.ahlé var gert eftir
júnístríðið 1967. Samtímis komu
fulltrúar fjórveldainnia, Bandarikj-
anna, Bretlands,.Sovétríkjanna og
Frakklands, saman á fund í að-
alstöðvum SÞ í New York til að
fjalla um lausn á deilumálum
Israels og anabaríkjanna.
Þetta var þriðji fundlurinn síðan
þeir komu fyrst saman í þessu
skyni 3. apríl sl. Á fundinum í
dag munu þeir hafa rætt sérstak-
lega þær tillö'gur sem Hussein
Jórdanskonungur hefur gert um
lausn deilunnar. Lítið fréttist af
þessum viðræðum en þó er vitað
að skipuð hefur verið sérstök
nefnd sem á að semja greinargerð
um stefinuimið hinna ýmsu aðila.
ívur H. Jónsson kjörinn for-
maður Blaðamannafélttgsins
Á aðalfundi lílaðamannafélag's
| íslands, sem haldimi var í fyrra-
dag, var ívar H. Jónsson ritstjóri
Þjóðviljans kosinn formaður fé-
lagsins næsta starfstímahil.
Aðrir í stjóm voru kosnir: Árni
Gunnansson (Útv.), Atli Steinars-
son (Mfol.), Kári Jónasson (Tíiman-
uín) og Valdimar Jóhannesson
(Vísi). Þá voru nú í fyrsta sinn
kosnir þrír varamenn í stjórn:
Slín Pálmadótbir (Mfol.), Eiður
Guðnason (Sjónvarpi) og Sigurjón
Jóhannsson (Allþýðubl).
Á aðalfundinum gerði firáfar-
andi fionmaður, Jónas Kristjáns-
son ritstjóri, grein fyrir sitörfum
félagsstjónnar á liðnu starfsári, en
aðrir félagsmenn greindu tfrá af-
komu mennimgarsjóðs félagsins og
lífeyrissjóðs, sagt var frá starfi
launamálanefndar, námskeiði fé-
lagsins sem stendu.r yfir (sjá frétt
á öörurp stað) o.fl.
EiginSr Menninigarsijóðs Blaða-
mannáfélags íslands nema nú um
956 þús. toróna og eru þá með-
taldar eigu.r tveggja sérsjóða:
Minningarsjóðs Hauks Snorrason-
ar ritstjóra og Blaðamiannasjóðs
Vrllhjállms Finsen. Sex blaða-
menm hlutu á síðasita starlfsóri
Ivar
B.l„
styrki úr Menniij'garsjóði
samtals 74.500 krónur.
Um síðustu áramót hafði Lí£-
eyrissjóður blaðamanna starfað í
10 úf~og námu þá eignir hans 6,5
miljónum króna. Eignaaukning
sjóðsins á árinu nam uim L,2
milj. króna.
1