Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÞJÖÐVTtJlNN — Swmwdaewp 27. JöK Iðfið, ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb lík og hann gaf ekkert hljóð írá sér meðan Kennedy saumaði sam- an sárid. í>egar Kennedy var bú- inn, sagði Fraink við mig: — Er- uð þér n-ú ánægður, bannsettur ó"þokkinn? Ég kom ekki upp orði. Ég hat- aði sjálfan mig. — Farið burt héðan, sagði Rodrick. Ég ætlaði að fara, en þá heyrði ég Sean kailla til miín hvíslandi röddu. Ég sneri mér við og sá að hann starði á mig eins og hann vorkenndi mér. — Mér þykir þetta leitt, Peter, sagði hann. — í>að var ekki þín sök. — Guð minn góður, Sean, gat ég'sfunið upp. — Ég ætlaði ekiki að gera þér neitt illt. — Það veit ég, sagði hann. — Viltu eteki vera vinur minn, Pet- er? Svo leit hann á Parrisih og Rodrick og sagði: — Ég vildi komast burt héðan, en nú — og hann brosti þessu fallega þrosi sínu — nú er ég feginn því að vera aftur heima. 'Andlitið á Peter Marlowe var tómtegt. Svitinn rann niður hnakka hans og bringu. Kóngurinn kveikti sér í sígar- ettu. Peter Marlowe yppti öxlum í uppgjöf, svo reis hann á fætur og fór, altekinn iðrun. 17 — Svona, flýtið ykkur nú, sagði Peter Mariowe við geisp- andi mennina sem höfðu tekið sér stöðu fyrir utan skáiann rétt eftir dögun. Það hafði frétzt að í dag ætti vinnuflokkur að fara k svæðið fyrir vestan flugvöll- inn þar sem kókóstré uxu. Sagt var að fella ætti þrjú tré. Það yrái nóg af kókósihnetum hapda þrjátíu mönnum. Sergentinn kom til Peters Mar- lowe og heilsaði. — Þetta er allt liðið, herra lautinant.' Tuttugu menn með mér. — Þeir áttu að vera þrjátíu. — Já, en þeir eru ekki nema tuttugu. Hinir eru veikir. Ég get ekkert við því gert. — Allt í lagi. Við skuluim þá halda af stað. HARGREIÐSLAN Harg-reiðslustofa t Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu-' og snyrtistofa Steínu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 Mennirnir þrömimiuðu útum fanigelsishliðið og að flugvellin- um, þar sem hópur varðmanna beið til að fylgja mönnunum á vinnustaði sína. Peter Marlowe lét menn sína stamza og heilsaði vörðunum. Einn þeirra var Tor- usumi, sem þekikti hann ogbrosti. — Tabe. , — Tabe, svaraði Peter Mar- lowe, undrandi yfir sýnilegum velviljá hans. — Ég skal fyiigja þér og mönnum þínum, sagði Torusumi og kinkaði kolli í áttina að hök- umum og skóflunum. 41 — Ég þakka þér, sagði Peter Marlowe. — Ég vona að þú íylg- ir okkur að vestursvæðinu í dag. Þar er svalara. — Nei, við eigum að vera austanmegin. Ég veit að það er katdara að vestanverðu, en það þreybir engu. Peter Marlowe ákvað að gera tilraun. — Þú gætir kannski spurt hvort ekki sé hægt að fá því breytt? Torusumi leit kulda- Kiga á hann, svo sneri hann sér við og gekk yfir til Azuimi, jap- ansks liðþjálía, sem kunmur var að skapofsa. Peter Marlowe horfði kvíða- fullur á þá ræðast við á japönsku og hann fann augu Azumis hvíla a sér. — Hvaö sögðuð þér við hann, herra lautinant? spurði sergient- inn. — Ég sagði að það væri góð hugmynd ef við færum yfir að vesturhliðinni til tilbreytingar. Sergentinn var órólegur. — Þetta er hættulegt, h'erra laúti- nant. — Hann þagnaði skyndi- lega, /því að Azuimi var á leið- inni til þeirra og Torusumii gekk iaein skref á eftir honum. Azumi stanzaði í fimim skrefa fjarlægð frá Peter Marlowe og starði íraman í hann í einar tíu sekúndur. Peter bjó sig undir höggið í andlitið sem koma myhdi. En það kom ekki. Þess i stað brosti Azumi alilit í einu cg sýndi gulltennur sínar og tök allt í einu upp .sígarettupakka. Hann bauð Peter Marlowe sígarettu og sagði eitthvað á japönsku seim hann skildi ekki, en hann heyrði orðið ,,Shoko-san“ og varð enn meira undrandi, því að hann hafði aildrei áður verið kallaður Shoko-san. „Shcko“ þýðir liðs- foringi og „san“ þýðir herra <>g það var vægast sagt óvenjulegt áð lítill þrjótur á borð við Az- umi skyldi kal la hann herra liðsforingja. — Arígnato, sagði Peter Mar- lowe, þegar Azurni kveikti í fyr- ir hann. „Þakk“ var eina jap- anska orðið som hann kunni. Hann gaf sergentinum, sem sýnd- ist agndotfa, skipun um að láta menmima raða sér upp. — Já, herra lautinant, saigði sergentinn, feginn því að kom- ast burt. Svo gjammaði Azumi skipun á japönsku til Torusumi og Tor- usumi steiig fram og sagði: — Hotchatore, en það þýðir „gangið hratt.