Þjóðviljinn - 18.05.1969, Blaðsíða 12
Gröndal lœt-
ur af ritstjórn
Helgi Guðmundsson heldur sýningu íBogusul
AlíjýöUibladið skýrir frá því á
föstudag, að Bc-nedikt Gröndal
hafi nú látið af stárfi sem rit-
stjóri blaðsins, en hann var fyr-
ir S'kömimn sOdpaður forstöðu-
rnsður Fræðsliuimyndasaflns rík-
isi.ns, og er nú að talka við því
starfi.
Benedikt hefiur verið ritsitjóri
Alþýðubl að.si ns uindanfarin 10
ár en hóf störf við biaðið árið
1938.
Þjóðviljinn hefur frétt aö við
starfi Benedikts, að annast
pólitísk sikrif Aliþýðublaðsins.
ta'ki Sighvatur Biörgvinsson
viðskiptafræðin.gur, seim undan-
farið hefur starfaö höá iðn-
freeðsluráði.
Hel.gi Guðtm.umdssion, 32ja ára
gam.all Reykvíkimgur sýnir 28
olíumálverk í Bogasal 17. - 26.
rriaí. Er þetta önnur einkasýning
Helga, sú fyrri va-r á sama stað
fyrir fjórum árum, en auk þess
hefur h.ann tekið þátt í samsýn-
ingum. Helgi stundaði nám í
Myndlisitiaskólanum og í fyrra
var hann 6 mánuði í Kaupmanna-
höfn og kynnti sé,r myndlistar-
lífið þar í borg. — Myndiiroair á
sýningunni eru flestar landslaigs-
rnyndir. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Eigendur ufíubútsins gúfu radartæki
Skólasitjóri Stýrimannaskólane
Bifreiðaeign
Framhald af 1. síðu.
en hinar 118 samtals 10,8% af
hei 1 dairbifreiðiaei.gninn i.
Af vörubifreiðunum eru teg-
undirnar þó tiltölulega enn fleiri
eða 113. Fimm algengustu teg-
undirnar eru Ford 1239 eða
20,5%, Chevrolet 825 eða 13,7%,
Mereedes-Benz 614 eða 10,2%,
Bedford 577 eða 9,6% og Volvo
450 eða 7,5%. Átta tegunddr aðr-
ar ná 100-300 eða 1,7-5,1%
hver. Himar tegunddrnar 10o telja
samtals 860 bíla eða að meðal-
tali 8-9 bíla af hverri tegund.
Bifhjólin 290 skiptast á 41 teg-
nnd, þar af er 81 Vespa, 34
Honda og 29 BSA-hjóI.
Meðal margra góðra gjafa, sem
stýrimannaskólanum í Vest-
mannaeyjum bárust við skólaslit
á dögunum, var radartæki frá
eigendum Sæbjargar, sem var
aflahæsti báturinn á vetrarver-
tíðinni í velur.
Skólasili’tin fóru fram 11. maí,
en þetta er í fimmta skipti sem
sikólinm afhendir stýrimönnum
prófskírteini. Að þessu sinni út-
skrifuðust 8 stýrimemn með fiski-
mannapróf á skip af hvaða stærð
sem vera skal, en samtals hefur
skólinn nú útskrifað 75 nemend-
ur.
Hæstu einfcunn hlaut Sigurður
Sigurðssoin, 1074 stig, eða 7,52,
annar varð Axel Ágústsson með
7,45. Gefið er samkvæmt Örsteds-
einkunnastiga.
Sem fyrr sagir bárust skólan-
iBi margar góðar gjafir. Meðal
þeirra radartæki frá þeim Hilm-
ari Rósmundssyni og Theódóri
Ólafssyni, útgerðarmönnum Sœ-
bjargar. Stýrisnannaskólinn í
Eyjum á nú gott tækjasafn.
er Ármanm Eyjólfsison, en próf-
dómari í siglingafræði var sá
sami og við Stýrimannaskólann í
Reykjavík, Árni Valdimarssom.
Kviknaði i
verkstæði
Kldur kom upp í verksteeðinu
Volta á Noi'ðurstíg 3 í Reykjavík
í fyrralcvöld.
