Þjóðviljinn - 24.05.1969, Blaðsíða 12
Blaðadeilur um hermenn og óreglu í Keflavík:
Hermenn sækja skemmt-
anir í unglingaskólanum!
□ Nærvera bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli
setur daglega mark á allt bæjarlíf i þeim bæ. Hefur jafn-
vel gengið svo langt að hermenn hafa hópazt á dansleiki
gagnfræðaskólans á staðnum og sett svip siðspillingarinnar
á skemmtanir í ungmennafélagshúsinu í Keflavík.
Það hefur gerzt þrásinnis í vet-
ui að h-eimenn aí vellimium hafa
Vomið á skóladansieiki klæddir í
borgaralegan klæðr.að. Hafa eftiv-
íitskennarar á dansleikjunum att
í erfiðleikum með að þekkja her-
mennina frá ailmer.mum nememd-
Piltunum sleppt
úr gæzluvarðhaldi
Svo sem frá var sagt í Þjóð-
viljanum í gær hafa 4 menn ját-
að að haía gert íkveikjutiilraum í
bragga í Hvalfirði. Htefur mönn-
umum nú verið sleppt úr haidi en
máiið er enn í rannsókn. Upp-
haísrannsókn máls þessa var í
höndum hernámsliðsins og lög-
reglustjórans á Keflavíkurflug-
velli en gögn voru öll afhent
sakadómi Kópavogs eftir að Xög-
reigian í Kópavogi hóf ramnsókn
»na.
um en heimennimir eru ungir að
árum og haifa því hedzt þekkzt
frá öði-um á því að þeir ganga
í hvítum sokikuim! Þegar dans-
leikur var haldinn nýlega í gagn-
fræðaskólanum komu þarna einir
15 hermenn og var þeiim vísað út
af dansileiknum. Kvörtuðu félag-
ar hermannanna yfir þessari
meðflerð og einn af yfírtmönnum
skólans tók brottvísumdna óstinnt
upp. Taldi hann, að hermennirn-
ii mættu vera í fylgd með ung-
lingunuim, ef foreldrar ungling-
snna samiþykklu!
Skamimtistaður hermanna
,,Roekville“ hefur verið sérstakt
afdrep fyrir sikemmtanaiþörf ung-
linga og fullorðinna þair syðra.
En þegar þessi skemmtistaður
hefur elkki verið starfræktur, hafa
hermennirnir hópazt í ungmenna-
félagsihúsið í Keflavík.
Ritdeila er hafin í Faxa urn ó-
reglu unglinga þarna suður frá.
Deilir HiXmar Jónsson fast á för-
ustu Unigtmennafélaigsins fyrir að
Botnsskálinn býður ykkur
beztu fáanleg kjör.
Sveinunum svaladrykkur
sveittum glitrar á vör.
Kaffið konurnar bœtir
krdkkarnir ísinn fá,
útsýnið augað kætir
ekkert þar skyggir á.
Botnsskálinn Hvalfirði
Allan
sólarhrínginn
M ATSEÐII>L: IEKÖANESTE
hún sikuii líða þá óregilu sem við-
gengizt hefur í samkomuhúsinu
og telur Hilmar að hermenmi séu
iðulega á dansleikjum þar syðra.
Foi’ustumaðuir ungmen naféiagsi ns
segir hins vegar eð heimennirnir
hafi aðeins komið þarna einu
sir.ni, „en þann dag félll niður
ail'lt samkomuihiald á fXugvellinum
vegir.a fráfaills fyrrverandd Banda-
rikjalforsieta.**
Samkomulag í
flugdeilunni
í gærkvöld
Rétt fyrir klukkan átta í gær-
kvijld náðist samkomulag í dcilu
flugmanna og flugvirk.ja við
flugfélíigin. Ekkert vildu þeir
forsvarsmenn flugstarfsmanna
sem blaðið hafði tal af láta uppi
um niðurstöður samninganna að
svo stöddu. Kcmur því ekki til
verkfalls þess sem boðað hafði
verið af hálfu flugstarfsmanna.
Þjóðháfíðin í
Eyjum 8.-10, ágúst
I fréttatilkynningu sem Þjóð-
viljanuim hofur borizt frá Knatt-
spymufélaginu Ty í Vestmanna-
eyjnm segir, að þjóðhátíð Vest-
mar.naeyja í ár veröi haildin helg-
ina 8.—10. ágúst, fösitudag til
laugardags. Sér Týr um hátíða-
höldin að þessu sinni og verður
vel til þeirra váíídað.
Skúlptúr eftir
Inga Hrafn í
Gallerí SÚM
Ingi Hrafn Hauks'son opnar
fyrstu einkasýningu sína á skúlp-
túr í Gallerí SÚM í dag kl. 4. Á
sýningunni eru tuttugu verk af
ýmsu tagi m.a. ,.360 þúsund króna
gúmmítékkur" sem falur cr fyrir
40 þúsund krónur.
Ingi Hrafn er Rcykvikingur,
hefur stundað nám við Mynd-
lista- og handíðaskóía Islands og
var tvö ár við nám í silkiprenti
og auglýsingatciknun í Kaup-
mannahöfn. Helzti kennari hans
i liöggmyndalist hefur verið Jó-
hann Eyfells.
Áður hefur Ingi Hrafn tekið
þátt í tveimur samsýningum, síð-
asl, á Skólavörðuholt-i í fyrra-
sumar. Sýningln í Gallerí SÚM
við Vatnsstig 3 verður opin dag-
Icga frá 4—10.
