Þjóðviljinn - 01.08.1969, Síða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1969, Síða 10
Hugðist drepa sendiherrann TÓKÍÓ 31/7 — Lögreglan í Tó- kíó bandtók í dag ungain Jap- ana, sem reyndi að ráðast á bandaríska sendiherratMi, Ar- min Meyer. með hníf. Þetta gerðist á flugvelliinum í Tókíó, og sendiherrann slapp ómeidd- ur úr árá-sinn-i; hann var að fylgja utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, William Rogers. á flugvöllinn, en Rogers hefuir undanfarið verið í þriggja daiga heimsókn i Tóikíó. , Slys í Húsavík Það slys varð í Húsavíkurhöfrl að Snær Karlsson höfuðkúpu- brotnaði er bóma sillóst í höfuð hans við festunarvinnu í Danska skipinu Arebue. Snær var flluttur, Landakotsspftalann og er líðan hans eftir atvikum. Snyrtimennsko við vegaíramkvæmdir Föstudagur 1. ágúst 1969 — 34. árgangur — 168. tólublaá. Sögufélagið gefur út: Ellefta bindi ai Al- þingisbókum Islands an starfrækir upp- lýsingami&stöh um helgina ÞAÐ HEFUR þeirra VAKIÐ leið eiga Sögufélagið hefur gefið út ell- efta bindi af Alþingisbókum Is- lands. Hefur bindið að geyma bækur áratugsins 1731-1730. Er | þetta heljarmikill doðrantur, tæp- ar 700 blaðsíður. Ætti bókin að vera ágætis lesning um verzlun- armannahclgina en í henni eru m.a. morðlýsingar sem alltaf cru athygli vinsælt iestrarefni, eins og Björn Þorsteinsson, formaður Sögufé- □ í fréttatilkynnimgu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Umferðarmálaráði og lögreglunni í Reykjavík segir að þessir aðilar muni um verzlunarmannahelgina starfrækjn upplýsingamiðstöð í nýju lögreglustöðinni, þar sem veitt- ar verða upplýsingar um umferð, ástand vega, veður og annað sem ferðafólk varðar og verður þessum upplýsing- um útvarpað reglulega þeint frá stöðinni. an starfrækja upplýsinigamið- stöð í nýju lögreglustöðin.ni í; Fréttatilkynndngin hljóðar svo í heild: ■ Verzlunarmanniahelgiin, mesta umferðar- og ferðahelgi ársins, fer nú í hönd. Vitað er um fimm skipulagðar útisamkomur um helgina, auk fjölda annarra i upplýsingum og fræðslu út- mannfagnaða í öllum lands- ! varpað á laugardag, sunnudag fjórðungium. i og mánudag, og verða beinar út- Umferðarmálaráð og lögregl- I sendingar frá upplýsingamið- * 1-UHtlUd * . " _________________r -J--..... — ___—■ Freysteinn sjötti í lands- liðsfíokki eftir 8. umferð stöðinni. Auk þess er öllum heimilt að leita uplýsinga í síma 83320 og 14465. Starf- ræksla upplýsinigamiðstöðvar og fræðslustarf um verzlunar- miannaihelgin-a í samiráði við lög- reglu er eitt af fyrstu verkefn- um hins nýstofnaða umferðar- mátaráðs. Lögreglan mun að venju gera sem leiö eiga um . lagsms, let orð liggja aó a blaða- Hafnarfjarðarveginn nýja sem mannafundji nú er verið að legg-ia í gegn . __ Aratugur sa sera elleifta bindi um Kópavog, hve snyrtilega Alþingisbóka Islands nær yfir er þar að unnið og fljótt er einkenndist mjög af dei'lum höfð- fuilgengið frá vegaköntum ingja, eins og reyndar haföi ver- „„ „ ið alilt frá aldaimótAjim. Árin um leið og einhver vegar- ... ... 