Þjóðviljinn - 20.04.1969, Page 15
Sunnudagur 20. aiprill 1960 — T’JÖÐVTLJINN — SÍÐA 15
Úr Mjóíkursamlagri Grundarfjarðar, — það er Bent Bryde, sem greina má á milli vélanna.
Kóg mjólk á sumrin, fáum
viðbót á vetrarvertíðinni
SKEIFUR
SLÉTTSKEIFUR
SKAFLASKEIFUR
HÆLASKEIFUR
Innpakkaðar, einn gangur í pakka,
tíu gangar í kassa.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
verkfœri & járnvörur h.f. ©
Skeifan 3 B — Símar 84480 og 84481.
I Grundarfirði er rekin
mjólkurstöð fyrir Snæfellsnesið
norðanvert, tekin mjólk hjá
bændum á þessu svæði og seld
í sjávarþorpin og er ekki ör-
grannt um að viss rígur hafi
verið um það milli þorpanna,
hvert þeirra fengi þessa stöð á
sínum tíma, en Grundarf jörð-
ur kannski talinn mesit mið-
svæðis.
Við litum ínn í Mjólkursam-
lágið í Grundarfirði á dögunum
og hittum þá Benit Bryde mjóillk-
urbússtjóra, sem sýndi okkiur
stöðina og skýrði frá starfsem-
inni, en auk hans virnna tveir
aðrir í samlaginu og einn bíl-
stjóri.
— Mjólkursamlaigið er rekið
af Mjölkursamsölu Reykjavíkur
og hefur svæðlð frá Álftafjarð-
arbotni og yfir Helgafells.sveit,
Eyrarsveit, Fróðárhrepp og Nes-
hrepp. Unnin fer svo mjólkin í
verzlanir í Slylvkishólmi, Gund-
--------------------------' - ' ■ ' "
Að hressast og hvíla sig
Þeir cru ófáir staðirnir, sem ferðamaður staldrar við I á langri
Ieið til að fá sér hressingu cða kaupa bcnzín. Og skelfing verð-
ur maður fcginn að komast inn og hvíla sig um stund, ekki sízt
á stað eins o.g hjá lionum Haraldi Jónssyni í Ilvítárskála, scm
sést á efri myndinni. Á neðri myndinni er elskuleg stúlka í
Söluskálanum I Reykholti, Jóhanna Björnsdóttir, en sú sem hún
er að afgreiða heitir Valgerður og gengur í Reykholtsskóla.
artfirði, Ólafsvík og Hellissandi.
Erum við sjálfir með mjóltour-
búðir á þessum stöðum nema á
Hellissandi.
— Hve mikið magn er af
þessu svæði?
— I fyrra var unnið úr rúmri
miljón lítra af mjólk, en sumt
af því var aðkeypt frá Búðar-
dal, við höfum samstarf við þá
þegar við höfum of lítið eð^
of mikið. Þöiifin á okkiar sölu-
svæði er mjög misjöfn, við hölf-
uim. nóga mjólk fyrir svæðið á
siumrin, en.ekki á vetuma, þeg-
ar vertíðin er.
— Er ekki óeðlilegt að Mjólk-
ursamsala Reykjavíkur reki
þetta hér?
— Ja, hún hefur allt mjólk-
ursölusvæðið frá Vík í Mýrdal
að Gilsfjarðarbotni.
— Hvað framleiðið þið auk
mjólkurvinnslunnar?
— Við framleiðum sikyr og
rjóma, en eruim ekki með smjör.
Hingað til höfum við baria ver-
ið með brúsaimjólk, en það
stendur til bóta og vonuimst við
til að fara að pakka með haust-
inu og þá verður vandinn að
velja umbúðimar, sem flóflk
þreytist aldrei á að deila um.
Bent viðurkennir, að hann sé
í hyrmitflokknum, álíti þser al-
hreinlegustu umbúðir sem völ
sé á.
— Svo það verða þá hymur
hér.
— Tæplega, því sú vél ber
sig ekki fyrir það litla magn
sem við höfum, — fyrir nú ut-
an óvinsældir og harða gagn-
rýni húsmasðranna! Á plastpok-
ana lízt mér ekki, þeim hættir
við að leka þar sem miklar
straumbreytingar eru eins og
hér,- og erum við því mest að
hugsa um femurnar.
Minjasafnið
Framhald af 6. síðu.
entsverksmiðjunni, t. d. Sérstaka
atlhygli skoðandans vekja ein-
staklega vel gerðar teikningar
og líkön af gömlum byggingum
á Akranesi, hlutir sem verða
ómetanleg heimild er fram í
sækir. I-Iefur sóknarpresturinn
séra Jón Guðjónsson lagt hér
gjörva hönd að verki, sem ann-
ars staðar í þessu húsi, en
hann er einn af fnumkvöðlum
Minjasafnsins og á, að sögn Ak-
umiesiniga sem blaðamaður Þjóð-
viljans hitti að máli, eimna
stærstan þátt í að safnið Ihefur
orðið að veruleika.
Bylgjuplötur
með ál-þynnum
beggja megin.
Tilvalin einangrun
í loft og á veggi.
Góð og ódýr einangrun.
% KASSABERÐ REYKJAVÍKUR H.F.
Dalamenn
Fjölbreytt vöruúrval á hagstæðu verði.
Greiðum hæsta verð fyrir framleiðsluvöru ykkar.
Rekum bíla- og trésmíðaverkstæði.
Erum umboðsmenn fyrir Samvinnutryggingar
og Olíufélagið h.f.
Okkar hagur er ykkar hagur.
Kaupfelag Hvammsfjarðar
Búðardal.