Þjóðviljinn - 01.08.1969, Síða 5

Þjóðviljinn - 01.08.1969, Síða 5
Föstudagur 1. ágúst 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g VatnsendamáRð: Rétturinn neitaði að taka við greinargerð lögfræðingsins Út af blaðaskrifum um Vatnsendamálið, hef- ur ekkjan MargTét Halldórsdáttir, óskað eftir að greinargerð lögfræðings hennar yrði birt. Fer greinargerðin hér á eftir ásamt formála, sem blað- inu barst einnig. „Út af blaðaskrifum um þetta mál birtist hér, samkvæmt ósk ekkjunnar, Margrétar Hjaltested, um málið, greinargerð, sem fógeti neitaði að vei'ta viðtöku vegna þess, að hún væri onóðgandi fyrir réttinn. Var útburðurinn framkvæmdur með 30 manna lögregluliði, án þess að greidd væri krafa dánarbúsins samkvæmt úttekt á eignum þess á jörðinni, en þær voru metnar á rúmar 796 þúsundir króna. Útburðurinn hefur verið kærður til Hæstaréttar“. Greinargerð í útburðarmál- inu: Magnús S. Hjaltested gegn Margréti G- Hjaltested og 6- fjárráða börnum hcnnar. Otburðarmál þetta höfðaði Magnús S. Hjaltested, pípulagn- ingameistari, með beiðni til fóg- eta Kópavögskaupstaðar, dag- settri 9- maí 1968, um að stjúp- móðir hans, Margrét G- Hjalte- sted og þrjú ung börn hennar, hálfsystkini hans, yrðu borin með fógetavaldi út a£ ábýlis- jörð hennar, Vatnsenda í Kópa- vogi. Var útburðarbeiðnin reist á „afhendingargerö" skiptaráð- andans, Unnsteins Becks, dags- 7. maí 1968, í dánar- og félags- búi Sigurðar L. Hjaltestedis (f®htrni útburðarbeiðanda) og ekkju hans, Margrétar G. Hjaltesteds. Jafnframt var ekkj- utitrf*heitað um löglega úttekt á húsum og öðrum mannvirkjum, sem dánarbúið á á jörðinni. Og með tilkynningu skiptaráðand- ans í Lögbirtingablaðinu 3- apr- íl 1968 svipti hann ekkjuna lóða- leigum jarðarinnar, en þær eru aðalatvinnu- og framlfœrslutekj- ur ekkjur nar, meðan hún býr á jörðinni. Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til að svipta ekkjuna pensónulegum tekjum hennar af veiði jarðarinnar. Með öllu þessu var stefnt að því, að ekkjan og dánarbúið yrði gjald- þrota og að ekkjan yrði svelt út af jörðinni með barnahóp sinn, allslaus og bjargarvana. Þessum hrottalegu aðgerðum var mótmælt bæði fyrir sikipta- rétti og fógetarétti á þeim grund- velli meðal annars: 1) Að ekkj- an hefði að gildandi ábúðarlög- um ábúðarrétt á jörðinni eftir látinn mann sinn- — 2) Að ekki væri uomt lögum samkvæmt að bera eklcjuna nauðuga út af jörðinni, án þess að áður færi fram lögleg útteíkt á þeim fast- eignum, sem dánarbúið og ekkj- an ættu á jörðinmi. — 3) Að ekki væri löglegt að svipta ekkj- uma tekjum jarðarinnar á með- an hún byggi á jörðinni. Þessum vamarástœðum var liafnað bæði í skiptarétti og fóg- etarétti, í fógetaréttinum með úrskurði fógeta 25. júnf 1968. Þeim úrskurði var áfrýjað til Hæstaréttar með stefnu 27. s-m., en fyrr nefndri „afhendingar- gerð“ sikiptaráðandams var áfrýj- að með stefnu dags- 27. maf 1968- Neitað var um að fresta útburðinum, þar til úrslit fengj- ust i þessum málum f Hæsta- rétti. Samkvæmt þeirri neitun reyndi svo setuifógetinn að bera ekkjuna og böm hennar út af jörðinni 28. júná 1968, með