“ Þegar þeir voru kominir hálfa leið yfir flugvöllinn og Azumi heyrði ekki lengur til þeirra, brosti Torusumi til Peters May- lowe. — Við förum að' vestur- hliðinni í dag að fella tré. — Br það satt? Ég skál þetta ekki. — Það er auðskilið. Ég sagði Azjumi-san að þú værir túlkur kóngsins og mér fyndist að hann ætti að vita það, því að hann fær tíu prósent at' ágóða okkar. Annars getum við rætt viðskipti einhvern tíma dagsims. Peter Marlowe gaf mönnunum skipun um að nema staðar. — Hvað er á seyði, herra lauti- nant? spurði sergentinn. — Ekki neitt, sergent. Hlustið nú á, allir saman. Engan hávaða. Við eigum að fella kókóstré. Mennirnir urðu himinlifandi. Þegar þeir komu að kókóstrján- um þremur var Spence og vinnu- flokkur hans þar fyrir. Torus- umi geikk til varðmannsins og talaði við hann á tói"eönsku. Ár,- angurinn varð sá að Spence f>s menn hans urðu að fara burt, reiðir og vonsviknir. — Hvermg í fjandanum gátuð þið náð í trén? Við komum hingað á undan’ sagði Spence fokreiður. — Jé, sagði Peter Marlowe fulilur samúðar. Hann vissi hvern- ig Spence var innanbrjósts. Torusumi gaf Peter Marlowe bendingu og settist 'í skuggann og stillti rifflinum upp við tré. — Settu menn á vörð, sagði hann og geispaði. — Ég geri þig ábyrgan, ef einhver japanadjöfull k'emur að mér sofandi. , — Þú getur sofið rólegur í umsjá rhiirnni, sváraði Peter Mar- iowe. — Vektu mig á miatartíma. — Skal gert. Peter Marlowe setti menn á vörð á rétta staði og lét menn- ina hefjast hainda. Um, tólfleytið var búið að fella trén þrjú. | Mennirnir voru dauðuppgefnir, en það gerði ekkiert til, þvi að fengur dagsins var gieypillegur. Hvesr maður gat tekiið með sér tvær kókoshnetur heim og samt voru finwntán afgangs. Peter Markywe hallaði sér upp að tré og dæsti aÆ áreynslu, þegar skyndilegt hættumerki kom hon- uim til að spretta á fætur. Hamn var í skyndi kominn upp að hilið- inni á Tonjsumd og hristi hann. — Varðmaður, Torusumi-san, flýttu þér. Torusumi spratt á fætur í fllýfi og burstaði einkennisbúninginn siiTm. — Ágætt. Farðu aftur að trján- um og láttu sem þú sért önnum kaí'inn. Þegar Torusumii þekkti vörð- inn varð hann rólegur aiftur og benti honum að koma inn í skuggann þar sem þeir lögðust fyrir og reyktu. — Shoko-san, hrópaði Torusumi. — Vertu róleg- ur, þetta er bara vinur minn. Peter Marlowe brosti, svo kall- aði hann á sergentinn. — Hæ, sergent. Sléðu gat á tvær af beztu kóikóshnotunum og farðu mr-ð þær til varðmannanina. Hann gat ekki gert það sjálfur, því að við það myndi hann tapa andlitinu. Sergentinn valdi tvær aif hnot- unum og sló á þær gat. — Smith, kallaði hann. — Já, sergent. — Farðu með þessar til varð- mannanna. Smith urraði lítið eitt en hlýddi skipuninni. Torusumi og félagar hams drukku af áfergju. Svo hrópaði Torusumi til Peters Marlowe: — Við þökkum þér. — Friðu.r sé með ykkur, svar- aði Peter Marlowe. Torusumi dró upp ki-ypplaðan sígarettupakka og lét færa Peter Mariowe hann, sem sagði: Ég þakka þér. — Friður sé með þér, svaraði Torusumi kurteislega. Sígaretturnar voru sjö. Menn- irnir heimtuðu að Peter Marlow^ fengi tvær þeirra. Hinum fimm var skipt í marga hluta, fjórir voru um hverja og ákveðið var að sígarettur yrðu reyktar eftir hádegisverði nn. Hádegisverðurinn var hrís- grjón og fisksoð og þunnt te. Peter Marlowe fékk sér aðeins hrísgrjón og í ábæti skammitinn simn af kó'kióshnot. Svo settist j hann upp við trjástofn og beið ; Þ&ss að matarhléinu lyki. Eftir i stundarkorn loikaði hann augu,n- um og sofnaði. — Ewart! Hvar er Marlowe? spurði Grey reiðilega. — Hanry er úti með vinnu- flokkinn sinn. Hvers vegna? — Segið honum að gefa sig fram við mig strax og hann iceimur. — Hvar verðið þér? — Hvernig í fjandanum á ég að vita það! Segið bara að hann Tökum að okkur viðgerðir, breytingar, viðbyggingar, gler- ísetningu og mótauppslátt. Útvegum einn- ig menn til flísalagninga og veggfóðrunar, Athugið: Tökum einnig að okkur verk upp til sveita. — Vönduð vinna með fullri ábyrgð. —■ Sími 18892. FóiíS þér íslenzk gólfteppi frát TEPPÍ^ ILUinta Ennfremur ódýr EVLAN feppl. ’Sparið tíma og fyrirhöfn, og verztið á einum sfað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, innan sem utan borgarinnar. arðvmnslan s£ j Síðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og viS- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna peirra, ásamt breytinqum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMÍ41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MALNINGARVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar, lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilbað, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.