Þjóðviljinn - 18.05.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1969, Blaðsíða 8
0 SlÐA —i ÞJÖÐVTL-IINN — Suran.udaigu!r 18. maí 1969. Snnnudagur 18. maí: 8.30 Lúðrasveit leifour göngulög eftir BagOiey, Gruber, Sausa o.fl. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. a. Con- certo grosso í a-molll etftir Handel. Hljómisveitin Fhil- harmonia í Luradúnum leiikur; Otto Klemperer stj. b. M'ótt- ettur eftir Mozart. Agnes Giebel, Akademísiki kaimmer- kórinn og Sinfóníuihljómsveit Vínarborgar flytja; Peter Ronnefeld stj. c. Kvintett nr. 2 í C-dúr fyrir gítar og strengi eftir Boccherini. Alirio Diaz og Schnedder kvartettinn leika. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Magnús Már Lárus- son prófessor og Bjöm Þor- steinsson sagnfraeðingur ræða um „Víní andspúnkta“ eftir Halldór Laxness. 11.00 Messa í sofnaðarheimdli Langholtssóknar. Prestur: sr. Sigurðuir Haukur Guðjónsson. Organlleikari: Jón Stefánsson. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 14.00 Miðdegistónlcikar. a. At- riði úr óperunni ..Tannbaus- er“ eftir Wagner. Óperukór- in.n og hljómsveitin í Mun- chen flytja; Robert Heger stj. b. Fiðlukonsert í a-mrall op. 82 eftir Glazúnoff. Ida Haen- del og Sinfóniuhljómsveitin í Prag leika; Vadlav Smetacek sitj. c. „Kinderr.zenen“ op 15 eftir Sdhumann. Vladdmir Horowitz leiteur á píamlói. d. „Tasso“, sinfónískt ljóð nr. 2 eftir Liszt. Fílhanmianíusveit- in í Berlín ieikur; Artíhu r Rothor sitj. 15.30 Kaffitíminn. a. Jolhn Cart leikur löig eftir Stcphen Fost- er á rafmagnsorgel. b. Peter Alexander symgur óperettulög. 16.05 Endurtekið efni: Góðhest- ur, huildar vættir og annar hestur. Stefán Jónsson ræðir við brjá snæfelJsika bændur; Júlíus Jónsson á Hítamesi. Ásgn'm Þorgrímsson á Borg og Jónas Ólafsson á Jörfa (Áður útv. 27. febr.). 16.55 Veðurfrcgnir. 17.00 Bamatfmi: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar. a. Börn úr bamaskóla Akureyrar synigja nokkur lög. Söngstjóri: Birg- ir Heigason. b. Vináttudagur þjóðanna. Kveðja frá æslku- fólki í Wales. Þrettán ára drengur les. c. Gegnuim skóg- iran. Benedikt Amkellsson les úr Sunnudagafoók bamanna. d. Maríubarn. Ingibjörg Þor- bergs les sögu eftir Guðrúnu Jacobsen. c. Tólfhöfðaði drcik- inn. Hallfreður Öm Eirfks- son les tékkraesikt ævintýri í eigin foýðingu. 18.00 Stundairkom með austur- ríska hljómsveitarstjlóranum von Karajan, sem stjómar Fnharmoníuhljómsveit Lund- úna við flutnimig á dönsum eftir Waldteufel, Strauss- feðga og Chabrier. 18.45 Vpðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. 19.30 Gunnar Gunnarsson slkóld áttræður. a. Dr. Steimgrímur J. Þorsteinsson prófessor flyt- ur erindli b. Gumnar Gunnars- son les kafla úr sögu sinni „Svartfugl“. c. Andrés Bjömssom útvarpsstjóri les smásögu „Far veiröBd, far vel“, 20.30 „Velslan. á Sólhaugnam", leikihústónlist eftir Pál Isólifk- son. Sinfóníuhljómsveit ís- -<S> Volkswageneigendur Höfum fyriirliggjandd: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á emum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. é Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl„ bæði í Vinyl og lakki Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Ehigguvogi 11. inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Lótið stilla bílinn Önnums'f hjólá-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötn ^2 - Sími 13100. lands leákiur; Bohdam Wo- diczko stj. 20.45 Sagnaroenn kveða. Ljóð eftir Gu.nn.ar Gunnarsson og Jalkob Thorarensen. Baldiur Pálroason sér um þáttinin og les ásamt Btodda Jóhannes- siyni skóliasitjóra. 21.10 Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó (K 301) eftir Moz- art Arthiur Gruroiaux og Claira Haskil leika. 21.25 Ileyrt og séð á Húsavík. Jónas Jónasscjn ræðir við leikfélagsmenn, Sigurð Hall- marsison, Halldór Bárðarson og Ingiround Jónsson. og flutt verða stutt atriði úr „Púntila og Matta“ ífftir Bertolt Brecht. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fróttir í stuttu móli. Daig- skrárlok. Mánudagur 19. maí: 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfnegnir. 8.55 Fréttaágrip. Tónlleikar. 9.15 Morgunsitund bamanna: Geir Ðhristensen byrjar lest- ur söguninar „Enginn sór við Ásláki“ í endursögn Lofts Guðmundssonar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfragnir. Tónleikiar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekinn foáttur). 12.25 Fréttir og veðumfregnir. 13.15 Búnaðarþáttur. Óli Vadur Hansson ráðunautur talar um kartöflur og gulróíur. 13.30 Við vinnuna: Tónlleikar. 