Þjóðviljinn - 25.06.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.06.1969, Blaðsíða 4
4 SÍÖA — ÞJÖ©mJfESnN — Miðviíkiudiagur 25. jlúní 1969- — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Ritstjórar: . iteflöri: Útgáfufólag Þjóðviljans. Ivar H. Jónsson (áb.j, Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Olafur Jónsson. Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Fréttari Auglýslngastj Framkv.stjórl: Samvinnuhreyfing gamvinnuhreyfingin á íslandi á sér rætur á svip- uðum slóðum í þjóðlífinu og verkalýðssamtök- in. Skilningur þjóðarinnar á nauðsyn félagssam- taka til þess að knýja fram mátstað sinn var sá jarðvegur sem þessar rætur spruttu úr. Hins vegar getur það gerzt — og hefur gerzt hér — að slík samtök leiðist á villigötur. Þau láti stjómast af forustuliði, sem ekki er í áámbandi við umbjóð- endur sína. En ef svo fer missa þau gildi sitt og fé- lagsmenn þeirra verða að taka í taumana. Hvorki verkalýðshreyfing né samvinnuhreyfing rísa und- ir nafni ef þær gerast þannig sviksamlegar við málstað þann, sem launafólki er’ helgur. Verkalýðs- hreyfingin á íslandi hefur yfirleitt barizt af mik- illi hörku við andsnúið ríkisvald, stundum tekizt vel stundum miður. En eðli verkalýðssam'takanna sjálft tryggir stöðu þeirra gagnvart andstæðum þjóðfélagsÖflum miklu fremur en samvinnusam- takanna. Það er því enn líklegra að samvinnusam- tökin, eins og þau eru hér á landi, láti leiðast af- vega og skipi sér gegn verkalýðshreyfingunni; þrátt fyrir ótvíræðan sameiginlegan grundvöll þessara sam’taka. J^amvinnusamtökin hérlendis eiga upphaf sitt áð rekja til gömlu verzlunar- og kauþfélaganna. Þau voru til þess stofnuð að rétta hlut almúga- fólks gagnvart ágengu kaupmannavaldi og þau urðu smám saman áhrifamikill aðili í þjóðfélg- inu. Hins vegar hefur áhrifum samvinnusamtak- anna ekki verið beitt í þágu launafólks á síðustu árum nema að mjög takmörkuðu leyti. Þar kem- ur einkum þrennt til. í fyrsta lagi hafa flokkshags- munir Framsóknarflokksins oft ráðið meiru en hagsmunir almennings í samvinnuhreyfingunni. í öðni lagi hafa forustuimenn samvinnuhreyfingar- innar æ meira hneigzt til þess að líta á Samband- ið sem fyrirtæki og aðeins hugað að rekstrarleg- um hagsmunum þess jafnvel á kostnað almenn- ings. Dæmi um þetta er þegar Sambánd íslenzkra samvinnufélaga býr til atvinnurekendafélag til þess að standa með afturhaldinu í Vinnuveitendasam- bandinu í kjaradeilum. Og þriðja ástæðan til þess hvemig komið er samvinnuhreyfingunni er sú, að hún er ekki nægilega lýðræðislega uppbyggð. Hverju ræður einn bóndi í afskekktri sveit uim þær ákvarðanir sem teknar eru. í æðstu stofnun- um sambandsins og hvaða möguleika hefur hann til þess að hafa áhrif á þær? Jjh íslenzk samvinnuhreyfing fær útrýmt þessum göllum á starfsemi sinni er mikið fengið: Ef hagsmunir og viðhorf fólksins í samtökunum fá að ráða úrslitum um stefnu og starf fremur en þröng- ir flokkshagsmunir Fraimsóknarflokksins og at- vinnurekendasjónarmið, ef fólkið sjálft innaji þessara samtaka fær raunverulegan íhlutunarrétt um stjóm þeirra verður íslenzk samvinnuhreyfing meira en nafnið tómt. Afstaða KRON. í kjaradeil- unum síðastliðinn vetur getur vísað öðrum sam- vinnufélögum rétta leið. — sv. I í leiknum birtist styrkur og veikleiki landsliðsins Vatfalaust hefur nokkur eft- irvasnting rífct meðal knatt- spymuunnenda