Þjóðviljinn - 10.08.1969, Side 6

Þjóðviljinn - 10.08.1969, Side 6
g SÍÐA — — Stmrmú&gmr M iágíást 1909. STJORNAR SVO MANNESKJAN LÍKA VEÐURFARINU? Klúbbfélagar í unghcrjahöllinni í Moskvu klæddir geiniferðabúningum- Hœgf aS koma! veg fyrir haglél, úrhellisrignlngu og óbœrilega þurrka meS aSsfoS geimvisindanna? Amiiarsvegar ótakmarkaður himingeimurinn, hinsvegar íólkið á jörðinni. Hversvegna er bann því nauðsynlegur, hvað getuæ hann gefið þvi? Það kemur í ljós. að hanm er nauðsynlegt og eðlilegt þróun- arstig í heimsmienndngunni. nýtt landnám henniar. Geim-tækni er kjami nú-' tímavisinda og iðnfræði. Allar framfarir hugsunar og athafna mannsins speglast í henni. Sú þekking, san safnairt hefur saman á þessu sviði. hvetur stö-ðugt til frekari þróunar, rannsókna. ■ , Geimbúskapur „Geimbúskapur“ felur í sér ýmiskonar tækni. Fyrst og fremst er bar um ' að ræða sjálfvirknd á siviði flugtækni. Xnn-an skamms verða teknar í notkun geimstöðvar. sem mimu vega tugi. tonna. síðan hundr- uð og þúsund tonna, Sérstak- lega útbúin öryggiskerfi-munu annast flutning á farmi og á- höfnum slíkra stöðva. Þessi kerfj saman'standa af geimskip- um. sem flytja áhöfnina til stöðvann.a og aftur til jarðar. Tankskip munu sjá stöðvunum fyrir fljótandi brennsluefni. en önnur flutningaskin (hér er að sjálfsögðu átt við geimskip) munu annast ílutning annarra efna. Smíðuð verða viðgerðar- skip og björgunarskip. sem geta veitt áhöfninni hjálp í neyðartilfeHuni. f framtiðinni verða þessi hjálpairskip sér- hæfð mifclu meir en við nú getum gert ráð fvrir. í enn fjarlaegari framtið verður htuti þjónustutapkninnar fluttur út i geiminn. bar verður komið fyr- ir aðalstöðvum. sem geyma munu birgðir ýmissa nauð- synja, og sem einnig verða heimahafnir viðgerðarskipa. biörauniairskijha og annarra slíkra. Hinn jarðneski hluti „geim- búskaparins“ er einnig stór- kostlegur: myndarlegar bygig- ingar geimflugvallarins með deildum hans, þar sem svo- kallaðar ,.geimlestir“ eru próf- aðar. eldsneytisgeymslum og fyllingarkerfum. starttækjum, stjómunar- og mælitækjum. Geimskipið Geimskip búa yfir merkileg- um eiginleikum. sem ráða úr- slitum um út.breidda notkun þeirra. Fyrsst og frremst gefa þau möguleika á að rannsaka .iörðina. Hinn stóri radíus. sem þau n,á yfir. leyfir að þau séu notuð sem vitar. sem tengja saman fjarlægar jarðstöðvar (fjarskipti). Auk þess eet.um við rannsakað iörð okkar utan úr geimnum Með aðstoð spút- nika er hægt að ranmsaka skýjafar. hitajafnvæ‘gi and- rúmsloftsins. breytingar á is- myndun á höfum. hreyfingar hafíss og jafnvel fiskavöður. Mjög góður kostur geimskip- anna er hraði þeirra. Þar við bætist spamaður við notkun þeirra og reglulegar ferðir. Eiginleikar sjálfs geimsins hafa líka þýðingarmiklu Mut- verki að gegna. Tómarúmið og þyngdarleysá opna möguleika á smíði geimstöðva, sem verða einskonar verksmiðjur, þar sem framleidd verða ýmis efni og einnig rnunu þar fara fram sérstakar tæknilegar tilraunir. Mögúiegt er að þar verði bræddir