Þjóðviljinn - 25.06.1969, Blaðsíða 9
Miövifcuxia^gur 25. júni 1969 — í>JÐVILJXNN — SÍDA 9
Aldrei of ntikið af
góðu holdi
Elizabeth Taylor virðist ekki
sérlega hrifin af beirri tizku að
konur séu mjóar ,eins og ána-
maðkur í yfdrliði“ — og þá ekki
Richard Burton maður henntar,
heldur. Endia segir þessi þekkti
kvanmaður: „Okkur báðum
þykir afskaplega gaman áf að
éta. Mér finnst að kona geti
verið feit og samt full með kyn-
þokka. Komitr sem svelta sig
eru jafnan í vondu skapi og
hafa hin verstu áhrif á tauig-
ar mianma simma.“ Ef til vill
aettum við í þessu samhen.gi að
minnast á orð danskia skáldsins
Jobaonesar V. Jensen: „Það
getur aldrei orðið of mikið af
góðum kvenmanni“.
Skólastjórar
Framhald af 12. siðu.
en í 3, og 9. klasse.) Qm for-
söksvirksomhet m.v.“
Viðfangsefni náimskeiðsins er
skipt í 4 aðalflokka. í fyrsta lagi:
Aðstaða skólastjóra til stjómun-
ar. 2. Áætlanagerð í skóflarekstri.
3. Verkstjóm skódastjóra og eft-
irifit með daglegu skólastarfi og
námsóramgri. 4. Þróuin og nýj-
ungar í skólamiáluim.
Efni þessi hiafa verið rædd í
viðræðuhópum námskeiðsins í
tengslum við fyrirlestraima, og
hafa fyrirlesarar gengfið á milli
hópanna og rætt við þá. Fluttar
verða skýrsílur um niðurstöður
af umræðunum af eftirtöldum
mönnum: Sverri Pádssyni, skóla-
stjóra á Akureyri, er fllytur
skýrslu sína á fimimtudaig, Helgi
Þoriáksson, skóllastjóri, Reykj'arvík,
Valgarður Haraldsson, mámsstjóri,
Akureyri og Karl Guðjómsson,
fræðslustjóri, Kópavogi, Sem
smásýnishorn aif þvi sem flram.
kemur í þessum skýrslum má
nefna að á námskeiðinu hefur
verið rætt uim að stofna þurfi
fræðsluimiðstíiðvar víðar en á
höfuðborgarsvæðinu og eimniig
hiefur mfikið verið rætt uim skort
á sálfræðiþjónustu í skólum.
Um helmingur íslenzkra skófita-
stjóra tekur þessa daigana þátt
í námslkeiðum: sem fyrr segir
tska um 90 slkólastjórar þátt í
r.ámskeiði fræðsilumálastjórnar —
og 20 íslenzkir skólastjórar héldu
til Kumgálv í Svfþjóð 15. þ. m.
og taka þátt í námskeiði fyrir,
skólastjóra.
Fyrir sumarferðalögin
ANORAKAR — vaitnsþétt terylin.
BUXUR — barma- og umiglimga útsniðniair.
DÖMUJAKKAR — röndótt flauel.
BARNAJAKKAR.
BUXNADRAGTIR — terylín-flaiueiL
RÚLLUKRAGAPEYSUR o.fl., o.fl.
Laugavegi 31.
LAX-LAX-LAX
FISKRÆKTARFÉLÖG — VEIÐIFÉLÖG!
Til sölu eru nokkur þúsund
SJÓGÖNGUSEIÐI.
Upplýsingar gefur Árni Blöndal, sími
5-5223 og 95-5337. .
Klakstöð Sauðárkrófcs.
Alúðarþakkir öllum þeim er sýndu okkur samúð og vin-
áttu við amdiát og jairðarför eiginmianns mins, föður okk-
ar og temgdaföður
PÁLS KRISTJÁNSSONAR Húsavlk.
Huld Sigurðardóttir,
börn og tengdabörn.
Hjartkær soniur minm,
MÁR JENSSON
sem lézt af slysförum í Svíþjóð 12. þ.m. verður j arðsumg-
inn frá Fossvogskapellu, föstudaginn 27. þ.m. kl. 10.30 f.h.
Þórdís Sumarliðadóttir.
Ekki nægur áhugi á nýjum háskóla
greinum í „frjálsri akademíu"
Ahugi á starfsemi „frjáisrar
akademíu“ hér á landi þar sem
kenndar yrðu háskólagreinar,
sem ekki "eru á námskrá Há-
skóla lslands reyndist við könnun
meðal stúdenia ekki nægilegur
til að aðstandendur akademíu-
hugmyndarinnar treystu sér til að
fylgja henni eftir.