hér, hver yrðu úrsilit ledks íslands við Bertm- uda, sem fram. fór í annað sinn á Laugardalsvellinum ó mánudagskvöld. Allar götur síðan þessir aðilar áttust við síðast á þesisum stað 1964, hef- ur Islandi effcki tekizt aðsigra í landsleiífc í knattspymu. Það var þwí kœrfcomið augnaiblliik að sjá Islendimiga sigra að þessu sinni, og hvað snertir þau marktækifæri sem þeir höfðu verður að teija úrslitin sanngjöm. Mörfdn eru það sem gerir út uim einn knattspyrmiieik og það sem fólkið bíður ailtatf eftir að sjá, og 1 þessum leik voru þessi þrjú mörk sérlega skemimtileiga skoruð, og þá sér- staklega mark Matthíasar Hall- grímssonar, sem gaf Islandi sigur að þessu sinni. Það sem áhorfendur að þessum leik munu ef til vini muna lengst, er þetta mark Matthí- asar, og hvamig hamn undir- bjó það, og þaimaest mark Bllerts Schram, sem hann skallaði svo snilldarlega í markið. Mark Benmudamanna var einnig snoturlega gert og algjöriega óvænt, og vonlaust fyrir Sigurð. Annað í þessuim landsleik er ekki sérfega eftirminnilegt, nema þá sigurinn. Ég hafði satt að segja búizt við að sjá : atf hálfu fslendmga meiri knattspymu en naunin varð, og var þar margt sem á bjót- aði. Undarieg var árátta þeirra í samvinnu við vindinn, sem þeir höfðui mieð sér. Bfcki svo að skilja að slfkt væri o- hugsandii í vissum tilvikum, en það var eins og það væri föst fyrirskipun að spymasem allra lengst undan vindinurm eitthvað í áttina að marki Bermúda, og svo átti sprett- urinn að hefjast upp á lítf og dauða. Og þetta hélst ailan hálfieiíkinn þrátt fyrir það að eikkert væri uipp úr því að hatfa nema Máup og aftur hHaup. Það slfcal elklki af þeim dregið að þeir gerðu sittbezta á þessum hlatipum og drógu hvergi atf sér, en knattspyma er mgira en sprettihlaup. Um það fengu þeir þó edtt dæmi í þessum hálfleik, og var það saimleikur liðsins sem undir- bjó áhiaupið þegar Eyleifur kornst innfyrir alla, en var óheppinn og sikaut. fraimhjá, en það var eins og þetta hieifði komið svona óvart, þeir hefðu gieymt löngu og háu senddng- unum. Þessd löngu spörk eru líka viðsjárverð fyrir þá sök,- að framherjar okkar eru ekki það leiknir að þeir ráði við slik flluigskeyti. Svona Mikað- ferð verður lóka tilviljunar- kennd, eins og fram kom mjög áberandi í þessum fyrri hálf- leik. Tækifæri sköpuðust, en óvænt og illa undirbúin, og notuðust ekki. Það er gredni- legt að liðið vantar mjöghinn rétta síkilning á snöiggum ng óvæntum staðsetningum leik- mianna, til þess að fá atf stað lcdkandi samleik frá roanni til manns, að menn bafi ýflr- sýn yfír teikstöðuna á vellin- um, þótt þfjr séu að starfa að knettinuim. y Hins vegar er það áberandi að í liðinu er viss kraftur og í flestum þeirra baráttuvilji til að gera eitthvað, og að það hefur úthaild, — og má segja að það sé góð byrjun, og að þessu leyti hefur veírar- . æfingin haiFt sín miklu áhrif til góðs. Ég er þvf þeirrar skoðunar, að ef haldið verður áfram á sömu braut næsta vetur og haldið vel í horfinu með þjálfunina, en sjálfur leikurinn tekdnn sérStaklega fyrir, að þá fyrir næsta sum- air komi fram árangurinn af þessum áigætu aögeröum. Þetta gengur lika hdldur hægar fyrir þá sök -að knatt- spymumenn ckfcar, flestir hverjir, hafa ekki hatft þá grunnlþjálfun sem þeim var nauðsynleg, og þessvegna var allt svo óöruggt með útkomu ledkjanna í fyrstu deild mörg undanfarin ár. Bg minntist á hreyíanleika