Þjóðviljinn - 24.04.1969, Page 9

Þjóðviljinn - 24.04.1969, Page 9
Fimimtudagur 24. april 1969 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 ur-Indíum eftir Bprenrgiigesið mikla, sem þar varð árið 1883, voru þær rannsóknir fcremur ó- fullkomnar, því að girasiafræð- inigar komu þangað ekki fyrr en þremur árum eftir gosið, og þeg- ar dýrafræðingar komu loksins á staðinn var eyja-n vaxin frum- skógi, og þeir rákust þar á stór- eflis kyrkislöngu. Uppbaf land- niámsins fór því alveg fram hjá vísind'amönnunum. Surtsey var okkur þ&ssvegna mjög kærkomið viðfangsefni. Rannsóknaraðferðir hafa tekið mikluim framförum síðan Kraka- tá var atbuguð, og skilyrði við Surtsey eru miklu betri en þar, því að eyjan er að mestu um- krin.gd hraumbotni, sem skapar dýrum og plönitum góð lífsskil- yrði“. Hver eru helztu rannsóknar- efni líffræðinga, þegar lifið hasl- ar sér völl á nýju landi? „í stuttu miáli má segja að við leitumst við að fá vifcneskju um það hvaða tegundir koma til eyjarinmar, í hvaða röð þaer koma, hvemig þær berast þanig- að og hvaðan, og síðast en ekki sízt hvemig þær byggja upp varanleg tegundiasamfélög. Það er alls ekki tilviljun hvaða jurta- tegundir búa saman í náttúr- unmi, vissar togundir þyrpast saman og mynda samfélög, en aðrar tegundir geta hins vegiar ekki búið í nágrenni hiyer við aðra. Gróður- og dýraríki hvers staðar er sott saman úr mörgum saimfélögvm, eins og mósaík. Ranmsóknir í Surtsey munu því sýna hvemig slík samfólöig myndast og byggjast upp. Svo virðisit sem tegundimar komi til Suirtseyjar í ákveðinni röð. Við nýja gosið 1906 eyddist rneiri hluti strand- og djúpflórunniar, Einar Már rœáir viS dr. SigurxS Jónsson en árið eftir voru sömu tegund- irnar búnar að hasla sér vöH við strendumar, og bendir það til þess, að tegundimar setjist ekki að af tilviljun. Svo er upprumi landnáms- tegundanna einnig merkilegt rannsó'kniairefni. Oft etru land- námstegundirn ar í eimhverju frábrU'gðnar íoreldrunum, og geta þessir eiiginleikar þróazt áíram á ein.anigruðum stöðum, þannig að tegundirnar mynda að lokurn erfðafræðilega einangr- aða bópa. Slíkar rannsóknir geta varpað ljósí á upprunia tegund- anna“. Má kannski búast við því að nýtt líf verði til í sambandi við gos? „Því má áreiðanlega slá föstu, að flugur og fíflair spretta ekki upp af sjálfu sér: þar gilda orð Pascals „Allt líf af öðru lífi“. Hins vegar er ekki loku fyTdr það skotið að lítill lifsneisti hafi tendrazt við Surtseyjargosin. Samkvæmt rannsóknum dr. Stuirlu Friðrikssonair og er- lendra vísindamamma, m.a. írá bandarísku geimferðastofnun- inni NASA, bondir allt til þess að lífrænar sýrur, hin-ar svo- mefndu amínósýrur, sem eru uppistaða eggjabvítuefmanna og þar með alls lífs á jörðinni. hafi myndazt úr ólífrænum efnum í Surtsey við smögga smertingu bergkviku og sjávar. Þessair merkilegu niðurstöður gefa vitneskju um uppruna lifsins. og gefa eimnig til kynna að líf- ið á jörðinni hafi e.t.v. ekiki myndazt í eitt skinti, heldur hiafi bað getað kviknað oft og e.t.v. á ólíkum stöðum". Þú hefur fylgzt með ckrum sjávarguðanna í Surtsey. Hvern- ig gengur landnámið þar? „Lífið hefur átt eríitt upp- dráttair í landi, og aðeins fáar tegundir hafa tekið sér varan- lega bólfestu í Surtsey. Þannig hafa fuglar ekki verpt í eynmi ennþá, jiótt mikið sé þar um ýmsar tegundir þeirra, t.d. ritu. Megnið af þcim er geldfugl. Sama máli gegnir um þær 50 tegumdir skordýra, sem skráðar voru i Surtsey til 1967, aðeins örfáar tegundir geta talizt þar innlendar. Aðstæður fyrir þurrlendis- gróður hafa lika verið slæmar, fyrst vegma ö'Skufalls og síðan vegna samdfoks. Af fimm lamd- náms'tesiimdum blómplantna hofur ein, íjöirukálið. hörfað úr eynni í bili, þótt það hafi áður borið þar blóm og fræ. Hinar tegunidimiar hafa ekki einu sinni Klettur á 18 metra dýpi út af suðurströnd Surtseyjar þakinn þörungum og holdýrum. borið blóm, og ekki hefur enn fundizt snefill af skófum eða burknum. Aftur á móti virðast mosar, blágrænir hveraþöirung- ar og e.t.v. sjálfala baikteríur hafa haslað sér völ.1 í Surtsiey varanlega". En livað er um sjávarlífið að segja? „Öllu betri lífsskilyrði em í sjómum, b.e. í fjöirunni og neðan- sjávarhlíðum eyjarinnar, þótt þau séu að vísu misjöfn vegna óst.