Undanfama viku hefur verið
kannað hvort stúdentar vildu
greiða 25.0Q0 — 3ÓOOO krónur á
ári í skólagjöld við nám í nýjum
háskólagreinum og spara sér í
þess stað námskostnað erlendis,
en í fréttatilkynningu frá þeim
sem fyrir könnuninni hafa staðið,
segir að niðurstaða hennar sé
neikvæð, áhugi sé ekki nægur
til að aðstandendur hennar
treysti sér til að fylgja miálinu
eftir. Aðeins ein grein, félags-
fræðin, náði tilskilinni lágmarks-
tölu.
Að vísu sýnir könnunin, að
hugsanlegt er, að nægur nem-
endafjöldi fengist í aðrar grein-
ar, einkum matvælafræði og
rekstrarfræði, en óvissan og á-
hættan eru þó of miklar fyrir
aðstandendur hugmyndarinnar,
þar sem þeir hafa enga sjóði að
baki sér.
Þeir vona samt, að þessi könn-
un verði til þess að flýta þvi, að
fleiri námsbrautir verði teknar
upp við Háskóla íslands.
Hugleiðingum og viðræðum um
stbfnun „frjálsrar akademíu"
verður haldið áfram, en ekki á
þeim grundvelli að hún veiti al-
menna hásfcólakennslu í neinum
greinum.
Aðalfundur Dagsbrúnar
Framhald af 1- síðu
áhyggjuefni, að framleiðsluatvinnuvegir hafa diregizt hlutfallsilega
mjög sarnan í höfuðborginni á undanfömium árum. en þeim mun
meiri áherzla hefur verið lögð á afar valta þjóniustustarfsemi. 1
því sambandi bendir fundurinn á eftirtalin atriði:
IGerð verði áætlun um skipulega aukningu á fjölda togara og
• báta, sem gerðir eru út frá Reykjavík, og tryggð opinber for-
usta um, að sú áætlun verði 'framkvæmd stiig af stigi.
2Fiskiðnaður í höfuðborginni verði efldur og gerður fjölbreytt-
• ari með stójvaxaindi fullvinnslu á hráefnd bæði til þess að
tryggja atvinnuöryggi og stórauknar gjaldeyristekjur.
Q Gerð verði áætlun um aukndnigu á öðrum iðniaði á höfuðborg-
arsvæðinu, svo að höfuðborgin hafi forustu í þeinri iðnvæðingu
sem fslendingax verða að ráðast í á næstu árum.
Fundurinn leggur áherzlu á, að forsenda þess, að hafin verði
miarkviss atvinnuþróun og atvinnuöryggi þannig tryggt, er sú, að
úpp verði tekinn félagsiegur áætliuinarbúskapur. þar sem þarfir
launafólks og haigsmunir þjóðarheild'arinnar eru miarkmiðin en ekki
hagfræðikreddur og gróðavon einstakra fjárplóigsmanna. Aðeins
Aðalfundur SlS
Framhald af 12. siðu.
Rekstur Sambandsins í heild
batnaði frá árinu áður oig er
tekjuafgangur á rekstrarréikningi
nú 6,2 miljónir og tefcjuafgangur
færður á höfuðstól 27,6 miljónir
í stað 40 miljóna rekstrarhailíla
1967. Voru gerðar á árinu marg-
víslégiar ráðstalfanir til spaimaðar
i refcstri og fastráðnu starfsfólfci
SlS fasikfcaði um. 57.
Snemma á þessu ári ákvað
Saimibandið að hefja nýja upp-
bygigingu í iðnaði á Akureyri,
bæði byggingu sútunarverksimiðju
og auikna vélvæðingu í uliarverk-
smiðjunni Gefj,uni. Þá er áfcveðdð
að endumýja m/s Jöfculfell með
'srníði nýs aíþniidu stærra frysti-
sfcips auk endumýjunar an/s Am-
arfells, ag á að Cleita eftir mögu-
ieifcum á smfði skipsins í Slipp-
stöðinni á Afcureyri. Enn er í
athugun byggimg kömgeymsilu i
samvinnu við aðra aðila við
Sundahöfn í Reyfcjavíik.
MikiJ aufcining heílur orðið á
framleiðslu verksmíðju sölufélags
Saimlbandsins í Bandarfkjunum,
Iceland Products, á þessu árl og
héfur sölluverðmæti framleiðsl-
umnar fyrstu 5 mánuði ársins
u.þ.b. tvöfaildazt miðað við sama
tímabiil 1968. Var fyrir mónuði
haiflizt handa um stæfckun verk-
smiðjunnar úr tveim i fjórar
framleiðslulínur , auk mikiillar
stækkunar frystirýmis hennar.
Afkoma félaganna misjöfn.
Afkoma Sarabandsfélaganna var
mjög misjöfn á sl. ári og hafði
fjöldi félaiga rekstrarhalla, en
heildarvelta þeirra varð 4.599
miljónir, 267 miljlónuim hærri en
árið áður. Jókst saila landbúnað-
araflurða og vörusala samkvæmt
Nýir peningar
Framhald af 1. síðu.
Stærðir sem eru nú eða innan
skamms að hverfa úr umferð, en
ha'lda þó gildi um sinn eru 1, 2,
5 og 25 aura peningar, 2 krónu-
peningar, 5 og 10 krónu seðlar.
