Þjóðviljinn - 18.05.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJOÐVXLJXINN — Sunrauðaguur 18. mai 1869.
Guðmundur Kjartansson
sextugur
1 dag hefist sjöundi tugur ævi-
ára jjess fflanns, sem nú er
Nestor íslenzkra jarðfræðinga.
Sá heitir Guðmiundur og er
Kjartansson og ótvírætt í hópi
fremstu vísindamanna, seim nú
eru uppi á ísflardi.
Um ætt Guðmiundar og upp-
runa skal það eitt nefnt, að
hann er sonur hjónanna Kjart,-
ans Helgasonar prófasts, l>.ióð-
kiunns ágætismanns, og Sigríðar
Jóhannesdóttur. Guðmtundur
fasddist og ólst upp í Hruna og
til Árnessýslu hefur hann sótt
efniviðinn í margar sínar mikil-
vægusibu vísindaritgerðir.
Guðmundur tók stúdentspróf
við Menntaskólann í Reykjavik
1929. Hann nam náttúrufræði
við Hafnarháskóla með jarð-
fræði sem aðalgrein og lauk þar
mag. scient. prófi 1940. Jarð-
fræðirannsóknir hóf hann þegar
sumarið 1930, en það sumar
dvaldi hann um mánaðiartiima
á Hekluslóðum ogskrifaði fyrstu
ritgerð stfna um það fræga fjaJl
i Náttúrufræðinginn 1931 en
löngu siðar, 1945, er öld var lið-
in frá síðasta Heklugosi, skrif-
aði hann bók um Hekilu, hið
ágaetasta rit, er út kom sem ár-
bók Ferðafélagsins það ár.
Mun samvistin við Heklu hafa
beint huga Guðmundar að jarð-
eldafræði. Um skeið hugði hann
á sémám í þeirri grein og
hann dvaldist hfluta úr vetri við
nám í Napolí, þar sem var
vagga þeirrar fræðigreinar. Þó
að jarðfræðipróf, sem hann
að lokum tók, væri í aJmennri
jarðfræði, hefúr hamn unnið
merkilegt brautryðjandastarf
með rannsóknum sínum á ís-
lenzkum eldstöðvum frá jökul-
tíma. Eftir heimkomuna 1940
hóf hann alhíliða jarðfræði-
lega könnun heimasýslu sinnar
og í ritinu Yfirlit og jarðsaga,
í Ámessiýslu sögu 1, er kom út
1943, setti hann m.a, fram þá
skoðun um myndun íslenzku
móbergssitapanna, sem hann sið-
ar hefur útfasrt og rökstutt ít-
arlega í mörgurn ritgerðum. Er
hún nú atlmennt viðuúkennd,
enda hefur Capeilinihosgosið
1957 og Surtseyjargosið styrkt
hana traustum stoðum. Rann-
sóknir Guðmundar á móbergs-
mynduninni íslenzku varpa og
nokkru Ijósi á myndun þedrra
neðansjávarhryggja, er liggja
v.m hedmshöfin, en athygli jarð-
vísindamanna hefur nú á síð-
ustu árum beinzt mijög að þess-
um hryggjum.
En því fer fjanri, að Guð-
mundur hafi siundað móbepgs-
rannsóknir einvörðungu. Itar-
legar rfmnsóknir hans á jötoul-
rákum og öðrum jökulmenjum
hafa gjönbreytt sfcoðunum okk-
ar á útbreiðslu og skriðtsitefinum
meginjöku'lsins á landinu undir
ísaldariokin og væru ritgerðir
hans um þeitta efni einar sér
nasgar til að trygigja honum
vegliegan sess i sögu íslenzkra
jarðfræðirannsókna. Hann hefur
og lagt drjúgan skerf til land-
mótunarfræði og ber hasst rit-
gerð hans um íslenzkar vatns-
flaillaitegundir, birt 1944, sem er
öndvegisritgerð, og nýlega út-
komna ritgerð um Steinsiholts-
hlaupið 15. janúar 1967. Er sú
ritgerð gott dæmi um hin vönd-
uðu vinnubrögð Guðmundar.
