Þjóðviljinn - 10.08.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 10.08.1969, Page 8
0 SfÐA — ÞJööÐVXLJIMN — Sunaudagux 10. ágúst 19G9l Ferða- og sportfatnaður Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu- skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur og margt fleira. Ó.L. Laugavegi 71 Sími 20141. íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). SAFNARAR! FRlMEítKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaiðja, og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandi vinsælda hér sem er- lendis. — Við. höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinar eins og: Réykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms í ná- grannalöndtmum. — Við sýnum og kynnum hana í verzl- uninni þessa dagana. Við kappkostum að vera jafnan birg af öllu Smursföðin Sœfúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P — Bárdalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 1G227. Hemlavrðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Símí 30135. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum é einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ, VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Lófið sfillcs hílinn Onnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur., — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100 • Parísartízkan • Þótt „Le Monde“ birti að jafnaði ekki mikið af myndum hef- ur iíklega ekki þótt stætt á því fyrir blaðið í sjálfri tízkuborg- inni að sýna ekki eitthvað af því nýjasta, og gefur þessi skissa þaðan hugmynd um línurnar. Frá vinstri sjást kvöldkjóll úr grænu ullarjersey frá Gres, fjólublá gabardínkápa frá Ungaro yfir mynstruðum ullarkjól (mini-sídd!) kápukjóll úr gráu ullar- efni í nýju síddinni frá Patou, — pilsið að sjálfsögðu aðeins bor- ið hálfhneppt til þæginda, og að lokum ljósbrún tviddragt frá Laroche með sjali og húfu úr sama efni, — þannig líta flest höf- uðfötin út að þessu sinni. 8.30 Hollywood Bowl hljóm- sveitin leikiur syi*pu af fræg- uim vdisum; Felix Slatkim stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreimim dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „AMir munu þeir frá Satoa koma“; kantata nr. 65 eiftir Jobainn Sebastian Bach. Lotte Wolf-Mattháus,' Georg JeQden og Jakob Stampli syngja mieð kór og kamimerhljómsveitinni í Bar- men; Helmiut Kaihlhöfer stj. b. Sánata í g-mali op. 2 nr. 7 eftir Georg Friedrich Hánd- el. David og Igor Oistrakh leiika á fiðlur og Vladiimir Yampolsky ó píanó. c. Elisa- beth Schwarzkopf synigur lög eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Walter Gieseking leifcur mieð á píanó. d. Divcrtimento í C-dúr efitir Joseph Haydn. Barokk-hljómsveitin í Vin leikur; Kurt List stj. e. Tríó í B-dúr op. 99 eftir Franz Schubert. Trieste tríóið leik- ur. 11.00 Mœsa í Háteigskirkju. 12.25 Fréttir, og veðurfregnir. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðinni í Bergen i júní s.l. a. Sigbjörm Bern- hoft Osa og Qiav Snortheiim leika á þjóðleg hljóðtfæri norska fiðluslagi, sem Finn NieQsen leikur síðan á píanó í útsetningu Edvards Griegs. b. Sinf.siv. í Bergen leikur. Einsöngvari; Nicolai Gedda. Stjórnandi; Karsten Ander- sen Stutt verk eitir Knut Nysitedt. Wilhelm Peterson- Berger, Edvard Grieg, Doni- zeitti. Giordano, Berlioz og Johannes Brahms. 