Þjóðviljinn - 01.08.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 01.08.1969, Side 3
P6sf«tíagaff l. ágÉbt WB9 — MÖEWl&JiænPI — SÍÐA 3 Síhanúk prins kveðst hætta störfum sem ríkisleiðtogi PNOM PENH 31/7 — Norodom Síhanúk, prins, lét svo um mælt á þjóðþingi Kambodja í dag, að hann muni láta af störfum sem ríkisleiðtogi og fela ríkisráði störf sín. í fréttatilkynningu var svo ræða prinsins birt öll og segir þar, að Síhanúk muni eingöngu halda áfram störfum sem leiðtogi þjóðernishreyfingarinnar Sangkum Reastr Niyum (Hið sósíalistíska samfélag alþýðunnar), en hún fer með stjórnvöld í landinu. Einnig skýrði Síhanúk frá því. að Penn Nouth, forsætisráðherra, muni senn láta af störfum af heilsufarsástæðum. >á se'gir Síbanúk prins enn, að sérstafet þing muni senn verða kvatt saman, til þess að rasða mvndun nýrrar ríkisstiórn- ar, sem fara muni með f.iármál og gjaldeyrismál og vera ábyrg fyrir þjóð og sögu. Síhanúk prins, sem nú kveðst munu láta af starfi ríkisleiðtoga, er 47 ára að aldri og hefur verið að mestu Meirihlutastjórn ólíkleg eftir Gíbraltarkosningar GÍBRALTAR 31/7 — Borgara- réttindaflokkur Sir Joshua Hass- an hlaut s.iö af fimmtán þing- sætum í kosningunum t.il fyrsta þióðþings Gíbraltar. Búizt er við því. að brezki landsstiórinn muni snúa sér til Sir Joshua og biðia hiann að mynda stjóm. en heldur er talið ólíklegt, að það heppnist. Flokkur sá. er Robert Peliza, höfuðsmaður. leiðir, og hlynntur er þvi, að Gíbraltar sameinist Bretlandi. hlaut fimm þin.gsæti. en Isola- hópurinn svonefndi, undir for. ystu Peter Isola, hlaut þau þrjú þingsseti. sem þá eru eftir. Það er bald manna. að Isola-hópur- inn muni gera bandalag við Pel- iza. þanhig að Sir Joshua tak- jst ekki að mynda meirihluta- st.iórn. Hvérnig svo sem hin nýja stjórn verður samansett. er ó- líklegt talið. að Gíbraltar láti Páfi heldur til Úganda af andstöðu sinni við innlimun- a-ráform spönsku stjórnarinnar. Við þjóðaratkvæðagreiðslu fyr- ir tveim árum greiddu um 12 þús. íbúar hinnar þáverandi ný- lendu atkvæði með áframhald- andi stjó-m: aðeins 44 kusu að nýlend-an vseri innlimuð í spánska ríkið. Eiturgas geymt í V-Þýzkalandi allsráðandi í stjómimálalífi þjóð- ar sinna-r frá því hei-msstyrjöld- inni síðari laúk. Hann er átoaf- ur þjóðemissinni, hefur varið sjálfstæði Kambodja með oddi og egg og nýtur m-ikilla vin- sæl-da í heimalaindi sínu. enda þótt útlendin-gum þyki ha-nn á stun-dum n-okkuð tor-ræður. Sí- han-úk h-l-aut menn-tun sín-a í Sai- gon en tók við af föður S'ínum árið 1941, meðan land-ið var enn hern-uimdð af Ja-pönum. Er Frakk-ar sneru aftur til Indó- Kín-a 1945, hélt Sfhanúk til Par- ísar og stundaði ném við frans-ka liðsforingiaskóla. þ-a-r s-em h-a-n-n gat sér orð fyrir góða h'æfileika. Stióm-málaf-lokkur Sihanúks, Sa-nigkum, va-nn mikinn kosn- inigasigur árið 1955 og hlaut öll þingsætin. Síðan hefur prinsinn, eins og NTB kemst að orði. d-a-nsiað linudans milli a-us-turs og vesturs. \VASHINGTON 31/7 — E1 Salva- dor hóf í gærkvöld að draga til baka herlið