Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 2
2 StBA — ÞJÖÐVTLJTNN — Sunnudagjur 20. apríl 1969. BYGGINGAMEISTARAR! HÚSBYGGJENDUR! RUNTAL-OFNINN er smíðaður úr þykk- asta stáli allra stálofna! RUNTAL-OFNINN er framléiddur á ís- landi og er með 3ja ára ábyrgð. • Eftir 4ra ára réynslu hér á landi hefur RUNTAL-OFNINN sannað yfirburði sína. • RUNTAL-OFNINN er hægt að staðsétja við ólíkustu aðstæður og héntar öllum bygg- ingum. Verðið hagstætt. — Leitið tilboða. Þjónustan hvergi betri. VELJUM ÍSLENZKT Cdí fSLENZKAN IÐNAÐ RUNTAL-OFNAR hf. Síðumúla 17 — Síimi 35555. Samvinnufólk Stykkishólmi og nágrenni! Kaupfélagið kappkostar að hafa ávallt á boð- stólum mikið úrval af flestum nauðsynja- vörum. Kaupfélagið er yðar eigin verzlun, sem reynir allt- af að haga innkaupum þannig að hagsmunir yðar séu tryggðir í vörugóeðum á hagstæðu verði. Eflið eigin verzlun, samfara eigin hag, með því að beina viðskiptum yðar í auknum mæli ti’l kaupfélagsins. Þeir, sem ekki eru þegar félagsmenn í kaup- félaginu, ættu ekki að láta það dragast leng- ur að ganga í félagið. Senduim öllu samvinnufólki, viðskiptavinum og öðrum velunnurum félagsins beztu kveðju, með þökk fyrir viðskipti og önnur ánægjuleg samskipti. KAUPFÉLAG STYKKISHÓLMS, Stykkishólmi. Véismiðja Kristjáns Rögnvaidssonar sf. við Smiðjustíg, Stykkishólmi. ÖNNUMST plötusmíði, nýsmíði, vélavið- gerðir o.fl. SELJUM: netadreka, línudreka og löndunarmál. SELJUM: Túnvaltara, (vatnsþyngda). SÍMI: 8191. Trésmiðjan Ösp hf. Stykkishólmi • • o p NNUMST hverskonar byggingaframkvæmdir. MÍÐUM innréttingar, glugga, hurðir og fleira. ANTIÐ og reynið viðskiptin. Sími: 8225. Samvinnubanki íslands hf. annast öll innlend viðskipti. — Greiðir hæstu vexti af sparifé. Samvinnubankinn Suðurgötu 36 Akranesi Sími: 2230. Grundarfirði Sími: 8636. Glerslípun Akraness hf. GLERSLÍPUN — SPEGLAGERÐ. i Rúðugler 3 -10 mm. — Einangrunargler Hamrað gler — Litað gler Öryggisgler — Sandblásið gler — Ópalgler. Sími: 2028. En hafið þér tryggingu gegn ÚTBREIÐSLU elds í húsnæði yðar? — I»á tryggingu get- um við boðið yður. — Hún heitir ASBESTOLUX eldtraust klæðning á veggi, loft, kyndiklefia, stálbita o.s.frv., o.s.frv. ASBESTOLUX er einkar þægilegt í allri meðferð. Það má saga, negla, skrúfa, bora og fasa með venju- legum handverkfærum. — Venjuleg plötustærð: 122x244 sm. — Loftflísar: 61x61 sm. Einkaumboð á íslandi: Netasalan h.f., Ægisgötu 10. Sími 14690, pósthólf 128, Reykjavík. Lager og dreifing: Byggingavöruverzlun Kópavogs, Kársnesbraut 2, Kópavogi. Símar: 41849 og 41010. Upplýsingar einnig gefnar hjá Byggingaþjónustu Arkitektafélags fslands, Laugavegí 26, Reykjavík. Sími 22133. juBSeo dælurnar Með gúmmíhjólunuin. Ódýrar. ☆ Afkasbamiklar. -& Léttar í viðhaldi. ☆ Með og án mótors. ☆ Með og án kúplingar. ☆ Staerðir 1/4 — 2”. ☆ Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Sisli c7. cHoRnsen VESTURCÖTU 45 SÍMAR: 12747 -16647 BHnmiðstöðin hf. ÆGISBRAUT 23 — Akranesi. Tökum að okkur réttingar og sprautun. Léggjum áherzlu á vandaða vinnu. Höfuim góða fagmenn. REYNIÐ VIÐSKIPTIN! Sími: 1795. Frá Skagaverí hf. Akranesi w* b r. Hvergi meira úrval af fjölbreyttri matvöru, á matborðið — 1 ferðalagið — í frystikist- una. — Við leiðbeinum — þér ráðið. SKAGAVER H.F. — Akranesi. Sími: 1775 — 1776. STAÐARFELL HF. Akranesi □ SKÓFATNAÐUR □ í MIKLU □ ÚRVALI. SIMI: 1165. Verz/unin Stofan selur ýmsar .tegundir húsgagna, — % CANDY-þvottavélar, ÁLAFOSS-gólfteppi, PFAFF-saumavélar o. fl. VERZLUNIN STOFAN, Skólabraut 28 v/ Akranesi. — Sími: 1970. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.