Þjóðviljinn - 05.07.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1969, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. júlí 1969 — Þ-JÖÐVX'LJINN — SlÐA J J \ frá morgni • Tekið er á móti til- kyrminguim í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er laugardagur 5- júlí Anselmus. Jörð fjærsit sólu. Sólarupprás kl. 3.07. — sóiar- lag kl- 23.55. Árdegisháflæði kl. 10.44. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vitouna 5. —12. júlí er í Apóteki Auistur- bæjar og Vesturbæjarapóteki- Kvöldvarzla er til kl. 21. Surmudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi ttl kl. 8 á mánudagsmorgni. sími: 21230. I neyðartilfelTum {ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið" á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá kl- 8-17 alla virka daga nema laugardaga, en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13, á homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9-11 f.h. síml 16195. Þar er eingöngu tekið á mótt beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti visast ttl kvöld- og helgidagavörzlu. Frá rjæknafélagi Reykjavíkur. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra' sdmJ 81212. Næt- ur og helgidagalæknir I sima 21230. • Upplýstngar um iæknaþjón- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknaíélags Reykja- vikur — Sími 18888 skipin vík 2. til Leith og Kaup- mannahatfnar. Lagarfoss fór frá Keflavik kl. 22 00 í gærkvöld til Vestmannaeyja, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Lax- fosis fór frá Kotka 2. til Vents- pils, Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Húsavfk 3. til Hamiborgar, Le Havre, Fe- lixstowe og Hull- Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til R- víkur. Selfoss fór frá Glou- cester 3. til Cambridge, Nor- íblk og Bayonne. Skógafoss kom til Reykjavíkur 3. frá Vestmannaeyjum og Hamborg. Tungufoss fór frá Akureyri 1. tíl Nörresundby og Alborg. Askja fór frá Felixstowe í gær til Reykjavíkur. Hoifsjök- ull kom til Muirmansk 22. 6. frá Reykjavík. Isborg fer frá Kristiansand 7- til Gauta- borgar og Reykjavíkur. Kron- prins Frederik kom til Rvík- ur í gærmorgun frá Færeyjum og Kaupmanmahöfn. Rannö fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Isaífjarðar, ' Bólungarvfkur, Stykkishólms og Vestmanna- eyja. Saggö fór frá Keflavík 2. til Klaipeda. flugið • Skipaútgerð rikisins: Esja fer frá Reykjavík kl. 17-00 á mánudagimi vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum Idl. 12.30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17-00 til Vestmanna- eyja, frá Vestmanniaeyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. Herðu- breið er í Reykjavík. • Hafskip: Langá fór frá Riga í gær tíl Austfjarða. Laxá fór frá Keflavík í gaer tíl Djúpavogs og Dublin. Rangá ' fóer frá Vestmannaeyjum 3/7 fil Aivedro og Ldsaibon. Sellá fór frá Gautaborg í gær til Gdynia. Marco kiemur til R- vikur á morgun. • Skipadeild SÍS: Amarfell er í Þoriáksihötfn. Jöikulllfell lestar á Norðurlandsihöfinram. Dísartfell er í Ventspiíls, fer þaðan til Leninigrad. Litlafell er í olíuflutninguim á Faxa- flóa. Helgatfell fór 27- júní tfirá Vestmannaeyj uim ,, tiifl Lagios. Stapatfeli er í olíufflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór í gær frá Bordeaux til Dunkirk. Grjótey er í Dakar, fer það- an til Cotonou. • Eimskip: Bakkafoss fór frá Leningrad 2- til Reykjavtfkur. Brúartfoss tfór frá Vestmanna- eyjum í gær til Þorlákshafnar, Akraness og Reykjavtfkur. Fjallfoss var væntanlegur til Bayonne í gærkvöld frá Rvík, fer þaðan til Norfolk og Kefla- víkur. Gidlfoss fór tfirá Reykja- • Loftleiðir: Þorvaldur Eiriks- son er væntanlegur frá N.Y. M. 08,30. Fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupomannaihafnar kll. 09,30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ösiló M. 00,33. Fer til N.Y. kll. 01,30. Vil- hjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 10,00 Fer tíl Luxemiborgar kl. 11,00. Er væntanlegur til baka fráLux- emiborg M. 01,45. Fer til N.Y. M. 02,45. leifur Eiríksson er væntamlegur frá N.Y. kil. 11,00. Fer til Luxemborgar kL 12,00. Er væntanlegur til baka frá Luxemlborg kl. 03,45. Fer ti! N. Y. kl. 04,45. • Ftagfélag Isl.: Millila.nda- fllug: GuXlifaxi fór tíil Lund- úna kil. 08,00 í morgutn. Vænt- anlegur aiftur tíil Ketflavfkur kl. 14:15 í dag, Vélin fer tí! Kauptmannahafnair kl. 15:15 í dag og er væntanleg atftur til Keflavtfkur kl. 23,05 frá Kaup- mannahötfn og Osflló. Guilflfaxi fer tíl Osló. Gullfaxi fer til Ijundúnia M. 08,00 í fyrra- mélið. