Þjóðviljinn - 17.07.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 17.07.1969, Page 3
,-v: . ^ V;:í+f ■ ^í|l ., ' i ' t* '■•'■ f Fímor^/udagíur 17, jú3i 1969 —- — SÍftA J Götubardagar enn í Belfast og henzinsprengjum beitt BELFAST 16/7 — Miklair óeirð- ir hafa enn geisað í Belfast á Norðux-írlaindi milli kaþólskiiia og mótmœlenda, og varð lög- reglan að beita kylfum til að sundra mannfjölda, sem reyndi Baskar dæmdir ai herrétti í Burgos BURGOS 16/7 — Þrír ungir Baiikar, sem eru ákærðir fyrir að starfa í þjóðfrelsishreyifingu Baska, voru dasmdir í þungar fangeilsisrefsinigar af herrétti í Bui-gos í gær, saimikvæmt áreiðan- legum heimildum. Tveir mann- anna, seim eru 17 og 22 ára gaml- ir fengu sjö ára íangelsisdám, en sá þriðji, sem er 19 ára, fékk fimm ára diórn. Meinnirmii- voru handteknir í Bilbao 24. apríl og ákærðir iyrir „vopnaða reisn“. að kveikja í lögreglubílum með benzínspremgjum. Eimnig va-r reymt að kvei’kja í kaþólskiri kirkju með benzínsprengju, en lögreglan gat slökkt eidSnn áður en noikurt tjón varð. ^ Hörðustu bardagar urðu í þeim hverfum, þar siem bæjar- hlutar kaþólskra mianna og mót- mælenda mætast. Þair hefur stöðu-g ólg-a rí-kt síðan óeirði-rnar hóf-ust fyrst í samiba-ndd vdð há- tíð mótmælend-a 12. jú-M. Mik- ill fjöldi kaþófskra mann-a safn- aðist þar saman og réðst með flösku- og girjótkiasti á sérþjál-f- að lögreglulið, sem stóð vörð á mö-rkum borgarhluitann-a. Manm- fjöld-inn umkrinigdi tvo lög- reglubila og réyndi að k-veikja í þeim. í næststær-stu borg Norður-ír- 1-ands, Londonderry, h-af-a einnig orðið mikil spjöll af vö-ldum ó- u.pp- | eirða og mikil hætla er á nýrri ólgu. þar. Tvö sem Hoover óttast: Aöalleiðtogar SDS, Dohrn og Klonsky Yfirmaður FBI telur lýðræði stafa ógn af vinstri öf/um WASHINGTON 15/7 — J. Edglr Hoover, yfirmaður bandarísku al- ríkislögreglunnar FBI, skýrðj írá því í dag að helzta mark-mið hinn- a-r nýju vinstri'h-reyfingar í Banda- ríkjunu-m væri að kollvarpa ba-ndarísku lýðræði. Hann taldi einnig að „Svörtu pard-usdýrin“ væru hin alvarlegasta ógn-un. við i-nnra örýggi Bandaríikjanna nú. Yfirmaður lögreglunnar sagði að , uipphaflega hefði mai-kmið NÝJU DELHI 16/7 — Talsverð- I bjóðanda flokksi-ns, en v/egma' hinnar nýju vins-tri hreyfingar ar viðsjár eru nú milli hæ.gri og j andsitöðu hæ-gri a-rms flokksins j verið það eitt að ná valdi yfir Kongressflokkur Indlands í upplausn vegna þjéðnýtingar Satúrnus-eldflaugin tilbúin á skotpallinum á Kennedyhöfða. AP0LL0-11. vinst-ri fJ-ofcksairms Kong’ress- flokksins indverska. Indira Gan- dihi, f<ysætisráðherra, ákv-að ný- i leg^i áð þjóðnýta alla verzlun- arbanká landsins og ák v-að þá að :: tajk-a fjái'imiií.laráðuneytið i sfnar hend-ur. Hún lét því binn hæigsri- sinnaða ' stjónnmál-amiann Desai hœ-tta átö-rfum sem fjármálaráð- herr-a en bað ha-nn j-aín-framt