lei'kmanna og í þessum leik kom það fram hverja þýð- ingu það hefur. Nofckru fyrir leiksiok er gripið til þessráðs að setja Hermann Gunnars- son útaf, og Bjöm Lánusson settur inná í staðinn. Af ein- hverjum ástæðuim er Hermann alltaf tregur titt. að skipta um stöður, fara út til hliðanna, en það gerði Bjöm, og það ger- breytti leiknum. Að vísubætt- ist það við að Hreinn EMiða- son var líka settur út og inn kom maður sem skynjaðd hvað það er að leika sem útherji. Hreinn gleymdi sér og þótti vörn Bermúda með nær stöð- ugri dvöl sinni fyrir framan markið. Að vísu hefði mátt segja að einhver hefði átt að taka stöðu Hreins, en þá hefði hann orðið að halda þar til. Þetta sannair óumdeilanlega að spretthiaup eru ekki ein- h'lít, það þartf að hugsa leik- inn, en það vanitar mjög enn- þá, og hlýtur að verða næsta verkefni knattspyrnumanna okkar ásamt því að ráða bet- ur við knöttinn. Einhvem veginn hleí ég það á tilfinningunni að Bermúda- menn fcunni meira fyrir. sér í listum knattspymupnar, en fram kom í leiknum, en ó- kafi og dugnaður okfcar manna sá fyrir því að þeir næðu ekki samain og tættu í sund- ur samlgik þeirra með því að gefa þeim engan frið. Er það útaf fyrir sig ágæfct, og þar nýtur sín þjáifun, en sivo komum við að þwí aítur að það þarf meira til, til þess að sýna knattspymu sem er gaman að hortfia á, og er já- tovæð og líkleg til að gefa mörk, með skipulögðum leik. Vafalaust er þetta Berrn- úda-lið betra en það semkora hdmgað fyrir 5 árum, þedr ráða ytfir miedri leikni, eru ffljótari og líkamlega stepkir einstak- lingar, og sýndu1 ofitar en ts- lendingarnir snotrar tiHraunir til samleiks. Sikotin voru þeirra veika hlið, og eins og þeim tækist illa að ná saman’ þegar upp að markinu kom. Þegar alllt kemur til aills getum við verið ánægðir með. sigurinn, og þann árangur sem náðst hefur, þótt hann sé nokikuð tatomarkaður, og mdðist við tiltekna þætti kmattspymunnar. Það skal endurtekið að þvi aðeinskem- ur þessd árangur sem náðst hefur, að haldi, að haldið verði áfram á þeirri braut, sem lögð hetfur vierið. Það þarf etf til vill nokkurt átak til þess að halda svo geyst áfram, en það horgar sig fyrír alla aðila, etf við ætilum aö ná lengra í knattspýmunni, en undanfarið hefur tiekist. Og því mega knattspymumenn okfcar aldrei gleyma, að ór- angur næst ekki nema með vinnu og aftur vinnu, og allt að því striti a.m.k. meðköÐ- um. , , , Landslið okkar hefur stór verkefni fraimundan, og því er þessi ledkur k^efkcmið tækifæri til að leggja niður fyrir sér, hvað hefiur tekizt vel og hvað miður, og byggja framtíðaráætlanir á því. Leik- urinn dró eftirmdnnilega fram það sterka og það veika j knattspymunni hér í dag. — Frímann. MINNINGARORÐ Kristján Jóhann Kristjánsson Kristján Jöharm Kristjánsson, forstjóri Kassagerðar Reykja- víkur, andaðist í Bandaríkjun- um 17. júní sl. á heimili dóttur sinnar. Hér verður æfct hans ekki rakin, enda verður það vafalaust gert af mér fróðari mönnum. Ég gat þess í grein fyrir ekki alllöngu að Kristján Jóhann hefði verið einn af helztu for- ----------------------------------<•> Fylgirít Hús- freyjunnar „Sagan um hústo tvö“ netfnist fylgirit Hústfreyjunnar, tímarits Kvenfélagasamibands Islands. — Getfur sambandið þetta út ísam- vinnu við Bíkisútgáfu námsbóka. „Sagan uim húsin tvö“ er lít- il barmasaga' etftir norska konu, Alioe Middelfart að nafni, og