Þjóðviljinn - 01.08.1969, Síða 2
2 StÐA — ÞJÖÐVXLJINN — Föstudagur 1. ágúst 1969.
Æfingamiðstöð HSÍ i Réttarholtsskóla var opnuð aftur síðastliðinn mánudag og komu þá þang-
að um 15 handknattleiksmenn. Stöðin verður opin á hverju kvöldi kl. 6-8 fyrir alla handknatt-
leiksmenn. — Myndin er tekin í æfingastöðinni á mánudag og sést einn handknattleiksmanna í erf-
iðri æfingu en landsliðsþjálfarinn Hilmar Björnsson situr við borðið og fylgist með. Mynd: Á.Á.
Rætt við Hilmar Björnsson landsliðsþjálfara:
Við vinnum markvisst
að undirbúningi H M
Vanmetum ekki Austurríkismennina en ætlum okkur
□
að komast í úrslitakeppnina í París
Æfingar landsliðsins í handknattleik eru
nú hafnar aftur af fullum krafti eftir nokkurt
hlé vegna íslandsmótsins, og var æfingamiðstöð-
in í Réttarholtsskóla opnuð aftur sl. mánudag.
Þeir stórviðburðir seim framundan eru hjá ís-^
* lenzícum handknattleiksmonnum eru' þátttaíca í
Heimsmeistarakeppninni, landsleikir gegn Nor-
• egi í hau9t og þátttaka íslandsmeistaranna FH í
Evrópubikarkeppninni.
iamdsMðsims fyrir Heiimsmedst-
arákeppnina sagði Hilmar, og
þaö er fjarri okkur að vanmeta
þé, þótt við teljuim otokur eiga
góðar vonir um að komast í
aðalkeppnina sem verður í Par-
ís í fiabrúarlok á nœsita ári og
verða þar 16 lið.
Við vinníuim þvi áframmark-
visst eftír þvi prógrammi sem
við áfcváðum í vor og höfum
asft saman þessd 20 miainna hóp.
ur einu sinni í viku að undan-
fömu, en nú byrjuim við aftur
mieð fastar æfingar tvisivar til
þrisvar í viku mdnnst i aefinga-
salnum í Réttarholtsskóla eftir
að æfingastöðiinni er lokað. En
þar er opið daiglegia kl. 6-8 á
hverju kvöldi og geta aliir
handknattleiksmenn komið þang-
að á þessum tíma. Við höfum
þama m.a. sal til að asfa mark-
menn sérstakleiga og held óg
það hafi ekki verið giert áður
hór, og annian sal höfum við
fyrir skotæfingar.
Á samca tíma og við erum
þannig að búa laindsliðið sem
bezt undir Heimsmeistarakeppn-
ina þá eru FH-inigar að búa
sig undir Evrópukeppnina; reyn-
uim vdð þá að saimrasma þennan
undirbúniirig svo bezt fari og
er um það ágæt samvinna. —
Næsta mánuðinn verða FH-ing.
amir alveg með í landsliðsæí-
ingunum, en þá verður býsna
strangt hjá ckkur. Má t. d.
nefna að vikuna eftir aðra
heigi er prógrammið hjá okkur
þannig: Landsliðsæfingar verða
á mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag, en á fímimitudag og
föstudaig verður hraðkeppnis-
mót, og strax þá á fösitudags-
kvöld förum við að Lauigarvatni
og verðum þar í íþiróttaimið-
stöðinmá um helgina ásamt
unigMngalandsiliðinu. sem er niú
að búa sig undir þátttöku í
Norðuriandamótinu í Finniandi
Sagði Hilmar að áibugi væri
mikill hjá hanidtoniatffleiksmönn-
<um að stanida sig sem bezt í
þedm átökuim sem framundan
eru í vetur, og svo vel sem
unnið er að undirbúningi er
eikkx að efa að þeir muni upp-
skera ávöxt erfíðis síns, enda
hafa íslenizkir handknattiLeiks-
memn sýnt það á undanfömum
árum að þeir standast fylililega
samjöfinuð við jaínvel beztu
handknattledksmfinn hedimsins.
Islamd toeppir g»gn Austur-
riki í undanfceppni Hedmsmedst-
aramótsins, og fer fyrri leikur-
inn fraim hér í Reykjavík 15.
nóvember í haust og daiginn
eftir verður aukaleikur, síðari
leikurinn verður í Ausiturríki í
desemberbyrjun og ednnig þar
verður leikincn aútoaíleikur, en
í ledðinni til Austurríkis verður
leikinn landsleikur í Noregi.