um að geg-n-a varaforsæti s-ráðherr a- em-b-ættin’u áfiram. En skömmu síðar sagði h-ann því emibætti svo af sér líka. V. V. Gi-ri sem nú gegn-ir for- seatem-bætti í Indilandi, skýrði Indi-ru Gan-dhi írá því í dag, að bann myndi ekk-i undir neinum kringumstæðum draga sig í hlé úr kosnin-gabaráttiunini fyrir for- set.akosn in gaim-ar, sem eiga að fana fram í Indlandi 16. áigúst. Það vakti mi-kla athy-gli, þeg'- aa- hinn 74 ára gamli Giri lýsti því yfir á sunnudaginá, að hann myn-di bjóða sig f-ram, eftir að KongresiSif'lok'kiuirinn hafði þe®ar útnefnt forseta neðri deildar þin-gsins, sem opinbaran f-ram- bjóðanda sinn. Indira Gand-hd sagt efitár samit-al siitt við Giri að hún hieifdi fyrst stu-ngid u-pp á Giri sem hinum opinibera fram- Framhald af 1. sáðu. að hætt hefði verið við fyrstu stefnuleiðréttingu Apo-lloíarsins qg verður s-tefnain því fyrst leið- rétt á morgun, ef þurfa þykir þá. Þessi ákvörðun bendir til þese að ferð Apollo-ll til tu-nglsins ætli að verða mjög lík ferð Apdllos-10, en jiá var einnig slieppt stefnu- breytingum sem ráðgerðar höfðu verið. kennslustofnunum landsins. En j siðan hafi stúden.tasa-mtökin SDS j skipt um markmið, gefið upp á bátihn allar iýðræðislegar hugs- j anir- og gefið sig á vald hkm .kommúnistíska hugmyndakerfi'. Nú stefndu sam-tökin að byltingu og vildu. ná valdi yfir öliu þjóð- féla-gskerfin-u. Hoover sagði að þegar samtök- in hefðu breytt um s-tefnu hefðu þau orðið „gömlu vinsta'imönnun- um“ að bráð* og harðsví raði r kommúnistar berðust þar til að ná völdum. Hann sagði að aldrei áður hefði verið til jafn sterk marxistisk byltingarhreyfing í Bandaníkjunum. Að lokum talaði Hoover um sam- tökin „Svörtu pardusdýrin“, oc sagði að fulltrúar þeirra ferðuðust nú víða um land til að flytja boð- skap haturs og ofbeldis. Þeir stöffuðu efcki aðeins í fátæfc-ra- hverfum svertirugja helduf lí-ka í gagnfræðaskólum og húskólum. Laird kveðst vongóður Melvin Laird, landvarnaimála- ráðherra Baindaríkjanna sagði í g'ær að Bandarikjamenn gætu haft ástæðu til að vonast eftir friði í Vietnam í ekki allt of fjar- lægri framitíð. Hann benti á ad á- ætlun hefði verið geað um að láta Suður-Vietnam bera þunga stríðs- ins meir en gert hefur verið. og farið sé að fækfca bandarískum hermönnu-m. ■ ' ~ "•■ Desai heíði hún síðan stun.gið upp landibúniaðarráðher-ranum. En flokiksstjórniin féllsit ekki á það. Nixon undirbýr herferð gegn eitur/yfjum i Bandaríkjunum WASHINGTON 15/7 — Nixon j fyrir þungri refsingu fyrir að Bandaríkjaforseti skýrði í dag! eiga og nóta lyfið LSD. frá áætlun í tiu liðum um bar- j í sérstakri tilkynningu til áttu gegn sölu og neyzlu nautna-j Jiingsins sagði forsetin-n að fjöldi lyfja. I henni er m.a. gert ráð „Ra“ veríur fyrir skakkaföilum TÚNSBERGI 16/7 — Norðm.að- urinn Thor Heyerdahl, sem er nú að reyna að sigla yfir At- lainzhafið