15.50 Sunnjudagslögin. 16.55 Veðurfragnir. \ 17.00 Bamatími. a Barnatón- leikar Siintfónitfhljómisveitar Isilands í Háskióllabíói 26. marz s.l. Stjórnandi og kynnir Þorkeli Sigurbjörnss. Hljóm- sveitin leikur tónverk eftir Couperim. Weber, Beethoven, Stravinsky og Halga Helga- son. b. Framhaldssagan: „Spánsika eyjan“ eftir Nigel Tranter. Þcrlákur Jónsson les þýðingiu (5). 18.00 Stundarkorn með Nicamor Zabaileta, som leifcur ýmiis hörpulög. 18.45 Veðurfregnir. Daigskrá k/völldsiins. 19.00 Fréttir. 19.30 Ástarljóð. Imigibjörg Þ Stephensen lcs ljóð að eigin valli. 19.45 Tónleikar í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Sverre Bruland. a. Þættir úr „Svítu í gömilum stil“. eftir Johan Halvorsen. b. Þættir úr tón- list við sjónleikinn „Kristján konungur II.“ eftir Jean Si- belius. 20.20 Sararæða um tengisa bygg. inigarlistar og myndlistar. Ö!- afur Kvaran og Óladjur Hauk- ur Símonarson sjá um þáttinn og tala við Hörð Ágústsson skólastjóra og Hamnes Davíðs- son arkiteifct. 20.55 Tónleikar. Daniel Baren- boiim ledfcur píanósómötu nr. 32 í c-moll op. 111 eftir Beet- hoven. 21.25 „Vimur vors og blöma". Sveinn Ásgeirsson talar um Gústav Svíaprins og kynnir lög etftir hann. Með Svedni les Vilborg Dagbjartsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansilög. Mánudagur 11. ágúst. 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregmir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. 9.15 Morgunstund bannamna. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurtfregnir. Tónleikar. 11.15 Á nótum æsfcunnar. (emd- urtekinn þáttur). 12.25 Fróttir og veðurfregnir. 13.50 VSð vimmuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sdtjum. Viignir Guðimundsson les sög. ima ,,Af jörðu ertu kominn" eftir Ráchaird Vauighan í þýðdngu siinni (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilíkynnimigar. Létt lög. Tksd Heath og hl'j ómsveit, Namcy Sinatra, tríó André Pravins og hljómsvedtir Hemry Mancinis og Herb Alpeirts ledka og symgja. 16.15 Veðurfreignir. Klassásk tóniliist. a. Leon Gocssems og hijómisveitin Phi'lharmonia' leika Konsert fyrir ólbó og strengjasiveit etftir Vaughan Williaims; Walter Sussikind stj. b. David Oistraikih og Sintfóníuhljómsveitin í Boston leika Introduction og Rondo Capriccioso op. 28 etftir Saint- Saans; Ghairles Munch stj. c. Antur Rubinsitein Deikur á píanó „Próle do Bébe“ eftir Viiltta-Labos. 17.00 Fróttir. Kanadísk tónilist. a. Anton Kuerti og Sinfón- iiuhllijómsveitin í Toronito leika Píamökjansert nr. 1 eftdr Osikar Morawetz; Wattter Susskind stjwmar. b. „From Drteaims of Brass“ eftir Nonmu Beecrotft. Barry Morse og Mary Morri- son ásamt kór og sinfóiníu- bljómsveit útvarpsins í Tor- onto flytja undir stjóm Jdhn Avison. c. Kamadiska útvarps- hljómsiveitin „Les Petites Symphonie.s“ leikur Sinfóníu nr. 2 etftir Clamiomt Pépin.; Ro. land Leduc stj. 18.00 Danshljómsivedtir leika. 18.45 Veðurtfregnir. Dagskrá kivöldsins. 19.00 Fréttdr. 19.00 Um daiginn og veginm'. Þórarinn Helgason bóndi á Þykikvabæ í Landbroti tattar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Þjóðir í spéspegli. Ævar R. Kvaran illytur þýðdnigu sima á fimmita þættd ungrverska rit- höfundarins Georgs Mikes, er fjallar urn Þjóðverja. 