Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 4
4 SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Fimimtuflagur 24. aprfl 1969.
Er
— málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Utgéfáhdi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttárltstjórl: Slgurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingástj.: Olafur Jónsson.
Framkv.stjörl: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgréiðsla, auglýsingar. prentsmlðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausásöluverð kr. 10,00.
Meginatriði
Jjilli 4Ó ög 50 verkalýðsfélög hafa þegar lýst yfir
vinnustöðvunum á næstu tveimur vikum, sem
sriérta svo til alla mikilvægustu þætti atvinnulífs-
ifts í landinu, éinkum á Suðvesturlandi. Það er ekki
minnsti vafi á því að þessi baráttuaðferð verkalýðs-
hréyfingarinnar er líkleg til árangurs í yf-
irstandandi kjaradeilu um kröfur verkalýðs-
hréyfingarinnar gegn óskammfeilnum kauplækk-
unaráformum ríkisstjórnarinnar og þeirra aftur-
haldsdindla, sem stjórna atvinnurekendasamtökun-
um. Þrátt fyrir atvinnuástandið í landinu, sem á
margan hátt er erfitt fyrir launafólk, er því unnt
að beita verkfallsvopninu þannig að góðs árang-
urs imegi vænta, ef vit og skynsemi ráða ferðinni.
yérkalýðshreyfingin hefur á undanförnum misser-
urri háð harðvítuga varnarbaráttu við fjandsam-
légt ríkisvald og sú barátta, sem enn er háð, er einn-
ig af þeim toga spunnin. Verkalýðshreyfingunni
héfur óft í baráttu umliðinna ára, tekizt að ná
mikilsverðum áföngum í almennri mannréttinda-
báráttu íslenzkrar alþýðu. En það er í dag augljós-
ara éri nokkru sinni fyrr, að til þess að tryggja var-
aþléika þeirra umbóta, jem yerkalýðshreyfingin
karin að ná á hverjum tíma, verður að hrifsá ríkis-
valdið úr höndum gróðastéttanna imeð þeim ráðum
sém tiltæk eru.
^ þéim mánuðum sem framundan eru, sumarið
1969, kann að verða úr því skorið hvort verka-
lýðshreyfingin á íslandi megnar að hrista af sér
það ók, sem ríkisstjórnin hefur lagt á hana með sí-
éridurteknum árásum á kjör launafólks. „Örlaga-
sþurfting íslenzku þjóðarinnar er: Rís verkalýður-
iriri — studdur af menntamönnum, bændum og
starfsmönnum íslands — upp imeð öllum þeim
máétti sem í honum býr, til að hnekkja með valdi
samtaka sinna árásunum, sem á hann eru gerðar, —
óg taka í krafti þess meiri hluta þjóðarinnar, sem
launástéttirnar eru, — ríkisvaldið í sínar hendur og
bandamanna sinna, til þess að gera það að sterkasta
vopninu í lífsbaráttu alþýðunnar og sjálfs'tæðisbar-
áttu íslendinga? Og tekst þá jafnvel líka að knýja
íslenzka atvinnurekendur til samstarfs um þjóð-
léga atvinnuþróun, þá þeirra, sem ekki hafa gengið
á mála hjá útlenda auðvaldinu? Baráttan getur orð-
ið hörð við þau atvinnuskilyrði, sem afturhaldið
hefur nú skapað. En reynslan sýnir að það verður
þá að vinnast upp með harðfylgi og hugviti, seim
tapazt hefur í ytri aðstöðu“. —Á þessa leið skrifar
Einar Olgeirsson í síðasta hefti Réttar og eru sann-
arlega orð í tíma töluð. Þama er minnt á þá stað-
réynd, að verkalýðshreyfingin verður ævinlega að
líta á stærri svið en þau sem kjarabaráttan mark-
ar. Því eigi kjarabaráttan að bera árangur, verður að
tengja hana heildinni, því þjóðfélagi sem við lif-
um í og þeim framtíðarmarkmiðum sem íslenzkt
launafólk setur sér um betra samfélag. Með þeirri
ósk, að verkalýðshreyfingin megni að lyfta þessu
öneginatriði upp í dagsljósið á næstu sumarmánuð-
um, flytur Þjóðviljinn landsmönnmm öllum óskir
um gleðilegt sumar, — sv.
Ríkisstjórnin er gegn því að veita
greiislufrest á heimilisskuldunum
Óhjákvæmilegt að gera slíkar ráðstafanir segir Lúðvík Jósepsson
ViðskiptafræSi-
nemar stofna
vinnumiðlun
Félag viðskiptafræðinema
Háskóla Islands hefiur fyrir
nokkru stofnað vinnumiðlun
sem starfrækt verður allt árið.
