Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Blaðsíða 12
Vegaáœtlunin 1969-1972: Aðalframkvæmdirnar verða við Vesturlands-og Suðurlandsveg Q Þjóðviljinn hitti Sigurð Jóhannsson vega- málastjóra að máli sl. föstudag og leitaði hjá honum upplýsinga um nokkrar helztu fram- kvæmdir í vegagerð, sem unnið er að á þessu ári, svo og um fyrirhugaða lagningu hraðbrauta út fx’á höfuðboi'ginni, samkvæmt vegaáætluninni fyrir árin 1969 - 1972, sem alþingi samþykkti síð- astliðið vor. gerð vakanieð lagningu olíumalnr á vegarkaffla í Svínahrauni gefið gööa raun, sáimlbærilega við það sem veriö hefur í nág ranmalönd- unum, og er taiið að bún nægi þar sem umferðin fer eklki yfir 1000 bíla á dag og undirbygging er góð, saigði vegamálastjóri. Á árinu 1972 verða veittar 18.7 milljónir króna til lagningar kaflans frá Bákkarboltsá að Hveraigerði og 23.3 ÁiiHjóndr «kr, til laigningar vegarkafla frá Lækjr Samkvæmt skHgreimimgu vega- ! ferju yfir Hvalfjörð svo og á brú arbotnum um Svínabraun að laga teljast þeir vegir hraðbraut- yfir Borgarfjörð hjá Seileyri, en I Reykjarfelli. ir þar sem bifreiðaumferð fer yf- ir 500 bíla á dag. Eru helztu hraðbrautir á Suðvesturlandi Hafnarfjarðarvegur frá Kópavogi að Hafnarfirði, Reykjanesbraut frá Reykjavík tiíl Kefflavfkur og Sandgerðis, Vesturtandsvegur frá Reykjavfk að vegaimótum Borgarfjarðarbrautar hjá Haug- um og Suðurlandsbraut fcá R- vík að’ vegaimótum Skeiðavegar, en auk þess teljast nokkrir stj’ttri vegakaflar sunnan og vestan lands til hraðbrauta. Þá telst. Norðurlandsvegur frá vega- mótum Ólafsí'jarðarveigair um Ak- ureyri að vegamótum Svallbarðs- strandarvegar til hraðtoirauta svo og tveir vegakaflar á Austurlaindi. V esturlandsvegur Þjóðviljinn spurði vegamála- stjóra fyrst um i'ramkvæmdir við Vesturlandsveg en Vesturiands- vegur og Suðurlandsvegur halá sameiginlegan upphafsikafla er nær frá Miklubraut að Höíða- bakka. Eru á veigaáætluninni veittar til lagningar þessa vegar- kafia 103 miljónir króna á ánun- um 1969-1971, þar af 19 miiilj- onir á þessu ári, 49 milj. kr. 'á næsta ári og 35 milj. kr. á árinu 1971. Er iraimik'Væmdum fyrir fjárveitingu þessa árs að verða lokið og hafa verið steyptir stöpi- ar að nýrri brú yfir Blliðaár og verið að Ijúka vegarkafla ofan Ái'túnsbrekku. .Á árunum 1971-1972* er áætlað að verja 80 miljón krónium til lagningar Vestuirlandsvegiar frá Höfðabakka að Korpu. Þá sagði vegamálastjóri, að á áæitlluninni væru fjái’veitingar til nýlagning- ar nokkurra verstu og hættuileg- ustu kaflanna á veginuim, t.d. 7 milj. krónur á árunum 1969-197J. til vegiarkiafflans við Skeiðhól í Hvalfirði, veröur uinnið fyrir helming þessa fjár í suma-r. Þá verður í sumar endurbygigð brú- in yfir Hafnará undir Hafnar- f.ialli og lagfærður veigurinn að henni og byggð ný brú yfir Siel- eyrargill. Árin 11)71-1972 á svo að endurbyggja vegankailanin við Brynjudalsá í Hvailfirði og eru veittar til þeirra Iramkvæmda 13.6 miljiómir króna. Er þar um að ræða fraimhald a£ vegankafflain- um við Fossá. Loks er á þessari fjöigurra ára áætlum lagt fé, .2.1 milj. kir., til rannsókna á samgöngum um Hvalfjörð og Borgarfjörð. er þar átt við athugun. á brúargerð eða hún myndi stytta leiöina vestiur I Auk 106.3 miljón krónia fjár- um 26 kim. Eru að þessari upp- ! veitingar á fjögurra ára áætilun- hæð meðtalinni alls veitt 208.1 ‘ inmd til lagningar Suðurlands- milj. kr. til Vesturlandsvegar á j vegiar er í henni heimild till 500 vegarins á þessum kaffla en end- urnýjaður síðar. Vestfirðir Stæi’stu vei'kiefnin við lagmingu þjóðyega úti á - landi á þessu suniri ei’u á Vestfjörðum, sagði vegairraálastjóri. Statfar það af því að auk fjái'veitinga til einstakra vega sem eru á vegaáætlumiinni er í samþandi við Ves-tfjarðaáætl- uiniiina heim'illd til 31.7 milj. kr. lántöku til vegagerðar þar. Ætlunin'er’að ljúka.