Þjóðviljinn - 05.07.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.07.1969, Blaðsíða 8
I 3 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINTSJ — Laugardagur 5. júld 1069. SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna tvinsæl tómsitundaið.ia, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið. — Við höf- um frímerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum mjmtir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandd og skemmtileg og skapar fallegt safp mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- gengastar. — Víð höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT — Söfnun þeirra sameinar korta- og frimerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni bessa dagana. / Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa. 9 BÆKUR & FRÍMERKI TRAÐARKOTSSUNDI 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). Qattabuxur, molskinnsbuxur skyrtur — blússur — peysur — sdkfcaT — regu- fatnaður o.m.fL Góð vara á lágu verði. — PÓSTSENDUM. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. HúsmmuR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar u'tanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljót't og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgérðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemiastilling hf. Súðarvogi 14. — Sami 30135. Volkswageneigendur Höíxmf fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok ■— Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skipturn á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. Aðalfundur FÁTs i Hin nýkjöma miðnefnd FÁTs — Fciags átómista. • Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi frétt frá cinum gagnmerkum félagsskap. Voru félagsmenn í Menntaskólanum í Reykjavík í vetur og hafa sýni- lega ekki í hyggju að leggja féiagið niður þótt þcir hafi lok- ið stúdcntsprófi: „Aðalfundur FÁTs — Félaigs átómatista var nýlega haldinn í Félagsiheiomilinu. Margt var á dagsikirá og enn fleira bar á gtóima. Fyrst las varafonmiaður dr. Sigurður Guðmundsson úr skiýrslu félagsins, Sókn oig Sigr- um. Síðan var druikkið kaffi. Að því loknu ræddu formenn himna ýmsiu undirdeilda safn- stjórnar félagsins og verðir um vandamál lifandi félagsstaris í nú tímaþjóðfél a gi. Því næst var orðið gefið laust. Var Hjörieif- ur Svednbjömsson víttur fyrir að .fyigja ekiki eftir töflftmál- inu. Urðu síðan snarpar um- ræður urn þjóðfélaigsmél, og voru gerðar ma.rgar samlþykkt- ir um sjávarútvags-, mernnta-, iðnaðar-, viðskipta- og þjóðtmái. Gerðar voru tillögur um stór- aukna áKaræibt á Vestfjörðuip. Starfíemin mun lamast í suimar vegna anna og var því ákveðið að skipa eftirtalda menn í miið- niafnd: Sigurð Guðm.undarson, dr., Hjörieif Svednbjömsson, (með fyrirvara um úrbactur í töflumáiiinu). Ingölf Margeirs- son, Þórarin Eidjárn, Þor- vald Gunnlauigsson, Tryggva ívarsson (miúghrifadeild). Var fundi síðan slitið og ílór hver heim til sín. (Frétt frá FÁT)“. • Lauk lokaprófi í fiðluleik með miklum ágætum • Ruit Ingólfsdótlir, dóttiir Inig- ólfs Guðbrandssonar, forstjóra, lauk þriöjudaginn 24., þ. m. lokaprófi í fiðluleik írá Can_ servatoire Royal de Eruxelles. Laiuk Rut piófinu með mdkl- um, ágætum (avec grande dist stination") fékik 96 sti.g af 100 mögiulogum. Ktaiut hún mikið lof fyrir frammdstöðu sínia, sem var sérlega góð. en Rut hefur stundað fiðtunám við áður- nefmdian skóla undafarin 3 ár. Frétt frá sendiráði Islands í Bruxelles. — Reyikjavík 4. júlí J969. • Skátar beita sér fyrir bættri umgengni • Fyrir nokkrum árum var gerð 5 ára áætlun um verkefni Bamlalags íslenzkra skáta. Má nefna sem dæmi um fram- kvæmd áætlunarinnar að eitt árið var svokallað þjónustuár og var þá lögð megináherzla á kynningu á íslenzka fánanum og mcðfcrð hans- Árið 1969 nefna skátar „Stílár“ og með þvi er stefnt að því að bæta umgengni skáta og gera þeim ljósa nauðsyn snyrtimennsku í umgengni. Hafa 17 félög tilkynmt þátttöku, þar af luku 8 verkefninu um s.l. helgi. Unn.u þau félög að áð- umefndum verkefnum á Hellis. heiði, Lækj arbotnum, Efridal í Urðairkotslandi, Tungudal og á fleiri stöðum. Landið var fagurt og frítt, er kjörorð sumarsins hjá skátum.