Þjóðviljinn - 01.08.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 01.08.1969, Page 4
4 StÐA — ÞJÓÐVTJjJXNN — Föstudagiur l. átgúst 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Rltstjóran Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Augtýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Elður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Vaneíndir J gær helgar Morgunblaðið forustugrein sína þeirri ákvörðun að bjóða út þriðja áfanga Breið- holtsframkvæimda, 180 íbúðir í fjölbýlishúsum, og telur blaðið þá ákvörðun dæmi um ágæta forustu rikiss’tjórnarinnar í húsnæðismálum. En saga Breiðholtsframkvæmdanna er ömurleg sönnun um hið gagnstæða. Árið 1965 var það liður í gerð kjarasamninga við verklýðsfélögin í Reykjavík að ríkisstjómin hét því að láta koma upp 1250 íbúð- um handa lágtekjufólki sem ekki ætti þess kost að eignast íbúðir á hinum almenna markaði. Þau fyrirheit hafa verið vanefnd á hinn herfilegasta. hátt af stjórnarvöldunum. ^amkvæmt loforði ríkisstjómarinnar átti bygg- ingu þessara 1250 íbúða að vera lokið 1970. Enn seim komið er hefur þó aðeins verið lokið við 335 íbúðir, og þótt 180 bætist nú við er fyrirsjáanlegt að ekki verður búið að koma upp nema 515 íbúð- um á tilsettum tíma. Það skakkar þannig miklu meira en helmingi að ríkisstjómin standi við fyr- irheit sín. Þær vanefndir em þeim mun alvarlegri seim verklýðsfélögin keyptu fyrirheitin 1965 með því að slaka á kjarakröfum sínum á öðrum svið- um, hér er um að ræða samningsrof sem verk- lýðsfélögin eiga að líta jafn alvarlegum augum og t.d. vangreiðslu á kaupi. pyrirheit ríkisstjómarinnar voru þau að íbúð- imar í Breiðholti yrðu ódýrari en húsnæði á almennum framboðsmarkaði. Þau loforð hafa á engan hátt staðizt; kostnaðarverð íbúðanna í Breið- holti er frekar yfir meðallagi en undir. Afleiðing- in hefur orðið sú að Breiðholtsbúar hafa átt 1 miklum erfiðleikum með að standa við fjárhags- skuldbindingar sínar á tímum samdráttar og at- vinnuleysis. Varð félagsmálaráðherra nýlega að gefa út bráðabirgðalög um lánakjörin til þess að koma í veg fyrir að hundruð manna yrðu að hrekj- ast út úr íbúðum sínuim, og er þó mjög vafasamt að sú lausn standist til frambúðar. J^oforð ríkisstjómarinnar um sérstakar íbúðir handa lágtekjufólki hafði því aðeins gildi að aflað væri fjár til framkvæmdanna, að þessar ný- byggingar væru viðbót við almennar byggingar- framkvæmdir. En um þá fjáröflun var éinnig svikizt og vandanum velt yfir á Byggingarsjóð rík- isins. Hefur hann verið í algeru svelti ámm sam- an, búið er að ráðstafa tekjum hans til loka næsta árs, þótt byggingaframkvæmdir séu nú í algeru lágmarki. í fyrra var aðeins byrjað á 300 nýjum íbúðum 1 Reykjavík og í ár verður talan svipuð, enda þótt árleg þörf í höfuðborginni sé 700—800 íbúðir. 