Þjóðviljinn - 18.04.1969, Blaðsíða 3
fpflrw*?' •v~rr
Pöstudagur 18. aprfl 1069 — 1>JÖÐVTE,JIN!N — SÍÐA 3
Verkfall málmiðnaðarmanna hefst 25. apríl
Sex daga verkfall í málmiðn-
aðinum var boðað í gær miðað
við dagana 25. apríl til 30.
april að báðum dögum með-
töldum. Þá leggja niður vinnu
járniðnaðarmenn bifvélavirkj-
ar og skipasmiðir á Reykja-
víkursvæðinu og í Árnessýslu.
Ennfremur hafa Dagsbrún og
Hlíf boðað verkfall hjálpar-
manna í járniðnaði sömu daga.
Þanniig boðuðu verkföll í gær
Félag járniðniaðairmainna, Fé-
lag bifvélavirkj a, Sveiiniafélag
skipasmiða og Jámiðnaðar-
manniaféLag Ámessýsiu.
Vinma stöðvaisit við verkíallið
í þeim smiðjum í Reykjavík
og Hafnarfirði sem ekki eru í
Meistarafólagl jámiðnaðar-
mannia af því að verkbann
heÆur verið boðað einium degi
fyrr í smiðjuniuim. Ennfremur
stöðvast vinna jámiðniaðar-
mannia við Búrfell af vöidum
verk'failsms og í sldppunum í
Reykjavik og Hafmairfirði. Þá
stöðvast vinna á bifvéiaiverk-
stæðum á Reyk j avíkuirsvæð-
inu og í Árnessýsiu og víðar.
■ Verkbann Meistarafélags jám-
iðnaðarmanna hefst 24. apríl
og stöðvast þá vinna í 24
vélsmiðjum á Reyk javíkur-
svæðinu og þair á meðai í
Straumsvíik.
■ Vorktafcair í Straumsvifc eru
tii dæmis Hamar, Héðinn og
Stálsmiðjan. Ennfremur
Sindiri við frágang kerj'anna í
kerhúsi. Þá hafa niokfcrar
Hafniarfjarðarsmiðjuir minni-
HM
EINVÍGIÐ
Pétö.vsi.an Spassky
1. einvígisskákin
Hér fer á eftir fyrsta skák-
in úr einvígi þeirra Spasskys
og Petrosjans um heiimsmeist-
aratitilinn í siíiák, sem nú fer
fram í Mosikvu.
Hva'tt: SPASSKY.
Svart: PETROSJAN.
SIKILEYJARVÖRN.
1. e4 c5
Þegar í öðium leik kemur 2. Rf,3 e6
Spassky á ówart með því að 3. d4 cxd4
viellja ékki lokaða aifbrigðið (Rc3) 4. Rxd4 atí
sem hann hefur teflt með mjög 5. Bd3 Rc6
göðum árangri undanlárið. 6. Rxc6 bxc6
Petrosjan velur Poulsen aif- 7. 0-0 d5
brigði *e6 og a6, sem talin «r 8. Rd2 Rf6
edn traustasta leið svarts í Silc- 9. De2 Be7
ileyjar-vöm. Petrosjan kemur 10. b3 0-0
á óvart með þvi að veilja ekki 11. Bb2 a5
þá leið sem talin er bezt í 5. 12. Í4 g6
leik. I bók um Siki'leyjar-vöm 13. Hadl Rd7
sem út kom í fýrra, er mælt 14. c4 a4
Fyrsta skákin.
Spassky til v instri.
með í 5- teik — Bc5 6. Rb3 —
Ba7 7. Dg4 — Rf6 og nú græð-
ir hvítur ekki á að drepa á g7
vegna 8. — Hg8 9. Dh4 — Bxf2f
Þess miá til gamans geta að
höfundiut'inn er Boiesilavski, að-
sitoðarmaðuir Petrosjains. Spassky
velur hins vegiar ekki þá leið.
sem talin er bezt í 6. leik. Bezt
er álitið 6. Be3 — Rf6 7. 0-0
— Dc7 8. Rd2 — Rxd4 9. Bxd4
— Bc5 10. Bxf6 — gxf6 11. Dg4
og hvítur stendiur betur. Petr-
osjan dreipur með b-peði sin.u
í 6. leik, en ailgengara er að
drepa með d-peðinu. 1 23. leik
virðist betra fyrir hvítan að
sfcipta upp á d5 og leika síðan
biskupnuim til c4.
