Þjóðviljinn - 21.08.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 21.08.1969, Page 4
4 — EJÖÐVILJ'SEIÍN — Fiimlmitudiaigur ZL áglúsit ISB9 — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandi: Otgáfufélag ÞjóðviIJans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýslngastJ.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsíngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 150,00 á mánuðl. — Lausasöluverð kr. 10,00. Þeirra er framtíBm p'yrir réttu ári réðust hersveitir fimm Varsjár- ba-ndalagsríkja inn í land þess sjötta, Tékkó- slóvakíu, og síðan hefur sovézkur her dvalizt í landinu og þróun innanlandsmála mótazt æ meir af fargi hemámsins. Innrásin var ótvirætt brot á sáttmála Sameinuðu þjóðanna; hún gekk í ber- högg við margítrekaðar yfirlýsingar sovézkra stjórnarvalda um sjálfstæði allra sósíalískra flokka og fullveldi allra sósíalískra ríkja. Inn- rásin var ósæmilegt brot á öllum imeginreglum sósíalista um samskipti þjóða, og því fer mjög fjarri að síðan hafi nokkuð það komið fram sem réttlæti hana. Það er að vísu auðvelt að benda á heimsvaldastefnu Bandaríkjanna, yfir 3.000 her- stöðvar víðsvegar um heim, yfir miljón banda- ríska hermenn utan meginlandsins, villimannlega innrásarstyrjöld í Víetnam. En slíkar staðreynd- ir geta aldrei orðið réttlæting fyrir stefnu sósíal- ískra ríkja; þær eru andstæða allria sósíalískra viðhorfa. Hins vegar er það ósæmileg hræsni þeg- ar erindrekar bandarískrar heimsvaldastefnu á íslandi og annarstaðar telja sig þess umkamna að fordæma innrásina í Tékkóslóvakíu á siðferðileg- uip .forsendum. Jgins árs reynsla í hernuminni Tékkóslóvakíu he'f- ur sannað hvað það var sem sovézkuíh valda- mönnum þótti háskalegt í þeim nýmælum sem Kommúnistaflókkur Tékkóslóvakíu hafði beift sér fyrir og hafið framkvæmd á. Sósíalistar í Tékkó- slóvakíu höfðu lagt áherzlu á að efla lýðræði í landinu á öllum sviðum, tryggja lifandi þátttöku þjóðarinnar í ákvörðunuim með fréttafrelsi, óheft- um umræðum á opinberum vettvangi og frjálsri skoðanamyndun. Það frjálsræði hefur nú verið afturkallað á nýjan leik með ritskoðun og harka- legum takmörkunum á lýðræðislegum umræðum; fyrirmæli að ofan eiga enn sem fyrr að koma í stað frjálsrar skoðanaimyndunar. Þetta afturhvarf er þeim mun alvarlegra sem það á að vera einn megintilgangur sósíalísks hagkerfis að tryggja sívaxandi frelsi hvers einstaklings, æ umfangs- meira lýðræði. Þar er ekki aðeins um að ræða óhjákvæmileg mannréttindi heldur og efnahags- lega nauðsyn. í háþróuðum tækniþjóðfélögum verður framþróun aðeins tryggð með sjálfstæðu frumkvæði æ fleiri einstaklinga, lifandi þátttöku þeirra í öllum ákvörðunum. Sé reynt með valdi að halda við úreltu stjómarfari í slíkum þjóðfé- lögum, bitnar það ekki aðeins á frelsi þegnanna heldur hlýtur það að hefta óhjákvæfmilega þró- un á sviði atvinnumála og efnahagsmála, vísinda og lista. Jnnrásin í Tékkóslóvakíu vaf tilraun til þess að snúa við hjóli sögunnar, en slíkar tilraunir geta aðeins borið árangur skamma stund. Þau öfl sem beittu sér fyrir endurnýjun sósíalismans í Tékkóslóvakíu