í viðskiptafræðideild eru nú
um 160 og vinna fæstir þeirra
við viðsikiptastörf á sumrin og
er tilgangurinn með vinnumiðl-
uninni að kwna þeim í hagnýtt
nám á sumrin, svo og að útvega
útskrifuðum nemendum deild-
arinnar atvinnu-
Nýlega sendi vinnumiðlunin
150 fyrirtækjum í Reykjavfk og
úti á landi bréf þar sem vinnu-
miðlunin er kynnt. Nánari upp-
lýsingar veitir Bérgþór Kon-
ráðsson í sima 20520 og eftir kl.
5 í síma 37422.
auknum útgjöldum végna stór-
háakkaridi vorðiags.
Af þessum ástáeðum sýnist
réttmætt að veita launamönnum
nokkru lengri greiðslufrest á
umsömdum skuldum, eigi síður
én rétt þykir og nauðsynlegt að
fresta ýmsum umsömdum
greiðslum fyrirtækja, sem mætt
Kafa erfiðleikum í rekstri.
Brýn þörf er á að koma í veg
fyrir, að láglaunafólk, sem
keypt hefur íbúðarhúsnæði, tapi
því vegna getuleysis að atanda
við þá samninga, sém gerðir
hafa verið um greiðslu á af-
borgunum og vöxtum af íbúð-
arlánúm.
Það cr skoðun okkar Alþýðu-
bandalagsmanna, að eins og nú
er ástaít um atvinnu og af-
komu margra launamanna, sé
óhjákvæmilegt aft gera hlið-
stæðár ráðstafanir þeim, sem
frv. gerir ráð fyrir, til aðstoðar
öllu láglaunafólki.
Ég legg því til, að frv. verði
samþykkt.
GÓLFTEPPI
TEPPADREGLAR
TEPPALAGNIR
EFTIR MÁLI
I Laugavegi 31 - Simi 11822.
Askorun vegna
fæðingadeildar
Saimibarid breiðfirzkra fcvenna
hefur sent Alþingii eftirfarandi
áskorutn:
„Stjórn Samlbands breiðfirzkra
kvenna sendir hér með ein-
dregna áskorun til Aliþingis, aö
veita nú þegar fé til stækkun-
ar fæðingardeildar Landspítal-
ans og sérstalklega kvensjúk-
diómaideildar. Stjómin álífcur að
þetta naiuðsynjamiál er snertir
allar íslenzlkar konur, þoíli enga
bið, og vísar tiil tillögu heiil-
brigðismálanefndar Bandalags
kvenna í Beykjavík“.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig; 8
Fötin sem klæða bezt
fáið þér hjá okkur
ANDERSEN S LAUTH H.F.
VESTURGÖTU 17 — LAUGAVEGI 39.
Fram ér komið að stjórnarflokkamir ætla að
hindra samþykkt á frumvarpi Magnúsar Kjart-
anssonár um greiðslufrest á skuldum vegna héim-
ila. Lúðvík Jósepsson leggur einn til af nefndar-
mönnum í fjárhagsnefnd neðri deildar að frum-
varpið verði samþykkt, en fulltrúar Framsóknar-
flokksins vilja breyta frumvarpinu.
I minnihlutanefndar'áliti Lúð-
víks segir:
Nefndin varð ekki sammála
uim afgreiðslu málsins. Fulltrú-
ar stjórnarflokkanna i nefnd-
inni vildu vísa fry. til ríkis-
stjórnarinnar, fulltrúar Fram-
sóknarfl'okksins vildu breyta
frv., en ég lagði til, að frumv-
yrði samiþykkt.
Aðalefni frumvarpsins er um
það, að veita skuli launamönn-'
um, námsmönnum og öðrum,
sem svipað stendur á fyrir,
nokkurn gjaldfreat á fjárskuld-
bindingum, sem þeir hafa stofn-
að til fyrir 11. nóvcmbcr 1968
við verzlanir og aðra kaup-
sýsluaðila svo og vegna kaupa
á cigin íbúð.
Eins og kunnugt er, hafa
margir launamenn stofnað til
fjárskuldbindinga vegna kaupa
á ýmiss konar dýrum heimilis-
tækjum og öðru því, sem nú
er farið að selja með stuttum
afbörgunum. Til slíkra fjár-
skuldbindinga hafa launamenn
stofnað í trausti þess, að þeir
héldu fullri atvinnu og að kaup-
máttur þeirra launa, seitri þeir
höfðu unnið fyrir, héldist nokk-
urnveginin ótireyttur. Nú hafa
hins vegar orðið stórfelld um-
skipti í þessum efnum. Margir
launamenn hafa orðið atvinnu-
lausir um langan tíma, t>g allir
launamenn hafa orðið fyrir