á þessu ári veginum sunnan við Þingmanna- heiði, leggja á nýjam veg yfir Gemlufaillsheiði milli Dýi-afjarð- ar og Öniundarfjai'ðar. ljúka lagin- Suniniudagur 27. júlí 1969 — 34. árgangur — 164. tölublað. þessari fjögurra ára vegaáætlun. I mHjón króna lámtöku til hennar. 1 ingu nýs vegar niður f Súganda- Formannafundur RKfélaga á Norðurlöndum Bkindur fonmiainina og aðairit- ara Rauða ki-ossfélaga Norður- landa vei’ður haildinoa í Reykja- vík daigaina 28.-31. þessa mónað- ar. Auk foumanna og aðalrit- ara mun aðalritari Aiiþjóðasam- Ixands Rauða kmss fólaga, keni-ik Beer, sem aðsetur á í Gteinif, sdtja fundirtni. Meðal móla sem rædd verða ó i'undiinom. er saimvimna Norður- laindamma að sérstökum h.jálpar- verk.efrxum svo setm í Nígen'u, Biafra, Vietnam og Irak. Enn- fvemur verður tekin afsiaða lil alþjóðafundar Rauða krossin'S. i7 ri ictS'líji í ftV.V; ■ * : c4«c Á,v .• ■ !H HÍÉt * f ............... ..... ......‘ ■ ^ '. Á þessu korti sést austurhluti Suðurlandsvegar frá Svínahrauni að Seli'ossi. Brotna línan sýnir hvern- ig vegurinn liggur nú, en heila línan txvernig nýja hraðbrautin á að liggja. örin þverí á veginn milli ialnanna 14 og 15 sýnir hvar Bakkarholtsá er. Senda máski mannað geimfar á Mars eftir ráman áratug HOUSTON 25/*7 — Kannski munu banda'rískir geimfarar hailda til Mars á árunum upp úr 1980. Að minns'ta kosti komst George Múller þamnig að orði á blaða- mamnafundi í Houston í dag, en Múller er' yfirmaður þeirrar deildar bandarísku geimrann- sóknastöðvarinnar, sem annast mannaðar geimferðir. Á þessum sama fi-éttamannafundi skýrði yf- irmaður Apollo-áætluinarinnar, Samuel’ Phillips, hershölfðingi, svo frá, að þeir geirrafaramir Char- les Conrad og Alan Bean muni halda í aðra tunglferðina með geimfarinu Appllo-12 þann 12- nóvember næstko'mandi. Áðurnefndur Múller kvað ella Apollo-11 hafa sýnt það og sann- að, að maðurinn gæti ferðazt til annarra pláneta og því væri Mars næsta takmai’k mannaðs geim- fai-s. Phillips hershöfðingi skýrði nánar fi'á hinni fyrirhuguðu Ók honum sjálfur á slysavarðstofuna í fyrrinótt var stolið Ohevir- olet-bíil P-865 þar sem harnn stóð Ásvallagötu, og mun bílnum hafa verið stolið á tíma'bihnu ki. 1.30 til 2.30 um nóttina. BiU- inm var ekkir iumd'iinn í gær- morgun. Sömu nótt var ekið a gang- andi mann og gerðisit þetta u»m þrjúleytið í Stóragerði. Oku- roaðuirinm flutti hinn slasaða a silysiavarðstofuma, en meiðsl voru ekki ál.varleg. tunglferð Apollos 12. og kvað geimfarana mundu lenda á Hafi stormanna- Það væri séi'staklega athyglisvert við ferð þeirra Con- rads og Beams, að þeir mymdu yfix-gefa tungfei-ju sína og ganga mörg hundi-uð metra, til þess að rannsaka fLakið af bandaríska tunglfarinu Surveyor-3, sem tenti hægri lendingu á tungli þann 20. apríl 1967. Þá sa.gði vegaimáilastjóx-i, að á áætluninni væri heiimild til 165 milj. kr. lántöku veigma Vestur- landsvagax-, myndi silík lántaka, ef aif henni yrði breyta hraða frawi- kvæmdanna og gera fært að kom- ast með vega.1 agmi ng»u n a frá Korpu að Lein-vogi og að tengja vegiran við Þimgvalllaiveg. Suðurlandsvegur Suðuriandsvegur greinist £rá Vesifurlandsvegi við Höfðabaikika og nfemur fjái-veitingin til hans á þessu fjöguri-a ára tímabili 106.3 miiljónutn króna. Á þessu ári er veitt til hamis 3.7 miillj. kr. til að Ijúka kaffla vesitan