Þjóðviljinn - 21.08.1969, Qupperneq 1
Ar írá innrás í Tékkóslóvakíu
• í dag er liðið eitt ár frá inn-
rás V arsjárbandalagsríkja í
Tékkósióvakiu- 1 gœr var hald-
inn mótmælaíundur í Norræna
húsinu gegn hernáminu og
fluttj^ þar m. a. merka ræðu
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur og er hún birt á
fimmtu siðu blaðsins í lag.
• Á 2- og 3. síðu er og fjall-
að um Tékkóslóvakíumálið,
bæði í yfirlitsgrein ás og fróð-
legri samantekt um kappræðu
tveggja þekktra manna um
sósíalisma og alþjóðahyggju.
Suðurlandi
Loksins fengu veðurguð-
irnir samúð með Sunnlend-
ingum og sendu okkur
nokkra sólargeisla eftir
langa rigningartíð. Keyndar
var veðrið gott um allt
land í gær.
í fyrradag var 16 stiga
hiti í Reykjavtílk kiukikain
þrjú og é sama tímia í gær
var hér 14 stiga hiti og
gflaimpandi sólsikin.
Hjá Veðurstofunni fékk
blaðið þær upplýsingar að
á Norður. og Norðausbur-
landi væri gert ráð fyrir
þurru veðri áfram. Taldi
veðurfræðingurinn að hlý-
viðrið myndd endast fram
á föstiudaig, en ekki spáði
hann lengra fram í tímann.
Sunnanlands var hitinn
13—16 stig Mukkan þrjú í
gær. Á Norður- og Norð-
austurlandi var heidur sval-
ara. hitinn þar var 6—9
stig.
Myndirnar hér að ofan
eru teknar í Sundlteug Vest-
urtaæjar í gær og sýna þær
að Reykvíikingair kunna að
meta sólsíkinið og brugðu
sér í sólbað og sund þeir
sem því gétu við komáð.
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Hafa ekki fengið útboðslýsingar ó skuttogurunm
Af hverju er ekki leitað tii
ianiendra skipasmíðastöðva?
• 1 viðtali við Alþýðublaðið á
mánudag skýrir Eggert G.
Þorsteinsson sjávarútvegsmála-
ráðherra frá þeirri skoðun
sinni að Islendingar þurfi að
eignast nýja togara en eins og
rakið var hér í Þjóðyiljanum
fyrir skemmstu hefur togur-
unum fækkað úr 47 i 22 í tíð
núverandi ríkisstjórnar. Eina
afrekið sem Eggert hefur til að
státa af í þessum efnum er
að skuttogaranefnd hefur nú
loks eftir tveggja ára starf
Iokið 'við að láta gera teikn-
ingar að slupi sem talið er
henta okkur. Jafnframt skýr-
ir ráðherrann f rá því að leií-
að hafi verið eftir óformlcg-
um tilboðum erlendis og INN-
ANEANDS um smíði á minnst
tveimur skipum.
• I gær kannaði Þjóðviljinn
Þurrkur á Suðurlandi:
Þó horfur á heyleysi
í mörgum héruðum
Þrátt fyrir skínandi veður og brakandi þurrk
tvo undanfarna daga verður heyfengur með
minnsta móti á Suður- og Vesturlandi í ár, og enda
þótt góðviðrið haldizt verður ekki komið í veg
fyrir heyleysi í ýmsum héruðum landsins, að því
er Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri tjáði Þjóð-
viljanum í dag.
Orsakir þess eru mairgþættair,
kalskemmdir, klaki í jörðu, sem
sums staðar er ekki horfinn enn,
og dæmalaus vætutíð í allt sum-
ar, sem gerði það að verkum,
að áburðurinn nýttist illa og
skolaðist af túnum. Er því gras-
spretta víða mjög léleg, og þótt
vel viðri nú, og rætzt« hafi úr
horfum, er ásf.^nd mjög slæmt
ítóða á landinu.
Sagði búnaðarmál ast jóri, að
heyfengur yrði mjög lítill allt
frá Hrútafirði, vestur og siuður
um land, og einnig á sunnan-
verðu Austurlandi. Hins vegar
skiptiir um við Mjóafjörð og á
Fljótsdalshéraði og vestur að
Hrútafirði hefur verið sæmileg
spretta og ágæt heyskapartíð í
sumar. Er þetta. þveröfugt við
Framihaid á 5. sídu
sannleiksgildi þcssarar fullyrð-
ingar ráðherrans, og kom í
Ijós að Ieitað hefur verið til
aðeins einnar skipasmíða-
stöðvar á íslandi um tilboð
í smíði skuttogara, og er það
Slippstöðin á Akureyri. Úí-
boðslýsingin sem nefndin sendi
Slippstöðinni var dagsett 15.
ágúst en útboðslýsingar seni
sendar voru skipasmíðastöðv-
um erlendis voru dagsettar 1.
ágúst.
Forráðamenn annarra skipa-
smíðastöðva hér 1 liafa hins
vegar ekikert frá skuttogara-
nefndinni heyrt, og eru þó að
minnsta kosti fjórar stöðvar
liérlendis aðrar en Slippstöðin
á Akureyri, s«m auðveldlega
gætu smíðað slík skip sem
nefndin hefur sent útboðslýs-
ingu á. Skipasmíðastöðvarnar
eru Stálvík, Stálsmiðjan, Drátt-
arbraut Þorgeirs og Ellerts á
Akranesi og Skipasmíðastöð
Marsclíusar Bernhardssonar á
ísafirði. Allar þessar stöðvar
vantar nú verkefni, og þær
hafa allar sýnt að islenzkár
'skipasmíðastöðvar geta fylli-
lega leyst þau verkefni sem
þær fá.
