Þjóðviljinn - 17.07.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 17.07.1969, Page 10
Vona a& ég fái jtó einhvern nasaþef Rætt við Hjálmar Sveinsson Hug:ir manna uni allan heim snúast þessa dagana að sjálfsögftu mcst um tung:lferð Bandáríkja^nanna, því aö tví- mælalaust er þaft einn stór- fenglegasti atburftur í sögu mannkyns aft menn stíga fæti á annan hnött, Athygli liefur vakift hve rikisútvarpið flutti greinargóðar og lifandi frétt- ir af tunglferðinni um jóla- leytið og eins nú þessa dag- ana af ferð Apollo 11. Hef- ur útvarpið fengið til liðs við sig í þessum efnum þá Pál Theódórsson cðlisfræðjng og Hjálmar Sveinsson verkfræð- ing. Páll er löngu þekktur út- varpsmaður og þarf ekki að kynoa h.ann fyrir lesendum Þjóðviljans. En sjálfsagt er mörgum íorvitni að vita ein- hver deili á HjáJmari, sem mun manna íróðastur hér- lendis um eldflaugar og geim- ferðir. Blaðamaðutr Þjóðviij- ans brá sór því niður í út- varp í gær og náði tali af Hjálmari stutta stund rétt í því bann kom frá að le®a frétta auk.a í útvarpið. Hjálmar lauk stúdentsprófi frá VerzluTi arskóla íslands ár- ið 1S64, en tók síðan utan- skóiapróf við staerðtræðideild Menntaskólans í Reykjavik. Síðan hóf hann nám í raf- magnsverkfræði við háskól- ann í Shef'field í Eniglandi og lank þaðan prófi nú í vor. í haust helduir Hjálmar tii frambaldtsmiáms í Bandaríkj- utwm og ætiar að leggj a stund á hiea nýju grein verk- fræðinniar sem kallast kerifis- verkfræði, sem Hjálmar seg- ir að sé raunar sprottin úl írá geimferðavísiindum, og einn af mörgum ávinndngum jteirra til að leysa mannleg vanda- mál. Ég hef verið með fluigdellu írá því ég var smástrákur, segir Hjálmar, j>ótt ég sé raunar haldinn lofthræðslu eins og Bonman geimfari, og síðan hefur þetta smúizt upp í ábuiga á geimferðum. Ég hef reynt að fylgjast eins vel með í j>essum efnum og kost- ur héfur verið, og síðam ég íór að geta lesið ensku hef ég reynt að lesa allt sem ég hef komizt yfir. Hef sem sagt smapað allt uppi eims og menn gera, sem eru með dellu á einhverju sviði. Að ég byrjaði að vinna að þessu fyrir útvarpið kom éin- umgis til af því, að við Páll höfum . unnið saman við Rautnví sind astofnun H á sk ól- ans og töluðum eðlilega mikið um þessa hluti. Svo var því stungið að mér að lýsa í út- vairpimu tumglferðinni um jóialeytið, og ég slysaðist til að segja já. Síðan hefur j>etta þróazt upp í það að fólk held- ur jafnvel að ég sé lærður í geimvísimdum, en ég vil taka Skýrt fram að ég er einung- is áhugamaður á jæssu sviði. Við Páll vinnum saman að þessum útsendidigum, sumt vinnum við fyrirfram og skjótum því imin í beinar lýs- imgar frá geimskotinu og geimferðinni. Ég hef aJdrei komið til Bandairíikjannia og' veit því ek'ki nemia aí frá- Fiimmtudagur 17. júlí 1969 — 34. árgangur — 155. tölublað. Dregið úr töluðu orði — en meiru léttmeti í útvarpinu Hjálniar Sveinsson (t.h.) og Páll Theódórsson við útsendingu á lýsingu tunglferðariiinar j útvarpinu í gær. (Ljm. Þjv. Á.Á.) sö.gnum og sjónvarpi hvemig - geimskot fer firam, en þegar ég lýsi beint hef ég hjá mér útvairpsfæki og lýsd því sem ég heyri og reyni að sjá þeittá íyrir mér svo frásögnin verði sem mest lífandi. I hausit fer ég væntanlega til fram'haldsnáms við verk- íræðiháskólann í Houston í Alabama, þann sem frægur varð í stríði Wallace fylkis- stjóra gegm negrastúdentum. Þesisi háskó'li er í nánu sam- bandi við geimferðastöðina á Kennedyhöfða, og ég geri mér að minnsta kiosti vonir um að fá einhvem NASA-J>ef af því Minni framkvæmdir Vatns- veitunnar en var □ Framkvæmdir Vatnsveitu Reytkjavíikur urðu mun minni á