Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 1
r Reykjanes- brautm nýja ekki á vega- áœtluninni Samikivsamt framtíðar- skipuiagi Reykjavíkursvæd- isins á að leggja uýja Reykjanesbraut suður miMi Breiðholts og Kópavogs, framhjá ViCiilstöðum og á- fram suðuir oían við Hafn- arfjörð þar sem hún á að J' tengjast núverandi Reykja- nesbraut. í viðtali við veigaimiála- stjóra fyrir helgi innti fréttamaður Þjóðviljans harun eftir því. hvort á- ætlanir hefðu verið gerðar um lagningu þessa vegar, frajmkvæmdatíma, kostnað og annað þar að lútaindi. Vegámálastjóri kvað ekk- art fé veitt til þessarar vegagerðar á vegaáætlun- inni fyrir árin 1969-M)70 og engar' ákvarðamir hafa ver- ið teknar um það, hvenær hafizt yrði handa um lagn- ingu þessa vegair. Hins veig- ar héfði verið nauðsynlegt vegna skipulagsins að á- kveða legiu vegarins í öJfl- um aðalatriðum en hún veröur í stónuim dráttum þessi: Brautin endar Rvík- urmiegim við BUiðaárvog og kemur hún undir Miklu- brautina, þ.e. byggð verðúr bni á Miklubrautina yfir Reykjanesbrautina, síðan liggur vegurinn austain við Blesugróf og fraimihjá Breið- holti, en þar er á kafla bú- ið að undirbyggja hann í sambandi við gatnalagn- ingu í Breiðholtshverfi. Brautin hefldur svo áfram suðureftir fyrir austan Kópavog og Garðahrepp, fram hjá Fífuhvammi, vestan Vífillsstaða og austan við Setberg og kemiur loks á núverandi Reykjanesbraut crfaln við Hafnarfjörð suninan við ki'rkjugarðinn. Lagning þessarar nýju Reykjanesbrautar verður að sjálfsögðu mjög kostnaðar- göm fraimkvæmd em ekki liggur þó fyrir enn nein kostnaðaráiætlun fyrir verki. Sagði ' vegamáilastjóri að verkið yrði vafalaust unnið í áföngum. Fyrsti ófanginn yrði kaClinn upp í Breið- holt sem væri langimest að- kallandi vegna samigangn- anna við Breiðhiofltshverfi. Næsti áfamgi yrði svo að tengja veginn við Fífu- hvammsveg og niður í Arn- ames, sem strax myndi létta mikilfli uimferð af Hafnair- fjarðarviaginiuim: um Kópa- vog. Stjornzrkreppa ennáítalíu ROM 25/7 — Stjórmiarkireppan á Ifcalíu varð enn alvarlegri á fösfcudag, em þá místókst Mari- ano Rumor að telj.a hin- tvö flokksbrot sósíalisfca (sem naun- ar eru formlega fcveir flokkiar) að fállast á miálamiðiljun og taka þáfct í nýnri mdð-vinstri- st.jóm. Rumor á nú naunvenu- lega aðeins um tvenrat að veljia: Mynda afcjónn (Vinsta-i-sósíalist'a og jKíisitiilegra demókraifca með aðeins 14 sæta meirihluta á þimgi, eða ásEíistjjýgíTSfiJsiLL' axjpyKCruik na. Hraðbrautirnar Yesturlandsvegur og Suðurlandsvegur: H raði f ramkvæmda við lagningu þeirra algerlega háður lántöku 17. maí sl. samþykkti AI- þingi vegaályktun fyrir árin 1969 til 1972, en samkvaemt hennj liaekka fjái veitingar til vegagerðar mjög á þessu ára- bili frá því sem var á síð- asta ári, 1968, en þá voru veittar til vegagerðar 342 miljónir króna. Samkvæmt vegaáætluninni verða veitt- ar til vegagerðar á þessu ári, 1969, samtals kr. 514.1 milj., á árinu 1970 alls 583,6 milj., 628,5 milj. kr. árið 1971 og 674,8 milj. kr. árið 1972. Af þessum tölum sést, að í ár er veitt 50% hærri upphæð í krónutölu til vegagerðar en gert var á síðasta ári, en þá ber líka að hafa i huga, að gengisfellingin í nóvember rýrði stórlega gildi krónunn- ar, svo að liér er engan veg- inn um að ræða samsvar- andi aukningu á framkvæmd- um og krónutölu fjárveit- ingarinnar. Tekna til að standia straum af vegagerðairframkvæmd'um er samkvæmt vegaáætluninni einvörðungu aflað með benz- ínskatti, .þungaskatti af bif- reiðum og gúmmígjafldi. Var benzíngjaldið hækkiað Sl. vor til þess að afla aukins fjár til vegagerðar, enda eru áætlað- ar nettotekjur af benzín- gjaldinu einu sarnan á þeasu ári kr. 352.6 miljónir, netto- tekjur af þungaskattinium 122.1 milj. kr. og tekjuir af gúmmígjaldiu 39.4 milj. kr. Auk árlegra fjárv'eitingia til vegagerðar, sem vegaálykfcun- im gerir ráð fyrir að gerð hefor verið grein fyrir hér að framian, er í áætfliunmni heim- ild til að afla f j ár til lagin- íngar hraðbraufca, þjóðbraiuta og landsibrauta á þessu fjög- urra ána tímabili með lán- tökum siem hér segir: Til hnaðbrauta samfcals 800 mdlj. kr. og til þjóð- og lands- braufca 31,7 milj. kr. Það atriði vegaáætlunarlnn- ar sem tvímælalaust liefur vakið mesta athygli almenn- ings eru þau fyrirheit sem í Framhald á 9. siðiu ■ ....... s„ •• .......... •. ••,.........