Þjóðviljinn - 24.05.1969, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.05.1969, Blaðsíða 9
L/augardagur 24. mai 1909 — ÞJÖÐVILJKra — StÐA g sjónvarp • Laugardagur 24. mai 1969: 18,00 Endiurtekið efni: ,.Það er svo margt“ Kvikmyndaþátt- ur Magnúsar Jöhannssonar. Áð þetssu sinni verða sýndar myndimar „Hnattflug 1924“, „Skíðagaman" og „Laxakiák" Áður sýnt 22. marz 1967. 18.35 „Vorið er komið“. — Skemimtidagsikrá í umsjá Flosa Ölafssonar. Auk hans koona fram Sigríður Þorvaflds- dóttir, Margrét Guðmunds- dióttir, Heiga Magnúsdóttir, Egill Jónsson, Gísli Alfreðs- son, Karl Guðmundsson og Þórhallur Sigurðsson. — Áður sýnt 23. aprfl í vor. 19.20 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20.25 Tamdir smáfuglar — t- búar fuglabæjarins Chirpend- ale una glaðir við sín dag- legu sitörf, en þeir ei'ga einn óvin, ;— krákuna svörfu, sem kemiur öðru hverju og flytur með sér skelfingu og eyði- leggingu. — Myndin er leik- in af fu.glum. — Þýðandi er Rannveig Tryggvadóttir <&- 21,15 „Leiðarljós" — Eria Stetf- ánsdóttir syngur nokkur vin- sæl lög. Undirleikarar eru Gunnar Þórðarson, Karl Sig- hvatssonl Jóhann Jóhanns- son og Pétur östtond. 21.30 Einhversstaðar við ána Xingu. Á bökkum Xingu- fljóts, inni í myrkviðum Brasilíu, búa ýmsir Indíána- þjóðflokkar við siðmenningu, seim er á svipuðu stigiogmeð steinaldarmönnum f árdaga. í þessari mynd er sóttur heim einn slíkur þjóðflokk- ur. Þýðandi: Jón Thor Har- aldsson- 22.00 Ríkarður Ijónshjarta og krossfaramir (King Richard and the Crusaders). — Banda- rísk kvikmynd gerð árið 1954 eftir sö'gu Walters Scotts. — Leikstjóri' er David Butler. — Aðalhlutverk: Rex Harrison, Virginia Mayo. George Sand- ers, Laurence Harvey og Ro- bert Douglas. — Þýðandi er Silja Aðalsteinsdóttir. 23.35 Dágskrárlok. o Sunnudagur 25. maí 1969. Hvítasnnnudagnr. 17.30 Hátíðarmessa. Séra Björn Jónsson, Keflaivfk. Kirkjukór Keflavífcurkirkju synigur. — Organisti: Geir Þóirarinsson. 18.25 Stundin okkar. Heimsókn í Náttúrugripasafnið. Þulur: Birgir G. Albertsson. Rann- veig og krumimd koma í þeimsókn. Dagur í reiðskóla. „Drauimur Lindu“. Bama- söngleikur eftir Hauk Ágústs- son. Nemendur úr Langholts- sköla flytja. Umsjón:. Svan- hild'ur Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ. — 20j00 Fréttir. 20.20 Siðaskiptin. Aðalefni myndarinnar er ævi og starf Mairteins Liithers og annarra siðbótarmanna um og eftir hans daiga. Þýðandd Þorsteinn Þorstedijigson. — Þutor: Gylfi Pálsson. 21.10 Fjöllskyldurniar. Spum- íhigalþáttur. Spyrjandi: Mark- ús Á. Einarsson. Dómari: dr. Bjarjri Guðnason. Fjölskyld- urnar eru frá Reykjavók og Akuireyri. 21.35 Kerfið (I‘ve got a System) Brezkt sjónvarpsiledkrit í eftir Allan .Prier. — Aðallhtotverk: Keith Baxter, Derék Francis, Avis Bum-nage og Kirka Mark- ham. Þýðandi: Júltos Magn- ússon. 22.25 Blökkumannasöngivar. — Nina Simone og kvarttett hennar ásamt nokkrum öðr- um listamönnum koma fram f þessum þætti. 23.20 Dagskrárlok. ° Mánudagur 26. maí 1969. Annar hvítasunnudagur, 2Q.OO Fréttir. 20,30 Látrar og Látrabjarg. — Mynd gerð af Sjónvarpinu. Lýst er staðnum og umhverfi hans og hinni fomu verstöð, Brunmum. — Kvikmyndun: Þórarinn Guðnason. Umsjón- armaður: Hinrik Bjamason. 20,55 Söngleikjahöfundurinn Richard Rogers. Svipmyndir úr asvi hans og sungin lög úr söngleikjunum Oklahooma, The King and I, Carousel, South Pacifíc og Sound of Musdc. 