14.40 Við, sem hieima sátjum. Steingerður Þorsteinsdóttir les söguna „Ökunna manninn“ eftir Claude Houiglhiton; Mál- fríður Einarsdóttir íslcnzkaöi (15). 15.00 Miðdagisútvarp. Henry Mancini stjómar hljómsveit oig kór við flutniing á eigin löguro. The Hollies syngja og leika, Dusty Springfield og Anetha Franklin siyngja sín þrjú lögin hvor. Joihn Lister leikur á haimroondiorgel. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tóníist. Jascha Heifetz og Gregor Pjatigorský leika Dúó fyrir fiðlu og knéfiðlu op. 7 eftir Kodály. Liv Glaser leik- ur á píanó Lýrisik lög eftir Grieg. 17 00 Frébtir. Endurtekið efni: Heyrt og séð á Húsavík. Jén- as Jónasson ræðir við þrjá Húsvíkiraga, Sigtrygg Altoerts- son hótelstjóra, Kára Amórs- son hótelstjóra og Benedikt Jónssom innheimituimann (Áð- ur útv. 8. þm). 17.40 Islenzkir og erlendlr bamakórar syngja. 18.00 Lög leikin á blásturshljöð- ifeeri. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Um daginra og veginn. Steinar Berg Bjömsson við- sfciptafræðinigur tallar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Guðspjöllin og imanmgild- ið. Ólafur Trjrggvason á Ak- ureyri flytur erindi. 20.45 Tónlist eftir Pál P. Pálls- son, tónskáld mániaðarins. a. Caipriccio fyrir fjórar tromp- etraiddlir. Lárus Sveinsson og Jón Sigurðsson leika. b. Hrinigsipil II fyrir tvo trorrap- efca, básúnu og hom. Lárus Sveinssom, Jón Sigurðsson, Björn R. Einarssion og Stefán Þ. Stephensen ledka. 21.00 „Hræddi maðurinra með orfið og ljáinn", frásögn Mál- frfðar Einarsdóttur. Elías Mar rithöfiundur les. 21.15 Klarínettukonscrt í Esrdur op. 74 eftir Wetoer. Giervaise de Peyer og Siraiflúníulhiljlótm- sveit Lundúna leika; Oolin Davis stjómar. 21.40 Isllienzkt máil. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttirm. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaigian; ,,Verið þér sælir, hema Chips“, eftir Jaroes Hilton. Bogi Ólaifeson íslenzkoði, Gísli Halldórssora leikari les (5). 22.35 H1 jómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dag- sfcrárllok. • # sionvarp Sunnudagur 18. maí 1969. 18.00 Helgistund. Séra Ósfcar J. Þortláksson, dómkirkjupr. 18.15 Stundin okkar- „Tíu litol— ir negrasitrákar“ — böm úr Laugalækjarskóla flytja. Norsik skíðamynd. Þulur Birg- ir G. Albertsson. „Ferðin til Oz“ III- Miuti. Leikstjóri Klemenz Jórasson. Hljóm- sveitarstjóri Carl Billiah. „Höfðaskolli" -— lokaþátrbur. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdótt- ir. — Umsjón: Svamfhildur Kaaber t>g Birgir G. AHberts- son. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.20 Lucy Ball. 1 bamasfcóla hersins. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 20.45 Samleikur á flautu og pianó. Charles Joseph Bopp og Elena Bopp Panajotowa leika sónötu í F-dúr K. 13 eftir Mozart og ballöðu fyrir flautu og píanó eftir Frank Martin. — Upptaka í Sjón- varpssal. 21.00 I svipmyndum. — Stein- unn S. Briem ræðir við Jón- íniu Guðmundsdóttur, hannar, og Þórunni Magnúsdótbur leikkonu. 21-30 Lifandi eiftirmynd. (Liv- ing Image). Brezkt sjónvax*ps- leiikrit eftir James Broom Lyune. , Aðalhtotverk: Alec Clunes, Jaroes Villiers, Eliza- bcth MacLennan pg Alexis Kanraer. — Þýðiandi: I>óra Hafsteinsdóttir. 22.20 Kalmar-ályktunin. Danska sjónvarpið fókk nýl. nokkra rithöfurada og menratamenn til að ræða norræraa sam- vinnu á fundi x' Kalmar og er í þessari dagskrá úrdráttur úr umræðunum. Meðal þdtfctaik- enda eru Thor Villhjálmsson, rithöfuradur og Þórir Kr. Þórðarson, préfessor. 23 05 Dagskrárfofc. Mánudagur 19. maí 1969. . 20.00 Fréttir. 20.30 Apakettir- — Frá öðnum heimi. Þýðandi Júlíus Magn- ússon. 20.55 Hvað er á seyði í mennta- skólunum? — Þriðji þátbur. Einar Magnússon, rektor Menntaskólans í Reykjavik, og Guðmundur Amlaugsson, rektor Menratiskólans við Harorahlíð, svara nokkrum spurrainigum um skólana, markmið þeirra og skipulag. Einndig er rætt við nokkra nemendiur. — Umsjónar- maður Aradrós Indriðasora. 21.40 Garanon. (Code Narne; Heraclitus). Bandiarísk sjón- varpskvikmynd, siðairi Muti. Leikstjóri: James Goldstono. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Leslie Nielsen, Jack Weston, Sheree North og Sigrae Hasso. Þýðandi: Silja Aðalsteins- dóttir. 22.25 Dagskrárlok. ÓDÝRT! Emaileruð búsáhöld. POTTAR margar gerðir, margar stærðir, fjöldi lita. Pönnur Skaftpottar Skálar Bakkar Steikarföt Katlar Kaffikönnur Austurstræti 17 Cabinet FóiS þér íslenzk gólfioppi frói •tTSTfaT: Zlltima mM TEPPAKUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN feppi. Sparið tíma og fyrirfiöfa, og verzfiS á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.