eiga eftir að rísa upp á nýjan leik, öflugri en nokkru sinni fyrr, í öllum sósí- alískum ríkjum; framtíð sósíalismans er [tengd sigri þeirra. — m. Pele frá Brasilía. Heimsmeistarakeppnin í knattspymu: Ná Brasilíumenn á toppinn aftur? Hið fræga brasiliska iandslið í kiiattspymu sam var heims- meisitari 1958 og 1962 en var slegið út í 16 liða keppninini í Englandi 1966 er nú á Ihraðiri uppleið aftur. BrasiMumenn eru ásamit Paraguay, Columbíu og Venezuela 1 11- riðli undan- keppni heimsmeistarafceppninirii- ar sem fram tfer í Mexiko að ári, og !haía þeir nú leikið þrjá Ieiki í riðlinum og unnið þá alla. Hafa þeir skorað 10 mörk gegn en;gu- Síðast sigruðu þeir Para- guay 3—0 sl. sunraudag. Þedr hiafa því 6 stig og eru efsitir í riðlinum en næsitir koma Para- guay-menn með 4 sitig eftir 3 leiki, þá ihefur Columbía 3 stig eftir 4 leiki og neðst í riðlinum eru Venezuela með 1 stig elfitir 4 leiki. Met í 3000m hindrunarhlaupi Á meistaramóti Sovétríkjanna í Kiev sl. þriðjuidag setti Vlad- imir Doudine iheimsmet í 3000 m hindrunar'hilaupi, 8:22,2, og er það 2 sek. betri tími en eldra heimsmetið sem Finninn Jouko Kufaa setti í Sboklahólmi í fyrra- sumár. Eins og menn eflaust muna varð þjóðansorg í Bras.iMu þegar lið þeirra var sleigið út úr heims- meistarakeppnirani í Englandi 1966 og voru rótltækar aðgerðir boðaðar. Greinilegt er að þessar ■<s> róttæfcu ibreytinigar hafa átt sér sitað, því framnaistaða liðsins nú ber þess merkii. Gaiman verður að fylgijast mieð firamlhalldinu og favort liðinu teltst að endur- heiimta hedmsmiedsitariaititilinin að niýju. Síðastliðinn suranudag fór einn leikur fram í 10- riðli, og sigraði Perú þá BdlSviu 3—0, og eru þessi lið raú efist í riðtlinum með 4 stig dfitir 3 leiki, en Argentína sem einnig er í þessum riðli hef- ur ekkert stig hlotið.. Tryggir BBK sér sigur í mótinu? IBK og ÍBA leika i Akureyri í kveid 1 kvöld kl. 19,30 heldur 1.- deildarkeppnin áfram, og þá leika Keflvíkingar og Akureyr- ingar fyrir norðan. Þessi leikur er mjög áríðandi fyrir Keflvík- inga þvi takist þeim að sigra norðanmenn þá má segja að þeir séu búnir að sigra í mótinu þótt tðlfræðHegur möguleiki sé fyrir öðru. Ekki þori ég að spá Ifiyrir um úrslit í þessum leik, þvi svo oft hefiur manni brugðizt bogalistin í því á þessu keppnistíimaibili. Engu að síður tei ég Keflvik- inga isigurstranglegri, og ekki sizt þar sem um einhver fbrföll mun vera að ræða í Akureynar-' liðinu. Keflvíkingar, sem urðu neðstir í 1. deild í fyrra, hafa kamið skemmitilega á óvart í ár og sigurganga þeirra í mótinu nú er engin tiviljun. Ekkert hirana liðanna í 1. deild helflur eins jöfnum leikmönnum á að skipa svo segja má að engiran veikur hlekkur sé í liðinu. Eins er krafturinn og leikgleðin hjá Keflvíkmgum með ólíkindum. Akureyringamir hafa hvorki verið verri né betri í ár en þeir hafa verið umdanfarin ár, en vissulega hafa þeir svo sterkt lið að það geitur hæglega stöðvað sigurgöngu KefiLvíkinganna. IBA varð fyrir því ófaappi að eimn beittasti sóknarmaður þeirra, Steingrímur Bjömsson, fótbrotn- aði fyrir skömrnu og veikir