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að Bjúga til Aíkureyrar (3 ferðdr) til Vestmannaeyja (3 ferðdr), Homafj., Isatfjarð- air, Egilsstaða og Sauðárfcróks. ýmislegt • Vegaþjónusta Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda helg- ina 5 —6. júlí 1969. FlB-1 Skeið—Hreppar FlB-2 Þingvellir FÍB-3 Norðurlandsvegur FÍB-4 Hellisheiði—ölfus FÍB-5 Hvalfjörður, kranabifr. FlB-6 Kjós — Þingv. kranab. FÍB-7 Út frá Reykjavik FlB-8 Ámess. —Rangárv.s- FÍB-9 Hvalfjörður FlB-10 Þjórsá—Skógar FlB-11 Borganrjörður FlB-13 Laugarvatn—Grímsn. Bf óskað er etftir aðstoð vegalþjónustubifreiða veitir Gufunes-radlíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins að Suðurlandsbraut 10, er opin yfir helgina. • Landsspítalasöfnun Itvenna 1969. — Tekið verður á móti sötfnunarfé á slkrifsitotfu Kven- félaigasamlbands íslands að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, M. 3—5 e.h. sHla daga nerna laugardaga. (Söfnuinamerndin). ðil kvölds SIMI: 50-1-84. Hugdjarfi riddarinn Speninandi skihningamynd -í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. SÍTVD 11-3-84. Tvífarinn Sérstaklega spenruandi, ný, amerísk kvikmynd í litum, Yul Brynuer Britt Eklaud. Bönnuð innan 12 ára, — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl: 18-9-36. Fíflaskipið (Ship of Fools) Afar skemmtileg, ný. amerísk stórmynd gerð eftir himni 'frægu skáldsögu Katarine Anne Porter með úrvalsleikurunum: Vivian Leigh, Lee Marvin, Jose Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fL Sýnd M. 5 og 9. 1 íi m 4 T The Trip Hvað er L S D ? — íslenzkur texti — Einstæð og athyglisverð, ný. amerísk stórmynd í litum. — FuTðulegiri tækni í Ijósurn, lit- um og tónum er beitt tíl að gefa áhorfendum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjóhum L S D - neytenda. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. fm SÍMI: 16-4-44. Undrabörnin Mjög spennandi og sérstæð ný amerfsk kvikmynd. Ian Hendry. Barbara Ferris. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5. 7 og 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Rebecca Ógleymanleg amerísk stórmynd Alfred Hitchcock með Laurence Oliver og Joan Fontane. — íslenzkur texti — Sýnd M. 5 og 9. SlMí: 11-5-44. Herrar mínir og frúr (Signore & Signori) — ÍSLENZKUR XEXTl — Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meist- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverð- laun í Cannes fyrir frábært skemmta:: agildi. Virna Lisi Gastone Moschin o fl. Bönnuð bömum irunan 12 ára. Sýnd M. 5 og 9. SÍMI: 31-1-82. — íslenzkur texti — Rlóðuga ströndin (Beach Red) Mjög vel gerð og spennandi, ný, amerísk mvnd i lituili. Filfns and Filming kaus þessa mýnd beztu striðsmynd ársins. Cornel Wilde. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 50-2-49 Dr. Syn fuglahræðan Spennandi ensk Walt Disney- mynd í litum með íslénzkum texta. Patric Mc Goohan (Harðjaxlinn). Sýnd M. 5 og 9. SÍMI: 22-1-40 Ekki er allt sem sýnist (Seconds) Hrolivekja atf nýju taigi flrá Paramount, gérð samkva&mt skáldsögu eftír David Bly. — ÍSLENZKUR TEXTI — AðaJhlutverk: Rock Hudson. Salome Jones. Bönnuð innan 16 árau Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ödýrir svefnhekkir til sölu, að Öldugötu 33 (uppi). Sími 19407. Vænir ánamaðkar tíl sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallarl Smurt brauð snittur Royal úr og skartgripir KDRNElfUS JÚNSSON skðiavördustig 8 INNH&MTA LÖGFRÆ.®t&rð$P Kaupið Minningarkort Slysavamafélags ísiands Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR LÖK KODDAVER DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR tr&ðii4 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 --•augavegi 38 — 10765. Skólavörðustíg 13 — 10766 Vestmannabráut 33. Vestmannaeyjum — 227o Ný sending af itolskum sundfatnaði kvenna og telpna. Mjög gott úrval. VEÐ OÐINSTORG Sími 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — haestaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Kúnststopp — Fataviðgerðir Vesturgötu 3 — Simi 19925. Opin frá kk 1—6. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sími: 13036. Heima: 17730. ■ SAUMAVÉLA, VTÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA, VIÐGFRDTR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL umjöieeiiö steufimoRraKðoii Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar STEINPÖNJ Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.