21.40 Herranótt 1969: Bubbi klónigur (Ubu Roi) — Skrípa- leifcur í mörgum atriðum eftir ADffred Jarry, ftottur af niemendum Menntaskólans i Reykjavík. Þýðandi: Stein- grímur Gautur Kristjánsson. Höfundur og stjórnandi tón- listar Atlí Heimiir Svednsson. Sönigtextar: Þónarinn Eldjárn. Leikstjóri: Sveinn Einarssom. 23,05 Daigskrárlok. • Þriðjudagur 27. maí 1969. 20,00 Fréttir. 20,30 Munir og minjar. Vernd og eyðing. Þór Maignússon. þjóðmdnjavörður fjallar um varöveizlu gamailla bygginga víðs vegar um land, sem eru í umsjá Þjóðmimjasafnsins. 21,00 Á flótta. Bamaræningi- amir. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21,50 íþróttir. 22.40 Dagskrárlok. íþróttir Framhald af 2. síðu. Hreimn bætti stuttu síðar fyr- ir misitö'k sín þegar hann skor- aði sdigummark úrvalsdns eftir sendingu frá -Matthíasi Haifl- grímssyni á hægra kanti. Hreinn hljóp inmd eyðu sem myndaðist KR-vöminni og átti ekki í neinum erfiðleikum með að skora. • Þrátt fyrir ítretoaðár tilraun- ir tókst KR ekki að jaifna met- in, en nokkrum sinnum skall hurð nærri hætom, en Sigiurð- ur Dagsson stóð sáig edns og hetja í mairkinu og lokaði leið- inni. í úrvalsliðinu átti Hseinn FJll- iðason ásaimt Sigurði Dagssyr.i beztan leik, og semnilega hefur Hreinm ekkd leikið betur í vor. Þá átitu Magnús Torfason. Guðni Kjartamsson, Ásgeir Elíasson e.llir góðan leik, em aðrir famnst mér ekki eins góðdr og beir geta verið. Hjá KR eru þrir máttar- stölpar og hefur svo verið í öltom leikjum liðsins í vor. — Þetts eru þeir Þórólfur Beck, Ellert Schram og Eyleifur, sem átti mjög góðan leik að þessu sinmd. Ölafur Lárusson er vax- andi leikmaður og átti sánn bezta leik í vor. Dómari var eins og áður seg- ir Hannes Þ. Sigurðsson og dæmidi vel. — S.dór. frá morgnij Baráttan heldur áfram Framhald af 6. siíðu. krónutölu sem varðlagsvisitalan á 10.000 krónur segir til um. Þetta þýðir að 15.000 króna laun fá 600 krónum of lága verðlagsuppbót, elf greitt er 1200 vísitöluálag á kaup eins og nýju samningarnir gera ráð fyrir. — fyrir utan sikerðinguna frá í fyrm. Þessi laun rýma stöðugt í kaupmætti og er að sjálfsögðu hrein ósvinna, þegar talið er að venjuleg fjölskylda þurfí urn 20.000 krónur ámén- uði til þess að komast sæmilega af. En . hSf er ckki . cettopin, að tíunda samkomulagið, enda þótt nauðsynlegt sé að bemda á ýmis atriði, því að ein ástæðan til þests að ýmsir aðilar hafa tortryggit niðurstöður samning- anna var að sjáilfsögðu sú að þeir bjuggust ekki við neinu jákvæðu heldur ,:,smánarsamm- inigum“. En því fer viðs fjarri að um nokkuð slíkt hafi verið að ræða. En það er ákaflega auðvelt fyrir foiystumenn verkalýðsfé- laganna að losna við tortryggni í félögum sínum gagnvart jafn- þokkalegum samningnjm og nú hafa verið gerðir með því að vinna betur i félögunum sjálf- um. 1 mörgum verkalýðsfélög- um er félagsstarf allt of lítið, sambamid fbrustu við félagsmenn lítið sem ekkert. O'g forusto'- menn verkalýðsirélaganna úti á landi kvarta eðlilega sáran yfír því að þeiim sé ek'ki gert kleift að fylgjast með gerð kjara- sammimga fyrr en aflt er klapp- að og klárt. Þessu verður verkalýðshrcyfingin að brejda. Varanlegur ávinn-^ ingur eða..:? Það er langt frá því að sósíal- istar í verkalýðshreyfimgunni geti barið sér á brjóst eftir þessa samminga þann 19. maí og hrópað sigur! sigur! Verka- lýðshreyfíngin nær aldrei var- anlegum áramgri i baráttu sinni eif hún bindur sig fasta í.kjara- atriði einvörðungu- Þetta hefur márgofft komið fram á síðustu árum, þegar verkalýðshreyfingin þefur æ ofan í æ orðið að gera samm- inga nómasit