málm-ar og ræktaðir k.ristallar með sérstökum eig- inleikum, ennfremur framleidd „hálftransistorisk element" og fleira. Hreinleiki geimsins. þar sem rykský eru ekkj fyrir hendd, veitir góð skilyrði til optískra athugana. í geimnum eru ekki trnflan- ir af völdum rafmagns í and- rúmsloftinu (þrumuveðra ,o.s. frv.), einnig er hann laus við spegiláhrif loftsins á mikinn hluta útvarpsbylgj a — alit þetta opniar nyja möguleika fyrir „radioastronomiu“, vís- indagrein sem fjallar um af- hugun á geimnum með aðstoð útvarps. Þannig hafa geimferðir stór- aukið þróuniarmöguleika á ýmsum sviðum miannlegra at- hafna. Einkum á þetta við um „communieation", sem nefna má taugakerfi mannkyns. Hin- ar miklu fjarlægðir, sem fjar- skiptin spanna, hraði þeirra og öryggi, gera þau að einum fullkomnustu tæknilegum með- ulum í samskiptum miann-a. Þau þýða ekki eíngöngu meiri og bejxl upplýsingaþjónusitu, heldur auka t>au einingu manna. Þannig baifa spútnikinn „Molnj;a“ (Elding) og jarð- stöðvakerfið „Orbita“ tengt sjónvarpsáhorfendur, sem búa' á hinum fjarlægustu sitöðum Sovétríkjannia, I eina stóra sjónvarpsheild. Með aðsitoð geimvísinda geta allar sovét- þjóðimar horft á sömiu sjón- varpsdagskrá á sam-a tíma. Veðurfræði Ekki verður ofmetið hlut- verk veðurfræði í daglegu lífi okkar og starfi. Það sem ger- ist i Ijósvakanum hefur á-hrif á allt gufuhvolfið. Athugun á og eftirlit m.eð fyrirbærum einisog fellibyljum, stormum, hvirfilbyl.jum og taifun-vind- um eru nú þegar eðlilegir þættir í veðurfræði. Innan skamrns verður hægt að segja veðurspár mánuði og ár firam í tímamn. í framtíðinni mun maðurinn geta stjómað veður- fairi og jafnvel loftsiaigi. Þar munu svokallaðir veðurspútn- ikar hafa úrslitaþýðingu. Hægt verður að koma í veg fyrir haglél og úrhellisrigningu, og einnig verður mögulegt að koma af stað úrkomu, ef þurrkar herja á. Ef til vill verða spútnikamir notaðir ein- göngu sem móttökutæki fyrir upplýsingar um aðgerðir sem framkvæmdar verða á jörðu mðri. En þeð er einnig mögu- legt, að þessar aðgerðir verði framkvæmdar úti í geimnum. Þetta getur orðið svo áhrifa- mikið, að stjóm á veðri verði álíka hversdagslegt fyrirbæri og eftirlit með vatnsbólum og niotkun rafmaigns er nú. Haffræði Utan úr geimnum er hægt að skipuieggja rannsóknír á hafstrajumum, líffræði bafsins, seltu, hitastigi og öðrum ed-g- inleikum hafsins, þessarar 6- þrjótandi auðlindiar plánetu okkar. Þá mun hafið birtast okkur í öllum sínum tíguledka, með öllxrm sín.um flóknu og fjöl- breyttu eiginleikum. Með að- stoð infrarauðra tækja verður hægt að greina mörk hinna ýmsu straum-a og hitastig vatnsyfirborðsáns. litljósmynd- ir sýna samastað svifplantna, og þar af leiðandi einnig mö-gu- legan sam-astað fisks o.s.frv. Jarðfræði Rannsóknartæki spútnika geta veitt upplýsingar um jarðlög og annað er viðkemur jarðfræði. Þannig gefst mögu- leiki á að ákvarða jarðfræði- lega samsetndnigu hnattarins, rannsaka myndun hans og jarð- fræðisögu, og einnig að á- kvarða nákvæmlega hvár