Það eykur gildi miargra riitgeröa
hans, einkum þeirra er lúta að
landmótun, hversu ágætur
teiknairi hann er. Mikilsvert var
Sveinn Biörnsson sýnir í Hafnarfirði
Hm og frá yar sagt hér í blaðinu í gær þá opnaði Sveinn Björnsson málari sýningu í Iðnskólahúsinu
í Hafnarfírði í gær. Hér kemur ein mynd frá sýnin gunni og heitir hún „Við viljum frið“.
úrutfræðifélags og hefur bæði
verið fiormaður þess og ritstjóri
Náttúrufræðingsins.
Guðmundur er málamaður
mikill og hefði áreiðanlega orð-
ið afkastamaður sviði ís-
lenzkra málvísinida ef hann hefði
ekki gerzt náttúrufræðingur.
Hann skrifar hreinnd og blæ-
fegurri ísdenzfcu en aðrir núlif-
tndi náttú rufræði ngar og er svo
vandlátur um málfar, að honum
líður blátt áfram illa er kollegar
hans misbjóða mólsmekik hans,
og heffur sá er þetta ritar títt
vfiiidið honum huigarangri af
' ■eiim sö'kium. Gredn Guðmund-
p.t um Tungnaé í ritinu ísland
í máili og myndum er gott dæmi
um mólfar hans.
framdag hans í rannsókn á síð-
asta Heklugosi. Á vegum Raí-
orkumálaskri fstofunnar vann
hanin ánum saman að riannsókn-
uim í samibandi við fyrirhugaðar
vinkjunarframkvæmdii r á Suð-
uriandi. Og ekki má gleyma
aðollsitarfi hans síðan hann réðist
að Náttúiugripasafndnu 1955, en
það er gerð jarðfnæðikorta a£
Isllandi í mælikvarðanum 1:250-
000. Eru 4 koirt þeigar komdn út
og hið fimmita er í prenitun.
Áður en Guðmundur réðist að
Náttúruigripasafninu var kennsila
hans aðalstarf. Hann vaj fast-
ur kennari við Ftensborgar
skólann 1940—1950 og stunda-
kennari hefur hann verið viö
nokkna skóla, m.a. Hóskólla
Islands. en þar kenndi hann
verfcfræðinigum jarðfræði 1943—
1959. I landspró&nefnd hefur
hann setið í aldarfjórðung.
Hann var len.gi einn atf mótt-
arstótpum Hins íslenzka nátt-
Hversdaiglega er Guðtmundur
Kja-rtansson maður hæglátur, en
að jafnaði hýr í viðmóti og
hrókur af!s faignaðar á góðra
vina fiundi. Ilann er ékveðinn
. skoðunun og ektei vkjasveigj-
anleigur, hmnlyndwr eg dreng-
ur góður. óidred var hann á
þeirra bandi er móttu sín
medr, enda hpfur honum aldrei
verið sériega hossað a£ ráða-
mönnum. Allir, siem Guðmund
þekkja, bera trausi til hans, og
vinariiug að auki etf þeir þekkja
hann veL
Sigurður Þórarinsson.
Ríkisstjórnin hefur svikizt um að tryggja sumarvinnu
Framhald af 1. síðu.
lietfði unnið 3 mónuði á sl. ári
c@ verið 6 móniuðd í skóla. Sam-
kvaernt því hefðu nemendur sem
voru atvdnnuilausir í fyrra engar
bastur átt að fá, en hins vegar
hinir sem afcvinmiu hötfðu: þé í 3
mánuði. En nú væri með breyt-
ingartillöigu verið að kippa þessu
til baika.
Magnús lagði áherzLu á að hér
væri stórt vandamál við að eiga.
Það yrði ekki leyst nema með
þvtf einiu að ríkisstjómin gerði
ráðstafanir til að skólafólki yrðl
tryggð atvinna í sumar, það yrði
þátttakcndur í framleiðslu þjóðar-
innar og fengi þær tekjur se*n
þyrfti til þcss að geta haldið
áfram námi.