I 27. leik er sennilega betra
að leika Hxf0 — Dxe6 28. Hxf8t
— Kxf8 29. Hxe6 mieð sikérri
möguleikum en í skábinni
S'jáJlfri. Það verður að tóljast
undaiiegt að í fréttaskeytum
var sikákin álitin jafimtóflisleg
'í biðsitöðuinni, en Petrosjan
sisraði ck'.uggleöa
15. f5
16. exf5
17. Bxf6
18. Df2
19. axb3
20. fxg6
21. h3
22. Ddl
23. Df4
24. Hdel
25. De3
26. De6f
27. Dc2
28. Df2
29. Dxel
30. Dxc8f
31. Be4
32. Bxb7
33. Bd5f
34. b4
35. c5
36. c6
37. g4
38. Hf4
39. Hd4
40. Bb3
41. Hxd2 -
in í bið.
exf5
B1'6
Rxf6
axb3
Ha2
fxg6
De7
c5
Bb7
Dg7
d4
Df7
Ilc8
Hxel
De8
Rxc8
Hxd2
Rd6
Kg7
cxb4
Rf5
Ilc2
Rd6
d3
d2
Hxc6
Hér fórskák-
bláttar verk í jámdðmiaðd. Af-
boðun á þessiu verkbanni er ó-
dagsett og stendiur þanniig um
óákveðinn tíma og Ismar
þannig al'la j.ámiðnaðarvinnu
í Striaumsvík.
Hvert er álit Guðjóns Jóns-
sonar form.anns Félags jám-
iðnaðarmannja á verkbainind
jámsmíðameistara? Við náð-
um tali af Guðjóni í gær og
sagði bamm meðal annars:
í bréfi því er Félagi jármiðn-
aðarroaiima var senit um verk-
bann Meistaraféliaigsdns og
Vinnuveitendiaisambanidsins á
jámiðmiaðarmenn, þá er engin
ástæða færð fram fyrir verk-
banninu. Aðeims sagt að það
mund standa þar tdl samningar
haf.i tókizt.
FéLag jámiðnaðairmanna eins
og önniur stéttarfélög á nú í
baráttu gegn kjaraskerðingar-
áformum aitvinnurekenda og
stjámiarvalda og hefiur trún-
aðarmanmiaráð félagisdns á-
kveðið að boða verkfailsað-
gerðir ásamt öðrum málmiðn-
aða-rmannaféLögum til vemd-
ar kaupmæiti launa félaga
sinna.
Félag jámiðrkaðanmanna tek-
ur því þátt í þeim keðj»-
verkföllum, sem ráðgerð em
á næstu vikum samkvæmt á-
kiveðinni áætlun. Verkbann at-
vinmunakenda breytir ekki
ákvörðun félagsins að stand-a
með öðrum félögum gegn
kj.ara.skerðingaráætlun ait-
vinnurekenda, þvert á móti
þjappar það saman félags-
mönnum og gerdr þá ákveðn-
ari í afstöðu þeirra. Þannig
hafa félög málm- og skipa-
smiða boðað vinnustöðvun frá
og með 25. apríl til og með 30.
a-príi, sagði Guðjón að lofcum.
Rætt um atvinnumál skólafólks í borgarstjórn
A menntunin að verða forrétt-
indi fámennrar yfirstéttar?
BorgarfuLl'trúar Alþýðubandalagsins fluttu í gær á fundi
borgiarstjómar tillögu um að borgin leitaði allra tiltækra
ráða til þess að koma í veg fyrir annars fyrirsjáaniegt stór-
fellt atvinnuieysi skólafólks í sumar. — Ekki treysti íhalds-
meirihlutinn sér til þess að samþykkja þessa tillögu og var
henni breytt á þanm veg að aðal forsendan væri að kjaradeil-
an mú leystist!
Umræður hófust um m'áLið á
borgairstjóimiarfuindii vegina fyrir-
spumia frá borigairfuRitrúum Al-
þýðuibandalagsiins og Framsókn-
ararflokksi'ns, sem Birgir ísiedf-
ur Gumn.arsson svaraði. Hann
sagði að í dag myndi hefjast
könnun meðal skólafólks í borg-
inni um atvinnuhorfur þess í sum-
ar, en könnun þessi væri gerð að
frumkvæði atv i n num á 1 a n efndar
Reykj aví ku.rborgar. Að öðru leyti
var það ljóst af ræðu Birgis ís-
ieifs að fátt eitt hefur verið gert
tiii þess að koma í veg fyrdr at-
vinnuleysi skólafólks í sumar.