1721-1728 voru alþingisbækurnar kafli liefur verið fullgerður, pretltaöar að loknu þingi hvert ár þótt verkinu í heild sé langt og er farið eftir þeirri prentun Að loknum 8 umferðum er Freysteinn Þorbergsson í 6. sæti í landsliðsflokki á Norður- Iandamótinu í skák, með 5 yinn- inga, en keppendur í flokknum eru alls 14 að tölu, þar af þrír boðsgestir utan Norðurlandanna, er ekki taka þátt í keppninni um Norðurlandameistaratitilinn. Magnús Ólafssop sína skák en Tapaði Freysteinn í 8. umferð Gunnar Magnússon og Eiimar fyrir Dananum Jakobsen sem nú J Sigurðsson’ gerðu bóðir jafn- er efstur í flokknum með 7 vinn- | tefli í sín-um skákum. inga. Staðan í lan d sl i ðsflokk i að loknum 8 umferðum er þessi: 1. Jakobsen, Danmörku, 7 vinh- ingair, 2. Driemer, Rúmeníu 6V2 v., . 3. Andersem, Svíþjóð, 6 v., 4.-5. Hoen, Noregi, og H&mann, Dammörku 51/-, 6. Freysteinn 5, 7. Vesterinen, Fiinnlaindi 4%, 8. -10. Gliksmafn, Júgósiiavíu, De Lange, Noregi, og Mattens,, Sví- Reykjavík. Mun miðstöðin safn-a, ýmsa-r ráðstafanir til þess að að- upplýsingum um u-mferð, ástand | stoða vegf-arendur. fylgj-ast með vega. veðu-r og fólksfjöld-a á hin- j fe-rðalögum fólks og ástandi um einstöku stöðum. Verður; ökut'ækja. 14 vegaeftirlitsbif-reið- a-r verða á þjóðvegu-m landsins, m-annaðar lö'greglu- og bifréið-a- eftirlitsmönin-uim, ennfremur verða, lögreglumenn á bi-fhjólum í nágrenni bófgarin.nár. Lög- reglumemn verða á flestum þéim stöðu-m sem útisa-mkom-ur fa-ra fra-m á, au-k þess sem sveitir lögregl-umiann-a verða víðb-únar að fara á þá staði sem lög- gæzlu er þörf. Þyrla Landhelg- isgæzlunnar og Slysavarna-fé- lagsins verður einnig n-otuð við löggæzliustörf. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaei-gendia verðu-r a-ð venju sta-rfrækt um verzl-uniairmiainn'a- bel-ginia og verður féla-gið með 22 aðstoðar- og viðgerðarbif- í frá lokið. ☆ ☆ ☆ ÞANNIG VAR til dæmis £ vor þakinn talsverður vegarkant- ur á háhálsinum, þótt eftir væri að fullgera veginn sem hann liggur að. Og nú und- anfarið hefur verið unnið að því, að slétta og ganga frá vegarköntum við fyrri brúna yfir Nýbýlaveg og var það verk hafið um Ieið og veg- urinn hafði verið fullgerður. — Sést hluti af þeim vegar- kanti hér á myndinni. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). í bökinni en frá árunu-m 1729 pg 1730 voru notaðar skrifaðar al- þingisbækur. Gunnar Sveinsson só um útgáfuna á þessu bi-ndi og einnig á 10. bind-i Alþingisbóka. Höfuðprýði bókarinnar er án efa mannlýsin-ga-mar og ska-1 hér nefnt 1 dæmi: Á ail-þing'i 1724 var lesin þessi lýsing- á Snæbirni, langalangafa Jóns Sigurðssonar, forseta: „Kallliman-nilegur og hrað- gengu-r í framgöng-u, hávaxinn og flatvaxinn, harðbreiður, miittis- m-jór, fötag-rannur, þykkihentuir, en þó ekk-i harðhentur, dökkvari á hárið s-amt bnín og brá en jarp- ur, hefur mik-ið hár, sem hrok-kur neðan, ra-kar sitt skeggstæði, granmleitur og k-inmbeinahár í þjóð, 4, 11. Olsson, Sví-þjóð, 2. 12.-13. Bjöm Sigurjónsson og Lahti, Fi-nn-l-a-nidi 1, 14. Sámieh, V.-Þýzkalandi 0. Júlíus Friðjónsson vann sín-a skák í 8. u-mferð í meistara- flokki og h-efu-r hanin þá 4 !4 vinn-inig. í uniglmga-fiok-ki vann Táningahljómsveitin 1969 Hrím, Taktar, Mar- tröð og Guðspjöllin andi-iti, með þunnt nef oef hétt að f-raman, háleitui' og langháls. aður, vel lesandi og skrifandi, heldur sér tii gildis sem jneiri menn til klæða, hátalaður, hrað- mæltu-r, hrokaf-ui-lur, bítur á vör- ina og sýgur nefið, þó illu er að s-kipta. tekur ákaf-lega neftóbak og af því • nefimæltur, og híð mesta drýkkj'u- svín.