Eðvarð Sigurðsson, Eysteinn
Jónsson, Þórarinn Þórarinsson,
Halldór E. Sigurðsson og Jón
Skaftason, tóku í sama streng,
og töldu það hneyksdi að Alþingi
stouli nú haetta störtfum án þess
að gena ráðstafianir til að tryggja
sumaratvinnu skódafólks.
Eggcrt G. Þorsteinsson hafðd
ekkert anmað svar á reiðum
höndum en að vísa til þess sem
hann svaraði Maignúsi í vetur,
að mestu rnáli skdpti að þedr
hefðu afcvinnu sem ynnu állt ér-
uð um krinig.
gefið í sambandi við þinghald
menntaskólanema í vor og þdng
þeirra á Hótel Sögu. Ráðheirann
virtist skorta skilndng á því að
atvinnuleysi skólaílóllks snerti
hedmili þúsunda og sketrti atfkomu
þeirra. Yröu 4000—5000 fraan-
haldsskólanemar atvinnulausir í
sumar gæti það gorbreytt
menntaþróun næstu ára, það
gætu atftur orðið forréttindi ung-
liniga atf efnaheimilum að kom-
cst í firamhaldsskóla.
Eðvarð Sigurðsson ræddd ednnig
um sumaraitvinnu skódafódksdns
sem mdkinn vanda sem leysa
þyrfti.
Lagði hann áherzlu á að frum-
vairpið yrðd samlþykkt, þar sem
ákvæði þess miðuðu að því að
gera framkvaamd atvinnuleysds-
tryggániganna skýrari.
Stjörnubíó er að sýna kvikmynd sem nefnist Aulabáróurinn. Þar
segir frá einfeldning einum sem glæpaflokkur tælir til að aka frá
París til Ítalíu í dýrindis bifreið sem í raun og veru geymir gúll,
Maignús minnti enn á loforð
ríkdssitjórnarinnar frá marzsamn-
ingunum í fyrra. Samslfconar lotf-
orð hefði menmitamiáHaráðherra
demanta og eiturlyf. Eru oft minni tilefni til furðulegra tíðinda
á kvikmyndatjaldi. — Með aðalhlutverk fara þeir Bourvil og Lou-
is de Fumes.
Heimsmeistarinn jafnar metin
Það er erfitt að þekkj a Spas-
síky fyrir sama mann í síðusitu
skákunum. Hinsvegar er Petr-
osjan í essinu sánu eins og 10.
skákin ber með sér.
Við skulum nú sjá 11. skák-
ina í einvígi þeirra félaga.
Hvítt: Spassky
Svart: Petrosjan
Drottningarindversk vörn
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. 4. Rf3 a3 b6
(Þessum leik leifcur Pefcrosjan
gjaman sjálfur og þefckir mögu-
leika hans senndl. flestum bet-
ur. Það verður því að teljasit
vafasöm huigmynd hjá Spassky
að leyla Petrosjian að tefla
þannig við sjálfan sig).
4. — Bb7
5. Rc3 d5!
(Þessi leikur hefur tvíþættan
tilgang, hann tiyggir bistoupn-
um búsetu á d6 reitnum og
jafnframt hindrar hann hvítan
í að leggja undix sig miðborðið
með d5 og e4).
6. e3 Rbd7
7. cxd5 exd5
8. Be2
(Virfcari leikur væri 8. Bd3 eða
8. b4).
8. — Bd6
9. b4 0—0
10. 0—0 a6
11. Db3 De7
(Svörtum hefur tekizt að koma í veg fyrir áætlanir hvíts sem
1 ‘£0 I 1 og Ba3).
12. Hbl Re4
13. a4 Rdf6
14. b5 Rxc3
15. Dxc3 16. Dc2 Re4
(Enn eitt dæmið um óvissiuna
hjá Spassky, hanum virðist
bafa yfirsézt áform Petrosjans
og tapar dýnmætum tíma; befcra
var 16. Db3).
