Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 3
SanmaQaaur ». — IÞðO&Tœmm —- Sl»A 3 kvikmyndlr HITCHCOCK-HITCHCOCK Það verður nú æ algengara að kvikmyndahúsin fái til sýn- inig.a endutrútgáfu'r giamaUa mynda og er það vel. Oft bef- uir verið á það benit hér á síð- U:nni, að bíóin ættu að gera mun meira að því að endur- sýn.g úrvalsmymdir eldri meist- ara og faekkia þannig hinum mikla fjölda ómerkilegra mynda sem þau velta yfir kvikmyndahúsagesti. Hitch- cock, meistairi hryllings og spennu, átrúnaðargoð franskra nýju-bylgju-manma, hefur verið mjög á dagskná hér að undan- fömu, t.d. eru nú sýndar tvær mynda hans hér í Reykjavik, Háskólabió sýnir „Grípið þ,ióf- inn“ (1955) og Hafnarbíó sýn- ir Marnie (1964). Auk þeirra 1 hafa verið sýndar hér nýlega Rebecca (1940), North by Northwest (1959). Fuglarnir (1963), Torn Curtain (1966) og sjónvarpið sýndi Dial M For Murder (1954) og The Wrong Man (1957). Laugarásbíó á svo von á Spellbound (1945) og NÝMYND FRÁ LOSEY Kvikrnyndahöfundurinn Jos- því að hún væri látin og Le- eph Losey er vel þekktur hér á landi einkum fyrir myndirn- ar Þjónninn, Fyrir kóng og föðurland og Slys. Nýjasta mynd hans Secret Ceremony var firumsýnd í nóvember sl. og hefur hlotið ærið misjaína dóma. Sumi,r em stórhrifnir og -tedja að í myndinni sé að finna það bezta sem Losey befur nokkum tímann gert, ■aðrjc telja bana lélega ög er þá , einkum déilt á „fáránlegt“ efni 'hennar. Gleðikonan Leonora (Eliza- beth Taylor) fer í kirkjugarð til þess að leggja blómsveig á leiði dóttur sinnar. Ung stúlka, Cenci (Mia Farrow) hefur elt hana þangað og heils- ar henni sem móður sinni og býður Leonoru að koma og búa hja sér. Cenci missti móð- ur sína en hefur aldrei trúað onora likist mjög hinni látnu konu. Leonora tekur boðin.u og flytur í hið stóra barokk-hús og þar lifa þær Cenci sem móðir og dóttir. Sjálfsb-lekking sitúlkunn.ar virðist algjör og Leonora lagar sig fljótt að að- stæðunum, því stúlkan minn- ir hana mjög á látna dóttur sína. En þetta er engin væm- in dæmisaga um yndislegt samband sem tekst með barn- lausri konu og munaðarleys- ingja, þvert á móti, þetta er saga eyðilegginigar og tortím- ingar. Cenci á tvær írænkur (Peggy Ashcroft og Pamela Brown) sem koma oft í heim- sókn og gera Leonoru lífið leitt með endalausu blaðri og te- drykkjum. Þær reka skranbúð og not.a; hvert tækifæri til þesis að stela hlutum úr ríkmann- legu húsi.Cenci. Leonora reyri- ir að vernda stúlkuna fyrir þessum ágangi og allt gengur vel þar til stjúpi henn-ar Al- bert (Robert Mitchum) kem- ur öllum að óvörum. ímynd- unarafl stúlkunnar tekur á rás við komu hans, en hainn hafði haft mök við han.a áður en hiann fór burt. Fullur fjandskapur verð- ur með þeim Leonoru og Albért, en hvorugt þeirra er reiðubúið til að gefa sig Cen- ci algjörlega og blekkinga- heimur hennar tekur að riða. Hún lætur sem sér hafi ver- ið nauðgað og þykist