Þjóðviljinn - 10.08.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 10.08.1969, Side 9
Sunnudfliaur 10. ágúst 1909 — í>J Ö ÐVTLJTNN — SÍÐA 0 Sveina- og meyja mótið eftir helgi Svedoa- og rnieyjameistaraimiót Reykjavíkur í frjálsmn fþirótt- um fer fram á LíaugardalsiveK - inum dagana 11. og 12. ágúst (mánudag og 'þriðjudag) og hefst báða dagana kl. 19,30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: FYRRI DAGUR: Sveinar (15-16 ára): 100 m., 400 m. og 4x100 m. boðhl., hástökk, þrístökk, kúlu- varp og spjótkast. Meyjar (15-16 ára): 100 m., 400 m., og 4x100 m. boðihlaup, langstökk og kringjlu- kast. Piltar (14 ára og yngri): 4x100 m. boðhlaop, hástökk og kúluvarp. Telpur (14 ára og yngri): 4x100 m. boðhlaup og lang- stökk. SlÐARI DAGUR: Telpur: 100 m. hlaup, hástökk og kúluvarp. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt tíl Guðm. Þór- arinsisonar á Haðarstíg 10 eigi síðar en kl. 18 í dag, laugar- daiginn 9. þ.m. Sumarmót Bridge- sambands Íslands Bridgesamband íslands heldur sumarmót að Laugarvatni 29. - 30. þ.m. Hefst það með tvímenn- ingskeppni á föstudagskvöld en á laugardag fer fram hrað- keppni sveita. Um kvöidið verð- ur svo efnt tíl dansleiks. Öllu áihuigatfólki um bridge er heim- il þátttaka en hana þarf að til- kynna sem fyrst í síma 42571. ÚTSALA Laugavegi 89 Bútar: ull og terylene Unglingaskyrtur Unglingajakkar Unglingaföt Stakir molskinnsjakkar FAC0 Laugavegi 89 Sveinar: 200 m... 800 m., og 100 m. grindahlaup, iangstökk, stangar- stökk, kringlukast og sleggju- kast. Meyjar: 200 m. og 80 m. grindjaMaup, básitakk, kúluvarp og spjótkast. Piltarivt> 100 m., 600 m. hlaup og langstökik. Keppa á vina- bæjamóti Þrír frjálstfþróttamenn úr Kópavogi. Lárus Lárusson, Traustí Svednbjömsson og Krist- ín Jiónsdóttir taika þátt í vima- bæjakjeppni í Öðinsvéum i Dan- mörku dagana 20. og 21. ág. í fyrra kepptu frjólsíþróttamenn úr Kópavogi á vinaibæjamótí í Finnlandi. Héraðsmót UNÞ Fylgist með tímanum Kaupstefnan í Leipzig sýnlr framþróun Þýzka alþýðulýðveldisins I 20 ór 1949—1969 Hiö nýja skipulag Kaupstefnunnar í Lcipzig gefur betri aðstöðu til þess að kynnast stöðu framleiðslunnar í dag. — Á haustkaupstefnunni verða sýndar allar venjulegar neyzluvörur, en auk þess framleiðsla efnaiðnaðarins, fólks- og vöru- bifreiðir og hlutar til þeirra, Ijósmyndavélar, Ijósmyndavörur og aðrar optískar vörur, húsgögn, húsgagnaáklæði, auk sérsýningar- innar „intecta" fyrir allt er heimili varðar. Trésmíðavélar og verkfæri fyrir þaer og kennslutæki. Sýningin „Þér og tómstundir yðar“ með viðleguútbúnaði og íþróttatækjum. Hittið viðskiptavini yðar og stofnið til nýrra sambanda á Kaupstefnunni í Leipzig, miðstöð viðskipta austurs og vesturs. Kaupstefnan í Leipzig 31. ágúst til 7. september 1969 Kaupstefnuskírteini og upplýsingar um ferðir, m. a. beinar flugferðir Interflug frá Kaupmannahöfn til Leipzig, hjá umboðinu: KAUPSTEFNAN - REYKIAVÍK Pósthússtræti 13 - Símar: 10509 og 24397. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssor.ar Svefnhekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNREKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. RAZN01MP0RT, MOSKVA hatdið í Ásbyrgi Héraðsmót Ungmeinnasam- bands Norður-Þingeyinga var haldið í Ásbyrgi dagana 12. og 13. júlí og voru mótsgestir um tvö þúsiuind. Auk íþróttakeppn- innar voru þar margskomar önnur daigskráratriðii, sem Ámi Sigurðssom sikólasitjóri stjómaði, en Jón Helgason ritstjóri fLutti ræðu, an Einar Georg Einarsson og Þorgrímur Stairri Björgvins. son skemmitu með gamanvísum. Danslleiikur var bæði kvöldin, Keppt var í 15 íþróttagredn- um og hlaut UMF öxfirðinga ftest stig 90Vj, en keppendiur voru frá fimm féilögum. Stíga- hæstu einstakilingar voru Krist- iran Gunniaugsson með 15 stig og Edda Krisitjánsdóttir með 25 stig. Aðaldómari keppninnar var Ágúst Öskarsson. Jarðýta Caterpillar D6 til allra fram- kvæmda innan sem utan borgar- innar. Sími 34854. GARDÍN U HÚSIÐ VAR AÐ OPNA í INGÓLFSSTRÆTI 1 (ÁÐUR GARDÍNUBÚÐIN) SÍM1 16259 - MIKIÐ ÚRVAL AF FINNSKUM GARDÍNUEFNUM, KJÓLEFNUM, MARIMEKKÓEFNUM. GÓLFTEPPI OG MOTTUR, ENSK OG INDVERSK. GARDÍNUSALAN LAUFÁSVEGl 12 ER FLUTT í GARDÍNUHÚSIÐ.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.