Næsti landslleikur verður hins
vegar í ototóber gegn Noregi
hér í Reykjavík.
Islendingar hafa aidirei áður
leikið landsledk í handknatt-
leik geign Austurríki, og sagði
Hilmar Bjönnsson þjálfari -ís-
lenzka landsldðsins við Þjóð-
viljann í gær að hann hefði
engar fréttir haft a£ leikjum
aiusturríska landsiliðsíns. Við
vitum þó að Austurrikismenn
vinna veli að undirbúndngi
Keppni f 1. cheild er hálfnuð:
Öll liðin hafa enn
moguieikaál.sæti
Islandsmótið í knattspynnu i
1. dedld er n.ú hóifnað, einn
leikur er eftir í fyrri uimfferð og
einum lei'k flokið í síöari umfferð.
en þé misstu KefLvíkingar i
rauninni þá fforustu siem þeir
haffa hafft í imótínu með 9 sitig
úr fyrri umfierðinni, því að á
hæla þeim eiru þrjú lið með 7
, etig og ednum liedk fæirra.
Enn hafái öQJ. lið möguleika á
Framhald á 7. síðu.
Get-
ur það hugsazt?
Ölaíur Raignar Grúmsson
skrifar í gær skemimtigrein í
Tímiann uan hnnulaus átök
vegna þriggja bankastjóraem-
bætta við Landsbamka íslands,
en þar koma tdl skiptis við
sögu Framsóknarflokikur, AJl-
þýðuflokkur og SjáUfstæðds-
flokkur. Landsbanlkinn er sem
kunnugt er eign þjóðaxinnar,
og Alþdngi er falið aö skipa
máilum hans, en engu að síður
telja þessir þrír stjómmóla.
flotokar sdg eiga bainkastjóra-
stöðumar. í hvert sfcipti sam
slfflct starf losnar upphefjast
hin mannskæðustu átök milli
framagosanna í þessum þrem-
ur fflokkum, og er sannarlega ’
eitoki að undra þótt Ólafur
Ragnar Grimsson fylgist vel
með þeim tíðindum; hamn heff-
ur lengf stefint að því að verða
fullgildur þótttafcaindi í þvílík-
um átökuim.
Uppivaðslla stjómmálaflokk-
anna þriggja á þessu siviði,
hrossakaup þedrra og leyni-
maJtok, hefur um skeið verið
ömiuiriegt hneykslismál. og er
fyrir löngu orðið tímafbært að
alllþinigi talki í taumana og
tryggd bankaráðunum fuilt
sjálllfstæði gagnvart kjöttoatlaliði
þessara stjómimálaifiloklka. Af
eðlileguim ástæðum væri Ólafi
Ragpari Grímssyni ekki um
stlfka þróun gefið. enda er það
eitt meginefni greinar hans að
ráðastt harkalega á Einar Ol-
geirsson fyrir að nedta að láta
miðstjóom AlþýðuiflLokíksinsfyr-
irskipa sér hverjum hann eigi
að greiða atkvæði! Vera má að
árásdnni á Eimiar OHgedrsson sé
í raunánni stefnt gegn öðrum
— eða hvað kemur tíl að Ólaf.
ur Ragnar Grímsson mdnnist
ekki einu orði á alfstöðu
flokksbróður síns, Slkúla Guð-
mundssonar sem sæti á i
bainlkaráði Landsbanikans?
ðkemmtilegasta ednkenndð á
grein Ólafs Raignars Gríms-
sonar er þó það að hann notar
állt aðra tóntegund þegar hann
talar um þamtoastjórastöðu þá
sem FraimsóknarfLoitokiurinn
telur sig eiga an þegiar ‘honn
fjallar um emíbætti stjóm-
arflotokanna. Um banltoa-
stjóraiembætti Framsóknar-
flokksins segir hann: ,,Fyrsti
þáttur sjómarspilsins stóð um
rniðbik vefcrar, þegar formenn
stjómarflloikikanna stunduðu
fjölbreyttan skoHaleik og svið-
settu allskonar fundarhöld og
falsyflrlýsingar til að reyna að
hirudra skipun hæfs, velmennt-
aðs og reynsluríks manns.
Pólitískar spékúlasjónir og per.
sónulegiur rfgiur réð uim mán-
aðabiil háttarlaigi ráöherra og
annarra flcrustumannastjórnar-
liðsins. Að lckum varð riinigul-
redðin slfk, aö tveir ráðherr-
anma óskuðu Páli til haimíngju
með starflð, þegar höfuðpaúr-
inn sjálífur sat annars staðar
á leynifundi tál að ákiveða að
Pétiur hlyti hnossið.“ Æskilegt
væri að Ólaifur Ragnar Grítms-
son talaði ofurfítið skýrar.