lög- regluvaldi, og aftur 2- sept- ember 1968, en því var með nauminduim afstýrt í bæði skipt- in. Síðan hefur útburður ekki verið reyndur. Málin voru flutt í Hæstarétti 14- aprfl s.l., en 23- s-m. skip- aði rétturinn skiptaráðanda, Unnsiteini Beck, að láta úttekt-^> ina, sem hann og fógeti höfðu neitað um, fara fram innan hálfs mánaðar. Með þessu voru hinar áfrýjuðu dómsathafnir skipta- ráðanda og fógeta ómedktar og það hindrað, að dánarbúið tap- aði, eins og að var stefnt, öll- um fasteignum sínum á jörð- inni, en þær voru, svo sem vit- að var og útfcektin sýnir, aðal- eignir búsins og ekkjunnar, sem aðaleiganda þess. Eignimar voru metnar á kr. 796.159,00. Sést á þessu, að ekkjan gat ekki vik- ið af jörðinni, meðan neitað var um úttekt og virðingu á þess- um eignum búsins, og átt á hæfcfeu, að þær væm glataðar henni og búinu, ef hún léti þær af hendi án löglegrar útteketar- Af þessu leiðir og að sjálf- sögðu, að ekkjan átti og á óve- fengjanlega tilkall til allra tekna, sem jörðinni fylgja, þar til útteketin hefur farið fram og hún gerð upp á löglegan hátt- Um úttektina sjálfa er þetta að segja: Löggiltir úttektarmenn Kópa- vogskaupstaðar hófu hana að Vatnsenda 7. maí s.l-, að við- stöddum skiptaráðanda, Unn- steini Beck, Magnúsi S- Hjalte- sted og lögmanni hans, Ólafi Þorgrímssyni, Margréti G- Hjaltested og lögmanni hennar, Páli Magnússyni- Hann lagði fram skýrslu, undirritaða af ekkjunni, yfir hús og önnur mannvirki, er dánarbúið ætti á jörðinni. í úttektargerðinni seg- ir um þetta: „Gagnaðila í mál- inu, Ólafi Þorgrímssyni, hrl., var sýnd áðumefnd eigna- skýrsla og gerði hann eða skjól- stæðingur hans ekki afchuiga- semd við hana“ Var eigna- skýrslan með þessu viðurkennd að vera rétt, og óskaði lögmað- ur ekkjunnar, að þar taldar eignir dánarbúsins yrðu teknar út og virtar til peningaverðs- Ottektarmennimir undirrituðu úttektina 16. maí 1969, og em fasteignir dánarbúsins á jörð- inni metnar þar á kr. 796.159,00 og sundurliðasit þannig: Eignarhluti búsins í fbúðarhúsinu, mefcrdn á ...... kr. 285.289,00 Málning úti- húsa metin á kr- 59-976,00 Eignarlhluti í hænsnahúsi (skála) metinn á kr. 137.394,00 Hænsnahús, eign bús- ins metinn á .. kr. 251-000,00 Kartöflugeymsla, eign búsins metin á kr- 19.500,00 Kotþró með leiðslu, eign búsins metin á kr. 11-000,00 Eignarhluti i vegi metinn á kr- 22.000,00 Eignarhluiti í girð- ingu metinn á kr. 10000,00 Samtals kr- 796.159,00 Á þessum eignum dánarbúsins hvila engar skuldir við jarðar- eiganda eða viðtakanda, enda komu engar kröfur í þá átt fram við úttektina. Ottektinni var ekki skotið til yfirúttektar og verður hún því ekki véfengd eða haggað eftir þefcta. Eignimar eru, að áliti úttektarmanna, all- Þjóðviljinn birtir greinargerðina r I Vatnsendamálinu að ósk ekkjunnar ar nauðsynlegar fyrir jörðina og ábúanda hennar og verður því viðtakandi jarðarinnar að gainga að fullu frá kaupum á eignunum og verða með því eig- andi eignanna, áður en ekkj- an víkur af jörðinni. Um þetta vísast til 13., 50. og 51- gr. ábúð- arlaganna, nr. 36, frá 29. marz Framhaid á 7. siðu. Aðkeyrslan