®’- Og hér að ofan er merki sum- arsins. f surmar fara skátanr i nátt- úruverndarherferð og er kjör- orð s'umarsins: Landið var fag- urt og írítt. Verkefndn sem skófar taka að sér eru einkum þrenns komar: hreinsiun, t.d. meðfram þjóðvegúm, á opnum svæðum og uppsetnimgu á ruslaköríum, hefting uppblást- urs þ.e. sán.ing grastfræs. á- burðardireifin.g óg girðingar- vinnia — og gróðursetning trjáa. Hvert skátafélag á lianddnu notar eina helgi í sumar til starfa í þágu niáttúruvemdar. Taka allir aldursflokkar þátt í þessu starfi, allt frá 9 ára gömlum ijósálfum og ylfingum. Laugardagur 5. júlí 1969. 7.30 Fréttir. 8-30 Fréttir og veðuríregnir. — Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. - 9.15 Morgunstund bamanna: — Konráð Þorsteirussoii segir sögur af „Fjörkálfunum" (2). 9.30 Tilkynndmgar. —■ Tónleikar. 10.05 Fréttdir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: — Amma Sveinsdóttir nýsitúdént velur sér hljómiplötur- 11.20 Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Ósikalög sjúklinga- Krisfín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15-15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. — Tón- leikar — Raibb. 16.15 Veðurfregnir. — Tónleikar. 17 00 Fréttir. Á nótum æskunnar. —V Dóra Ingvadóttir og Pébur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón. — Rudolf Sohock, Margit Sch- ramm, Peter Alexander t>. ffl. syngja lög eftir Peter Kreud- er. Grete Klitgárd, Peter Sör- ensen og kór syngja gömul og vimsæl lög. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. 20.00 Einsöngur: Bassasöngvar- inn Nicolaj Ghjauroff syngur aríur eftir Gounod og Mass- enet. 2010 „Stef úr þjóðvisu“, sirná- saga eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur. Þorsteinn Ö. Stepihen- sen les, 20.30 Taktur og tregi — fjórði þáttur. Rfkarður Pálsson kynn- ir blues-lög. 21.15 Leikrit: „Hryliilegir rtá- grannar" eftir Eskio Korpil- inna. Þýðandi: Kristín Þórar- insdóttir Mantylá. Leikstjóri: Jyrki Mántylá ieikstjóri hjá útvarpinu í Heisinki. Persónur og leikendur: Albin, Rúrik Haraldsson. Betty, Hugrún Gunnarsdóttir, Caíle, Gísli Alfreðssön. Délla, Sigriður Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. • 4,8 miljónir íbúa í Danmörku • Á síðaista ári fjölgaði íbúuim Danmerkuir um 24.900 og urn síðustu áramót vair í'búafjöldinn 4.873.091. Mestar breytimBar á íbúa- fjölda mrðu í höfuðborginni, Kaupmanmahöfn, og í borgum úti á landsbyggðinni. í Höfn 'fækkaði íbúunum um 12.498 í 833.027, en í borgumum utsan Kaupmanmahafniar fjölgaði í- búum um 1.381.233. Vinningsnúmer Hinn 30. júní s.l. var dregið í happdrætti titanfar- arsjóðs Hjartavemdar og upp koornu þessi vinnings- númer: Nr. 8620 — Skodabifreið. Nr. 21282 — flug- far fyrir tvo til New York fram og til baka. Nr. 19526 — flugfar fyrir tvo til London fram og til baka. Utanfararsjóður Hjartavemdar. © Orðsending LAHQ- -ROVER tíl Yolkswagen og Landrovereigenda I Vegna sumarleyfa verður bílaverkstæði okkar rekið með takmörkuð- um mannafla á tíníabilinu frá 14. júlí til 7. ágúst. — Leitazt verður við að sinná öllum minniháttar viðgerðum á fyrrgreindu tímabili. — Smurstöðin verður opin sem áður. HEKLA hf. Laugavegi 170—172. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.