“ Upplaig bókarinnar er 1500 ein- tök og kostar bókin óbundin 450 kró-n-ur til félagsmanna. Fimm fyr.9tu bindin af Alþingisbókutn eru u-ppseld að mestu og kvað Björn Þorsteinsson endurútgáifu þeirra visvsulega vera á verkefina- skró Sögufélágsins, en fyrst yrði að gefa út þær ail-þin-gisbækur sem ekki hafa verið gefinar út áður. Væri stefnt að því að Ijúka við útgáfu Aliþingisbólkairíina fyrir 1974. Bindi mú-mer 6.11. enu fáam- leg í bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Haifnairstræti 22 og í storií- stofu Ragnars Jónssonar hri. Hverfisgötu 14. Aðrar bækur sem Sögufélagið gefu-r út á þessu ári eru þessar: Stjórnarráð íslands 1904-64 eftir Agnar Klempnz Jónsson, ráðu. neytistjóra. Er ritdð, sem verður um 1200 blaðsdður með um 160 m-ynduim, væntanlegt á markað- inn I haust. Ljrðu,r Bjömsson og Lárus Sigurbjönnsson hafa tetoið saimian Safn til sögu Reykjavíbur og gefnar verða út ^^u.tp.ar,: 1*},- lenzkir æbtstuðlair eftir Éinar Bjarnason, Grænlandsan-nál! í samantakt Ólafs Halldórssonar og Menztoar miðaldaheimdldir, úrval úr saignfræðilegium heimidtíum um sögu íslands á miðöWum, gert af Magnúsi M. Lárussyni. Að lokom skal nefinf timari-tið Saiga 1969 sem er um 200 blaðsíður. Á S-uimairhátíð UMSB í Húsa. reiðair ú-ti á þjóðvegum. Þá mun feilssklógi verðu-r keppt um tit- Veg-a-gerð ríkisins hafa bifreið ilinn Tóni-nga-h 1 jómisveitin 1969 og á Suðurla-ndi . tíl að am-n-ast skyntí-iviðgerðir á vegum. eru verðlaun 15 þús. k-r. Þátttaika í keppndinini er þundin því að „Aðeins“ fimm marð sönnuð NURNBERG 31/7 — Dómstóll eimm í Norður-Báyem dæmtíi á miðvi'kiud-ag fyrrveramtíi yfir- m-anm . Helm'breeht-fiamigabúða nazista í ævilangt fa-ngelsd' fyr- ir að hia-fa myrt fim-m Gyðimga í heimsstyrjöildimni síðari. Yfi-r- maðurimm heitir Alois Du-rr. Þeg-ár rétta-rhöldin hófust í máli hia-ns þamm 20. marz síðastíiðinn, var hamm ákærður fyrir að hafa drepið 217 mamms. Ákæru-vald- inu tókst hinsvegar ,,aðeins“ að sammia á hamm að h-afa myrt fimm gyðin-gakonu-r þann 14. apríl 1945. Allir aðalvegir landsins eru í sæmilegu ástandi Þjóðviljanum barst í gær yf- irlit sem Arnkell Einarsson vegaeftirlitsmaður hjá Vega- gerð ríkisins hefur tekið saman um ástand vega nú fyrir verzl- unarmannahelgina og fara upp- lýsingar þær sem þar er að fínna ferðamönnunr til leiðbein- ingar hér á eftir: Allir aða-lvegir eru - í sæm-ilegu ásitamdi, þó er Bolunga-víku-rveg- ur ekfci fær -ef rigni-r. Éimnig er' aðeins jeppa-fært úr . Kald-alóni að ■ Bæjum á • .Shæ-fj-állia'strönd.' Dragh-áls, Uxahry-ggir, Kaidi- d-alur, Laxárdalshéiði og Gjá- bakka-vegur að Lauigairva-tn-i eru færir öllum bilum. Steimiad'als- heiði er jeppafær, en Trölla- tumguheiði er fæir öllum bílum ef ekki verður miki! rigmdmig. Veguri-nn firá Kalmnammstumigu að Suirtshelli, er fær, einmig . er fært að Langavatn-i og Hít-a-r- va-tni. . Aroairvaitnisheiða'rveguir er illfær jeppuin. Mi'kl-ar vega- skemmnd'ir h-afa orðið, á , Aus'tu-r- landsvegi í Suður-Múlasýslu að- allega í nómd við Djúpavog. Við- gerð stemdur-.