að slysabrúnni upplýst með bílljósum að nófctu til. Enn margar gátur í sambandi við bílslys Teddy Kennedys Aðvörun ófengis varnarnefndar vegna verzlnnarmannahelgar „Verzlunarmannaihelgin er á næsta leiti. Ein mesta ferðahelgi ársins. Fylkingar bifreiða þjóta í endalausum röðum jn þjóð- veginn, þéfctsikipaðar konum og körlum, ungum og ölduum. Þús- undum saman þyrpist fólk í all- ar áttir, úr borg og bæ, í leit að hvíld og ró frá önn og erli hins hversdagsilega dags- 1 slíkri umferð sem nú er framundan og reyusian hefúr sýnt og sannað, að eykst sífellt frá ári til árs, og ekki hvað sazt um þessa helgi, ber eitt boðorð sérstaklega að hafa í hugia: ÖR- YGGI- En að það borðorð sé í heiðri haft, getur aðgæzlan ein tryggt. Það er þeim ömurlegar lyktir hvíldar- og frídaga, sem vegna óaðgæzlu, verða valdir að slysi á sér sjálfum, áistvinum sfnum, kunningjum eða samferðafóliki- Þeir sem í slíkar raunir rata, verða aldrei aftur saimir og jafn- ir. Einn mestur tjóna- og bölvald- ur í nútímaþjóðfélagi, er áfeng- i6neyzlam, ekki aðeins með til- lifci til síaukinnar vélvæðingar á sífellt fleiri og fleiri sviðum þjóðlífsins, heldur og almennt séð og þá ekki hvað sízt í sam- bandi við hina síauiknu urnferð og vaxandi, og þá alllra helzt á tylli- og frídögum, svo sem um helgi verzlunarmanna. Það er vissulega dæmigert skeytingarleysi um eigin haig og annarra, að setjast að bílstýri undir áhrifum áfengis og á sann- arlega við undir hvaða kringum- stæðum sem er, þó er slíkt á- byrgðarleysi hvað mest í há- mainki á slikum frídöglum sem verzlunanmannahelgin er. X>egar allir vegir eru þéttskipaðir vél- væddum farartækjum og hvað mest er þörfin fyrir vakandi at- hygli og ábyrgðartilfinningu ef allt á vel að fara. Hin allra minnstu áfengisá- hrif geta haift hinar geigvænleg- ustu afleiðingar og á örskammri stund breytt þráðri skemmtiferð í lífstíðarörkuml eða hryllilegan dauðdaga- Áður en hin almennu farar- tæki nútímans komu til sögunn- ar — bifneiðarnar — sem sanm- arlega eru hin þörfustu þing en þó -eingöngu að um stjóm þeirra sýsli algáður hugur og öruggar hendur, var hesturinn — þarf- asti þjónminn — aðalfarartækið- Og þó húsibóndinn væri þá stundum illa fyrir kallaður og jafnvel lítt til stjómarstarfa faniinn, kom það síður að sök. þar sem hesturinn var alltaf allsgáður og kunni fótum sínum forráð- En nú er öld snúin í þessum efnum, sem svo mörgum öðrum og til þess ber vissulega mönnum og konum að taka fullt tillit til. Áfengisvarnarnofnd Reykjavík- ur leyfir sér að skora á alla þá sem um þessa verzlunarmanna- helgi hyggja til ferðalaga, að láta í framkomu sdnni, jafnt á vegum úti sem áningarstöðum, speglast hina sönnu ferðamenn- ingu, svo sem sæmir frjálsbornu fólki og siðuðu. En því aðeins verður það gert, að hafnað sé allri áfengisneyzlu í þeim ferða- lögum sem fyrir hendi eru. Áfengisvamamefnd Reykjavikur.