Þjóðviljinn - 24.04.1969, Blaðsíða 3
Fimmturiagur 24. apríl 1969 ÞJÖÐVIUINN — SlÐA J
■P
Áfram öflug sókn ÞFF
Enn skotnar niður
Flugfar strax -
SAIGON 23/4 — Síðasta sólarhringinn voru enn fimm þyrl-
ur skotnar niður eða eyðilagðar á annan hátt yfir Suður-
Víetnam og fórust með þeim 19 hermenn úr liði Bandaríkja-
maona og Saigonstjórnarinnar, en 20 aðrir særðust. í»á gerðu
ÞFF-liðar snemma í morgun eldfliauga- og sprengjuárásir
á átta herstöðvar og bæi þar sem bandarískir hermenn hafa
aðsetur.
Skýrði talsim'aðiuir Bandiaríkja-
hers frá þessu í Saigon í morg-
un og sagði að tvær þyrlanna
hefðu Dient í áreksitri í lofti, en
tvær hrapað eftir „óviniaspreng-
inigar af óhekktum upprun>a“ og
ein veirið skotin ndður af her-
mönnium Þjóðfrelsisfylkingar-
inmar. Hafia Bandaríkjamenn siíð-
ustu 33 • dagana tapað alls 45
þyrlum á svipaðan hátt.
Þyriumar tvær rákust á í lofti
í náigirenni við Lai Khe, sem er
um 55 km norður af Saigon. Fór-
ust áhiafnir beggja, 8 bandarísk-
ir og 8 Saigon-hermenn. Ein
stóru flutndngaþyrlanna af gerð-
inni CH-46 og farþegaþyrla hröp-
uðu í lendingu á herflugvelli 11
km sunnan vopnlausa beltisins.
Félliu fjórir áhiafmamnia, en 20
særðust. Fimmtta þyrlan, sem
var létt njósnavél, var skotin
miður skammt frá Moc Hoa í Me-
kong óshólmunum, og fórst eng-
inn áh’afnarinnar.
Snemma í morgun gerði ÞFF
el dflauga- og sprengjuárásir á
átta herstöðvar og bæi, bar sem
bandarískir hermenn hafa að-
setur, felidu tvo út liði Banda-
ríkj'amannia, en 29 særðusf. Hörð-
ust var árásin á Sov Trang í Me-
konig héraði.
Bandaríkj'amenn héldu í diag
áfram flugi og sprengjufcasti með
B-52 herflugvélum á staði í Tay
Ninh héraði. þar sem búizt var
við að fyrir væru herdeildir úr
Þj óðfrelsishemum.
C0MEC0N fundur íMoskvu
MOSKVU 23/4 — Fundur
COMECON, efnahagisbandalags
Austur-Evrópu hófst í Moskvu
í morgun með þátttöku forsæt-
isráðherra og flokksleiðtoga
allra aðildarríkj anna. Er til-
ganigur fundarins að ná betri
eindngu og víðtækari samvinnu
í efnahagsmálum en verið hef-
ur, en þegar fyrir fundinn þóttd
sýnt, að við talsverða erfiðleika
yrði að etja. Er gert ráð fyrir,
að efna'hagsvan'dam'ál Tékkó-
slóvakíu verði mjög á dagskrá
á fundinum. — Myndin hér að
ofan er af byggingu COME-
CON í Moskvu.
Duuðudémur kveðinn upp yfir
morðingja Roberts Kennedys
Látið undan réttindakröfum
kaþólskra í Norður-írlandi
BELFAST 23/4 — Foringjar mótmælenda í Norður-írlandi létu í
dag undan kröfu kaþólskra um almennan kosningarétt við bæja- og
sveitastjórnakosningar, en óttazt var að ekki yrði hjá nýjum blóðs-
úthellingum kornizt. — Kaþólskir lýstu yfir að þeir krefðust ým-
issa réttinda annarra en almenns kosningaréttar.
LOS ANGELES 23/4 — Kviðdóm-
urinn í málaferlunum gegn hin-
um 25 ára gamla morðingja Ro-
berts Kennedys, Sirhan B. Sirhan
kvað í dag upp þann dóm, að
hann skyldi tekinn af lífi í gas-
klefanum. Hefur yfirdómarinn í
málinu leyfi til að breyta dómi
kviðdómaranna í æfilangt fang-
elsi, en slíkt hefur Herbert Walk-
er dómari aðeins gert einu sinni
á 16 árum.
I Kalifomíu er dauðarefsing
framkvæmd í San Quentin flang-
eilsinu í námunda við San Franc-
isco, ein átithliða gasklefinn þar
hefuir ekki verið notaður í meira
en tvö ár.
Þegar kvi ðdómara rn ir geragu í
réttarsaflinn í dag sat Sirhan. og
tuggði tyggigúmmí alvarlegur í
bragði. Herbert Wailker dómari
spurði foirmann kviðdómsins,
Bruce BUiot, hivort kviðdómurinn
hefði komizt að niðuirstöðu og
hann staðfesti það og var úr-
skurðurinn aifhentur dórnara, en
síðan las ritari réttarins dóminn:
— að kviðdómurinn, sem fyrr
hefði úrskurðað ad ákærði, Sir-
han B. Sirhan, væri sekiur um
Framhald á 13. síðu.