•. ...................: . .1. .'. I il' ...- -si': • •;•'•: Þetta kort sýnir hvernig nýju hraðbrautirnar Vcsturlandsvegur og Suðurlandsvegur eiga að liggja út frá Reykjavík og legu þeirra upp í Leirvog og upp á Sandskeið- Núverandi vegir eru sýndir með brot- inni línu en heila línan sýnir hvar nýju vegimir eiga að liggja utan gömlu veganna. Höfðabakki er þar sem Vesturlandsvegur og Suðurlandsvegur greinast (milli talnanna 3 og 4), Örin þvert á Vesfcurlandsveg (milli talnanna 4 og 5) sýnir hvar nýi vcgurinn og gamli vegurinn greinast við Korpu og koma þeir ekki saman aftur fyrr en uppi í Leirvogi. 28 ára ,bráða- birgða húsnæði" loksins rifið Á stríðsárumum — nómair tRtek- ið árið 1941 — var hróflað upp bráðabirgðaihúsnæði með 104 íbúðuiin á vegum Reykjav&uf- borgar þar sem kallað hefur ver- ið Höfðaborg, r>g er þetta eitt mesta átak borgarsfcjómarfhalds- ins til að leysa húsnæðisþörtfina í Reykjavík- Húsnæði þetta var aldrei astflað til frambúðar og raunar tæpast íbúðarhæft, en.gu að síður eru þarna enn manna- bústaðir. Fyrir hverjar kosningar hefur það verið eitt af. loforðum borg- arstjórnarþaldsins að vinna • að útrýmingu . heilsuspillandi hús- næðis og höfð um það fögur orð. .1 Bláu bókinni t-d. stóð eftir- farandí árið 1950: „. • • unnið.verði að því af kappi, að sem allra fyrst verði útrýmt braggaíbúðum og öðrum heilsuspillandi íbúðum í hænum“. Nú aldarfjórðungi frá striðs- lokum hefur því að mestu verið komið í verk að rifa .hermanna- braggana, og munu fáar ' .fjöl- skyldur nú búa í bröggunum sem hermennirnir skildu hér ettir. En „kappið“ sem ílialdið talar um er ekki meira en svo að enn stendur- Höfðaborgin, en þessa dagana er þó verið að rífa þar nokkur hús eins tng sést hér á myndinni. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á ) Hendir öflu á eitt tafl SEÚL 25/7 —— CStunig Hee Park. forseti Suður-Kóreu, hefur nú ákveðið að henda öllu á eifc.t ta® og láta faim fram þjó^arat- kvæðagreiðshi um stjórnar- skrárbreytinigu, sem ger,a ,myndi honum kfleift að sitja í emb- æfeti forsefca eirfet kjörtímabil enn. Stjómarandstaðan í iandánu mun beifca sér af öllu afli gegn •fyriræt.lun forsetans. íslenzkur fatnaður: Haustkaupstefna í Laugardalshöllinni Dagana 7.-10, september n.Ic. vcrður 4, kaupstefnan „Islenzkur fatnaður“ haldin í Laugardals- höllinni i Reykjavík. Er hún haldin á vegum Fclags íslenzkia iðnrekenda og eru allir þátttak- endur meðlimir í félaginu. Reikn- að er mcð að þátttakendur verði Siarf þjóðfræðafélagsins efíd Þjóðifræðafélag Islendiniga hélt aðaflifund sinn að kvöfldi hins 30. júní sl. Fráfarandi for- maður, Jón Hnefill Aðalsteins- son, hafði beðizt undan endur- kosningu og var Hallfireður örn Eirífcsison kjörinn formaður í hans sitað. Mieðstjórnendur voru kosnir Ámi Bjömsson, Hannes Pétunsson, Haraldur Ölaifsson og GuðrÚTí Ólafsdóttir. Menningarsjóður heíur veifct ifléflaginu styrk að upphæð kr. 25.000,00 m-a- til að rannsaka búskap í Breiðaíjaröareyjum að forrwi og nýju. Ræfet hefur verið um önnur verkefni, sem ráðizt verður í, þegar félaginu vex fástoar u*n 15 til 20 eða álíka margir og s.l. vor. Það þykir þegar sýnt af við- tötoum fyrri kaupstefna „íslenzks fatnaðar“, að innkaupastjórar kunni vel að meta þaö hagræði og iþann tiímasparnað, sem það er að geta ikeypt aliar faitnaðarvörur á einuimi stað. Einindig skapar þetta visst aðhald fyrir fnamleiðendur, þar sem auðvelt er um allan. saimanburð á verði og gæðum.. Undiirbúningur kaupsifeeifinunnar er þegar haí'inn bæði hjá Félaigi íslenzkra iðnrekenda og hinum ýmsu þátttakendum meðal fram- lieiðenda. Er búizt vdð, að þeir noti tækifærið til að'koma fram með nýjungar, þaninig að þarr.a féist ytfirlit yfir þaar vörur, sem á boðsfcófluim vérða í vetur. Verzl- umum uim land allt hefur þegar verið sent kynniingiarbréf kaiup- steifinunnar en í ágúsfcmiánuði verða send til þeirra aögangs- kort og afsiáttarkont af fllu'gtfar- gjöldum. Eins og áður hefur náðst saim- starí við Flugfélag íslands h.f. og heliztu hótel í hötfuðbongimnj um að veita gestum kaupstefm- unnar 25% afsiMfet af fargjöldum og gistirýimi. I Henny Hermannsdóttir sýnir isienzkan fatnað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.