** Bollaleggingair blaðamannia og annarra um bílslysið, þegar Ed- ward Kennedy ók út af brúnmi á Cbappaquiddick-eyju og Mary Kopechne drukknaði, haldia sí- fellt áfram, og verður þetta mál því dularfyUra, því meir sem menn velta því fyrir sér. Telja Bandaríkjamenn að Kenmedy hafi í sjónvarpsræðu sinmi eng- am vegim gefið svair við öllum þeim spurningum, sem upp hafa komið. Hvers vegna villtist Teddy? Teddy Kenmedy var sfcaddur á eynmi Marfcha’s Vimeyiard, skammt umdan suðausituirströnd Massachusetts (rétt hjá acsku- stöðvum sínum) til að vena við- staddur kappsiglinigu. Á laugar- dagskvöldið vair hann svo með nokkrum vinum sínum sem tek- ið höfðu þátt í kosningabaráttu Róberts í eimibýlishúsd á Cbappa- quiddick-eyju, og var Mary Jo Kopechne, sem áður bafði ver- ið eimtoaritari Roberts, meðal þeirra. Gleðskapur nokkur var í húsinu en samkvaemt frásögm nágmammia var hávaðinm ekki meiri en gerisfc og gengur í veizl- um. Um kl. 23.15 segist Edward Kenmedy hiafa yfirgefið sam- kvæmið ásamt Mary Kopechne til að aka henni þan.gað sem ferja gekk til Edgartown á Mairtha’s Vineyard. Samtovasmt frásögn hans þetokti hann ektoi veginn og í stað þess að halda áfram eftir þjóðveginum að ferjustaðnum, beygði hann imm á aflegigjaramn „Dyke Road“. Eftir tæps kílómeters aksfcur kom hann þar að lítililá tré- hrú og féll bifreið hans af brúnmi og lenti á hvolfi í vatn- inu. Nú sá lögregluþjónm ednn bifreið Kennedys, þegar hún kom að gafcniamótum þjóðveg- arins og afleggj arams og segir hann að þá hafi tolutokam verið 0,40. Maður, sem nammsakaði slysið sagði að það myndi hafa orðið tíu mínúitum fyrir eifct. Það var auk þess haft eftir lög- regluþjóninum að Kenmedy hefði hitoað nokkra stund á gafcniamót- umum áður en hann lagði inm á afleggj ara.nn. Við þessar frásagmir vakna ýmsar spuminigar, sem emigdn svör bafa fenigizt við til þessa: Hvað gerðu Kennedy og ung- frú Mary milli 23.15 og 0.40? Hvemig gat Kennedy villzt, þar sem hoiin var sfcaddur réfct hjá sínum æskuslóðuim, þar sem hver humdaþúfa var honum kumm, og þjóðvegurimm þar að auki vel merítotur? Hvemiig stóð á því að Kemm- edy var enn að reyna að ná í ferjuma kl. tíu mímútum fyrir eitt, þegar síðasfca ferjam fór á miðnœtti? Edward Kennedy segir síðam að bílfimm hafi fyllzt a£ vatni og hann geri sér ekki grein fyr- ir því hvermig hamm bafi komizt út. Hamm hafi kafað nokkrum sinmum niður að bítoium til að reyna að bjarga stúlkunmi em án áranguirs. Hamm bafi þá ver- ið örmagma ag í losti og redtoað aftur að eimibýlisbúsimu, þar sem vinir hams voru. Þar hafi hamn beðið einhvom um að aka sér jgswmmm Chappaquiddick-eyja ör sýnir slysstaðinn Bill Kennedys meðan verið var að draga hann upp úr vatuinu 1 þessu húsi var partíið haldið til Edgartown, og síðam fardð til hótels sáns. í sambandi við þenmam hlufca firásagnarinnar hafa vaknað tvær spumingar, sem virðasfc þó alls ekki eins dularfullar og him- ar fyrri: Hvemig gat Kenmedy „örm>agna“ gengið þá fcveggja kílómetra leið. sem er milli slysstaðarins og einbýlishússins? og hvers vegma bað hann ekki um hjálp á leiðinni, þar sem hamn mun hafa gengið fram hjá a.m.k. tveimur upplýstum hús- um? Ef það er satfc að Knn- edy bafi venð í losti er !>->ss- um spurnir""vn þó auðsvarsð, Framhald á ?• síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.