um það sama og síðast áður. Með þvl að ein- skorða sig við kjaraatriði er l verkalýðshreyfingin að hverfa æ lemgra inn á hættuleiga brau+ — og enn þrengra vérður ein- stigið þegar fjandsamJeg rfkis- stjórn hefur frumkvæðið að því að ákvarða breidd þess. Verk- efni verkalýðshreyfingarimmar er að breyta þjóðfélaginu heild- inni til hagsbóta. Lífeyrissjóð- urinn er tvimælalaust liður í þeirri viðleitni hennar — það eru réttindi, sem ekki verða af henni tekin, þrátt fyrir tilraumir stjómarvalda iill þess að svipta laiumafólk almenmum kjarabót- um með efnahagsráðsföfunúm sem leiða aff sér gengisffellingar og brenma ávinning langvinnm vinnudeilna upp í eldi verðbólg- unnar. Vopnahlés- samningar Samningar við atvinnurek- endur eru aðeins formsatriði. 1 raun er verkafóilk alltaf að semja við stjómvöld landsins- Það er svo stutt á milli þessara aðila að á milli verður ekki greint í neinu tilviki. Þeir vopnahléssammingar sem verka- lýðshreyfíngin hefur nú gert við rikisstjórnina, eru að- eins. um þrengstu kjaraatriði, enm er það verk óunnið að korna ríkissfjórninm frá og það er á hinum pólitíska vettvamgi sem úrslitin ráðast. En þrátt fyrir allt verður því ekki neitað að með samningun- um 19. maí var árás ríkis- stjómarinnar á launafólk hrundið. Það hefur enn komið í ljós að verkalýðshreytfimgin er það þjóðfélagsafl, sem úr- slitum ræður þegar til kastanma kemur. Því afli verður næst að beita til þess að kmýja á um bætta stjórnarhætti í landinu sem hafa hagsmuni launafólks eina að leiðarljósi. Baráttan heldur áfram. — Svavar. Kvikmyndir Framhaild aif 5. siðu. í þessu stríðd. Og nú er aðal- vamdamáilið að komast frá því. án þess að tapa andlitinu. Þetta er auðvitað það fárámlegasta af ölto. Eg held að bezta leiðin væri að ganga hreinlega burt, það mundi verða virðulegast og stómmamnlegast. En ég er ek'ki stjómmálaimað'ir og stjómmiála- mennimir halda áfram að trúa því að þjóðinni mumi finmast það linir forustumienn sem það gerðu. Mér far.nst ekki að Khruschev væri linur leiðtogi þegar hamm lót flytja ftoigskeyt- in frá Kúbu. Mér fammst bað einhver sú heilbrigðasta ákvörð- un sem tekin hefur verið í st.iómmiálum okkar daga.“ (Þ. S. þýddi og endursagði). • Tekið er á móti til- kynninguim i das?bók kL 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er laugardagurinn 24. máí. Rogati'anus. Árdegishá- fllæði kl. 12.24. Sólarupprás kl. 3.54 — sólarlag kl 22.56. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 24.—31. maí er í 'Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Kvöld- varzla er til kl. 21, sunmu- daga- og helgidagavarzla kl. 10—21. Eftir þann tíma er næturvarzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f Iögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Næt- ur og helgidagalæknir i síma 21230. • Upplýsingar um læknaþjðn- ustu í borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykja- víkur. — Sími 18888. slcipin _ vik til . Vestfjarða. Mæliféll fór 21. þ.m. frá Reykjavík til St- Iisabel á Fernando Poo. Grjótey fór- í gær frá Her- öya til Mands. Masfholm er í Þorlákshöfn. Arrebo losar á Húnaflóahöfmum. Borgund væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ.rp- Tempo væntanlegt til Hornafjarðar 30. þ.m. • Skipaútgerð rikisins: Esja er í Vestmannaeyjum. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 10.00 í dag til Reykjavík- ur. Herðulbreið fer frá Norð- urfirði í dag á suðurleið. gengið • Eimskip: BakkaÆoss fór frá Rotterdam 21. tiL Norður- landshafina. Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til New Bedford, Cambridge og Norfolk. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Gdynia, Ventspils og Riga. Gullfoss fór frá Hamborg í dag til Kaup- manmáháfnar, Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld tiL FrederikS'havn, Lysekil, Men- tyljoto, Jakobstad, Norköping, Turicu og Kotka. Laxfoss fór frá Kotka í gær til Reykja- víkur. Mánafoss fór frá Akur- eyri í gær til Svalbarðseyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fer frá Hambbrg í dag til Reykja- víkur- Selfoss fór ffrá Cam- bridge í gær til NorfoTk og Reykjavíkur. Skógafoss fór frá Isafirði í gær til Akureyrar, Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Tungutfoss fór ffrá New York 21. til Reykjavikur Asikja fer frá Hull í dag til Reykjavítour. Hofsjökull fer væntanlega frá Murmamsk 26. þ. m. til Akureyrar. Kron- prins Frederik fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Færeyja og Reykjavíkur. Rannö fór frá Kauipmannahöfn í gær til Gamtaiborgar og Reykjavíkur. Bestik fór frá Lowestoft í gær til London, Hull og Reykja- vfkur. • Skipadeild S.f.S,: Amarfell fór 21. þ.m. ifirá Rotterdam til Islands. Jökulfell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Dísar- fell ffór 22. þ.m. írá Walkom til Aiustfjarða. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Aust- fjarða- Helgafell ffór í gær frá Ventspils til Reykjavikur. Stapafell fer í dag ffrá Reyfcja- Nr. 65 — 21. maí 1969. Sölug. 1 Bandar. dollar 88,10 1 Sterlingijpund 210,50 í Kanadadollar 81.85 100 Danskar kr. 1.169,20 100 Norskar kr. 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.704,76 100 Finnsk mörk 2.100,63 100 Franskir frankar 1.772,77 100 Belg. frankar 176,10 100 Svissn. frankar 2.038,40 100 Gyllini 2.421,60 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.201,60 100 Lfnur 14.00 100 Austurr. sch. 340,10 100 Pesetar 126,55 100 Reikningskrónur Vöruslkiptalönd 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 88,10 1 Rei'kningiS'puind — Vöruskiptalönd 211,45 félagslíf • Nemendasamband kvenna- skólans i Reykjavik heldur hótf í Loikhúskjallaranum miðvikudaginn 28. mai kl- 19.30. Góð skemmtiatriði. Mið- ar aifhentir í . Kvennaskóilan- um föstudaginn 23. mai frá kl. 5—7 og við innganginn. — Stjómin. • Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur rem óska 'eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í 6umar á heimili Mæðra- styrksneffndar Hallgerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstof- una sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga 2—4. Sími 14349. • Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar að Hallgerðarkoti í Mosfellssveit verður um 20. júní. Umsóknir sendist nefnd- inni sem fyrst. Skrifstotfan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4. Sími 14349 — Maeðrastyrksnefnd messur • Laugarneskirkja. Hvíta- sunnudagur, messa kl. 2 e.h. Annar hvitasuinnudagur, messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson- • Neskirkja. Hvitasiunnudaigur. Guðslþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Annar í hvíta- sunnu. Guðsþjónusta kl. 2. Skírnairguðsiþiónusita kll. 3.15. Séra Fnamk M. Halldóirsson. til Bcvölds Barnavinafélagið Sumargjöf Aðalfundur verður haldintn að skrifstofu félagsins, Fornhaga 8, föstudaginn 30. maí þ.m.. Fundurinn hefst kl. 17,30. Venjuleg aðalfundarstarf. Stjómin. (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.