Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 12
J 2 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 20. npríil 1969.
BINDINDI BORGAR SIG
TRYGGIÐ BÍLINN H3Á ÁBYRGD
Eftir því sem tækninni fleygir fram og bílarnir verða fullkomnari og einfaldari - og þar af leiðandi
auðveldari í notkun, eftir því ætti umferðin að verða greiðari og léttari og umferðarslysin færri.
En er raunin sú? Nei. - Hvers vegna? Vegna þess að í langflestum tilfellum eru umferðarslysin
ökumönnunum að kenna, en verða ekki rakin til galla eða bilunar á ökutækinu. BÍIum hefur fjölg-
að mjög mikið undanfarin ár, umferðin eykst stöðugt og meðbetribílumhefurhraðinneinnigauk-
izt. Allt krefur þetta meiri leikni og aðgæzlu af ökumanninum, hann verður ávallt að vera vel vak-
andi við aksturinn, alltaf allsgáður í fyllstu merkingu þess orðs. Og ekki aðeins undir stýri, heldur
í öllu lífi sínu.
Yfir 35 ára reynsla ANSVARS, alþjóðlegs tr'yggingafélags fyrir binditidismenn, hefur ótvírætt sýnt,
að bindindismenn valda færri umferðarslysum en aðrir ökumenn. Þessvegna hafa á þessum árum
þróazt bindindistryggingafélög í samvinnu við Ansvar International á öllum Norðurlöndum, Eng-
landi, Hollandi, Kanada, Astrdlíu og Nýja Sjálapdi. Ábyrgð hf. er einn hlekkur í þessari stóru
tryggingarkeðju bindindismanna. Heildariðgjöld félaganna er um 1.6 milljarður króna á ári og um
260 þúsund ökutæki eru tryggð hjá samtökunum.
Fyrir bíl yðar býður ABYRGÐ eftirfarandi tryggingar:
1. ÁBYRGÐARTRYGGINGU, þ. e. hina Iögbornu skyldutryggíngu.
H2. ÖKUMANNS- OG FARÞEGASLYSATRYGGINGU.
3. ALKASKÓTRYGGINGU. Með þeirri tryggingu er bíllinn tryggður fyrir vagntjóni, þ. e. á-
rekstri, veltu, hrapi; brunatryggður, rúðutryggður (allar rúður) og þjóftryggður.
•í. HÁLFKASKÓTRYGGINGU, sem tryggir bílinn fyrir bruna-, ríiðu- og þjófnaðartjónum.
5. „GRÆNA KORTS" UTANLANDSTRYGGINGU, sem gildir fyrir bílinn á ferðalagi erlendis.
Kjör Ábyrgðar cru hagstæð, þar sem Ábyrgð tryggir eingöngu bindindismenn. Ábyrgð hefur
frá upphafi kappkostað að veita góða þjónustu og fljót og örugg tjónauppgjör. Leitið upplýsinga
og sannfænst um að BINDINDI BORGAR SIG.
HTRYGGINGAFÉLAG FYRIR
BINDINDISMENN
Skúlagötu 63 — Símar 17455 — 17947
ÁBYRGD
VELJUM ÍSLENZKT-^nfV
ÍSLENZKAN IÐNAÐ \\*/J
öll nýsmíði utanhúss
ásamt nýsmíði húsa og húshluta
Á verkstæði voru höfum vér
fyrirliggjandi útihurðir og svalahurðir.
Afgreiðum með stuttum fyrirvara
alla sérsmíði.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
ÖNDVEGí H.F.
Lyngási 8 — Garðahreppi
Símar 52374 og 51690
Hótel Akranes
Akranesi
Komið og reynið viðskiptin hjá okkur.
Heitur matur allan daginn.
Leigjum út sali fyrir veizlur og samkvæmi.
Tökum að okkur smærri og stærri veizlur.
Pantið í sima: 2020.
Hótel Akranes
Bárugötu 15. — Sími: 2020.
KAUPMENN -
KAUPFELÖG
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundir af hinum
landsþekktu Heklu-niðursuðuvörum frá
HARALDI BÖÐVARSSYNI & CO., Akranesi.
Heildverzlu n John Lindsay h.f.
Aðalstræti 8. — Sími: 15789.
Grundfirðingar!
Það er hagur hvers byggðarlags að atvinnulíf þess
standi með sem mestum þlóma.
Eflum því starfsemi hraðfrystihússins, stærsta
atvinnufyrirtækis okkar og gerum viðgang þess
sem mestan.
Hraðfrystihús Grundarfjarðar h.f.
ÚTIHURDIR
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HURDAIDJAN SF.
Auðbrekku 63.
Sími: 41425, Kópavogi
ÓSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsia
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp í læstri veltihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
Aðalumboð:
EINAR FARESTVEIT & CO
Bergstadastræti lOa
Fjölbreytt úrval
loftlampa, borðlampa, vegglampa og standlampa,
Sjónvarpstæki — Útvarpstæki — Segulbönd.
Allt í veiðiferðina — Viðleguútbúnaður.
Góðir greiðsluskilmálar.
Ávallt eitthvað nýtt.
ÖRIN h.f.
Skólabraut 31, Akranesi. •*— Sími: 1880.
Sængurfatnaður
DRALONSÆNGUR
KODDAVER
L „
— * —
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐ ARDÚNSSÆN GUR
SÆNGURFATNAÐUR.
HVÍTUR OG MISLITUR
SKOLAVORÐUSTtG 21