sitt af landsvæði Hondiiras, og fer þetta fram und- ir eftirliti Bandalags Ameriku- ríkja, OAS, Frá þessu var skýrt í Washington í dag. Síhanúk prins er flest til lista lagt, hann er eini kvikmynda- stjóri og helzti leikari lands síns; hér tekur hann Iagið á nikkuna. I Síhanúk í kosningaleiðangri. WASHINGTON 30/7 — Banda- ríska utanríkisráðuneytið nedtadi á miðvi-kudag að skýra frá því, hvort bandarískt eit-urgas sé geyimt í Vestur-Þýzfealandi. Tals- maður ráðuneytisins saigði hins. vegar, að viðrseður fa-ri fram mil li Bandairíkjanna og Vestur-Þýzka- lands um kemísk vopn. Þær við- ræður hefðu hafizt fyrir nokkrum dögum, eftir að stórnin í Bonn hefði vakið máls á ýmsuim spum- in-gum viðvítojandi þessum mól- um. — Utanríkisráðuneytið veit, hvár Bandaríkin geyma taugagas og önnur kemísk vopn, sagði talsmaðurinn, Carl Barteh, en '■g h-eif etoki aðstöðu til þess að stoýra frá því, hvort silík vopn séu i Vestur-Þýzkalancl i. Undanfarið hefur verið uppi um það þrálátur orðrómur, að Baridarík-in geymi kem-ísk vopn í Vestur-Þýzka-landi, og banda- ríska vamarmálaráðuneytið hefur ekki neitað þeim orðrómi. Sér- staika athygli va-kti það u-m heim allan í fyrra mánuði, er 24 banda. rístoir henmenn á Okinawa þurftu a sjúkrahús eftir að leki hafði komdð að taugagasgieymi. Það mál vatoti gífurlega athygli í Ja-p- an, og bandaríska stjórnin lo-faði þá þeirri japönsku aö fjarlægia öll slík vopn fró Okinawa — Ja-panir hafa sem k-unugt er aft- u-r fen-gið yfirráð yfir Okinawa, en Bandaríkjaimenn hafa þar emþ herstöð. Tjöld Svefnpokar Gastæki Sólbekkir Feröafatnaðar Ferðanesti Vindsængur UM Hlöðuball með TRIX, varðeldur, skemmt,idagskrá, barnatími. EITTHVAÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VER !ZLUNARMANNAHE1 GINA í SALTVÍK Páli páii RÓM 31/7 — Páil páfi lagði í dag j upp í pílagrímsferð til Úganda. og er ætlun hainis m.a. að heim- sækja þar dýrlingagrafir, þ.e. grafir hinna fyrstu, afrístou post- ul. Vera kann og, að páifi reyni að miðla málum í bo-rgarasityi-.i- öldinn-i í Nígeríu, Ennfi-emur mun páfi taka þátt í þingi Afr- fkubisk-upa. Ekki verður eftirlauna! CELLE 31/7 — V-þýzkur dóm- stóll kvað í dag upp um það úr- skurð, að OUo Strasser, fyrrum vinur og síðar kcppinautur Ad- oifs Hitlers, eigi ekki rétt á rík- islaunum sem fórnarla-mb naz- ismans. PRIMETTA Vestur-þýzk sólgleraugu Bifrejiðastjórar Akið aðeins imeð góð gleraugu Reynið gylltu- sólgleraugun frá Prímetta. % Á Slípað gler. SÓLGLERAUGU VIÐ ALLRA HÆFI jaf . SAMCO ítölsk sólgleraugu. Sólgleraugnatízkan 1969. L. > ^ K Fyrir dömur, herra, unglinga og böm Það er ekki nóg að kaupa sólgleraugu. Sólgleraugu þurfa að fara vel. Vera vönduð og smekkleg, en þó ódýr. % • : ’’ Kaupmenn. — Innkaupastjórar. Þessi heimsþekktu firmu eru trygging yðar á því bezta fáanlega á hverjum tíma. Heildsölubirgðir: H. A. TULINIUS Austurstræti 14. Sími 11451 og 14523. Dömur! Hér er Teódóra Þórðardóttir með mest selda sólgler- augnalag Evrópu 1 dag. \ 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.