Þjóðviljinn - 24.04.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. apríl 1969. MÍMIR Vornámskeið ENSKA — DANSKA — ÞÝZKA — FRANSKA — SÆNSKA — ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskir kennarar kenna börnum eftir „beinu aðferðinni“ Aðstoð við unglinga fyrir próf. Útvegum skólavist erlendis: Sumarskólar í Englandi, Þýzkalandi Frakklandi. Útvegum vist í Enelandi — ..Au pair“. Málaskólinn Mímir SÍMI 1 000 4 Brautarholt 4 (fastur skrifstofutími kl. 6—8 e.hj Bifreiðaeigendur Við minnum ykkur á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifið og gert við bíla ykkar — Opið frá 8 - 22, alla daga. Öll helztu áhöld fylgja. Símar 83330 og 31100 Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. — (Bezt á kvöldin). Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki. baðker o. fl.. bæði í Vinyl og lakki Gerum fast tilboð STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðoerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Volkswageneigendur rlötum fyrirliggjandl Bretti — Hurðir Vélarlok — Geytnslulok á Volkswagen i allflestuni litum. Skiptum t einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAIJTUN Garðars Sigmundssonai. Skipholti 25. Simi 19099 og 2uaoo. BÍLLINN • Stjörnubíó er um þessar mundir að sýna fræga kvlkmynd sem gerð er eftir eilnni ágætustu bók sem rituð hefur verið xun sam- búð manna og villtra dýra. Bók þessi heltir „Borin frjáls“ og er eftir Joy Adamson, cn þar segir höfundur frá reynslu sinni og manns síns af því að ala ljónshvolp upp heima hjá sér. Eins og vænta má gerist margt óvenjuleglt þegar sakleysislegt hvolp- grey stækkar og eðli hins stcrka rándýrs fer að segja til sín — en þrátt fyrir allt helzt góð vináíta mcð mönnum og Ijónum í þessu verki þótt lciðir skilji. Bókin Borin frjáls hefur verið þýdd og kom út hjá forlagi Heimskringlu fyrir nokkrum árum. Hér er um Icikna mynd að ræða, og hefur James Hill stjórnað henni. sjónvarp • Föstudagur 25. april 1969: 20.00 Fréttir. 20,35 Eigum við að dansa. í2. þáttur). — Heiðar Ástvalds- son og nemendur úr dans- skóla hans siýna nokkra dainsa. 21,05 Jöklar og áhrif skriðjökla á landslag. Þýðandi og þuhir Þorleifur Einarsson, jarðfr. 21,15 Dýrlingurinn. Glæpa- kvendið. — Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22,05 Erlend mólefni. 22,25 Dagsikrárlok. Fimmtudagur 24. apníl 1969. Sumardagurinn 'fyrsti. 8.00 Heilsað sumri. a. Ávarp útvarpsstjóra, And- résar Björnssonar. b. Vorkvæði eftir Matthías Jocfhumsson, lesið af Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu- c. Vor- og sumarlög. 8.55 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunsitund barnanna. Eiríkur Sigurðsson les fram- hald sögu sinnur „Álfs í úti- legu“ (4). 9 30 „Vorkliður". Norræn lög, sungin og leik- in. 10.10 Veðurfregmir. 10.25 „Vorsinfónían", sinfónía nr. 1 í B-dúr eftir Robert Schumann. SinfóníuMjóm- sveitin i Boston leikur: Char- les Munch stjómar. 11.00 SkátaguðSþjómusfta í Há- skólabíói. Prestur: Séra Ragn- ar Fjalar Dárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. Skátakór syngur. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Á (firívatotinni. EydÍ9 Eýþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 1400 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. „Endurminningar smala- d-ren/gs1-, svíta eftir Karl O. Rumólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leitour; Páll P Pálsson stjómar. þ. La-gasyrpa eftir Áfna Thor- steinss-on í hljómsveitarbún- ingi Jóns Þórarinssonar. Sin- fóníuhljómsveit Islánds leik- u-r; Páll P. Pálss. stj- c. Þrjú lög fyrir fiðlu og píánó etftir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weiss- happel leika. d- „Gunnar á Hlíðarenda“, lagatflok-kur e-ft- ir Jón Laxdal. Guðmumdur Guðjónsson, Guðm. Jónstson og nokkrir félagar úr karla- kórnu-m Fóstbræður fljdja. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. e. Lýrisk svíta fyrir hljómsveit eftir Pál Isölfsson. Sinfón-íuhljómsveit Islands leik-ur; Páll P. Páiisson sti. 15.30 Kaflfitíminn. a. Lúðrasveit Hafn-arfjarðar leikur; Hans P. Franzson stj. b. Mantovani og hljómsveit hans leika. 1615 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Að sumar- málum. Samlfelld dagskrá i umsjá Ágústu Björnsdóttur, áður útv. í fyrra. Flytj. auk henna-r Kristmuindur Hall- dórsson og Sigríður Ámunda- dóttir. 17.00 Barnatfmi: Gyða Ragnars- dóttir og Egill Friðleifsson stjórna. Börn úr fjórða bckk öldutúnssköla í Hafnarfirði- Ba-rnakór Mýrarhúsaskóla. telpur í tólif ára bekk Álfta- mýrarsköla, Klemenz Jóns- son leikari, og telpur í tólf ára bekk Hlíðarskóla skemmta. 