Þinglflokkur Sameiningarflokks-
ins samþykkti í dag með 28 at-
kvæðum gegn 22 að Terence
O’Neill forsætisráðherra héldi á-
fram umhótunum á kosningar-
réttarlögunum, en O’Neill hafði
hótað að segja af sér fengi hann
ékki vilja sínum framgengt.
Strax eftir samiþykkt þing-
flokksins i morgun var hótað
hörðuim gagnaðgerðum af hálfu
mótmælenda. Lagði landbúnaðar-
ráðherrann James Ohiohester-
Clark þegar fram lausn:arbeiðvni
sína og lýsti yfir, að samþykktin
mundi ek'ki halda fólkinu af göt-
unum. Hún getur æst harða mót-
mælendur til aukinna blóðsút-
hellinga, sagði hann.
Viðbrögð hinna, sem barizt
A UGL ÝSING
Frá Blómaskálanum við Nýbýlaveg
Sumardaginn fyrsta 1969
Láttu blómin tala, er ferð á vinarfund
Láttu blómin tala á helgri vígslustund
Láttu blómin tala í björtum sólarsal
Já, Háttu blómin tala, er gleðja á mey og hal.
Láttu blómin tala, þá lífið ljósið sér
Láttu blómin tala, þá lífið héðan fer
Lattu blómin tala, þá blæða sorgarsár
Já, láttu blóimin tala, þá orðaforði er fár.
Láttu blómin tala öll þín ævispor
Láttu blómin 'tala, það eykur þrótt og þor
Láttu blómin tala, þá skapast sálarró
Já, láttu blómin tala, þau tala ávallt nóg.
BLÓMASKÁUNN
hafa fyrir borgararéttindunum
voru hófsamleg. Sagði Miehaél
Farrell, sem er einn af leiðtog-
um Alþýðulýðræðisflokksins, að
fýlgismenn sinir krefðust margs
annars en almenns kosningarétt-
ar- Við höfum enn ek'ki ákveðið
hvort við aflýsum krölfugöngun-
um, en munum að sjálfsögðu
ekki hætta við aðrar aðgerðir,
sagði hann,
1 Londonderry, þar sem átökin
haifla orðið mest og hörðuist und-
anfarna mánuði sagði hinsvegar
fulltrúi réttindabaráttumanna, að
andrúmslpftið yrði nú svalara.
Farrel sagði, að aðrar kröfur
hreyfingarinnar væru hetri kjör
hvað snerti húsnæði og atvinnu,
afvopnun lögreglunnar og rann-
sókn á framkomu lögreglunnar
við þátttakendur í kröfúgönigum
og mótmælalftindum, trygging
fyrir rétti til fundahalda og að
kallaðir yrðu til baka sérstaikir
fulltrúar löigreglunnair.
William Craig, fv. innanrfkiis-
ráðherra og einn aðalleiðtogi
mótmælenda, sagði að ákvörðun
O’Neills og meirihluta þing-
Framhald á 13. síðu.
N-Kórea sakar
USA um ögranir
TOKÍÓ 23/4 — Norður-Kóreu-
stjórn sakaðj f dag Bandaríkja-
menn um aðgerðir sem leitt gætu
til nýrrar Kóreustyrjaldar.
Kom kæran firam í opinberri
yfirlýsingu sem birt var vegna
bandiairísku njósmafliuigvélairinn-
ar, sem Norður-Kóreumenn sitoutu
níður 15. apiríl. og segir í henni
að ögranir Bandaríkj amanna séu
kommar á hættulegt stig.
Fljúgi njósnaflugvél banda-
rísku heimsvaldiasinnianna yfir
landhelgi okkair getum við ekki
setið með hendur í skauiti, held-
ur verjum landhelgi okkiax með
ákveðnum gagnaðgerðum. Svo
ætla handarísku heimsvaldasinn-
amir að nota það sem átyllu til
að ráðast á okkur, en það mundí
aðeins leiða til algerrar sityrj-
aldiar í Kóreu, segiir í yifiirlýsing-
unnl.
Loftleiðir bjóða íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja
til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda,
sem greidd eru fyrir flugför á áætlunarflugleiðum félagsins.
Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofurnar og um-
boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsing-
ar um þessi kostakjör.
Sívaxandi fjöldi farþega staðfestir, að það sé engu síður
vegna frábærrar fyrirgreiðslu en hagstæðra fargjalda, að
þeir ferðist með Loftleiðum.
hoFrmDm
#> MELAVÖLLUR %
Reykjavíkurmótið hefst í dag kl. 16.00.
KR - FRAM
Dómari: Grétair Notrðfjörð
Línuverðir: Bjami Pálmason — Þorvarður Bjömsson.
MÓTANEFND.