vera van- fær til þess að halda stjúpa sínu-m í fjarlægð. Leonora sviptir hulunni af blekking- unni og stúlkan stendur and- spænis köldum veruleikanum — hún getur ekki horfzt í augu við bann og tekur ban- væn-an skammt af svefnlyfj- um. Leonora drepur Albert og tekur upp fy.rri iðju sina se-m gleðikona, því eins og Godard hefiur oft saigt þá gerir sú staða engar kröfur til heiðar- leika, ef rétt er litið á mál- in. í iok myndiarinniar segir Leonora litla dæmisögu: Tvær mýs duttu ofan í mjólikurfö'tu. Önn.ur kiallaði á hjálp og drukknaði. hin hélt áfram að busla þar til hún stóð á smjöri. Þessi saga, siem er ga.gnorð réttlæting á einka- framtakinu. dregu-r samau þræðina í Secret Ceremony og fleiri myndum Loseys. Sá sem kemst af er engu bættari, líkt og keppinau'tarnir í myndinnd Slys, sem í lokin stóðu í sömu sporum og í byrjun. Taylor fær yfirleitt góða dórna fyrir Leönoru og hefur ekki gert betur síðan í Virg- iniu Woolf. En það er Mia Farrow sem kemur á óvart. Hún sýndd ótvíræða hæfileika i Rosmary’s Baby (Polan- siki), en hér vinnur hún mik- inn sigur í hlutverki þessarar sálarflæ-ktu stúlku. Losey hefu-r verið gagnrýnd- uir fyrir of ,,melodraimatíska“ meðferð efnisins, en bann er stöðugt með huigann við sama stefið, um tiifærsl-u valdsins, eins og t.d! í „Þjóninum“ þeg- ár þjónninn nær tökum ó hús- bónd-a sínum. Smjörið sem Lo- sey sténduir á hefur aldrei verið svo gullið sem nú. (Þýtt). Secrel Ceremony, Josepli Losey (1968). — Mia Farrow og Elizabcth Taylor. Notorious (1946) en Jngirid Bergman leikur aðalhlutvérkið í þeim báðum. Alls eru þetta tíu myndir meistarans og vaeri nú ekiki tiivalið að snúa sér ” að öðrumo öndvegismönnum, því af nó-gu er að tak-a. Tóniabíó sýndi fyrir tveim á-rum tvö snilld-arverk Chap- lins, Gullæðið (1925) og Sviðs- ljós (1953). Bíóið ætti að geta náð í Circus (1928), Nútímann (1936) og Einræðisherrann (1940) en allár þessar mynd- ir voru sýndar í Trípólíbíói á sín-um tímá. Austurbæjarbíó hefur sýnt Monsieur Verdoux (1947) nær árlega ætíð við mikla aðsókn og Borgarljósin (1931) eru alltaf jafn kæ-rkom- in í Hafna-rbíói. Bæjarbíó sýndi Kóng í New Yorki og væri fróðle-gt að fá hana' aftur, en n-ú á næstúnni sýndr Laugar- ásbíó Greifynjuna frá Hong Kong, nýjustu mynd Chaplins. Mjmd-ir Ch-aplin^ eiga að vera f-a-stur liður í sýningum kvik- mjmdahúsann-a. þær eru gjö-r- sa-mlega ó-háðar tíma-num, lif- a-ndi list-averk, sem æ-tíð vinna nýj-a áhorfendur og þei.r gömlu fara a-ftur og aítur. Frakkar eru nú í óðaönn að gefia út að nýju mjmdir Jeans Renoirs. Nýja bíó sýn-d'i „Blekkinguna miklu“ fyrir þrem árum við mikla aðsókn og ættu kvikmjmda-húsin sann- arlega að reyna að fá eitthvað af myndum þessa meistara, sem nú eru sýndar í almenn- um kvi-kmjmdahúsum um all-a Evrópu m.a. á Norðurlöndun- um. Austurbæja-rbíó sýndi Hers- höfðingjann (1926) eftir Bust- er Keaton fyrir nokkrum ár- um. og er