Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 2

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. apríl 10(55. í sumar verða allt að sjötíu rafvirkjar atvinnulausir Þjöðviljinn náði tali af tveimur rafvirkjum í gær og spurði þá um framgang verk- falls rafvirkja og bað þá jafn- framt að greina frá kjörum raf- virkja og vinnuhorfum á næstu mánuðum. Þeir heita Guðmundur Magn- ússon og Eðvarð Guðmundsson og hafa báðir unnið hjá Ást- valdi Jónssyni, rafvirkjameist- ara, í vetur. Samstaða rafvirkjanna hefur aldrei verið eins góð t>g núna í þessum átökum og skipta þar flokksbönd ekki máli, sagði Guðmundur- Við höfurn áhuga á því að samræma verkfallsvörzlu hjá hinum ýmsu stéttarfélögum svo að mennirnir nýtist betur. Þeir kalla þetta hagræðingu í at- vinnulífinu, sagði Guðmundur ennfremur. Við þurfum líka að byggja upp meiri kröfuhörku og sækja --------—-----------------------«> Landgræðsla sjálfhoðaliða Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra svaraði í gær á Alþingi fyrirspurnum Jónasar Árnasonar hve miklhi fé yrði varið til á- burðar- og fræikaupa og annars kostnaðar við landgræðslu sjálf- bcðaliða í sumar, og svaraði ráð- herrann þvi að til þessa myndi varið 1.350.000 kr., samikvæmt áætlun landgræðslustjóra. Jónas taldi að það myndi vera um tvöföld upphæðin sem varið var í fyrrasumiair, en áleit að þörf væri meira framlags vegna hins mdkla áhuga sem ungmennafélag- ar og aðrir heföu sýnt málinu. síðan að settu marki með mark- vissum aðgerðum, sagði Eðvarð. Einhvemveginn finnst mér ég hafa það á tilfinningunni, að við séum að berjast fyrir til- veru okkar þessa stundina og mikið sé i húfi, bætti Eðvarð við. Meðalkaup rafvirkja er um 14 þúsund krónur á mánuði fyr- ir dagvinnu og við höfum að- eins unnið dagvinnu í vetur, sögðu þeir félagar. Þegar líður á sumarið er hægt að gera ráð fyrir atvinnu- leysi hjá 60 til 70 rafvirkjum og ískyggilegu atvinnuleysi næsta vetur. Um eitt hundrað rafvirkjar vinna í Straumsvík og að Búr- felli um þessar mundir og verð- ur verkum þeirra lokið fyrir haustið. Þá er ljótt útlit í bygg- . ingarvinnu í sumar og eru dæmi þess að lóðahafar skili Eðvarð Guðmundsson 24 vélsmiðjur hófu verk- baiin á [..I* nætti sl. nótt Þessi fyrirtæki eru í meist- arafélagi járniðnaðarmanna og settu verkbann á jámiðnaðar- menn og hjálparmenn í jám- iðnaði í nótt: Vélsmiðján Dynj- aijdi, Skeifunni 3. Reykjavík, Vélsmiðjan Héðinn, Seljavegi 2, Reykjavík, Vélsmiðjan Klettur h.'f., Vesturgötu 22, Hafnarfirði. ---; •. . --------------------- Vélaverkstæði Bjöms og Hall- dórs, Síðumúla 9, Reykjavík, Landssmiðjan, Sölvhólsgötu, Reykjavfk, Vélsmiðja Jens Ámaisonar, Súðarvogi 14, Rvík, Vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8, Reykjavík, Vélsmiðjan Þrymur h.f-, Borgartúni 25, Reykjavík, Harnar h.f., vélsmiðja, Reykja- -------------------------------- Um- hugsunarefni Menn ættu sannarlega að staldrá við og hugsa sig utn eftir f réttina um stiórfelldae út- flutning á trésmiðum til Sví- þjóðar; ekki sizt ættu atvinnu- rekendur og stjómarvöld að í- huga ráð sitt. Svíar fara fram á að fá að ráða hér 50 tré- smiði og nær 200 manns hafa þegar slkráð sig á ósikalista. Svíamir þurfa aðeins á tré- smiðunum að halda um sex til níu vikna skeið, en þeir bjóð- ast til að greiða kcstnað af ferðuim þeirra, tryggja þeiim ó- keypis dvöl og greiða 255 kr. íslenzik'ar í tímaikauip — en uimsamið tímalkaup trésmiiða hérlendis er um 60 kr., og margir trésmiðir hafa elkki haft neitt kaup mánuðum saman vegna atvinnuleysis. Svíar eru auðug þjóð, en sarnt sýna alþjóðaskýrsllur að þjóðartekjur á mann hafa ekki verið miklu hærri í Sví- þjóð en hérlandis; þar er um að ræða bitamun en ekki fjár. Engu að síður geta sænskir at- vinnurekendur boöið margfalt hærra kaup en hér er greitt, og þeir geta í þoklkabót lagt í mjög verulegan tilkostnað til þess að ná í vinnuafl þó þeir þurfi aðeins á því að halda í skamman tfima. Þessar staðreyndir sanna hverjum hugsandi manni að sú rnein- semd setm nú hrjáir aitvinnu- vegi Islendinga er ek'ki of hátt kaiuipgjald, heldur sú stað- rejmd að alllt of mikilll hluti þjóðartekna fer í stjómleysi og sóun. Vandinn er ekki fófiiginn í heimtufrekju verkafólks, heldur í dugleysi atvinnurek- enda og stjómarvalda. Uim þessar mundir halda iðnrekendur uppi verkbanni hjá 140 fyrlrtækjuim í þeim tilgangi að skerða um aillt að því fimmtung tekjur sem eng- an veginn nægja fyrir nauð- þurftum. Ráðlegt væri fyrir þessa íslenzku iðnrökendur að leiða hugann að