Svíina- hi-auns, er byrjað var á árið 1966. verður sá vegiarkaifili opnaður í næsta mánuði. Þá verður í sumar byrjað á iagninigu vegarkafflams fi-á Bakka.r- holtsá að Seöifiossi en til hams verður varið 56.5 miiljónum króraa á þessiuim fjóruim árum. Vegao kafli þessi liggcur umi mýri og verður í sumar unnið við kafflann frá Selíóssi að Kögunarhóli. Er byrjað á því að grafa skurð til þess aö þurrka upp lamdið og er nýlokiið við að tojóða þ»að verk út og heifst virnoa við það í næstu viku. Verður umnið fyrir 7.5 máflj- ónir króna, við þennan vegahkatflla í suimar, 20.9 miilj. kr. á næsta ári, 12 miiljónir sumarið 1971 og 16.1 miljón kiróna suimarið 1972. Vegiarlfiigningun,ni þarnia í mýr- inni er hagað svo, að fyrst er mýrin þuri'kuð með skurði og síðan keyrð móL ofian í vegar- stæðið og hún látim síga smótt og slmátti sem tékur langan tíma. Þegar sigiinu er tokið veröur loks lagt varainlegt silitlaig ofiah: ó veg- ir.n og verður lögð olíumöl á t iiiinan veg. Hefuir tilraun, sú sem Sagði vegamálastjóri, að lantökuheimild væri við þessi ] f.iörð og undirbyggingu vegarims þad milXi Isafjarðar og HníXsdals auk miðuð að Ijúka að mestu lagn- ingu hraðbi-autar með vaii-anlegu slitlaigi frá mótum; Vieisturlands- vegar austur að Seilfossi. Hafnarf j ar ðarvegur I vega.á.ætluninni er og heimiild til 115 miljlóin krónai, lántöku, vegna Haifmarfjarðan-vegar. Sagði vegamáilastjóri að hún væri mið- uð við laigningu nýrrar akbraut- ar Jii'ó Kópavogi suður í Engid;a,l. Verðun- gaimlli vegurinn fýi-st um sinn .notaður sem önnur akbraut séu taldar. nokkurra smærri verketfna. Bruasmíði Smíði allllmartgi-a brúa er á á- ætlun í suimar o,g er hæsta fjár- veitimigin, 8.3 miilj. kr., til brúar á Eystri-Ramigá hjá Djúpadal; til brúar á Laxá hjá Rúðardal á Vesturlandsvegi er 5.1 milj. kr. fjárveiting cig til brúar á Rangá hjá Flúðum á Austurlandsvegi eru veittar 3.5 miljónir króna svo þrjár hæstu fjárveitingar til brúa Tvívegis brotizt inn í NLF-búðina Brotizt var inn í verzlun Nátt- úrutfækniniganfélaigsins við Týs- gö'tu tvær nætur í röð nú í viku- lokin og í bæöi skiptin va.r brot- in upp hurð í kjálflara hússins. Stoliið var um 500 kr. í peningum í hvort sinn og einlhvierju úr hillunum. Rannsókna.rlögireglunni hefur ekki tekizt að haifa hend- ur í hári mnbrotsiþjóifainraa. Sjálfvirk símstöð Á Flateyri við Önundarfj örð var tekin í notkun mý sjálí- vii-k símstöð sil. föstudag, kl. 16,30. Stöðin er gerð fyrir 200 siímanúmer, 7500 til 7799, en svæðisnúmerið er 94. Verða 79 símar nú tengdir við stöðina og bráðlega verða nokkrir fleiri til viðbótar tengdir í samband. . Áslaug Borg Bætt aSstaSa Flugfélagsius á Lundúnaflugvell: Fyrir nolrkru opnaði Fluglfélag íslands skrifsitofu á Lundúna- flugvelli. Hún er á annarri hæð í flLugvallarbyggingu númer 2. Þessi nýja skrifstofa, sem annast mun aifigreiðslu flugvóla félagsins, rriun einnig amnast fyrirgreiðsl'.u við .fanþega við komu og brott- för. Ung ísilenzk stúlka, Áslaug Borg, hefur síðam í vor starfað sem hilaðfreyja fél agsins á Lund- únatflugivelli, greiðir fyrir far- þegum, aðstoðar þá eftir þörf- um og veitir u.pplýsingar. Hún er viðstödid komu og brottfarir Guillifaxa hverju sinni, svo ug fllugvéla. þeirra BEA . íélaga, sem fllytja farþega Flugfélags Isilands milíi Lundúna og Gtfasgow í sam- bandi við ferðir Flugféiagsins um Glasgöw-flugvölL FYRIR 2000 KRONUR Á MÁNUÐt OG 2000 0T GETIÐ ÞÉR EIGNAZT FALLEGT OG VANDAÐ BORÐSTOFUSETT Það bezta er ódýrast t^3cp?(<cjr>c* il->öllirr V ií Simi-22900 Laugaveg 26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.