Bentu ræðumenn Alþýðu.band.a-
Lagsins við umræðurnar þei,r Jón
Snorri Þorieifsson og Sigurján
Bjömsson á, að þetta vandiamál
væri ein afleiðinig.a af sitófnu rík-
isstj óroarinnar. Hún bæri sö'k á
því hvemiig komið væri og ein-
ungis með því að breyta stjórn-
arstefnunnd mætti leysa málið til
frambúðar. Hins vegar mætti
gera ýmsar bráðabirgðaráðstaf-
an.ir og þær yrði reyndar að gera.
Þess vegnia flyttu Alþýðubanda-
lagsmenn svofelida tiiiögu: „Borg-
arstjórn Rvifcur felur borgarráði
og atvinnumálanefnd borgarinniar
í samvinnu við ríkisvaldið að
leita alira tiltækra ráða til að
koma í veg fyrir annars fyrirsjá-
anlegt 'Stórfelit atvinnuleysd
skólafódks í sumar.“
í máli sínu benti Jón Snorri á
að 4.000—5.000 skólamenn kæmu
á vdnnumaTkaðinn í sumar auk
þeirra 600 atvinnuleysingja sem
hér eru og 400 iðnskólanema sem
taka að starfa í iðngrei.num sínium
í sumar. Ef ekki yrði að gert
blasiti við geLgvænlegt atvinnu-
leysi. Því aðeins væri unnt að
leysa það að borgaryfirvöidum
vaeiru ljósar orsaikim'ar, þ. e.
steflma rikisstjómarinniar.
Sigurjón Bjömsson benti á að
með atvinnuleysi skólafólks í
sumar yrði nám, mennitum, í enn
auknum mæli forréttindi hinna
ríku í þjóðfélaginu. Böm frá
alþýðu.heimi'l'Uim yrðu þanni'g sett
skör lægra en önnur við að afLa
sér menntuniar. Hann ben.ti á, að
ef ekki tekst að tryggj,a sikóla-
fólkinu atvinnu, er augljóst að
borgin verður að gera sérstakar
ráðstafanir til þess að tryggja á-
framhaldaindi slcólavist unga
fóliksins með fjárhagsiegum
stuðningi í haust.
Borgarstjóri og þrir aðriir borg-
arfuiltrúar íhaldsins tö'luðu við
umræðumar og einkenndust
ræður þeirra ýmist af dólgshætitd
belgingi eða uppgerðarsiafcleysi.
Lagði meirihlutinn það eitt til að
tillögu Alþýðuband'a'Iagsmiannia
yrði breytt á þá lund, að lesa
mætti út ú.r tillögunni að for-
senda alls væri að samningar
tækjust við launafólk
Jón Snorri flutti þá breytingar-
tillöigu við tillögu borgarstjóra á
þessa leið: „ViU borgarstjórnin að
sínu leytd stuðla að lausn vinnu-
deilnanna með því að ákveða hér
með að greiða starfsmönnum
borgarinmar þær verðlagsupp-
bætur á laun, sem siðast var saro-
ið um við verkalýðsfélögin og
starfsmanmaíélög borgarstarfs-
manna.“
Borgarstjóri bar fram frávísun
á tiUögu Jóns Snorra, sem var
samþykkt og lokatillagia borgar-
stjóra var svo samþykkt með 10
atkvæðum, með aðstoð krata.
Ágreiningur um brottflutn-
ing herliðs frá S-Vietnam
PARIS SAIGON 17/4 — Um
leið og mismunandi viðhorf
Bandaríkjamanna og Saigon-
stjórnar til friðarmála kom fram
í Paris, sýnir Saigonstjórnin
blaðamönnum handlekinn hóp
víetnamskra menntamanna, sem
hún sakar um undirróður gegn
sér.