í papyrusbá-tnum Ra, heíur len-t í jniklum hrakninigum vegna hvassviðra, sem þaxna hafa geisað. Skutur bátsins er orðinm mjög vatnsósa og hefui' sokkið svo mikið. að líklegt er að áhöfnin neyðisf til að skipta alveg pm sku-t í bátnum. Eins og kumnu-git er ætl-ar Thor Heyerd-ahl að sanna með þessai’i siglin-gu að Egyptar h-in fórnu h-a-fi getað siglt yfir Atlanzhiaf- ið fyrir fjögur þú-suind árum. Hann hafði samband við kon-u sín-a í ge-gnum talstöð í nótf og sa-gðist þá hafa góða von um að ijúka sigliafíurani í lök mán- aOarine. j Geilmfarlð heldur nú úíram fýrir - eigin skriðþunga á braiut sinni til turaglsi'ns. Smám sarraan d-regur úr hraða þesis'vegna að- dráttarafls jarðar þar til það er komið á þann stað í geiimnum þar sem aðdráttarsvið jarðar og tungls vega hvort a-ranáð u-pp, þá fer hraði þess að aufcas-t aftur fyrir áhrd-f tunglsins. Á morgun fimmtudag, mun eins og áður segir stefna geimfarsiras verða leiðrétt, en annað imai'kvert mun vanla ge-rast ,í ferðinni. Geimfar- armir munu hvílast og safna kröftum undir þau miklu og flókrau verkefni sem bíða þeiirra þegar þeir kom-ast í tung’lnánd á lau-gard-a-ginn. Lúna-15 lendir fyrir hádegi En-n hafa lita-ar fréttir borizt af ferðuim- scvézk-u tu-ngilliiaugar- innar Lúnu-l5. Sfc-ýrt var fná þvi í Jodrell Banik í dag að radíó- boð frá henni heföu hætt að ber- ast fjórum mínútum áður eh Apollo-11 viar skotið á loft, en akiki var talið að leggja bæri nofckra sérstaka merkin-gu í það. Var búizt við að radíóboðin myndu aftur taika að berast síð- ar um daginn. Samkvæimt síðustu útreiknin-gum má búost við því að Lúna-15 lendi á tunglin-u m-i'lil-i kil. 9 og 11 á morgun, f-immtudag. Jemen tekur upp stjórnmáletengsi við Bonnstjórnina BONN 16/7 '— Það var tillfcynnt opdnberiega í Bonn í dag að Vestur-Þ-ýzkalaind og lýðveldið Jemen hei'ð-u orðið ásátt um að taka upþ stjómmáiasamlband að nýju. Löndin murau skiptast á sendiherrum mjög bráðlega. öll arabaríkin sSiiitu stjórn- máiasaimibandi við Vestur-Þýzka- lamd eftir að upp komst um að Bonnstjórnin hefði siedt Israel vopn ,á laun, og er Jemen annað araba-rikið sem tekur upp stjórn- málasamband við Véstur-Þýzka- land áð raýju, en Jórdanía geröi það á-rið 1967. Þing um flutning líffæra í Madrid MADRID 16/7 — Læfcnar, fi’æðiragar og lögfræðiragar komu sairraan til ráðstefnu í Madrid í gær til að ræða læknisfræðiileg, tæknileig og siðfræðileg vandamál í sambandi við fliutniirag lílffæra núLU manna. Þetta er fyrsita al- Defregger biskup biður ibúa Filetto forlúts fyrir morðin FILETTO 1-6/7 — f-búiar ítalsika- smáþorpsins Filetto. í Abruzza- fjöllum eiga að koma samian á lau.gai'dag til að taka afsitöðu til bréfs, sem hiinn kaþólski biskup Ma-tthías Defregiger í Miinchen hefur senf þeim. Þýzfca vifcuritið Der Spiegel skýrði frá þvá fyrir nokkru að Defiregge-r, sem var