Næstu áfangar í þesisum málum
sem þó munu ekki koma til fram-
kvæmda á þessu ári, verða að
hætta útgáfu 25 krónu seðilsins
og að gefa út á ný 50 króna
pening, í framhaldi minningar-
peningsins frá 1. desember s.l- og
ennfremur er fyrirhuguð útgáfa
45000 króna seðils.
vöruredkninigi, en brúttótekjur af
vörusölu læfekuðu hins veigar.
Framfcvæmdir Sambandsfélag-
anna voru í allgeru lágmarki,
cnda rekstrarástandið ekfci þann-
ig að, fjárfesting væri möguleg.
í sfcýrsilu sinni. lagði Erlendur
Einarsson áherzilu á nauðsyn þess
að atvihriúrekstuf í landinú og
þ.á.m. samviininureikstur fengju
aðstöðu til að skilla tekjuafgangi
og byggja sig upp fjárhagslega:
— Við fsilendingar komumst alldr-
ei úr þedm kút, sem við erum i,
nema atvinnurekstur í landinu
fái að blómgast, sagði Erlendur.
Landsleíkurinn
Framhaid af 5. 'síðu
ileifc. Það má mákið vteira ef
Matthias er eklki þegar búinn að
tiygigija sér titillinn ,,fcnatt-
spymumaður ársins.“
Annars lék allt íslenizfca iiðið
góðan leik. Báðir bakverðimir
Þorsteinn Friðþjótfesiom og Jó-
hannes Atlason voru sérleiga
góðir, teniglliðimdr, Þórólfur
Beck og Haildlór Bjömsson, sem
lék nú sinn bezta leik það siem
af er sumrinu, komust mjög vel
fná leiknum. Eyfleifur og Bjöm
Lárusson, í síðari hálfleifc, voru'
beztir í framlínunni, fyrir utan
Matthías. Þeir Guðni Kjartans-
son og Ellert Schram stóðu fyr-
ir sínu, en á þá reyndi efcfci m jög
miikið, fnekar en Sigunð Dagsson
í markinu.
1 Btermuda-liðinu bar mark-
vörðurinn Graiwille Nusum af,
og óhætt er að fullyrða, að
hann bjargaði ldði sínu frá stór-
taipi með flrábærúm leifc. Eink-
um vírou úthlaupin góð hjá
honum og geta íslenzkir miark-
verðir mikið af honum lært.lÞá
voru Göadwin ’ Daniels fyrirliði
og h-útherjinn Winston Trott
báðir móög góðir í þessum leik.
Annars er þetta Bertmuda-lið
■ efclki sterkt og stendur þónofck-
uð að baki þvi íslenzka.
Dóimari var W. Anderson frá
Skotlandi og dæmdi eins vel og
hugsazt gat. Það er orðið langt
síðan maður hefur séð jafn yf-
irvegaðan en ákveðinn dómara
sem hann. Slíkir kunnáttumenn
eru aufúsuigestir á Islandi.
S.dór.
með því að knýja ínam slifca breytingu á stjómarsitefnu er unnf að
snúa baráttu verkiýðssamtakanna úr vöm í sókn. en þau umsfcipti
eru nú öillu öðru brýnni.
Ályfctun þessi var samþykfct samhljóða.
Vinningar í Getraunum
f 4. leifcvdku (leikir 14. - 19. júní) komu fram tveir seðl-
ar með 10 réttum:
nr. 9847 — vinningsupphæð kr. 127.400,00
nr. 11673 — vinningsupphæð kr. 127.400,00.
Kærufrestur er til 11. júní. Vinningsupphæðir geta lækk-
að, ef kærur reyniast á rökum reistar en virmingar fyrir
4. leiikviku verða greiddir út 12. júlí.
GETRAUNIR — fþróttamiðstöðinni
REYKJAVÍK.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS — Reykjavíkurdeild.
Námskeið í skyndihiálp
Reykj avikurdeild R. K. í. mun hafa námskeið í
skyndihjálp sérstaklega aetlað leiðsögumönnum,
fararstjórum og öðrum þeim sem stjóma hópferð-
um um landið.
Námskeiðið hefst ef næg þátttaka verður 28. þ.m.
Kennsludagar verða 6, tveir tímar í senn.
Kennari: Sveinbjö'rn Bjamason.
Þátttaka tiikynnist í síma 14658.
\ •
Framkvœmdastiórastarf
Staða framkvæmdastjóra við Síldarverksmiðju rík-
isins í Seyðisfirði er laus til umsóknar. Æsikilegt
er að umsækjandi hafi tæknilega menntun og geti
tekið við starfinu síðari hluta fúlímánaðar.
Umsóknir séu stílaðar til stjómar Síldarverksmiðja
ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík og sendist fyrir
5. júlí n.k.
\
V 0 lk 'Vt*x*u+y<yt óezt
KKiKI