sl. ári en gert hafði verið' ráð fyrir þegar gengið var frá fjárhags- og framkvæmdaáætlun ársins. Til fram- kvæmda og annarra eignabreytinga voru áætlaðar 33,5 milj. kr., en til þeirra gengu aðeins 24,6 milj. samkvæmt reikningi, eða 8,9 milj. lœgri upphæð en ráðgerð var. Á j>etta draip Guðmundiuir Vig- fússon m.a. í ræðu siinmi um- borgarreikniingana er j>eir voru ril 2. umtræðu í borgarsitjórn. Guð- munduir sagði aö áætlaöa r tékju.r Vatnsveitunnar hefðu elkiki stað- izt: Áœtlu.n 43.5 miilj., reilkniingur 40.7 imiilj. Reksitrarbaiginaður hefði einnig orðið mikilum mun mdnni en áætlað hefði verið, aðeins 4.7 milj. en áætlun vair 12,9 imilj. Aifsikriftir, rekstrarhaigríður og 3án 'tiil firamikvæmda næmd samitals 24.6 miilj. og vaeri gireinilegt að j>essi rýrnun á áæbluðum fram- kvæmdum Vatnsveitunnar kæmi sér mjög ilila fyrir fyrirtækið sjálft og borgarbúa á næstu ár- um. Margvíslcg vandamúl Guðmundur Vigfússon sagði að það lægi ailveg ljóst fyrir að frest- un framlkvæmda á vegum Vatns- veitunnar . hefði mairgvísieg vandamál í för með sér. Iæita sem þar geðist. Að lokum spyrjum við Hjáhnar hvort hann tetji geimferðir þarflegar fyrir mannikyn og j>ess virði að eytt sé svo mikfum fjármun- um til jæirra, en um þetta eru nokkuð skiptar skoðanir sem kunnugt er. — Ég viJ helzt ekki mikið segja um þetta sem 'stenduir, við skul- um sjá hvernig tekst til í þessari ferð, segir Hjálmar, en tvímæl'aJaust er þetta ekki fjársóun held'ur þvert á móti, og fyrir því eru margiar á- stæður sem giaman væri að ræða síðar. — Hj.G. yrði ailllra ráða til að hindra nýj- an vatnssikort í borginni. Aug- ljóst væri að Vatnsveitan þyrfti auikið framikvæmdafé etf verkeíni ættu ekki að hramniast upp eða dragast úr hömlu. Halda yrði á- fram Bullaugnavirikjun, sem nú heföf verid varið til 7.1 milj. og ráðast þyrfti helzt á j>essu ái-i í byggingu vatnsigéymis í SeJósi, sem áætLanir hefðu verið gerðar um. Þá taldi Guðmundiur að gefa þyríiti auikinn gauim að vatnsbúl- inu við Gvendarbmnna. Þar yrði að gera-nauösynlegar varúðarráð-/ stafanir vegna flóðaihættunnar og ektki mætti dragast að kaupa og komia upp klórbllöndu-nartæikjuim sem grípa mætti tii e£ vatnið mengaðist. Eimnig þyrfti aö end- úrnýja aðailileiðsluna frá Gvend- anbrunnum. Þá væri orðið mjög aðkalilandd aö kanna rækilega Fnamhald á 7. síðu. Nokkrar breytingar hafa orðiö á útvarpsdagskránni að undan- förnu, og eru þær helztar að dregið hefur verið úr töluöu orði og meira léttmeti er á dagskránni yfir sumartímann. Guðmundur Jónsson varð fyrir svörum er hringti var í dá'gskrár- deild ríkisútvarpsins. Sagði hann að nokkrir nýir þættir væru á dagskrá útvarpsins. Með j>eim væri verið að gera tilraun tiil að lífga upp á útvarpsefnið, en ekki væri þessi nýbreytni svo föst i reipunum . að vist væri að allir þættirnir yrðu fluttir reglulega til haustsins. Það hefur vakið athygli að morgunfróttir útvarpsins eru it- arlegri en áður. Sagði Guðmund- ur að fréttatfmi á morgnanna hefðá. elkki verið Jengdur svo orð I væri á gerandi ein' fleiri frétta- menn væru nú á. moígunvaikt og því betri aðstaða til að vinna frekar úr fréttaefninu á morgn- ana, en áður. Jökull Jakobsson, rithöliundur sér um þátt sem útvarpað er vikulega, á fimmtudagsmorgnum k'lu'kkan.' eJJefu — og er efni þeirra úr ýmsum 'áttum. Darið Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson sjá ennfremur um nýjan þátt, er nefnist „Léttir réttir". Er hann fluttur á sunnudög'uim. Eins og í fjTrasumar skiptast j>eir Hall- grímur Snorcason og Jónas Jón- asson á um að fllytja rább- og tónlistarj>átt síðdegis á laugardög- um. 1/eifur Þórarinsson, tónsliáld sér nú uim. j>átt á miðvikudags- kvöldum og kynnir þá tónlisit frá Erfðafræíi til umræðu á ráð- stefnu í ágúst 1 fyrri hluta ágústmánaðar efna Félag norrænna erfðaffiræðinga og Pélag norrænina frumufræðinga til ráðsitefnu , um erfðaf ræðilleg mál hér á íslandi. Er búizt við fjölda erlendra þáttake-nda. Ætla að grafa járn upp úr Mýrdalssandi Uudanfarna daga liefur hópur manna undir stjórn Bcrgs I.