Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 11

Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 11
Sunnudagur 20. apríl 1069 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J J eldsneytissíur í allar enskar vélar, Landrover, Gipsy, Ford, Massey-Ferguson, Lister o. fl. o. fl. til lands og sjávar. Verndið vélar ykkar og varizt eftirlíkingar. SIMl 31350 VERZLUNIN SIMI 81351 VERKSTÆÐIÐ SIMI 81352 SKRIFSTOFAN VÉLA- & VARAHLUTAVERZLUN SKIPHOLTI 35 REYKJAVIK IILOSSI 95 ir PRENTUN Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. Höfum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af pappír og umslögum. PRENTBORG Borga.rnesi. —Sími 7160. i Kaupfélag Borgfirðinga BORGARNESI Fjölþætt verzlun og þjónusta kaupfélágsins við fé- lagsmenn sína, gerir því einnig fært að bjóða ferða- fólki og öðrum fjölbreytt úrval af vörum. I Borgarnesi eru margar verzlunardeildir auk þess verzlunárútibú að Vegamótum í Miklaholtshreppi, í Ólafsvík og Hellissandi. B O R QA R N E SI "8F Plastrennur Rennurnar eru mjög ódýrar í uppsetningu, ryðga ekki né tærast og þurfa ekki að málast. Auk þess sem verð er hagstætt, er hér um að ræða beztu og öruggustu rennur á markaðinum. KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG GÆÐI. — T. HANNESSON & CO. Brautarholti 20 — Sími 15935. Osta-og smjörsalan Akranes og nágrenni! SELJUM búsáhöld — rafmagnsvörur og gjafavörur. VALFELL sf. Kirkjubraut 2. Sími: 1150. Útgerðarmenn um land a/lt, takið eftir! Tökum að okkur bæði smíði nýrra skipa og viðgerðir á eldri skipum og bátum. Höfum 2 dráttarbrautir, sem taka skip allt að 400 tonnum. Fljót og góð viðskipti. — Vönduð vinna. Skipasmíðastöðin Skipavík h.f. Stykkishólmi. — Símar: 8326 og 8259. Umboðsmenn um land ^llt. Brunabótafélag Islands Laugavegi 103, sími 24425. SLATTUÞYRLUR nv sláttutækni Sláttuþyrlan er afkasta- mikil og auðveld í meðförum. 4 eða 6 hnífar neðst í strokkunum slá grasið með miklum hraða. Engin linífabrýning, engar tafir eða stopp. Tvær gerðir: KM 20, vinnslubreidd' 1,35 m., KM 22, vinnslubreidd l,65m. FJÖLF/ETLAN Endurbætt gerð af KH-4 Fjölfætlunni, sem allir bændur þekkja. 3,60 m vinnslubreidd Sterk og einföld bygging Auðvelt að setja í flutningsstöðu Fylgir landinu vel Fjórar gerðir af Fjölfætlum fyrir allar bústærðir. Vinnshibreidd: 2,40 m, 3,60 m, 4,60 m, 6,70 m. FAHR tryggir gæði búvélanna ÞOR HF BUVELAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.