í jörðu eru fólgnir dýrir málm- a-r. Með aðstoð spútnika ,er t.d. hægt að finn-a olíulindir. Með landmælingum utan úr geimnum má fá fram nákvæma lögun jarðar og skiptin-gu henn- ar í hálendí og Xáglendd. Því nákvæmari sem mælingarnar verða, því betri skilyrði verða til að rannsaka breyíingar meginlanda og eyja, lækkun og hækkun yfirborðs j.arðaæ og yfirleitt „öndun“ jarðar. Skógaireldar eru óhj ákvæmd- leg afleiðin.g þrumuveðra. Auð- velt er, með aðstoð optískra og hdtanæmra tækja, að upp- götva reyk og hita eldanna ut- an úr geimnum. Spútnikar gera Q Geimvísindi hafa márgvísleg á- hrif á „gamlar" vísindagreinar til að mynda veð- urfræði, jarðfræði, haffræði og svo mætti lengi telja. í meðfylgjandi grein er meðal annars fjallað um þau áhrif, sem geimvísindin kunna að hafa og þýðingu geim- rannsókna. mögulegt að finn.a „sjúkdóm“ skógarins og gera ráðstafanir í tíma. Nákvæmari tækni Aðeins 12 ár eru liðin sáðan geimdðnaður komst á laiggirn- ar. Geirobúskapur okkar er því mjög ungur að árum. En bylt- inigarkennd áhrif hans á hin- um ýmsu sviðum framleiðsl- unnar aukaist með hverjum deginum sem líðxxr. Á nokkr- um áratugum í viðbót mun verða gjörbreyting á mörgum sviðiim mannlegrar atbafnar. Samgöngiitæ'ki á sjó og í lofti munu verða öruggairi og þægilegri undir geimeftirliti og með '. fjarskiptasamböndum. Stjóirn þeirra verður „global“ og tímiasikrámar verða eins ná- kvæmar og hjá j^gBjprautiai:-- lestum núna. Landbúnaðarframléiðslu er einnig hægt að . sþipuleggj.a; utan úr geimnum. Hinár ná- kvæmu veðurspár lan-gt fram í tímann gera þar mikið gagn, og^ þegar auðnast að hafa bæt- aiídi áhrif á sjálft loftslaigið verður framledðslan tryggð samkvæmt nákvaemri áætlun. Alþjóðasjónvarp hjálpar mönnum að öðlast menntun, bæði almennia menntun og sér- hæfða. Miklar breytingar verða á kennslutækni og kennsluiað- ferðum við tilkomu fullkomins og nútímalegs , alþjóðasjón- varps. Samskipti manna Heilsuvernd mun loksins standa undir nafní — hlutverk henniar verður að ioma í veg fyrir sjúkdóma, en ekki að lækn.a sjúka. Geimtækni gerir ekkí aðeinis kleift að auka læknisfræðiþekkin.gu almenn- ings með aðstoð geimsjón- varps, hún veitir okkur einnig nýja tækni, nýja læknisfræði, vísindin um hinn heilsuhrausta mann, geimlækndsfræðina. Geimflauig krefst rannsóíena á líkamsstarfsemi mannsins við hinar erfiðu aðstæður geims- ins, nýrra lyfja og aðferða til að vemda beilsu geimfarans á lönigum ferðum út í geiminn. Að þessu starfa nú þúsundir serfræðinga á, ýmsum sviðum, einkum læknar, og hafa þedr til umráða allt. hið nýjasta og bezta í vísindum og tækni. Og ef allt þetta getur hjálpað geimförunum við störf þeiirra úti í geimnum, þá ætti ekki að vera miklum erfiðléikum bund- ið að skapa skiljrrði fyrir sjúk- dómalaust mannlff á, okkar gömlu jörð. Geimurinn er eign allra þióða Allt mannkyn fylgist af áhiuga með geimvisindum og geimiðnaði. Georgij Uspenskij magister í tæknivísindum (APN).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.