Eins og af þessu sésit er það
rétt til málamynda að útboös-
lýsing á skuttogurunum er siénd
einni innlendri skipasmíðastöð —
og það hálfum mánuði seinna en
skipasmíðastöðvum erlendis — til
þess eins að ráðhema geti sagt
án þess beinlínis að Ijúga að
Framhald á 5. síðu
Vistgjöld hækka
á barnaheimilum
□ Vistgjöld á barnaheimilum
hæbka eins og önnux gjöld í
viðreisnartíðinni. y
□ Á barnajheimilum Sumargjaf-
ar hækka vistgjöldin 1, sept-
ember. Fyrir börn yngri en
tveggja ára kostar dvöl á
dagheimili kr. 1980,00 á mán-
uði og kr. 1800,00 íyrir börn
eldri en tveggja ára. Var
vistgjaldið áður kr. 1500,00
á mánuði fyrir eldri en
tveggja ára og nemur því
hækkunin 300 krónum á mán-
uði.
□ Á leikskólum hækka vist-
gjöld einnig. Áður kostaði
800 kr. á mánuði fyrir barti
sem var í leikskóla fyrir há-
degi og 850,00 kr. eftir hádegi,
en nú er gjaldið kr. 1000.00
hvort sem um er að ræða
fyrir eða eftir hádegi.
Engin hætta á því að norðlenzku
fossarnir verði „þurrkaðir upp"
— Rætt við orkumálastjóra um* virkjanahugmyndir
Þjóðyiljinn áfcti í gær tal
við Jakob Gíslason orkumála-
sitjóira og innti bainn efitir þvi,
hvort Orkum-álasfcofnunin
hefði á reiðum hön dum svö-r
við þeirri spumingu, hvaða
áhrif það myndi hafa á.vafcns-
magn og rennsli Héráðsva-tna,
Skjálf-andafljóts og Jökulsár
á Fjöllum, ef ráðizt yrði i
að veita . uppba.kakvíslum
fyrsttöldu, íljófcanma tvegigj-a
suður yfir fjöll og Jökulsár
austur á la-nd.
Jakob sagði, að hér væri
enn aðein-s um hu-gmynd-ir að
ræða, eniga-r ákvarðanir hefðu
verið tekmar um þær virkj-
anaframkvæmdir sem hér um
ræddi og undirbúningsrann-
sókrnir aðeins að hefj-ast,
þannig að ekki lægju enn
fyrir neinar nákvæmar tölur
um þetta atriði. Orkumál-a-
stofniunin væri aðeirns að leita
fyri-r sér um það, á hvem
h-áfct væ-ri h-agkrvæm-asfc að
virkja íslenzk fallvötn, þann-
ig að orkan yrði sem mest og
ódýrust. í sambandi við h-ima
sfcóiru Aust-url-andsvirkjun
sa-gði Jakob, að ekki yrði i
ham-a róðizt nema í s-ambandi
við stóriðj-u, þannig að tryg.gð
yrði- sal-a á verulegum hlufca
ork'unnar fyrirfram. Öðru
mál-i gilti um hugmyndirnar
um að veifca upptakakvislum
sk-aigfirzku , jöfculánna og
Skjálfandafljóts suðu-r yfir
fjöll, ■ því á virkjuaiia-rsvæði
Þjórsár yrði sífellt þörf fyr-
ir aukna orku. Þessar hug-
myndir byggðust fyrst og
fremst á því, að með því að
veifca þessum ám suður, og
Jökulsá austur. fengist m-arg-
fal-t meiri fal-lhæð og þá um
leið orka, heldnr en ef ár
þessa-r væru virkjaðar sjálf-
ar eins og þær nú renna.
Hugmyndin vafðandi allgf
þessar ár er fyrst og f-remst
sú, sagði Jakob, að tafca jök-
ulva-tnið, þ.e. þær verða
sfcífl’aðar upp við jöklama og
jökul-vatninu veitt burt. Þó-tt
jökulvaitnið verði tekið hafa
ám-ar all-ar eftir sem áður
stórt aðrennsli-ssvæði þa-r eetm
til fellu-r mikið bergvatn og
regnvatn, þanni-g verða árn-
ar síður en svo þurrkaðar
upp, þótt renmssli þeirra
minrnki að sjálfsögðu talsvert.
Árniar munu hins vegar
breyt.a ■ mjög um svip. þær
.verða, tiltölulega hreina-r af
jök'ul-leir og fraimiburður
þei-rr,a m-in-nfcar að sama
skiapi. Á þefcfca sérsfcaklega við
urn JökUlsá, er borið hefur
fram mikinn lei-r. Er liklegt,
að ámia-r verði mun befcur
fallniar til fisfciræktar . eftir
en áður.
Va-rðandi vatnsma-gn ánna
og fossanna. sagði Jakob. að
þeir myndu engamveginn eyði-
leggjast. Þannig væri t.d. ráð-
gert að virkja Dpttifoss, þótt
upptakakvislar Jökulsár yrðu
teknar, og væri áætlað að
slík vi-rkjun myndi gefa þús-
und miiljéni-r kílóvattstunda
á ári eða svipað og Laxá öll
með símum virkiunum. Og
virkjun Vígabergsfoss myndi
gefa heldur minní orku. Sýn-
ir þetfca, að eftir verður tals-
vert vaifcn í Jöklu, þótt upp-
takakvisl-aTn-ar verði stífl-að-
a-r.
Að lokium saigði • Jakob, að
áður en til þess kæmi að
teknar væru ákvarðanir um
að veita til ánum yrðu gerð-
ar víðtækar rannsóknir á því,
hvaða afleiðimgar það myndi
ha-fa í för með sér, b'æði til
i-lls og góðs fyrir þjóðina í
heild og viðkomandi b-yig-gð-
arlög.