Hver er hæffi, velmenmtaði og
reynsluríki maðurinn sem ekki
mátti fá stöðuma? Hver er
PáHl og hver er Pétur sem
nýtur náðar höfuðpaursins?
Og hvemig stóð á því að von-
bdðlar sitarfsiins voru svona
miargir innam Framsótonar-
ffldkfcsins? Þurfti ekki mema
eina bamfcastjórastöðu til þess
að fraimitafc einstaklimgsins
leysfci allar samvinnuhugsjónir
aff hómi í florusfcuiliði Fram.
sóitonar?
Og meðal amarra orða:
Hvaða bankastjóirastöðu er Ól-
afur Ragnar Grfmsson. að taia
um? Ekiki er kunnugt að losn-
að haffi nein sfcaða sem Fnam-
sðknarflofckurinn giefci talið sér
til ei'gnar. Hins vegar veiktist
mikilsrvirtur bankaisfcjóri ur
Praimsóknarflokkmuim í fyrra-
vetur og féfcfk orfof í sex mán-
uði svo að skipa þuirfti sfcað-
genigil. Fregniir herma að hann
haffi nú flemgið góðan bata og
muni senn taka við starfi sínu •
aftur. Getur það hugsazt að
Ólafur Ragnar Grímsson telji
eðlilegt að hrefcja þenman á-
gæta embættismiiann úr starfi
gegn vilja sínum tíl þess að
ögn rýmra verði við bitlimga-
jötur Framsóknairflokksins?
— Austri.
i
rigmngu
UMSK vann fimm greinar af níu
A í fingamóti frjádsíþrótta-
manna í fyrrakvöld setti Krisiiín
Jónsdóttir UMSK Islandsmet í
400 m hlaupi í rokinu og rign-
ingunni. Hún hljóp á 63.9 sek.
og bætti met Halldóru Helga-
dóttur í KR um 2/10 úr sek.
Valbijöm Þorlátosson í Ár-
manni sdgraði í 200 m hlaupi á
bezta tíma ársins hér á landi
22-4 sek. Si'gfús Jónsson ÍR sigr-
aði í 800 m hlaupi á 1:08,9 miín.
Trausti Sveinbjömsson UMSK
sigraði í 400 m grindahOaupi á
57,2 sek. og er það bezti áranigur
hér í ár. Karl Stefánsson UMSK
stökk 13,89 í þrísfcökki og Alda
IMgadóttir UMSK sigraði í
spjótkasti 34,50 m. Sveit UMSK
var eina sveitin í 4x100 m boð-
hlaupi kvenna og hljóp á 54,4
sek.
Guðmundur Hertmannsson var
langfc frá sínu bezta í kúluvarpi
og kastaði 17,39 m en Hallgrím-
ur Jónsson HSÞ varð annar með
13,94 m. Erlendur Valdimarsson
ÍR sigraði í kringlukasti 55,88
m. en Þorsteinn Alfreðsson
Framhiald á ?• siíðu.
Hér eru tvær fræknustu frjáls-
íþróttakonur okkar, Ingunn Ein-
arsdóttir IBA tvöfaldur Islands-
meistari og Kristín Jónsdóttir
UMSK þrefaldur íslandsmeist-
ari, og setti hún Islandsmet í
400 m hlaupi á æfingamótinu í
fyrrakvöld. Myndin er tekin á
meistaramótinu að Laugarvatni-
(Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).
X.:
:
Vestmaunaeyingar skora annað mark sitt í leiknum og Kefla-
víkurvö'rnin liggur flöt fyrir vindinum.
1. deild: ÍBV-ÍBK 3 gegn 2
ÍB V skoraii sigur-
markií méti rokinu
Keflvíkingar hafa tapað 4 stigum
til Vestmannaeyinga
□ Keflvíkingar misstu
tvö dýrmæt stig í barátt-
unni um íslandsmeistara-
titilinn í knattspyrruu í rok-
inu í Vestmannaeyjum í
fyrrakvöld og hafa þeir nú
tapað fjórum stigum' til
Vestmannaeyinga í fslands-
mótinu, og eru það einu
tapleikir þeirra.
ið úrslitum. I fyrri hálfffeik léku
Vesfcmannaeyinigar með vindinn
með sér, og var þá naar ein-
Fnamhald á 7. síðu.
/