Lögreg/an gerír ráðstafanir
vegna umferðar um helgina
Hvítasunniuhelgin er orðin eín mánudag kl. 13.00—24.00. Upplýs-
nvesta ferðahelgi Isilendinga og inguim til ferðafólks verður út-
má búast við mikilli uimfei-ð á ,varpað í samráði vid Rí'kisút-
þ ióðvegum landsins. Lögreglan
mium að veniju gera ýmsar ráð-
stafan.ir til þess að aðstoða veg-
farendúr, fylgjast með ferðalög-
um fóiiks og ástandi ökutækja. í
samibandi við þá miklu umferð
ökiutæikja, sem vænta má að
verði uim Hvítasumnuhelgina, er
rétt að minna ökuimenn á, að(
onn eru mjög margir vegfai-end-
ur sem ekiki hafa öðlazt nægi-
itega þjálfun og reynslu í hægri
umferð á þjóðvegum.
Vegalögig’æzluibifreiðir verða ó
þjóðvegum landsins og sveitir
löggiæzlumanna viðbúnar að fara
á þá staði, þar sem þörf verður
á löggæzlu.
Lögregian í Reykjaví'k mun
starfrækja upplýsinigamiðstöð í
nýju lögneglustöðinni við Hverf-
isgötu. Mun miðstöðin saflna upp-
lýsingum um umiferð, ástand
v'ega og fólksfjölda á hinum ein-
stölcu stöðurn. Upplýsingamiiðstöð
ðögregluninair teluir til starfa laug-
ardaginn 24. mai og er ölluim
heimilt að leita upplýsinga í síma
83320 á lauigardaig milli M. 10.00—
21.00, sunnudag iri. 13.00—19.00 og
varpið.
('Frá lögreglunni)
Kaupum við tog-
ara frá Spáni?
Nú í vikunnd komu hing-
að til lands þrír fulltrúar
sikipasmíðastöðva á Spáni
til að ræða við íslenzka að-
ila um smíði á huigsaulegum
skuttogurum og verk-
smiðjutogurum fyrir ís-
lenddnga. Spánverjar eru
stórtækir í skipasmíðum,
og hafa m.a. smíðað skip
fyrir Svía, Norðmenn og
Pólverja.
Ef af þessum vi ðskiptum
verður er trúlegt að greið-
aira verði um salitfisksölu til
Spánverja, en á þeim roark-
aði, sem Spámverjar eru
ráðandi, eru 300 til 350
mdlj. manns.
Fleirí umsækjendur um ung-
iingavmnuna ná en / fyrra
1 fyrrakvöld lauk skráningu i
unglrngavinnuna hjá Reykjavík-
urborg í sumar en í hana verða
tcknir allir 14 og 15 ára ung-
Iingar sem um hana sækja. I gær
hafði ekki unnizt tími til að fárii
yfir umsóknirnar en Ráftningar-
stofa Reykjavíkurborgar sem sér
nm skráninguna hafði afhent 707
stúlkum og 529 piltum umsóknar-
eyðublöð. Samsvarandi tölur i
fyrravor voi*u 721 stúika og 392
pillar, eru stúlkurnar því heldur
færri nú en piltarnir ailmiklu
flciri.
Elífci sikila allir umsóknum seon
taka eyðublöð og einnig ga-nga
alltaf talsvert margir úr um-
sæ'kjendahópnum, t.d. vegna
þess að þeir eru of ungir eða of
gamlir, því aðeins eru teknir 14
og 15 ára unglingar. eða þeir hafa
fengið eittlhvað annað að gera
þegar ungli n gavinnan hefst.
Þannig vom í uniglingiavininunni í
fyrra 551 stúlka og 301 piltur
Er lljóst, að nokkur fjölgun verður
í unglingavinnunni í sumar frá
í fyrra.
Un'gliinigairniiir verða látnir vinna
fjóra tímia á dag og í fyrrasumar
fengu 14 ára unglingar 18 kr. í
kaup á tímiann en 15 ára uog-
lingar 21 krónu. Eftir er hins
vegar að reikna út hvaða tíma-
kaup verður í sumar miðað við
kaup'hækkanir þær sem orðið
hafá frá í fyrra.
Ivar Orgland ver
doktorsritgerð
Heimspekideild HásktíBa íslands
hefúr tekið gdlda til varnar til
doktorsprtífs ritgerðina Stefán frá
Hvítadal og Noreg eftir eand.
philol. Ivar Orglar.d, fyrrverandi
sendikennara í norsku við Há-
skólann og núverandi sendikenn-
ara við Háskólann í Lundi.
Doktoi-svöm fer væntanlega
fraim um miðjan júní. Ritið er
enn ekki komið út, en vélritað
eintak liggur fraimmi i bókasafni
Háskölans til lestrar fyrir þá, er
þess kynnu að óska.
(Frá Háskóla Islands).
Ilamborgari
Fish and chips
Skinka og egg
Bacon og egg
Svið
Brauð
Samlokur
Franskar kartöflnr
Gos
Tóbak
Sælgæti
Filmnr
Sólgleraugiu
ís
Pylsur
Ilarðfiskur
Bensín — Smwroiíör — Bertsín
Veitingashálinn
Geithálsi
Vetur og sumar
býÖnr Hreðavatnsskálinn gesti sína velkomna. — Þar eru
ávaHt til reiðu allar almennar veitingar.
Fyrirgreiðsla ef bíllinn bilar.
Hjólbarðar á minni bíla.
Benzín- og olíusala. — Símstöð.
+£> Munið, að Hreðavatnsskálinn liggur um þjóðbraut þvera.
VERIÐ VELKOMIN !
HREÐAVATNSSKALINN