011. er þessi saga ömurlegt dæmi um óheilindi ríkisstjómarinnar í samskiptum við verklýðs- samtökin, forustuleysi hennar og þrekleysi, en verstur er að sjálfsögðu hlutur Alþýðuflokksins sem ber ábyrgðina á stjórn húsnæðismála og fé- lagsmála. — m. Jélmm Hjálmwsen F. 17. maí, 1890. — D. 25. júlí 1969 Foreldrar bans vonu hjónin Elínlboirg Jóhanma Aradótitir, sam komin var atf hinni atfkiunnu Skarðsætt og Þorstednn, sonur Þorsteins HjáJimarsen pnests í Hítardal. Þorsteinn, faðir Jó- hanns, var ,,smúkkari“, eins og sanáðir voru kaillaðir þá. Þau hjón bjuggu að Kálfárvöllum í Staðarsveit. Alis urðu systkini Jóhanns fjögur, Þorsteinn og Sigurður, sem voru eldri, og Filippiia og Ingibjörg, en. hún er nú búsett í Ajmeríikiu, og er sú eina, seim er á lífi af þess- um sysitkánum. Eitns cig fyrr ' gietur, var Þorstednin, faðir Jó- hanns, simiður og vann á bæj- um, hér og þar, etfitir því sem til fédl. Hann fór á milíii beeja gaingandi, og bar venkfæratösiku sína. 1 einni slldlko ferð á leið frá Búðuim, þaðam sam hann miun. hafa farið veikur, þótt ekki hetfði hann orð á, að Breiðuvík, ágerðust veikindi hans svo, að hann varð að leggjast fyrir. en það varðhans sdðasta lega í þessu lífi, þiví þar andaðist hann, og xnun bana- rmeándð hafa verið lungnaibódga. Eftir lát Þorsteins, varð ekikjan að bregða búi og koana bömun- uim fyrir. Jáhann var þá 9 ára og hlaut verustað að Þverá hjá hjónunum Helgu Þoríkeilsdáttur og Kristjáni Jörundssyni, þar sem hann dvaldi að mestu til 33 ára aidurs. Eftir að hamm fór frá Þverá stundaði hann ýmsa vinnu til sjóa og lamds. Jóhann var trúr sinum húsbænduim, hverjir setrn þeir voru. Þótt hanm hefði meiri hluta ævimm- ar litlar tékjur aí simmi vinnu, skorti ekkeri á samvizfcuseimi hans og ósérhlífni. Hanm átti við sitt mótlæti að stríða, en bgr það sem bezt hann gat. Jó- hainn las mikið, etftir því serni tími var til, sérstaiklega fræð- andi bækur og rit. Hann var greindur og minmugur, og það sagði mér kona, sem þeJcti hamn vel, að mikil hefði löngun hans verið til sikólanáims. Jóíhann. gerði ekici mikið af þiví um æv- ina að'slkipta uim vinnustað, sem sést bezt á því, að 24 ár var hamn að Þverá, rúm 12 ár hús- vörður á Hlóitel ísland, og 20 árin síðustu hjá Ratfveitu Reykjavíkur. Árið 1946 flutti hann til sysitur sinnar. Filippíu, að Lauflhoflti við Ásveg. Þar fékk hamn góða aðhlynningu, sem vænta mátti af þeirri á- gætu konu. Fræmlka þeirra, Jóna G. Jónsdóttir, sótti mikið til þeirra og var þar mikið og þó að Jóna ætti góða foreidra, endaði það samt með því, að þau systkinln, Filippía og Jó- hann tóku hana í ftóstur. Þegar svo Filippía andaðist, hugsaði Jóna og maður hemmar, Már HadiLdórsson um Jóhamn. Mikil varð ánægja Jóhamns, þeigar fósturdóttir hans og hennar maður eignuðust fyrri dreng n. - sinn og létu hamn heita hans nafni. Ef hægt var að auka gieði gamla mannsiins, má segja að það hafi verið gert erseinni drengur þeirra fæddist, emda muft ,,afi“ hafa verið eitt af fyrstu orðumum, sem drenigjun- um var kennt að segja. Þiegar þeir hötfðu vit tii að láta viija sinn 1 ljósi sóttu þeir fijótt til Jóhamns afa. Ég lýk svo þess- uim crðum með kveðjuljóði frá aifadrengjum. H. Þ. Lag: Ástarfaðir himinhæða. Þú ert farinn, elsku afi, okkur frá, þú hvarfst svo fljótt. Minning þína mæta, hreina, munum gcyma dag og nótt. Dvölin hjá þér, elsku afi, ætíð var svo skemmtileg. Huga leiddir víða vegu, var sú ganga aldrci treg. Sögur góðar, elsku afi, okkur tjáðir marga stund. Birtu færðir barnsins huga, barna viidir gleðja Iund. Kveðjum þig nú, elsku afi, ofurdapran berum hug. En þú sagði okkur alltaf: „Aldrei látið bresta dug“. ÁSKORUN EITT HUNDRAÐ ÍSLENZKRA SÓSlALISTA Nú er senn ár liðið frá þedm atburði er Sovétríkin og fylgi- ríki þeirra gerðu innrás í Táfckó- slóvakíu. 