beinlínis bráðnauð- / synlegt að sýna þessia stórkost- legu mynd aftur svo og aðr- ar mjmdir ha.ns. Erlend kvik- mjmdatíma-rit eru nú full ..af greinum um Keaton og mjmd- ir b-ans og e-kki færri en þrjár bæku.r. .hafa nýlega komið út um sama efni. Hálfgert Itea- ton-æði virðist hafa gripið u-m Buster Keaton. sig í kvikmjmdaheimin-um, og því ég vei-t að það á • að vera það væri synd og skömm ef auðvel-t fyrir kvikmjmdahúsin við fengjum ekki að ærast um , að fá mjmdir þessara manna stund með þessum nýlátna þar sem þær eru nú sýnd-ar snillin-gi þöglu mjmdann-a. í öllum helztu . kvikmjmd-avið- Ég hef nefnt þrjú nöfn. skiptalöndum okk-ar svo og að Chaplin. Renoir og Keaion af aðsóknin ætti að vera íferygg. miklum fjölda kvikmynd-a- Það sýn-ir aðsókinin er liefur, höfunda sem væri nauðsynlegt orðið í þau fáu skipti sem að sýna regluleg-a hér í kvik- mýndir þeirra hafa venð sýnd- mjmdahúsunum. En'þessi nöfn' ar hér á undamförnum arum. eru ekki valin af hand-ahófi Þ.S. TÍZKUDRÓSIN MILL Ý Laugarásbíó sýnir nú band-a- rísku söngva- og gama-nmjmd- in-a „Tízkudrósána Millý“. ,.Millý“ er hvort tveggja í senn, dæmigerð bandarísk músikmynd. og a-11 nýstárleg á ma-rgam hátt því í ra-uninni er hægt að líta á myndina í heil-d sem ágætt h-áð á þess kona-r kvikmjmd-iir. Sögusviðið er New York á þriðja tu-gi aldajrinnar. Millý (Julie Andrews) er nýkomin til borgarinnia-r og æitlar að gerast nú-tím-astúlka og nó sér í ríkam mann. Hún fær sér herbergi á kvennahóteli sem rekið er af gam-alli kerlimgu. Sú garnla er ekiki við ein-a fjöl- ina felld. hún rænir stúlkum ú-r hóteli sínu og sendir þæ-r í ’ hvíta þræla-sölu til Austur- land-a. Millý te-kst ekki að ná í stórglæsilega forstjórann sem hún vinnur fyrir en hún fær ást á fátækum syni garðyrkju- mann-s (James Fox), sem auð- vitað rejm-ist svo ekki vera son- u-r garðyrkjumanns og þaðan af síður fátækur. Nú, nú. Þau afhjúpa sivo þrælasolusvín'aríið o.s.f-rv. o.s.f-rv. Ekki er þetta neitt frumleg- u*r samsetn-ingur, en sam-t sem áður hygg ég að flestir geti haft talsvert góða .skemmtun a-f ..Millý“, einkum eí hún er sk-oðuð sem hrein paródía. Hún er full a-f skemmtilegum uppá- iækjum og „slapstick". Þ-arna koma við sö-gu hroðalega vond- ir Kínverj-ar, sem ræna sak- lausum stúlkum, setja þær í bú-r og senda þær í trékössum til Austurland-a. Vondir voru Rússa-r hér áður í bandaris.k- um kvikmyndum, en verri eru Kínverjar nú og hafa um nokkurra ára skeið leikið vondu kallana í vesfcrænum mjmdum. Julie Adrews er áleitin og hressiandi Millý, James Fox skemm-tilega hálfvltalegur og verki hi-ns fullkomna forsfcjóra, en lýsingin á hon-um (Haliluja- kórinn er leikin-n þegar hann brosi-r) er með snja-llari uppá- tækjum myndarinna-r, og ekki m-á glejrni-a Beatrice Lillie í hlu-tverki glæp-akvendisins. Tízkudrósin Millý.----Julie Andrews og James Fox.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.