Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Side 1
AUKABLAÐ Fimmtudagur 24. aprill 1969 — 34. árgangur — 90. tölublaO. HRAUN OG FJARA Á ti'mu-m sætmdráttar oíg atvinnulleysis hugsar venjulegt fólk sig uim tvisvar áður en það veitir ser skemimtanir sem áður þóttu nærtæilíar. Furðu ma.rgir finna sér ekkert til og hvíldardagarnir líða í girámóðu, sumruudagar í engu frábruigðn- ir mánudögium, og menn horfa með söknuði aftur til gðmlu. góðu aukavinnudaganma. En hvort gengur íisikur í sundin og vitja akki' ka-rlarn- ir um grásleppunetin siín? Æð- urin hópar sig fyrir landi — og bráðum hefst Varpið' í nesjum og hiólmum. Báran gjálpar við ströndina sam áð- ur — og flóð teikur við af fjöru. Þegar við vorum börn fór- um við í lítil ferðallög, t.d. út í örfirisey aö tína skelljar. Skeljarnar siípuðum við eða máluðum í allskonar litum og höfðum fyrir iömb, kiindur, kýr og hesta. — Við veiddum homsíli í Tjörninni, gengum fjörur inn fyrir Laugames- tanga til þess að leita að mislitum steinuim eða ein- hverju merkiílegu. Þessir dag- ar urðu að ævintýri og dauð- þreytt, en haminigjusöm, sofn- uðum við að kvöldá. □ Það er sfceimmtun að ganga um Vesturbæinn í Hafnainfirði á góðum degi. Þótt bæjar- stæði Hafnarfjarðar sé óneit- anlega svipminna heldur en höfuðborgarinnar, eiu svo ó- endanlega miargir unaðsireitir þarna syðra, faigrir hriaiun- drangar og -bóllar, ogí Garða- hverfinu eru tjarnir og sjáv- arlón og yndisleg fjara, aim.k. væri hún hreinni en raun ber vitni uim. Og þar komuim við að hlut sem snýr að hinum ýmsu sveitarfélögum í Reykja- nessttjördæimi. Fyrir sunnan Hafnarfjörð eru (eða a. m. k. , voru áður . en hyigging álvers- ins hófst) ösfcuhaugar við sjó- inn, á , Seltjamarnesi einnig til skamms tíma og víða á Reykjanesskaiganum. Á einum feglursta blettinum þair syðra, undir Reykjanesvita. er drasti ekið í sijóinn til mikillar ó- prýði. Sveitarstjórnirnar virð- asit lifa eftir orðtaskinu: Lenigi tekur sjórinn við. GaRinn er aðeins sá, að sjórinn tékur alls ekikd við þessu sorpi, held- ur ber allt sem flýtur, og dreifir um fjörur víttog breitt, allt frá Reykjanesii till Akra- ness. Mengun sjávar hlýtur að verða eitt stærsta mál nátt- úruvemdar á Islandi í fram- tíðinni. Á vorin leggur svo sykur- sætan iiim af skreiðarhjöllun- um, sem öðru fremur ein- kenna Fjörðinn og Garða- hraun veitir skjól fyrir norð- anáttinni, /nda er fólkiið sem Jiarna býr frægt fyrir sinn suimiarbrúna höruudsilit. Á Herjólfsgötu, náilœgt sundihölllinni er gaimailll maður að hreinsa þara úr rauðmiaiga- netum, uppúr trillu, sem stend- ur í flæðarmálimu. Þrír táp- mikllir drengir hjáilpa honuim með auðsærri ánægju. Afliinn var lítilil í þetta. sinn, fjlólrir rauðmaigar og lítil hnísa, sem festst hafði í netunum. Þar sem gatan beygir upp í hraunið, förum við útaf henrni og höilduim út fjöiruna. Víða eru trilHiur í uppsátruim á fjörukambinum og í ednni þeirra kúrir brömdóttur kött- uir og annar vappar í kring með breiða kampa og nedst stýri. Rétt neðan vdð Baila. þar sem reiðskóli er starfandi. er svoiítið viki við sjóinm, líkt og hdaðdð af heijarbjömgum með hraunbreiskiju ofan á. A túnuimi og hraumskvompum millli bæjanna eru hross á beit, eitt og tvö á stanglli og fé í hlópum. Hér vestuiraf svo langt sem við sjáum er slótt malarfjara. Við göngum ekiki að sinmii lengra en á mióits við Garðaikirkju. Hverndg skyfldi trúræfcini varai f þessari sókn? Ungmenni frá ófltunnum lönd- um endurbyggðu og fegiruðu jjessa kiikju, sem nú er hið fegursta hús, en túnið neðám hennar er notað siem bíla- kirk'jugarður. Heimreiðin og námasta umlhverfi er heildur eflíiki með snyrtibrag. Annars er í einu orði sagt hræðilegt hvernig farið er með hraunið Jjarna, sérstaflilliega þegar nær dregiur Haflniarfirði; hver boilíli er Mkastuir öskuhaug. Samt er vel þ>ess virði að ganga þarna um og margt að sjá og skoða. A einum stað er nótabátur af gamalli gerð að fúna niður í hraumið. Hvað skyldu margir silfkir hafa - varðveitzt frá gllötun? — J.E. 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.