því að þeir eiga kollega í Svíþjóð; og sænsk iðnfyrirtæki hafa nú í þjónustu sinni tugi þúsunda erlendra verkamianna, Flnna. flóttamenn frá Eygtrasalts- löndum, einnig Itali, Júgó- slava og aðra suðurlandabúa. Vel getur hugsazt að einhver sænskur iðnrekandi þurfi á að halda þeim 1.100—1.200 Is- lendingum. sem nú hafa ver- ið reknir af vinnustöðvum sín- um vagna ofstækis og dug- leysis hérlendra atvinnureic- enda. Hver veit nema Iðju berisit boð einhvem daginn. þar sem iðnverkafólki þessu er heitið margföfidu kaupi á við það sem hér tíðkast, ó- keypis ferðum og dvalarkostn- aði. Hvað myndi þá stoða at- vinnurekendur að aflétta verk- banni sínu; hvað geta -hinif steiguriátu máttarstólpar þjóð- félagsins, fraimtaksimenindmir frjállsu, gert við „efignir" sínar og, verksmiðjur, ef iðnverka- fólk það sem nú hefur ver- ið hrakið úr stanfi er ekki til- tækit lengur? — Austri. vík, Stálsmiðjan h.f. við Brunn- stíg, Reykjavík, Jámsteypan h.f., við Bmnnstíg, Reykjavík, Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar, Skúlatúni 6, Rvík, Vélsmiðja Eysteins Leifssonar, Síðufnúla 17, ReykjáVfk, Vél- smiðja Hafnarf jarðar h.f., Strandgötu 50, Hafnarfirði, Stálver s.f., Súðarvogi 40, Rvík, Vélsmiðja Jóns Sigurðssonar, Lækjarteigi 6, Reykjavík, Vél- smiðjan Keilir h.f. við Elliðaár- vog í Reykjavík, Vélsmiðjan Steðji h.f., Skúlagötu 32, Rvík, Vélsmiðjan Normi s.f., Súðar- vogi 26, Reykjavík, Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar, Nýlendu- götu 15, Reykjavík, Vélsmiðjan Tækni h.f., Súðavog 9, Rvík. Sindrasmiðjan, Hverfisgötu 42, Reykjavík, Vélsmiðja Jóhanns Ólafssonar h.f., Reykjavíkurvegi 70, Halfmarfirði og Vélaverk- stæði Bernharðs Hannessonar, Saðurland&braut, Reykjaivík. Guðmundur Magnússon aftur lóðum og hefjist ekiki handa- 1 vetur höfðum við aðeins dagvinnu og er meðalkaup raf- virkja um 14 þúsund krómur á mánuði. Það þarf meira en litla ósvífni að korna fram fyrir lauruþega og neita þeim um vísitölubætur á þetta kaup til þess að mæta verðhækkunum viku eftir viku, sagði Guðmund- ur. Mér er óskiljanlegt, hvemig fjölgkyldumönnum er ætlað að lifa á þessu kaupi t>g við erum knúðir til hörkufullrar baráttu, sagði Eðvarð, og það mættu líka ungir menn hafa í huga er hugsa sér að stofna heimili í framtíðinni. Við spurðum þá félaga um sérstakar oddakröfur hjá raf- virkjum? Fjölmennur félagsfundur hef- ur samþykkt að leita eftir stoifn- un lífeyrissjóðs og er raifivirkj- um hugleikin krafian um stofn- un lífeyrissjóðs, sögðu þeir fé- lagar að lokum. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsing- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllraum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits- gjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- iagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1. ársfjórð- ungs 1969, svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1969. bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bif- reiðum, gjaldi vegna breytingar í hægri handar akst- ur og tryggingariðgjöldum ökumanna bifreiða fyr- ir árið 1969, öryggiseftirlitsgjaldi, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn- um ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 23. apríl 1969. ÚTGERÐARMENN, SKIPSTJÓRAR, ATHAFNAMENN Framleiðum ýmislegt til skipa og báta. — Tökum að okkur smíði og breytingar á tog- búnaði. — Komum til með að eiga á lag- er og sendum út á land til dæmis: Toggálga, fótrúllur, pollarúllur komplett með kúlulegum og rúlluboltum (stálrúllur), gálga- blakkir, ýmsar aðrar blakkir, vatnsþéttar lúg- ur með ferliðu og tilheyrandi fyrir togs'kip, ferliður, bómur. Framleiðum sjálfvirk fis'kþvottaker með -ennu fyrir fiskiskip og löndunarkrabba. Tökum að okkur ýmsar breytingar og viðhald | á skipum, togvindum, nótarblökkum o.fl. Kaupum og seljum notaðar vélar. — Smíðum ýmislegt til húsa og mannvirkja. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Vélaverkstæði J. Hinrikssonar Skúlatúni 6, Reykjavík. — Sími 23520, heima 35994. Jósafat Hinriksson. Góður sófi, gott rúm fyrir HEIMILI — SKÓLA — GISTIHERBERGL Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Símar 10117 & 18742. NÝ DAGSBRÚN 2. tbl.Nýrrar dagsbrúnar er komið út. Með- al efnis: Fjósamenn í stjómarráðinu. Blaðið fæst á flestuim blaðsölustöðum. — Nýir áskrifendur hringi í síma: 17510. NÝ DAGSBRÚN. GLEÐILEGT SUMAR! Þökkum viðskiptin á liðnum vetrR Þórður Ásmundsson — Heimaskagi h.f. Ásmundur h.f., Akranesi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.