Þjóðviljinn - 24.05.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.05.1969, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. msd 1909 — ÞJÓ0VTLJINN — SÍÐA 3 Þannig iengdist tunglferjan aftur við stjórnfarið Apollofarið heldur heimleiðis í dag um s*und og komst ferjan rétta leið að stjómfarinu, efitir að Stafford hafði tekið hinn sjálf- virka sitýrisbúnað úr sambandi og tekið stjóm ferjunnar í sínar hendur. Fea’jam komst rétta leið að stjórnfarinu og teniging beirra tókst án þess að meira bæri til tíðinda. Bnn heifur ekki vitnazt hvað oíMi þessium erfiðleikum sern hefðu getað orðið atfdrifaríkir og kiunna að hiatfa áhrif á hina á- ætluðu ferð Apollo-11 til tungls- ins og lendingar þar í júú, Einna hteilzt er talið að bilun baf: orðið í tölvukerfi ferjunnar. HOUSTON 23/5 — Banda- ríska tunglfarið Apollo-10 mun halda heimleiðis til jarðar í fyrramálið, laugar- dagsmorgun, ef allt gengur að óskum. Heimferðin byrj- ar kl. rétt rúmlega 10, þegar geimfarið er á bakvið tungl- ið. séð frá jörðu. Þá verður hréyfill stjórnfar.s- ins ræstur til að auka hraða geimifarsins uim meira en 1000 metra á sekúndu, en það nægir tö að það losmar við aðdráttar- svið tunglsiinis. Heimferðin mun tcka 54 klukikustundir og gert er ráð fyrir að gera leiðréttingar á brautinni þrívegis, ef þess skyidi þurfa með. Á mánudaginn kl. um 16.40 mun hið eiginlega Apollo- hylki losna frá hreyflahylkinu og taka að falla til jarðar með sá- auknum hraða sem verður mest- ur 40.000 kim á klukkustund. Stundarfjórðungi síðar á Apollo- hvlkið að falla í sjóinn uim 600 km fyrir vestan eyna Pago-Pago í Ssimoa-eyjafclasanum á Kyrra- bafi Ailar horfur eru á því að l'.eimferðin og lendingin muni takast giftusamlega og hetfur far- ið betur en á hoifðist um tíma í nótt sem leið, þegar ýmsir erf- iðleikar urdu á braut geimfarsins. Það reyndist þennig nokikrum vandfcvæðum bundið að losa tunglferjuna frá stjómfarinu, en voru þó smáræði hjá þeim sem komu upp þegar lendinigarbúnað- ur tunglferjunnar var losaður frá henni áður en ferjan héldi siálf í átt til stjórnfarsins sem hennar beið á hringlaga braut um tunglið. 1 sömu andrá og lending- arbúnaðurinn losnaði tók ferjan öll að skakast til og snúast ört um sinn eigin öxul. Annar geim- faranna tveggja sem í ferjunni voru, Eugene Ceman, varð felmtri slegiinn um sftund, hróp- aði og kalllaði, en félagi hans, Stafford fararstjóri. lét sér hvergi bregða. Betur tókst þó til en ætla mátti SKIPAUIGt RD KIKISINS M/S ESJA fer vestur um land til ísatfjarðar 2. júní. Vörumóttaka þriðjudiag, miðvikudag, fimmludag og föstu- dag til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrair, Súgaedafjarða-r. Bol- ungarvíkuir og ísafjarðar. /aii \ !WS Innkaupastofnun ríkisins f.h. ríkissjóðs. leitar út- boða 1 húseignina Miðtún við Túngötu á Eyrar- bakka, sem er eign ríkissjóðs. Efgnin er til sýnis væntanlegum kaupendum. þriðjudaginn 27. og miðvikudaginn 28. maí, milli kl. 5 og 7 e.h., bar sem allar nánari upplýsingar verða gefnar og þeim afhent tiiboðseyðublöð, sem þess óska. Lágmarksverð, skv. 9. grein laga nr. 27, 1968, er á- kveðið af seljanda kr. 570.000.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 30. maí n.k. kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Kópavogsbúar Sundnámskeið fyrir 6 og 7 ára börn verð- ur í Sundlaug Kópavogs í júní. Innritum fer fram miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. maí kl. 14—16. FERÐAFOLK! SUMAR — VETUR — VOR — og HAUST — heppilegur áningarstaður. Staðarskálinn. Hrútafirði Umferðar- fræðsla fyrir 5 og 6 ára börn í Reykjavík Umferðarsikólinn UNGIR VEGFARENDUR, í sam- vinnu við lögregluna, Barnavinafélagið Sumargjöf og Fræðsluskrifstofu Reykj avíkurborgar, efnir til umferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ara börn í Reykjavík. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar sinnum, klukkustund í hvort skipti. — Fræðslan fer fram sem hér greinir: 28.-29. maí 6 ára börn 5 ára börn Melaskóli 09.30 14.00 Vesturbæjarskóli 11.00 16.00 30. maí - 2. júní Miðbæjarskóli 09.30 14.00 Austuirbæjarskóli 11.00 16.00 3.-4. júní Hlíðaskóli 09.30 14.00 Álftamýrarskóli 11.00 16.00 5. - 6. júní Breiðagerðissisóli 09.30 14.00 Börn úr Hvassaleitisskóla- hverfi mæti í Breiðag.sk. 11.00 16.00 7. - 9. júní Árbæjarskóli 09.30 14.00 Vogaskóli 11.00 16.00 10. - 11. júní Langholtsskóli 09.30 14.00 Laugalækjarskóli 11.00 16.00 12. - 13. júní Laugarnesskóli ..09.30 14.00 Foreldrar eru vinsamlega beðnir að s'já um að börnunum verði fylgt í skólann. U mf erðarskólinn UNGIR VEGFARENDUR. Hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar í Kópavogi. Frestur til að skila tillögum í samkeppninni hefur verið framlengdur til 30. nóv. n.k. og fyrirspurna- frestur til 31. 'júlí n.k. — Trúnaðarmaður dómnefnd- ar er Ólafur Jensson, Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands, Laugavegi 26, Reykjavík Dómnefndjn. Tilkynning til kaupgreiðenda Frestur til að skila skýrskim um nöfn þeirra starfs- manna, sem búsettir eru í Gullbringu- og K'jósar- sýslu og Hafnarfirði ákveðst 15. júní. Ef kaupgreiðandi vanrækir að láta í té umkrafða skýrslu má gera lögtak hjá kaupgreiðanda til trygg- ingar skuldum starfsmiainna eftir sömu reglum og gera hefði mátt lögtak hjá gjaldanda sjálfum. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. á skeiðvellinum á annan hvítasunnudag kl. 2 eh. Hestamannafélagið Fákur s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.