Er taliS að kviknað hafi í út
frá rafmaignsmótar og urðu tals-
verðar sikemmdir á verkstæðdnu.
Listahneyksli i
Sovétríkjunum
MOSKVU 15/5 — Sovézika fllokiks-
mélgaignið Pravda hefur ráöizt
harðlega á spililingiu meðal lista-
imanna, einlkunx gegn þeim serri
stjórna lisitasjóðnum svokallaöa,
sem útíhlluitar verkefn.uitn tll lista-
mianna og borgör þeimu Eru
starfeimeinn sjóðsins kallaðir
svindlarar, þjófar og mútuiþegair,
sem talki viö stónfé gegn því að
mieta listaverk hærra en góðu
hófi gegni. Fái suimir listamenn
gífurtegt fé fyrir veiik sín, með-
an þeir aörir búi við sult og
seynu.
Seljum á morgun
Strigaskófatnaö
fyrir börn og fullorðna
Verð kr.: 93.— 112.— 128— 136.— 150— 163.—
178.— 193.— eftir stærðum og gerðum.
TAKMARKAÐAR BIRGÐIR.
Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100
Það bezta er ódýrast
Rúm p_ 16/401 _ — Álmur. ■— Mesta breidd 218 cm.
Snyrtiborð P-18/501. — Rúm: 10.925,00, Snyrtiborð
7250,00.
Sunnudagur 18. mai 1969 — 34. árgangur — 108. töiublað.
Gamalkunnugt fyrír-
tæki / nfju húsnæii
Snemma á þessu ári i'luttu
Fatamiðstöðin og Verzlunin
Andrés, áður Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar, úr hús-
inu að Laugavegi 3 inn í Ár-
múla 5. Átti eigandi þessara
fyrirlækja, Þórarinn Andrésson,
viðtal við fréttamenn af þessu
tiiefni nú í viknnni, þar sem
hann skýrði frá breytingnm
þeim, er orðiö hafa á starfsem-
inni frá því hann tók við
rekstrinum I ágúst 1966.
Faðir Þórarins, Andrés And-
résson klæðskeri, stofnaði fyr-
irtækið Klæðaverzlun Andrésar
Andréssonar árið 1911 og er
það því eitt af elztu fyrirtækj-
um borgarinnar í þessari grein.
Starfrækti Andrés frá upphafi
bæði saumastofu og fataverzlun
og var fyrirtaskið lenigstaf til
húsa að Laugavegi 3, en það
hús reisti Andrés um eða fyrir
1920.
Helztu breytingar, sem urðu
á starlfsemi fyrirtækisins í tíð
Andrésar Andréssonar vt>ru
þær, að 1932 kom harnn á fót
hraðsaumadeild og 1934 kápu-
saumastofu. Meginbreytingin
varð þó 1942 er tekin var upp
verlismiðjuframleiðsla á fatnaði
og rekstri saumastofunnar
breytt í samræmi við það.
Núverandi eigandi, Þórarinn
Aodrésson, starfaði við fj’rir-
tæki föður siíns frá 16 ára aldri
og tók hann við öllum rekstr-
inum 1966 er fyrirtækinu var
skipt en eftirlét húseigndna að
Laugavegi 3 og nafnið. Hefur
hann síðan rekið fyrirtækið,
saiumastofiu og verzlun, undir
nöfnunum Fatamiðstöðin og
Andrés. Megin starfeemin fer
nú tfrarn að Ármúla 5 en þar
heíur Þórarinn leigt eina og
hálfa hæð undir starfeemina. Er
verzlunin á allri 2. hæð húss-
ins saumastofan á hólfri 3.
hæðinni. Er starfeMlk aíls 35,
þar af 25 á saumastofu og 10 í
verzlununium, sem nú eru t>rðn-
ar 5 að tölu. Auk þess starifa
þau hjónin, Þórarinn og kona
hans bæði við fyrirtækið.