-yfir.. K.ia-lvegur, verður fær um helgima,' em er- varasa-inur simá- bíl-um ef rign-ir. Eimmdg er fæ-rt í ' Kérlimigarfjöll og að; Haga-' vsttni. , ., . Fíért er nyrðri lei-ð í Lam-d- rrvammiaj-auiga-r • og. Fj;alliáþaksleið nyrðri' í Skaflártungu er jeppa- fær. Fært er í Veiðivötn og er vegf-airendiuin bent á að fa-ra nýj-u brún-a á Sigöldu. Spremgi- sandsleið í Bárðardal er góð.^em Mjóad-a-lsá í Bárða-rdal er ófær mi-nimi bílum. Spnenigisamdisdeið Eyjafjörð er u-m . Hól-afjall jeppaifær. Gæsavatnsleið og Öskjuleið af Mývatnsöræfúm eru jeppafær- ar. Fjal-l-aibatosleið ■syðri ' er jeppafær. Klaki -fór seimt-'Vúr jörðu á fja-llvegum- í' sum-ar og þeir því al-lir .■■vanasámir fy.rir einsd-rifsbíla ef rigmir.......... Mikið vatn er í ám á Skeið- airá-rsamdd og er því ■ ófært fyrir alla bíla. frá Núpsvötmum í Ör- æfasveit. Vegagerðin veitir enga aðsitoð á þessari leið. Þó-rsmerkurvegur er fær að Kross-á, em þaðam aðeims tveggja drifa bílum í Þórsmörk. Á . Strömdum er fáert öll-um bilum í Á-rneshirepp. Brúim ■ yfi-r Þjó-rsé hjá Búrfellsvirkjum er lokuð all-ri umferð. . Reykj-avik, 31/7 ’09. Vegagerð ríkisins Arnkell Einarsson, spilarar séu ekiki oida'i em 18 ára. Atkvæðaseðlar verða aflhentir í söluiturnuim gegm mótsmerki en auk þess verður stoi-puð dóm- nefrnd a-tvin-nuhljóðfærafeikara o.fl. Meðal þeirra eru In-gimar Eyda-1, Gunnar Þórðarson, Björn R. Eimiarsson, Jón Múli Ámason og Ka-rl Si-ghvaitsson. Sjö hljóm-sveitir hafa tiikynnt þátttöku í keppniminii: Hrím frá Sig-lufirði, Taktar frá Vestmanna- eyju-m, Blaek Bird frá Isafirði, Lost frá Reykjavík. Zoo Ltd. frá Reykjavík, Martröð frá Reykja- vík (sú hijómisiveit vildii kalla sdg Guðspjöll, en því var neitað og tók hún þá upp fyrrgreint nafn) og Satisfaciion frá Reytojavík. H'ljómsveitirnar leika þrjú lög hver og síða-n gi’eiða mótsgiestir atkvæði og átoveða þeir . ásamt dómmeifndinnii hvaða hljómsveit vinn-ur titilinn Táningahljóm- sveitin 1969. Svipað veður um helgina? Bim-n sta-rfsmaður blaðsins sá aö Páll Bergþóirsson, veð- u-ri'ræðing-ur var búinn að setja upp sólgleraugu í gær og héldum við eðlilega að þetta táíknaði sóll&kin um vei'zlunarmannahelginia. En amnað var hiljóðið 1 veðurfræðimgmum sem bláð- ið hafði tal af í gærkvöld: Gert er ráð fyrir að suðlæg átt verði fmam á llaugardag og þé skúraveður sunnan og vestanlands. Litla-r breyt- imigar verða sumsé á veðr- inu fram á laugardag, h-lý- indin ag rignin-gin eiga að haldast, en lenigra fram i tímann neitaði veðurfræð- , in-gurinn algjörleiga að spá.. Saigði hann að bezta veðrið yrði að H-íkindum .á Norð. ur- og norðausturlandi. gera loftárás DAMASKUS 31/7 — Sýrlenzk-ar herfluigvél-ar gerðu i d-ag árás á stöðva-r Israelsmanna við Her- mon fjallið. ÍJegir talsmaður sýr- lenztoa hersins í Dam-askus, að þetta sé tíl emdurgjalds fyrir árás ísraelsmanma á slöðvar Sýrlendinga í gær. Hermon-f j-alli ð er nær 3.000 metra háit og ligigiur á mil'li Sýrlands, Líbanon og ísra-el; áð- urmefmd-ar sföðvar ísraelsm-anna eru í fjalla-hlíðunum. Þetta <?r fyrsta loftárás Sýrlendinga á Israel frá því í júnistríðinu ár- ið 1967, en þá hertóku ísraels- menn Golam-hæðina. sem er austur a-f Hermón-fjalli. Ta-ls- maður sýrlenzka hersins sagði, að emg'in flugvél hefði ta-paet. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.