18.00 Stundarkom með selló- smillin-gnum Eríing Blöndal Bengtsson, sem leikur lög eft- ir Sigfús Einarsson, Ám-a Thorsteinson, Ólatf Þorgríms- son o. fll. 18.25 Tilkynningar. 18-45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Hugleiðin-g við sumar- mál. Sigurður Bjarnason rit- stjóri frá Vigur flytuir. 19.55 „Vorsónatan". Björn Ólafs-son og Árni Krist- jánsson leika Sónötu í F-dúr fy-rir tfiðlu og píanó bp. 24 nr. 5 etftir Beothovon. 20.15 „Ósköp eru að vita þetta“. Stutt glefsa úr leikriti eftir Hilmi Jóhannesson. Félagar í un-gmenn-afélaginu Skalla- grími í Borgairmesi flytja. 20.30 Kórsöngur: Liljukórinn syngur sumaríög. Söngstjóri; Jón Asgeirsson-. 20.50 Islenzkt vor. Samfeiid dagskrá í umsjá Pális Bergþórssonar veðúr- fræðings. 21.35 Tvö íslemzk tónskáld. a. Hljómsvei-t Rifkisútvarpsins lei-kur lög úr óperettunni ..í álögum" eftir Sigurð Þórðar- son; Hans Joaohim Wunder- lioh stjórnar. b- Sinfóníuhljómsveit Islands lei-kur Rímnadansa n-r. 1-4 eftir Jón Leitfs; Olav Kiel- land stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Da-ns-lö-g. Auk damsilagaiflutn- ings af hljómplötum leikur nemendahljómsveitin Fja-rkar á Eiðum nokkur lög- (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01 /*j Dagskrárlok. Föstudagur 25. apríl 1969- 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðu-rfregnir. 8.55 Fréttaágrip. 9-10 Spjallað við bændur. 9.50 Þin-glfrét'tir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 Endurtekið erindi; Páll Sigurðsson tryggingayfiríæk-n- ir talar um heilsugæzlu og tiyggingar. Tó-nleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur/H.G.). 12.25 Fré-ttir og veðurfiregnir. 1315 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónfleik-ar. 14.40 Við, sem heirna sitjum. Guimvö-r Braga Sigurðardótt- ir les kvi'kmyndasöguna ,)St-rombólí“ (8). 15.00 Miðdegisútva-rp. The Lettermen syngja um æsikuástir og No-nman Luibolff kórinn um hamingjudaga. Bert Kampfert og fél. hans leika lagasyrpu: 1 undralandi. Dave Brubeck kvartettinn leikur suðurríkjalög, banda- rísk. Kór og hljóm-sveit Rays Conniffs flytja syrpu -atf lög- um. 16.45 Veðurfregnir. Klassísk tónlist: Itölsik tónlist fyrir blásturshijóðfæri. Fíla- délfíukvartettinn og kvintett- inn og Antihony di Bonavent- ura píanóleikari flytja kvart- etta etftir Rossini og Prync- hielli og ennfremu-r kvintett efitir Cambini. 17 00 Fréttir. íslenzk tónlist. a. Tilbrigði eftir Pál Isólfs- son um stef eftir Isólf Páls- so-n. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. b. „Úr myndabók Jónasar Hallgrí-mssonar“ eftir Pál Is- ólf.sson. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leitour:. Han-s Ant- ölitsch stjómar. 17-40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur giftir sig“ e/ftir Anne- Cath. Vestily. Stefán Sigurðs- son les (8). 18.05 Tónleikar. 18.45 Veðu-rfregnir. 19-00 Fréttir. 19.30 Efst á bani'gi. Tómas Karlsson og Bjöm Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Unigversk þjóðlög. Felicia Weathers syngur lög- in í útsetningu Zoltáns Kod- álys. 20.10 Nýting á starfsgetu ör- yrkja- Oddur Ólafsson yfir- lætonir flytur erindi. 20.30 Tónleikar SiniBóníuhljóm- sveitar Is-lands í tításkólabíói. Stjórnandi: Alfred Walter. Ei-nleikari á píaifó: Robert Riefling frá Noregi. Píanó- konsert nr. 5 i Es-d-úr op. 73 etftir Ludwig van Beet- hoven. 21.15 Rétitu mér fána. Guðrún Guðjónsdóttir les ljóð ðfitir Birgi Sigrairðsson. 21.30 Útvarpssagan: „Hvítsand- ar“ eftir Þóri Bergsson. Ing- ólfur Kristjánsson les (4). 22.00 Frétiti-r. 22.15 Veðurfregnir. Endu-rminningar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les (13). 22.35 Kvöldhljómlleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í H-áskólalbíói fyrr um kvöldið, — síðari hluti. Stijómandi: Allfred Walter. Sinfóniia nr. 3 í d-moll eftir Anton Bruckner. 23.25 Fróttir í stiutitu máli. • Brúðkaup • 28. marz voru gefin samian í hjóniaband í Hátieá-giskiækju af sóra Jóni Þorvairðairsymi ung- frú Hrafohildur Hélgadótitir og Georg Guðjónsson Lon-g. Heim- ili þeirra er í Hraun-bæ 198. (Studi-o Guðmundar Garða-stræti 2). • Þamn 22. marz voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni un-gfrú Jónbjö-rg Sig- uirjónsdóttir og Eiður Eiðssom. Heimili þeirra er að Leifsgötu 6, Reykjavík. (Studi-o Guðmundar Gairðastræti 2).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.