16. — Hfc8
17. Bb2 c6
18. bxc6 Bxc6
19. Db3 Dd7
20. Hal b5
21. a5?
(Hingað til hafa Spassky orðið
á ýsnsar simáskyssur en þessi
leikur er hreint glapræði. Eftir
21. axb5 — Bxb5. 22. Bxb5
hafði hann efcfcert að óttast).
21. — Bb7
22. Re5
(Þessi leifcur er nániast vind-
högg. Betra var 22.Hfcl eða 22.
Bd3 og reyna að losna vdð hinn
óþægilega rdddiana á e4).
22. — Dd8?
(Svairtur græddd að sjálfsögðu
efckiert á 22. — Bxe5. 23. dxe5 —
Rdl2. 24. Dbi — Rxfl. 25. Bg4,
en mun betra hefði verið að
leifca drottninigunni til e7).
23. Hfdl?
(Og hér lætur sóknarskáifcmað-
urdnn Spassky skemmtilega leið
sér úr greipum ganga. 23.
Bd3! — Rd2. 24. Bxh7f og nú
eru tvær aðalleiðir a. 24. —
Kxh7. 25. Dd3t — Re4. 26. Rxf7
— De7, 27. Rxd6 — Dxd6. 28.
f3 eða b. 24. — Kf8. 25. Ddl! —
Rxfl (25. — Rc4. 26. Dh5 —
Bxe5. 27. dxe5 — Rxb2 með
flóknum möguleifcum). 26. Dh5
— Bxe5. 27. dxe5 — Hc4!. 28.
e6! og hvítur befur ýrnsa möigu-
leifca).
23. — Dh4!
24. g3 De7
25. f3?
(f þessum leik og tveim næstu
veifcir Spassky kóngsstöðu sína
mjög. Betra var að reyna að
losna við ógnvaldinn á e4 með
25. Bf3).
25. — Rg5
26. h4 Re6
27. f4
(Nú er hvíta staðan svo götótt
orðin að jafinvel færasti skák-
skraddari væri ekki faer um
að rimpá bana samian).
27. — f6
28. Rf3 Rd8
(Petrosjan sendir nú riddara
sinn í langferð, en sú fierð
er ekkd án fyrirheits því fyr-
irheitna landið er e4 reiturinn
sem orðdnn er riddaranum svo
kær).
29. Kf2 Rf7
30. Rd2 Hc4
(Þetta er ekki aðeins fadlegur
leikur heldur einnig sá bezti
vegna hótunarinnar 31. — Hb4.
32. Da2 — He8 er n-æsti leikur
hvíts þvingaður).
31. Dd3 He8
32. Bf3 Bb4
33. Ba3 Bxa3
34. Hxa3 Rd6
(Riddarinn er kominn vel í
gaginið og droítmar yfir þýðing-
armestu mdðborðsreitunum).
35. Hel tS
36. Haal Re4f
(Petrosjan fylgir fast efitir en
þó var betra að leika 36. —-
Hfc8).
37. Bxe4 fxe4
38. Dbl Dd7
39. Ha2 Hec8
40. Rxc4
(Þar með hefur hvítur unddr-
ritað sinn eigin d-auðadóm, eini
möguledkinn var 40. Rb3).
40. — dxc4
41. d5 Bxd5
42. Hdl
(Hér fór staðan í bið, hvitur
er algerlega glataður).
42. — c3
(Biðdeikurinn).
43. Hc2 Dh3
44. Hgl Dg4
45. Kg2 Df3t
46. Kh2 Dxe3
47. f5 Dc5
48. Hfl b4
49. f6 b3
50. Hcf2 C2
51. Dcl e3
52. f7t Kf8
53. Hf5 b2
54. Dxb2 Dcl
55. Dxg7 Kxg7t
56. Hg5t
— Og gafst upp um leið.
Staðan i einvíginu: Petrosjan
SVz — Spassky 5%.