1 dag — 1. ágúst — er hins vegar nákvæmlega ár frá því að Þjóðviljinn birti áskorun frá 100 íslenzkum sósíalistum vegna þeirrar spennu, sem þá þegar haifði sikapazt í samskipt- um Sovétrikjanna við stjóm Dubceks í Tékkóslóvakíu- Ásikorun 100 sósíalista var svo- felld: „lslenzkir sósíalistar hafa áhyggjur af þeim viðsjám, sem magnazt hafa milli Tékkósló- vakíu og Sovétríkjanna og ótt- ast, að þær verði málstað friðar og sósíaiisma í hciminum til tjóns. Fulivissir þcss, að forsend- ur sósíalismans í Tékkóslóvakíu séu óskorað fullveldi landsins, skora undirritaðir 100 íslenzkir sósíalistar á Sovétríkin að virða i hvívctna sjálfstæðan ákvörð- unarrétt þjóða Tékkóslóvakíu og styðja þær til þeirrar fullkomn- unar á sósíalísku Iýðræði, sem þær hafa nú hafið--' Þeir 100 sósíalistar, sem undir- rituðu áskorunina í fyrra voru: Anna Þorsteinsdóttir, Ámi R. Kristbjömsson, Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásmundur Sigur- jónisson, Atli Heimir Sveinsson, Auðunn Einarsson, Bergþóra Gísladótitir, Bjöm Svanbergs- son, Bjöm Þorsteinsson, Edda Öskarsdóttir, Einar Frímanns- son, Eiríkur Jónsson, Elísabet Sigmundisdóttir, Élísabet Þor- steinsdóttir, Eysteinn Þorvalds- son, Friðrik Guðni Þorleifsson, Geirharður Þorsteinsson, fTils Guðmundsson, Gísli B. Bjöms- son, Gísli Gunnarsson, Guðgeir Magnússon, Guðjón Jónsson, Guðmumdur Ágústsson, Guðm. J. Guðmundsson, Guðmundur Hjartarson, Guðmundur Jóns- son, Guðmundur Magnússon, Guðmundur Vigfússon, Guð- rún Margrét Guðjónsdóttir, Guð- rún Helgadóttir, Guðrún Páls- dóttir, Gunnar Guttormsson, Gunnar Karlsson, Gunnar Sig- urðsson, Gylfi Már Guðjónsson. Hanna Kristín 'Stefánsdóttir, Haralld Bjömsson, Haraldur Steinþórsson, Halldór Guð- mundsison, Heimir Pálsson, Hild- ur Hákonardóttir, Hjalti Krist- geirsson, Hrafn Magnússon, Hrafln Sæmundsson, Högni T. ísleifsson, Ida Ingólfsdóttir, Ingimar Erlendur Sigurðsson, ívar H. Jónsson, Jóhann J- E. Kúld, Jóbpnnes Jðhannesson, Framhald á 7. síðu. ■ r í m I ■ ittííl m >1J f 1 Klapparstíg 20 Sími 19800 isabella-Stereo BUÐíN N Yfírhjúkrunnrkonn og bæjnrhjúkmnorkonn Stöður yfirhjúkrunaiikoniu og bæjarhjúkrunarkonu við Heilsuverndarstöð Kópavogs eru lausar til umsóknar. Umsóknir berist bæjarstjóm fyrir 20. ágúst. Getið sé mennituínar og fyrri starfa. Upplýsingar um störfin gefur. bæjarstjóri Kópavogs. 30. júlí 1969. Stjóm Heilsuvemdarstöðvai Kópavogs. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENOIST Hala enaet 70.000 km akstur samkvaamt votfopsi atvlnnubllstjóra Faest h|á flestum hJðlbarDasöIum 4 lanclinu Hvergi lægra verö ^ . SfMl 1-7373 TRADING CO. HF. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.