öðuigleika strandarinn'ar og sandbamin.gs, sem gætir víða í fjörunni. Úti af sandinum á norðurhluta eyjarinmar er að heita má ördeyða, enda eru þar lóleg festusikilyrði fyrir dýr og plöntur vegna hreyfingar í botn- inum. En í fjörumni víða með- fram basaltspildunmi og í grjót- botninuim. í kring höfum við Að- Frá gosi gígsins Jólnis. Það landslag sem myndin sýnir er nú horfið. aisteinn Sigurðsson fiskifræð- ingur hims vegar fundið með aðstoð kiafara margar tegundir, sem eflaust eru fullgildir þegn- ar í Surtsey. Þar má nefna rauða, brúna og græna sjóþör- unga, hrúðurkarla, krabba, sæ- snígla, samlokur, orma o.fl. Mið- að við plömtu- og dýralíf ammars staðar í Vestmianmaeyjum er Jietfca enn mjög fátæklogt og samfólagsmyndunin skammt komin. En nattúran hefur eilífð- inia til að byggja upp sín sköp- unarverk. — Það er því mikil- vægt að þessum rannsóknum verði haldið áfram“. III Svo við vendum okkar kvæði í kross, hvað finnst þér um þró- un íslenzkrar vísindastarfsemi síðustu ár og kjör vísindamanna heima? „Starfsskilyrði íyrir raunvis- indiaiðkanir hafa tvímælalaust farið batnandi á síðustu árum hyað húsnæði og tæki snertir, og er það ekki sízt að þakka til- komu Hafrannsókmarstofnunar- innar ög hinum miklu húsaikynn- um rannsókniarstofnuniar land- búniaðarins í Keldimaholti, svo og rauiwísindastofnun Háskólans. Það er einnig mikill fen.gur í hafrannsióknaskipinu nýja, Áma Friðrikssyni. Hins vegar er starfsfé af skomum sknmmti, endia er op- in.bert fjármagn til rannsóknar- starfa tmiinna á Istendi en í fflest- um öðrum vestrænum löndum, eins og komið hefur fram í um- ræðum í vetur, bæði á Alþingi og í Vísindafélagi íslendimga. í samræmi við þetta eru vísinöa- mönnum goldin mum lægri laun á ísilandi en víðast hvar anrnars staðar. Hér mun sennilega ekki vern um að kenma fátækt, því að íslendin.p'ar eru meðal tekju- hæstu þjóða heims, eða voru það til skamms tím-a. Auk þess eru útgjöld til vígbúnaðar og hermennsku engin á Íslandí og mætti því verja ýmsu fé til vís- inda, sem annars færi í hervæð- ingu. Aðalástæða fj árskorts við raninsófcnir er því sennálega fólg- in í vanmati á vísindalegum störfum, og hefur þetta viðhorf þær áþreifanlegu afleiðimgar að n.m.k. fjórðunigur íslenzkra vís- indiamanma starfar nú erlendlis, þar sem kjör eru betri. Þessi þróun er l>eám mun átakanlegiri sem þjóðin sýndr virðingarverða viðleitni til að þjálfia verðandi vísindamenn, ednkum með styrk- veitingum úr vásindasjóðá ís- lands. Það sætir einniig furðu að ekk- ert tillit skuld vera tekið til mds- mumandi menntumar visinda- manma á ísiandi. Þeim er yfir- leitt skipað í svipaðan lauma- flokk, hvort sem þeir haf,a af- rekað miklu eða litlu. Eins og ýmsir íslenzkir vísindamenn hafa sjálfir bent á, er slíkt laumajafnrétti hvergi viðhaft arnnars staðar, enda hefur það neikvæð og iamiarodi áhirif á alla visind'astarfsemi. Hvers vegma skyldu menn vena að þjálfa sdg árum samian i sér- grein, ef þeirra bíða sömu kjör og hinma, sem bafa lakari memmtun og minni reynslu? Af- leiðimgin er því sú, að sérmennt- að fólk neyðdst oft á tíðum til að leita sér hæílis annars stað- ar en á ísiandi, en eftir sdtja gjaman þeir sem ekki eru sam- keppnishæfiiT á heimsmæli- kvarða. Það má þvi segja að þróun vísindamála sé nokkuð mót- sagmakennd um þessar mundir: sýnd er viSIeitmi til að gefa ung- um vísindamönnum tækifæri til að þjálfa sig, en um leið er full- numa vísindamörimum úthýst vegna vanmats á störfum þeirTa“. Hvað mundir þú geta sagt mér um skipulag raunvísinda á íslandi? „f þessu sambandi verðum við að gera skarpan greinarmun á grundvallairrannsóknum, sem stefma að því að finna lögmál náfctúrunnar, og haignýtum rann- sóknum, sem stefna að bvi að færa sér í nyt lögmál náttúrunn- ar — þegar búið er að finna þau. Með lögum, sem sett voru fyr- ir nok'kru um rannsóknir í þágu atvinnuvegainna, var atvinnu- deild hásikólans lögð niður, og vair þá endanlega borfið fcrá þeirri huigmynd að tengja sam- an þsssar tvær hliðar, undir- stöðurannsóknir og hagnýtar rannsóknir. Þess í stað voru sett- a.r á fót sjálfsitæðar ríikisstoifin- anir, sem taka að sér að leysa hagnýt og tæknileg verkefni fyr- ir atvinnuvegina. Með þessu hafa grundvalliarrammsóknir beð- ið mikinn hnekki, og er það Framhald á 11. síðu. i t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.