Þórarinn kvaðst hafa verið
hálfragur við að flytja verzlun-
ina algerlega úr miðbænum og
þess vegna hefur hann. komið
upp 4 verzlunum í miðbænum
auk aðalverzlunarinnar að Ár-
múla 5, eru það Fatamiðstöðin
í Bankastræti 3, Herramaðurinn
í Aðalstræti 16 og tveer Andrés-
arbúðir að Skólavörðustíg 22,
kópubúð og karlmannafata-
verzlun. Annars sagði Þórarinn,
að salan í hinu nýja húsnæði
í Ánmúla hefði gengið miklu
bebur en hann hefði þorað að
vona.
★
Saumastofan saumar nú fatn-
að mikið efitir máli mest úr
eniskum efnum. Þá saumar hún
árlega 1500—1600 einkennisbún-
inga bæði fyrir ríki, borg og
fleiri aðila, m.a. alla lögreglu-
búninga, búninga slökfcviliðs o-
fl. o. ffl. 1 verzlununum eru
hins vegar á boðstólum lager-
saumað föt sem fyrirtækið flyí-
ur inn frá Pöllandi og Ung-
verjalandi og eru þau að sjálf-
sögðu mun ódýrari en föt
saumuð eftir máli en hafa yfir-
leitt líkað vel.
Nýtt frímerki á
lýðveldisafmælinu
Póst- og siímamólastjórnin hef-
ur ákveðiö að gefa út nýtt frí-
rnerki 17. júní n.k. í tileifni af 75
ára afmæli lýðvelddsins. Merkið
hefur Haukur Halldórsson teikn-
að. Verðgildi merkisiins verða tvó,
25 fcr. og 100 kr. Pamtanir til
afgreiðislu á útgáfudegi þurfa að
berast ásamt greiðslu fyrir 1. júní
n.k. Myndin sýnir 100 kr. rnerk-
iö.
AusturiandsmútiB i skúk og
bridge haldið ú Egiisstöðum
Effilsstöðuni, 14/5. — Bridge-
samband Ausbuirlands hélt
bridgemót í sveitakeppni síðast-
liðinn sunnudag í Valaskjálf
Egilssitöðum. I meistaraiflokki
spiluðu sjö sveitir og í fjTsta
flokki spiluðu átján sveitir í
tveim riðlum. Ausiturlandsmeist-
arar 1969 varð sveit Ásgeirs
Metusalemssonar Reyðar'firði,
með honum spiluðu Sölvi Sig-
urðason, Kristján Kristjánsson og
Bjarni Sveinsso'n. Númer tvö
varð sveit Þórarins Hallgrímsson-
ar Egilsstöðum og númer þrjú
Kristmanns Jónssonar Eskifirði.
Þebta er fjölmennasta þridgemót
sem haldið hefur verið á Austur-
landi og voru keppendur frá sjo
stöðum: Stöðvarfirði, Fáskrúös-
firði, Reyðanfirði, Eiskifirði, Nes-
kaupstað, Seyðisrfirði og Egils-
stööum Mótsstjóri var Magnús
Þórðarson-
Skókmót Austurlands var hald-
ið á Egilsstöðum þriðja og fjórða
maí síðastliðinn. Austurlands-
meistari í skák varð sveit frá
Taflfélagi Suðurfjarða með tíu
vinninga skipuð eftirtöldum
mönnum: Leifur Jósteinsson, Elí-
as Kristjánsson, Sóimundur Jóns-
son, Viðar Jónsson, Guðmundur
Hallgrímsson og Már Hallgríms-
son. Númer tvö og þrjú urðu
sveitir frá Taflfélagi Neskaup-
staðar og Taflfélagi Eskifjarðar
með níu og hálfan vinning og
númer fjögur Taflfélag Fljóts-
dalsihéraðs með sjö vinninga.
Mótsstjóri var Sveinn Árnason.
★
Síðasbliðið lauigardagskvöld hélt
Karlakór Fljótsdalshéraðs söng-
skemmtun í Valaskjálf, einsöng
sungu Ásmundur Þórhailsson og
Bjöm Pálsson, söngstjóri var
Svavar Bjömsson og undirleikari
Hjördís Pétursdóttir. Kórnum var
vel tekið atf áheyreindum. í gær
söng kórinn á Fáskrúðsfirði.