gerði hún einnig skemmtilegar teikningar sem prýða ritið. Svaía Þorleifsdóttir skölastjóri og rit- stjóri Húsfreyjunnar þýddi sög- una, en hún fjallar um íbúa 2ja húsa, matarræði þeirra og liflnað- arhætti. Vonast útgetfendur til þess að íslenzk böm haíi gaman af sögunni og að' hún getfi for- eldrum taskifæri til að ræðaholi- ar matarvenjur og um tann- vemd við böm sín. kólfum í íslenzkum iðnaði. Hann hatfði forgöngu um stofn- un einnar þeirrar iðngreinar á Islandi sem bezt hefur staðið sig í samkeppni við iðnað stór- þjóðanna og átti auk þess þátt í stofwim margra annarra fyr- irtækja- Enginn mun efast um að atorka hans og framsýni mun miklu hafa ráðið um vel- gengni þeirra fyrirtækja sem hann átti aðild að. Hann var dæmigerður fulltrúi þeirrar kynslóðar sem gjarnan er tengd við aldamótin, átti bjargfasta trú á íslenzkt framtak og sýndi hana í verki. Ég fylgdist mætavel með gengi fyrirfcækis hans og sá berlega hve fljótur hann var að taka upp állar nýjungar sem harrn hafði spumir af og spar- aði þá hvorki fé né erfiði. Árangurinn varð þá líka sá að afurðir fyrirtækis hans eru eftirsóttar í mörgum löndum. Kristján Jöhann1 var á önd- verðum meiði við þær stjóm- málaskoðanir sem ég aðhyllist, en það varpaði engum sfcugga á vináttu okkar. Við höfðum kynnzt fyrir íæpum aldarfjórð- ungi þegar íslenzkur iðnaður átti mjög undir högg að sœkja, jafnvel meira en nú, og var'á algeru byrjunarstigi. Þau kynni mín gáfu mér tækifæri til að fylgjast með þróum íslenzfcs iðn- aðair eins og hánn gfirizt beztur og fyrir það er ég honum þaikfc- látur- Ég hygg að þegar að þvi kem- ur að atvinnusaga Islands á tutfcugustu öld verður skráð mun hlutur Kristjáns Jóhanns verða mikill. Með hagsýni sinni og stjórnsemi sýndi hann fram á að íslenzkur iðnaður getur staðið iðnaði annarra þjóða fyllilega á sporði. Það er hollt að minnast starfs hans og sam- verkamanna hans, ekki hvað sízt nú, þegar sú kenning þykir góð að Islandingar eigi að sækja alla sína vizku til annarra. Þetta áttu aðeins að vera örfá kveðjuorð til látins vinar og um leið votta ég eiginkonu hans og bomum hluttekningu rm'na. Haukur Helgason. Kristján Jóh. Kristj ánsson var fæddur á Kaldárbakka í IColbeinsstaðahreppi í Hnappa- dalssýslu, 29- ofctóber 1893. For- eldrar hans voru þau Kristján Benjaminsson bóndi á Kaldár- bafcka og Jóhanna Guðríður Bjömsdóttir kona hans. Krist- ján ólst upp hjá afa sínum, Bimi Gottskálkssynl bónda á Stóra-Hrauni og Helgu Jó- hannsdóttir konu hans. Hann lærði trésmíði hjá Helga Þor- steinssyni í Borgamesi og tók sveinspróf í iðninni 1917. Leyfi bæjarstjómar Reykjavifcur til að standa fyrir húsasmíði tfékk hann 1921 og naas'ta áratuginn vann hann á þeim vettvangi. Árið 1932 stofnaði hann með öðrum Kassagerð Reykjavíkur og veitti fyrirtækinu forstöðu til æviloka, fyrst ásamfc með- eiganda sínum til 1958 og síðan með Agnari syni sínum. 1 stjórn Félags ísl. iðnrekenda var hann frá 1943 til 1956 og formaður félagsins lengst af á því tíma- bili- I bankaráði Iðnaðarbanka Islands h.f. var hann frá stofn- un bankans 1952 til 1962, for- maður bankaráðs 1957—1962. 1 stjóm Iðnlánasjóðs var Kristján Jóhann 1945—54, í stjórn Vinnuveitendasambandsins frá 1947, í stjórn Verzlunarráðs Is- lands um árabil. Hann var cinn af stofnendum Loftleiða 1944 og stjómarformaður félagsins til 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.