Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Blaðsíða 10
|0 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 20. april 1969. Hilmir á heimili sínu með (frá vinstri) Jóhannesi syni siniun, fóstursyninum Eiríki og Guðnýju heiínasætu. — (Lijósm. I>jóðv. vh.). Sviðsmynd úr „Ósköp er að vita þetta’ ÞAÐ VANTAR ALLTAF EINHVERN SVONA SPILA GOSA Leitourinm gerist í imúsarholu og persóniumar em mýs, han- ar og köttur, að ógleymdum mdnlcinunri sem kemur í heini- sókn. Höfundurinn kallar þetta „aevintýri með alvörusöngvum” og segir það gerast „i hvers- dagsileikanum. árið sem aillt get- ur sikeð”. Vettvangurinn er hjá dýrum „... af þvi dýrin ekki reyna innræti né breytni sinni að ieyna. í því umhverfi alltaf étur — einhver einhvem — sem betur getur, Svona má saman flétta sannleik og ævintýri, mynd af manni og dýri”. Leikrit Hilmiis Jdhannessonar, sem Ungmennafélagið Skalla- grímur frumsýndi í Borgarnesi í vetur heitir „Ósköp er að vita þetta“ og eru cxfanskráðar ljóðlínur úr fiorspjalli þess og lýsa viðfangsieÆlniinu. Þetta er annað leikritið sem leikifllokkur Umf. Skaliagríms sýnár eftir Hilimi, frumraun. ihans á þessu sviði var .,Sláturihúsið Hraðar hendur” sem fUokkurinn sýndi í fyrra við óhernju vinsældir i Borgarnesi og víðar og leik- flokkur Bmilíu gerði síðan landsfrægt með leikför s. 1. suimar. Bmiiiía Jónasdóttir sait einmitt í fullskipuðum áhorfendasiailn- um þegar blaðamaður Þjóðvilj- ans brá sér í leikhús í Borgar- niesi fyrir sköminu og greini- loga lifði sig inn í atburðarás- ina, því hún tók hjartanlega undir með kettimum á sviðinu í lokaspjalli hans við áhorfend- ur. — Já, það var rétt. — Ætlar Bmilía kannski lí'ka með þetta kringum landið? spurði ég Hilmi á heimili hans daigimn eftir. — Það er óvíst. en hún var -«> P í öllum kaupfélagsbúdum Sveskjur Rúsinur Blandadir Epli Aprikósur Ferskjur Kúrenur Californiu að kynna sér venkið. Það er dálítið óþægilegt fyrir leikför, bæði vegna siviðsbúnaðar og vegna þess hve margar persón- ur eru í því og fllestar á sivið- inu aillan tímann. Af minni hálfu var leikritið einmitt sam- ið með tilliti til þess að sem flestir tækju þátt í því. Bæði er þá meira að horfa á og létt- ara fyrir áhugafólk þegar hlut- verkin eru ekiki alltof stór, svo maður tali nú ekiká um, hvað það er léttara fyrir höfundinn: /$>■ andliegiheitin þurfa þá ekki að vera eins mdkii! ☆ Hilmir er Húsvíkingur, en hefur búið í Borgarnesi á fimmta ár, starfar þar við mjóllkurstöðina, og hefur tekið þátt í leiksitarfseminni frá upp- hafi, „Ösiköp er að vita þeitta” er fjórða leikritið sem hann leikur í, annað sem hann siem- ur fyrir félagið. — Er því jafn vel tekið og „Hröðuim hönd- uim?” — Ég þori ektoi að dæma um það. Satt að segja vandaði ég mig miklu meira við þetta en hið fyira, en mér virðist eikki hlegið eins mikið. Hvernig mér datt í huig að hafa þieitta um dýr? Jú. mér fanmst það gefa möguleika á ýmsu, siern ökki væri hægt í öðrum bún- ingi. Auk þesis er talsrvert með af yn.gra fóliki núna, sem ekki hefur ieikið miikið áður, og fyrir það er lóttara að leika í svona gervum. Áhuginn hjá þessu unga fólki hefur verið ódrepandi og það hefur starf- að eins og víkingiar við að köma sýnimgunmá upp, — allt er þetta að sjáHifsögðu álhuga- mannastairf. — Búizt þið við að sýna leiikritið víðar en í Borgamesi? — Það er ótákveðið. Við þurf- um helzt að hafla sivona tiu sýningar hér fyrst. Enn sem komið er hefur fóik úr svedt- unum ekiki mdkið komið. Hef- ur bæði verið sllaem færð, en svo heflur fólk minmd penimigia en verið hefur, — það segir til sín í þessu sem annarsstað- ar. En gamigi þotta vel föruim við víðar, það var gert í fyrra og eins í hitteðfyrra með Del- eríum Búbónis, sem Jónas Árna- som stjómaði sjádfúr, og fékk ólhemju aðsókn. — Svo að þið Jónas keppið eiginlega um vinsældir hér sem leiks'králd og leikstjórar. — Nei, því fer fjairri. Jónas hefur verið okkur mjög hjálp- Uegur og ráðholllur. Bnda höf- um við svo sem launað honum það. Höflum við kannski ekki kosið hamn í stærsta kabarett á landdnu? Þingmönnum þykir nú ef til vill mærri sér höggvið, en fláir fara varhluta af spauigsemi Hilmis, enda maðurinn jafn- vel enn rómaðri gríniþátta- og gamanviisnaskálld en ledkrita- höfundur. Sjáltfiam sdig teikur hamm heldur ekkd of alvarlega, segir um ritsmíðamar: — Það vantar alltaf einhvern svona spiiiaigosa! Bifreiðaeigendur! önnumst allar venjulegar bifreiðaviðgerðir og járnsmíði. Yfirbyggjum vörubifreiðar og jeppa. Réttingar og málun. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness h.f. Sími 7318, Borgarnesi. Bifreiðaþjónustan Borgarnesi Sími7192. Smurstöð — Hjólbarðaviðgerðir. Vönduð vinna — góð þjónusta. V H0LLEN2K GÆÐAVARA Sölustaðir: Þjónusta: A./1 KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT RADÍÓSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 4 RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SÍMI 18395

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.