höifiúðsmað- ur í þýzk-a hernum í heimsstyrj- öldinn-i, heíði gefið skipun um að skjóta sautján karlmenn í þorpinú FUetto í júní 1944 í hefndarskyni fyrir það að skæ-ruUðair höfðu drepið þýzkan hermtann (Þjóðverjar héldu þvi fram að fjórir hermenn hefðu verið vegnir) úr herflokiki De- freggers. Nú hefur Defregg'er bisku-p viðurkennt þett® sjálfur á &- beinian hátt með því að senda ibúum Filetto bréf með beiðni um fyrir-gefndn,gu. (Segir hann þa-r að allur heimurinn vití. ;nú að mofðin hafi verið þum-g byrði á sál hans í 25 ár. Þetta mál hefur vafcið ákaf- legia m-ikla eftirtekt í Þýzka- 1-n-adi o^ Ítalíu og ollið deilum inn.an kaþólsku kdrkjunna-r. Orð- rómur hefu-r verið um það í Vatiika-nm-u að Def-regger hafi í liyg'gju að yfirgefa embætti sitt eftir þessar uppljóstranir og fá í Filetto eru skiptar sk-oðanir um m-álið, og hefur bæj-arstjór- inn ákveðið að kalla þorpsbúa saman tdl fund-ar. Margdr velt-a þjóðaráðstefnan, þar se-m sér- fræðingar ura þessá mál ledða I embæ-tti, sem ek-kl er eins áber- saiman hesta sína. I andd iranan k-irkjunnar. \. . Defregger l'yrrum höfuftsmaður og nú biskup (til hægri) því fyrir sér, hves vegn-a slík-ar gerðir eru ekkr afhjúpaðair fyrr en sivo seirat að ekki er leragur hægt að framfylgja lögum um þær, en þýzkt ákæruviald hefur gefið þaran ú-rskurð að sök De- freggers sé fymd. þeirra þnglinga sem hand-teknir h-aí-a verið í'yrir misnotkiun nautnalyfj.a heí'ði áttfald-azt á síðustu árum, og lýsti h-ann þvi yfi-r að hin - stöðug-a aukning nautnalyfjanotk-unar væri ógnun við almenna velferð í Bandarikj- u-num. I áætlun forsetans var gert ráð fyrir nýjum lagasetningum, sa-mvinnu við aðrar þjóðir til að hefta smy-gl á nauthalyfju rannsókn-um a notkun þeirra og aðstoð við þá, sem nota og eru orðndx háðir nautnaljTjum. Nixon sagði að fjöldi' nau-tna- lyfj-asjúklinga í Bandaríkjunum næmi h-und-ruðum þúsunda, og á- byrgir aðilar teld-u að miljónir ba-ndariskr-a stúden-ta hefðu fikt- að með efni eins o-g marijuana. h-a-ssis, LSD, amfe-tamin eða barbitúrö't. Hann skýrði einnig irá því að John N. Mitchell dómsniála-ráð- he-rra myndi brátt leggja ítarlegt laig-a-frumvarp fyrir þingið til að sa-fna öllum lagafyrirmælum um nau-traalyf saman í einn stað Qg samræm-a þau og endurskoða úr- elt og ófullnæ-gj-andi fyrirmæli u-m eftirlit. Talsmenn dómsmálaráðuneyt- isins sögðu að refsingar fyrir afbrot i sambandi við nautna- lyf myndu verða svipaðar því sem þær eru nú, en hin-s vegar myndu viðurlögin við þvi að selja eða eig-a ofsjónalyfið LSD verða þyngd þán-nig að þa-u kæm- ust í samræmi við þau lö-g sem gilda um m-arijuana. Samkvæmt hinum nýju lögum er hægt að refsa möraraum með fimm til tuttugu ára fangelsd fyrir að selja LSD, en f-ram til þessa ' hefur hámarksrefsingiR verið fimm ára fa-ngelsi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.