árus- sonar unnið að undirbúningi á uppgrefti á iniklu járnmagni á' Mýrdalssandi, á Dynskógaf jöru. Járn jaetta er leifar aif farm.i flutningaskips sem strandaði á sandinum fyrir alillöngu. Þegar skipinu var bjarg'að af sandinum var það létt með því að fileygja járninu í fjöruna. Var áður búið að ná um 2600 tonnum af (járn- farminum úr fjörunni, en búizt er við að enn séu eftir á strand- staðnum um 4000 lestir sem ætl- unin er að reyna við nú í sumar. I'ætlir Jökuls Jakobssonar und- ■ anfarna fimmtudagsmorgna hafa vakið athygli margra sem hlustað hafa á þessum tíma. • ýmsum tímumi. Loks má nefna þátt í umsjá Bjöms Baldurssonar og Þórðar Gunnlaugssonar. Var þessi þáttur „Aldai-hreimur" flutt- ur síðari hluta vetrar og hiefur nú verið endurvaikinn. Þoirsteinn Helgason heldur áfram j>ætti sín- um „Spurt og svaraö" á þrid.ju- dögum efbir kvöldfréttir, en liann fær fólk á förnum vegi til að bera fraim spurningar — og sér- fróða menn til að sivara spurn- ingunuim. Stúlka slasast í hörðum árekstri Tvær bifreiðir eru óökufærar éftir harkalegan árelcstur er varð um fjjögurleytiö í gær. VoJkswag- en bifreið var ekið vestur Nes- veg og varð hann í vegi fyrir ieigubiíreið sem eirið var norður HofsyailJaigötu. Ung stúlka í VollœwagenhíJnum meiddist á höfði og var hún flutt á Slysa- vai-ðstofuna. Sjö tékkneskar konur ætla að ganga yfír Sprengisand a»maga Ipg/ý. • □ Sjö tékkneskar konur, nánar tiltekið frá bæjunum Liberec og Turnov í Norður-Bæheimi, eru staddar á ís- landi og hyggjast ganga yfir landið. □ Hingað komu ferðakonurna'r 10. júlí og halda heim aftur í lok ágúst. Eftir nofckuirra daga veru í Reykjavík fengu þær inni í sumarbýstað í Mosfellssveit, þar sem þær búa sig undir ferðalagið. Þær komu öslandi í rigninig- unni, klæddar regnkápum og stívgélum, á móti blaðamiannin- um og túlkinum. Höfðu verið á gönguferð um nágrenni sumar- , bústaðarins, sem er i landi Hyaðasitaða. Þegar inn í bústað- inn kom blöstu viið á eldhúslhorð- inu báiir stafiar af hverskyns öosum rweð átetajMimim á- tékkfn- I esku; þar voru komn'air viatir j>eirra tii 40 daga. Konurnar eru á aldrinum 20 til 36 ára. Elzt er Jarina Zitná, kennairi að atvinnu. Stúlkuirnar segja að hún sé fararstjóri en sjálf neitar hún algjörlega að táfca á móti j>eirri niafingift. Hin- ar eru Marie MertJíková og Mil- éna Rochovanska, tæknifræðing- •ar sam vinma við : vegagerð og jámbraU'tarlagnir, Elen-a Suchai- dová, kennari, Jitka Richtorová, sem vinnur í byggingiariðniaði, Jarmiia Miejnková, hj úkrunar- konia og , Vendulka Simonová, nemandi. Hiaifa j>ær ferðazt saman í mörg ár, farið á skíði á vetrum og útilegur á sumriú, bæði um j>vera og (endilanga TékkósJóv- akíu og í Austur-Þýzkalandi. Jarina segir svo frá: — Við vorum í skíðaíerðalagi í vetur. Var okkur mjög kalt og barst ísland þá i tal. Okkur datt í hug að fara til íslands. en það vair ekiki fyrr en eftir talsverða érfiðlefka, að oikkur tókst að i'á kort af lahdtnu. Vinkona okk- FramhaM á 7. síðu. Tékknesku koiiuruar sji). Myndin er tekin í sumarbústað j Leugst. til viustri er Jarina Zitná. Ilraðastaðalamii j Mosi'eilssveit. — t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.