20.50 Gestur í útvarpssal: Mari- an.ne Heydiuschka frá Þýzka- landi syngur lög etftir Pestatt- ozzi. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.00 Búniaða.riþóttur. Hannes Pálsson frá Undiirfélli talar um umibætur í landfoúnaöi 1968. 21.15 Tónileikar. Konsert í C- dúr fyrir flautu, strengjasiveit og tvö horn eftir Grétry. Claude Momteux leifcur með hiljómsiveit St. Mairtin-in-the. Field háslkólans; Neviile Marrimier stj. 21.30 Utvarpssagan: „Bafoels- tuminn“ öftir Morris West. Geir Kristjánsson íslemzkaðd.' Þorsteinn Hannesson les 32. lestuir — sögulok. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurtfregnir. íþréttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kamimertónleikar. a. Són- atína op. 10Q fyrir fiðilu og píanó etftir Antonin Dworák. Wolfgamg Schneáderhan og Walter Klian leifca. b. Kvint- ett í B.dúr op. 34 fyrir klari- nettu og strengi eftir Carl Mairia von Weber. Melos kamimersiveitin í Lundúnuim leikur. c. Adagio og Rondo í c-moll, (K 617) etftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjemdur: Nicanor Zafoaleta, harpa, Christian Larde, flauta, Gas- ton Mangras, ófoó, Roger Lap- auw. víóla og Michael Ren- ard selló. 23.25 Fréttir í stuttu móli. Dag- skrárlok. sjónvarp Sunnudagur 10. ágúst 1969 18.00 Helgistund. Séra Þorberg- ur Kristjámsson, Bolungarvík. 1815 Lassí. Gjöfin- Þýðandi Höskuldur Þráinssom- 18.40 Villirvalli í Suðurthöfum. Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm, 2. þáttur. Þýðandi Hask- uldur t Þráimsson. 19 05 Hlé. 20 00 Fréttir. 20- 25 Einleifcur á hörpu. Ann Griffiths leikur verk eftdr Dussek, Alias Parish-Alvars Carlos Salzadeo og Marcel Toumier. 20.45 1 jöklanna skjóli. Mymda- fflokkur gerður að tilhlutan Skaiftfellimgafélagsins í Rvík á ámnum 1952-54, 1. hluti. Uppskipun í Vík í Mýrdal, veiði í sjó og vö'tnum. Mynd- irhar tók Vigfús Sigurgeirsison- Þulur Jón Aðalsteimn Jónsson. 21- 15 Hláturinn lengir lífið. Leitazt er við að siviara spum- ingunni, hvenær hlátur verð- ur innilegastur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið)- 21.45 Ráðahagurinn- Brezfct sjónvarpsleikrit eftir Norman Rogner- Aðalhlutverk: Lee Montaigue, Johm Framlklyn Robbims og Barbara Lott. Þýðandi: Kolforún Valdemars- dóttir. 22- 35 Dagskrárlök. Mánudagur 11. ágúst 1969. 20.00 Fréttir. 20.30 Jazz. Kvartett Kristjáns Magnúsonar ásamt Ragnari Bjarnasyni flytja nokkur lög. Kvartettinn skipa auk Kristj- áns Guðmumdur Steiitgítfms- son, Ámi Soheving og Jón Sigurðssom. 20.45 Sögur eftir Sakí- Sögúrhar heita Lovísa, Elgurinn, Sveim- hugar, Cvinurimn og Tofoer- mory- Þýðandi Ingifojörg Jóns- dóttir. 21.30 Lenimgrad. Myndin greinir frá sögu bórgarinnar, allt frá þvi er Pétur md'kli Rúsisakeis- ari lét reisa hana á böfckum Nevu í byrjun 18. aldar, til vorra tíma. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagsfarárlok. ----r -- Vænir ánamaðkar til sölu- Sími 20453. Háteigsvegur 26, kjallari Nordisk konversations ieksikon 10. BINDIÐ NÝKOMIÐ 9. bindi ennþá fyrirliggjandi. — Þessi tvö bindi gera stofnsafnið nýtt og fullkomnara. BÓKABÚÐ NORÐRA, Hafnarstræti 4, sími 14281. t í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.