Fuilitnii Bandarífcjaninia við
semindngagerð í París, Henry
Cabot Lodge, segir að landar
sínir séu reiðúbúnir til að draga
■hiar sinn til baka frá Suður-Vi-
etnam um leið og Norður-Viet-
namar geri siíkt hið samia. Fuil-
trúar herforingjaidíkuinina,r í Sad-
gon segja hinsvegar, að slítet
komi ekki til méla, og verði
Norður-Vietnamar að byrja
brottflutning. Láta þeir mjög
mannalega og segjast geta tekdð
Klögumál ganga á víxl
Nixon vill varúð
í flugvélarmálum
TOKIO WASHINGTON 17/4 —
Bandarískt lierskip hefur fundið
tvö lík, klædd bandarískum flug-
björgunarvestum á Kyrrahafi og
er talið að mennirnir hafi verið
í áhöfn könnunarflugvélarinnar,
sem skotin var niður við strörtd
Norður-Kóreu á þriðjudag.
í Tokíó hafa menn hlerað til-
kynnimgu varnarmálaráðherra N-
Kóreu, Choi Hyuns, sem útvarp-
að var frá Pyongyang og var
hún stíluð til þeirrar hersveitar,
sem skeut bandaríslicu flugivólina
niður. Ráðherrann er sagður hafa
þakkað sveitinni fyrir að skjóta
niður fllugvélina, siem hafi roEið
lofthelgi landsins meö ólögleg-
um hætti. Telur hann að hér
haffi verið urn ögrunaraðgerðir
að ræða sem sé iiður í undir-
búningi u.ndiii; styi’jöld og sé á-
standið nú svo alvariegit að styrj-
ölú geti brotizt út hvenær sem
er.
Það var hersikipið Henry S.
Tuoker, siem fann lílkin, sem áð-
ur var um getið, en bandarisk
heryfirvöld hafa ekild viljað
segja neitt um mélið. Frá Wash-
in,gtx»n berast þær fréttir aðNix-
on íorseti vilji taka á mólinu
með mikilli varúð og vilji koma
í veg fyrir nýja árekstra við
Norður-Kóreu. Það er því talið
ólíklegt að hann fyrirskipi ein-
hverjai- refsiaðgerðir vegna hinn-
ar horfnu fllugvéilar, þótt að bú-
izt sé við að diplómatísliar leið-
ir verði notaðar tii hins ítrasita
til að þjarma að Norður-Kóreu-
mömnum.
Sovézka stjómarbdaðið Izvest-
ía taiar í dag uim að ..öfiga-
menn” á Ba n da rík.j aþi n gi reyni
að maigna spennu í aliþjóðamál-
uim út a£ hinni týndu fluigvél.
Blaðið nefnir ektkii þátttökiui sov-
ézkra skipa í lieit að áihöfn vél-
arimnar.
við af bandaríkjahei' gegn skæru-
liðum, ef þörf krefiur.
FuMtrúar Þjóðfrelsisfylkingar-
innar og Norður-Vietnams haida
hins vegar fasit við þá kröfu, að
hinn bandariski innrósairher
hugsi sér til hreyfings fyrstir að-
ila.
Sem fyrr segir sýndi Saigon-
stjómin talaðamönnum, í daighóp
26 mainna, flest menntamanna í
Saigon. sem hún segir hafia umn-
ið fyrir kommúnisita. Þekktastur
þessara rmainna er ritstjóri blaðs
serni giefið er út á ensku í Saig-
on, Nguyen Lau. Hann hetSur
játað á sig þé sök eina, að hafa
ekki komdð upp um gamion vin
sinn, sem hafði verið sauniherji
hans gegn nýlendustjóm Fraiklka
og hainn vissd að var erindreki
sikæruliðaihreyfingarinnar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa gang&téttir
við ýmsar götur í borgarhverfum Reykjavíkur.
Utboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
2000,00 ki’óna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 2.
miaí kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
VONARSTRÆIl 8 - SÍMI 18800
ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTÍMUALLTVANDAÐARVÖRl
_i
<
23
O
•<
cc
U-
cc
13
DC
D
>
cc
<
o
<
Q
2
<
>
Ný gerð
Ný tækni
GÓLFTEPPI
Verð á alullargólfteppi
aðeins 545,00 kr. pr. fermetra
af rúllunni.
t LTIMA
Kjörgarði.
<
>
2
O
>
o
>
33
<
a
33
c
31
-n
33
>■
c-
c
>
ALLTVANDAÐARVÖRURFRÁÚLTÍMUALLTVANDAÐARVÖRl