það að sjélfsögðu liðið til muna. Allavega er þessi leikur mjög þýðinganmikill, því sigri Atour- eyringar þá eyíkist tvísýna móts- ins mjög mikið, en aftur á mióti þýðir sigur IBK í leiknum raán- ast siigur í mótimu. — S.dór. Lýsa hollustu við Gísla Halldórsson í gasr bairst Þjóðvdljanum eftirfarandi yfirlýsing: „I tilefni af blaðaviðtali því, sem Albert Guðmundsson, for- xraaður KSÍ, átti vdð Þjóðvilj- ann og bint er í því btlaði s.l. suninudag, þar sem GísM Hall- dórsison, forseti fþróttasam- barads ísilamcis, er borinn þedm sökum, að haran sé ekki hedll í starfi fyrir íþróttaihreyfing- umia vegrua afskipta sinma af stjórnmiálum, þá viljum vdð undiritaðir taka fram eftirfar- andi: Um lamigam tíma höfum við haft n/áma samvienu við Gísta Halldórsson, sem samstarfs- menn hans í íþróttasamitökun- um. Allan þann tíma höfúm við eigi orðið vairir við að, gjörðir hans í þágu íþróttasam- bandsins væiru á nokkum hátt mótuð af stjómmáliaskoðun ----------------------------------$> r Sláturfélagið varð bikarmeistari KSI ........ Lið Sláturfélags Suðurlands sem sigraði í Firmakeppni KSÍ. Fremri röð frá vinstri: Helgi Birgis- son, Ingólfur Baldvinsson, Gunnar Ingvarsson fyrirliði, Þorbergur Atlason, Gísli Guðmundsson, Ingólfur Magnússon, Finnur H. Sigurgeirsson. — Aftari röð: frá vinstri: Grétar Egilsson, Skarp- héðinn Haraldsson, Tómas Kristinsson, Öli G. Ólafsson, ÓIi Theodórsson, EIís Hansson, Bjarni Sverrisson. hans og'því síður að afsikiptd Gísta af stjómmálum hafi taf- ið hann frá því að sdnraa starfi sínu sem forseti íþróttasam- hands íslands, sam hann hefiur sinrat atf stakri eiju og duign- aði. Staðireymd er, að undir for- ustu Gísia Hialldórssoniar hafa orðdð slíkax framfiarir í öllu starfi íþróttasambandsáns. að nærri bylitimgiu má kialla, má ó- tal dœmi nefina þair um, en er óþarfi þar sem verk hans og ednlægni í þágiu íþróttasam- bandsins eru kunn öllum í- þróttaunnendum í þessu landi. Af framansögðu teljum við ásatoandr þær á hendur Gísla Halldórssoniair, forseta ÍSÍ, er fram koma í nefndu blaðavið- tali í Þjóðviljiaraum, um það að bann sé edgi einlægur í starfi sínu í þágu íþróttahireyfinigar- inraar vera ómiaklegar og eigi hiafa við nedn röfc að styðjast, og hörmum það, að ednn af forustumönmum íþróttasamtak- anraa skuli gef,a tilefni tdl slíkra skrifa og með velferð íþrótta- sambands ístands í huga ósk- um við þess, að íþróttahreyf- ingin megi sem len,gst njóta forustu Gísl,a Halldórsson,ar. Reyk.iavík, 20. ágúst 1969. Guðjón Einarsson, varaforseti ÍSÍ Sveinn Björnsson, rdtaxi ÍSÍ Gunnlaugur J. Briem, gjaldkeri _ÍSf Þorvarður Árnason, fundarritari ÍSÍ Hermann Guðmimdsson, framkvæmdastjóri ÍSf Axel Einarsson, formaður Handknattleiks- sambands íslands Bogi Þorsteinsson, formaður Körfuknattledks- sambands íslands Garðar Sigurðsson, forrn. Sundsamb. fsl,ands Kristján Benjamínsson, form. Badmintons. fslands Sveinn Snorrason, form. Golfsamb. fslands Þórir Jónsson, __ foirn. Skíðasamb. fslands Örn Eiðsson, formaður Frjálsíþróttasam- barads íslands“. / \ «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.